Þjóðviljinn - 02.07.1981, Síða 15

Þjóðviljinn - 02.07.1981, Síða 15
Hringiö í sima 81333 kl. 9—5 alla daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum V. ' • Burt með hunda og hjólreiða- menn Nú get ég ekki lengur orfta bundist og er ég þó ekki vanur að ausa úr skálum reiði minnar yfir samborgara mina i fjöl- miðlurn né á heimili minu þótt ég segi sjálfur frá. En mig langar að spyrja: Fyrir hverja eru gangstéttirnar i þessari borg, gangandi fólk eða hunda og hjólreiðamenn? Ösvinnan gengur svo langt að maður er farinn að mæta hjólreiðamönn- um með hunda i bandi sér við hlið. Voru þó hundar bannaðir hér i Reykjavik siðast þegar ég vissi eins og sjálfsagt er. Eiga hjólreiðamenn að fá að leggja undir sig gangstéttirnar? spyr bréfritari. , —Ljósm. — gei— Með þessu áframhaldi hrekst fólk út á göturnar fyrir bilana eöa verður að fara allra sinna feröa i strætisvögnum eða i bilum. Ég skora á yfirvöld að láta hjólreiöamenn hjóla á akbrautum eftirleiöis og út- rýma hundum jafnt af gang- stéttum sem þessum fáu opnu svæðum borgarinnar sem eftir eru okkur til yndis og ánægju. Gamall kennari. Hvítt eða blanc, takk! Má hvitvinsunnandi benda starfsmönnum veitingahúsa islenskra á aö frönsk hvitvin er viðkunnanlegast að kalla annaðhvort sinu upprunanafni frönsku, — nú eða þá snara þvi á islensku. Hvitvin frá héraöinu kringum Bordeaux væri hægt að kalla „blanc de Bordeaux”, eðá þá „hvitt bordóvin”, allavega ekki „White Bordeaux”, einsog barþjónar gera amk. niörá Óðali. Drykkfelldur málhreinsunar- maður. I : 7 Umsjón: Ellý Ingunn Armannsdóttir og Eik Gisladóttir HVAÐ ER HÉR Á FERÐ? Byrjaðu á a og teiknaðu svo línu eftir starfrófinu. TRÖLLA- DEIG 2 dl. hveiti 2 dl. salt 1 dl. vatn Efnunum blandað saman og búið til deig. Mótað úr því og hlutirnir þurrkaðir í bakarofnin- um við 150 gr. og síðan málaðir með þekjulitum. Hús, dýr og fólk Þú getur gert þér dettur í hvað sem samanbrotiinn. pappír hug með sem þú teiknar á. Best er Barnah að nota þykkan teikni- pappír. Þú brýtur saman blaðið og teiknar það sem þér dettur í hug, td. glugga og dyr, fólk. Á- rangurinn getur orðið böndabær, f jölleikahús, verslunargata eða annað. Fimmtudagur 2. júlf 1981. Þ3<»ÐVILJINN — glÐ'A15 Leikrit vikunnar: „Konan með hundinn” í Byggt á sögu eftir Tsjekov Leikritið i kvöld er „Konan með hundinn” eftir Lazare Kobrynski, byggt á sam- nenfdri sögu eftir Anton Tsje- kov. Þýöinguna gerði Öskar Ingimarsson og Baldvin Halldórsson er leikstjdri. I hlutverkum eru Margrét Guðmundsdóttir, Sigurður SkUlason, Guörún Þ. Stephen- sen og Randver Þorláksson. Tæknimaöur er Runólfur Þor- láksson. Flutningur leiksins tekur tæpa klukkustund. Um likritiö segir i kynningu leikl istardeildar hljóðvarps: „Dimitri Dimitritsj Gurov er Moskvubúi sem fer árlega suður til Jalta aö létta sér upp. I einni slikri ferö hittir hann önnu, „Konuna með hundinn”. HUn er gift háttsett- um embættismanni, en er langt frá þvl ánægð i hjóna- bandinu. Kynni hennar og Gurovs verða nánari en hún hefur ætlast til. Það veldur þeim báöum erfiðleikum, þvl enginn hleypur frá skyldum slnum, hvort sem þær eru I- myndaöar eða raunveruleg- ar.” Anton Tsjekov fæddist I Tagaurog i Suöur-Rússlandi 1860. Hann stundaöi nám i læknisfræöi, og var starfandi læknir um margra ára skeiö. Vegna heilsuleysis varð hann þó að draga sig i hlé. Hann keypti sér hús á Jalta á Krlm- skaga og bjó þar að mestu sið- ustu árin, en lést á heilsuhæli I Þyskalandi sumariö 1904. Útvarp l|p kl. 20.05 . Tsjekov byrjaöi ungur að skrifa smásögur og einþátt- unga, en flest stærri leikrit hans eru samin um eöa eftir aldamótin, t.d. „Þrjár systur” og „Kirsuberjagaröurinn”. Þau hafa bæði verið sýnd hér á sviði og flutti Utvarpi, ásamt „Máfinum”, „Vanja frænda” |Og allmörgum einþáttungum. i Höfundur leikritsins, ;franski rithöfundurinn Lazare Kobrynski, hefur samið nokk- lur leikrit, þ.á.m. eitt um i,,Gamla Nóa”,sem flutthefur |verið viðaá Noröurlöndum, þó dcki hér. Auk þess má nefna „La mort du president” og ]„Jours des paques”. Frá prestastefnu Útvarpað verður ávarpi bisk- upsins yfir tslandi, herra Sigur- björns Einarssonar, viö setningu prestastefnunnar i Hátiöarsal Háskðla tslands kl. 14.00. Jafn- framt flytur biskup yfirlits- skýrslu um störf og hag þjóð- kirkjunnar á synodusárinu. Útvarp kl. 14.00 Einsöngur í útvarpi Anna Júlía Sveinsdóttir, mezzosópran syngur Lögin sem Anna JUliana syngur I kvöld eru eftir Sig- valda Kaldalóns, Karl O. Runólfsson og Arna Thor- steinsson. Lára Rafnsdóttir leikur undir. Anna stundaði söngnám i Þýskalandi, I Mtlnchen, Köln og Achen, þar sem hún söng jafnframtviðóperuna og lauk bæði kennaraprófi og ein- söngvaraprófi. Lára Rafnsdóttir stundaði nám f pi'anóleik hjá Ragnari H. Ragnar á tsafirði, i Tón- listarskólanum i Reykjavik og loks i London. Anna og Lára hafa i seinni tið mikið unnið saman og haldiö nokkra tón- láka. Anna JUliana er nU bUin að É Útvarp ýéra i heimsókn i Achen þar sem henni var boöið að halda konsert i tengslum við skólann sem hUn var I þar, en annað kvöld mun hUn syngja á tón- leikum i Kaupmannahöfn þar sem eingöngu verða flutt verk eftir slavneska höfunda. Undirleikari önnu þar er kona .,sem við kunnum þvi miður Ihvorki nafn né þjóöerni á, en hún mun vera sérfræöingur i slavneskri tónlist. —A 21.00 Lára Rafnsdóttir og Anna Júl- iana Svcinsdóttir. Biskup Islands, Sigurbjörn Einarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.