Þjóðviljinn - 24.07.1981, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVlLJINN Föstudagur 24. júll 1981
erléndar
bækur
Timothy C.Potts:
Conscience in Medieval
Philosophy.
Cambridge University Press
1980.
Það er talsvert misræmi i þeirri
staöreynd aö meöan áhugi sagn-
fræöinga beinist mjög aö sögu og
samfélögum miöalda, skuli sú
grein sem auk guöfræöinnar tjáir
best heimsmynd og lifeskoöanir
miöalda ekki hljóta veröuga
athugun, sem er miðaldaheims-
speki. Höfundur þessa rits telur
að miöaldaheimspekin eigi sér
1200 ára sögu og þaö er reyndar
óliklegt aö heimspekin hafi logn-
ast út af meö Aristóteles og
kviknaö aftur meö Decartes.
Þótt undarlegt sé þá átti Leo
páfi XIII drjúgan þátt i þvi aö
loka miöaldaheimspekina inni,
með páfabréfi Aeterni Patris frá
1879, en áhrifin frá þvl uröu þau,
aö menn lögöu aðaláhersluna á
verk Thomasar frá Aquino, án
þess að hiröa um tengsl verka
hans viö aöra miöaldaheimspeki,
enda eru verk hans ekki typisk
miöaldaheimspeki. Hl. Thomas
var geröur aö eina heimspeking
kirkju og miöalda og séöur um
kartesisk gleraugu um siðustu
aldamót. Hl. Thomas heföi ekki
oröiö hrifinn af þessum gangi
mála, þvi aö hann segir: „Menn
skyldu ekki hiröa um hver
skrifar, heldur hvaö er inntak
hins skrifaöa” (De modo studi-
endi).
Höfundurinn hefur valið til þýö-
ingar verk sex miðaldahöfunda
um samviskuna, en þaö hugtak
var snar þáttur i ritum miðalda-
heimspekinga; samviskan snerti
bæöi sál og siöfræöi,og nú er svo
komið aö þaö er ekkert rúm fyrir
hugtakið I nútima vangaveltum
um siðfræöi. Þýöingarnar eru úr
ritum Hieronymusar, Agústin-
usar og Péturs Langbaröa og svo
úr ritum Bonaventura og Aquin-
asar.
Þetta er mjög þörf bók og text-
inn eykur skilning á hugtakinu
sjálfu sem um er fjallað og einnig
skilning á hugarheimi þeirra
manna og hópa, sem ávöxtúöu
sinn arf og skiluðu honum og eigin
starfi i hendur arftakanna.
Emmanuel Le Roy Ladur-
ie:
Carnival in Romans. A Pe-
ople's Uprising at Romans
1579—1580.
Transiated by Mary Feeney.
Penguin Books 1981.
Romans var áöur fyrr vefnaö-
ar- og verslunarbær og er i suö-
austur Frakklandi viö ána Isére
sem rennur i Rhone nokkrum
kílómetrum austar. íbúatalan á
16. öld var um 8000. A ári hverju
var haldin mikil kjötkveðjuhátlð
eöa karnival, eins og siöur var og
er á þessum slóöum. Hátiöin I
Romans var talin mjög ltfleg og
var mikið tilhlökkunar efni Ibú-
anna og nágranna. Siöari hluti 16.
aldar var markaður miklum trú-
arerjum og ofsóknum i Frakk-
landi. Þjóöin var skipt og eftir
Barholmeusarmessuvlgin 1572 á-
gerðust ofsóknirnar á hendur
mótmælendum og hatriö sauö
undir niöri, svo aö oft þurfti ekki
nema litið tilefni til þess aö upp úr
syöi.
Kjötkveöjuhátiöin i Romans
varð líflegri veturinn 1580 en
venja var til. Hátíöin snerist upp I
vopnuö átök og blóösúthellingar
þar sem yfirvöldin létu taka for-
ystumenn iðnaðarmanna af llfi
eöa stinga þeim i fangelsi. Þessir
atburöir uröu á tveimur vikum I
febrúar 1580 og vöktu eðlilega
mikla athygli i Frakklandi og ýttu
undir átök i næsta nágrenni með-
an þau stóöu. Kveikjan aö þessari
ókyrrö var gagnkvæmt hatur
mótmælenda og kaþólskra og
einnig átök sem uröu I Dauphiné
héraöi 1579 milli bænda og aöals-
manna, stéttarlegar ástæöur
tengdust trúarlegum þegar upp
úr sauö á leiksviöinu I Romans
og leikurinn breyttist I alvarlegri
átt. Þaö eru miklar heimildir til
um þessa atburði og i þeim heim-
ildum er mikið efni um daglegt lif
og lifshætti íbúanna. Höfundurinn
hefur notaö heimildirnar til þess
að lýsa bæjarsamfélaginu i
margbreytileik sinum, atvinnu-
háttum, valdabaráttu, fjölskyldu-
tengslum og trúarafstööu fjöl-
margra einstaklinga og slöan at-
buröarásinni þessar tvær vikur
og afleiöingum hennar.
Christopher Hill: Some
Intellectual Consequences
of the English Revolution.
Weidenfeld and Nicolson 1980.
Hill hefur flestum enskum
sagntræöíngum fremur rannsak-
aö ástæöurnar fyrir baráttu
Parlaments og Konungs á Eng-
landi á 17. öld og borgarastyrjöld-
inni sem á eftir fór. I þessu riti er
áherslan lögö á þær breytingar
sem urðu á hugmyndum manna
um stjórnmál I og eftir byltinguna
og þvi ástandi sem skapaðist eftir
endurreisn konungdæmisins.
Hill telur aö hugmyndir manna
um að endurreisn Stuartanna 1660
hafi oröið til þess aö svipaö
ástand hafi komist á á Englandi
og var fyrir fall þeirra, séu rang-
ar. Þótt ytra borö stjórnsýslunnar
héldist litt breytt, svipað þvi og
var 1640, þá breyttust hugmyndir
manna um trúarbrögö og alla
heimsmynd einmitt á árunum
1640—1660, svo mjög að gjör-
breyting varö. Höf. telur aö for-
sendurnar fyrir þessum breyting-
um hafi verið efnahagslegar
breytingar sem uröu meö stór-
aukinni útþenslu enskrar versl-
unar og umsvifa, ekki slst i lönd-
unum handan hafanna. Enskt
samfélagskerfi breyttist einnig
frá þvi að vera með miðaldasniöi
sjálfþurftarbúskapar i átt tii
kapitalisks sniös. Hugarheimur
miöaldakerfisins tekur aö leysast
upp og I staö þess tekur aö brydda
á vélrænni heimsmynd nýju
heimspekinnar Nytsem ishugm ynd
Framhald á blaösiðu 14.
utvarp
sunnudagur
8.00 Morgunvakt Biskup ls-
lands, herra Sigurbjörn
Einarsson, flytur ritningar-
orft og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir . Forustu-
-gr. dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög LUÖra-
sveit skoska lifvaröarins
leikur bresk göngulög:
James H. Howe stj.
9.00 Morguntónleikar
10.00 Fréttir . 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 C't og suöur: Frá Snæ-
felli á Landmannal eiö
Steindór Steindórssonfyrr-
verandi skólameistari segir
frá. Fyrri hluti. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
11.00 llátíöarguösþjónusta I
Pingeyrakirkju . (Hljóörit-
uö 19. þ.m.). Séra Pétur
Ingjaldsson prédikar. Fyrir
altari þjóna: Séra Ámi Sig-
urösson sóknarpreslur i
Þingeyraklausturspresta-
kalli, séra Andrés ólafsson
og séra Pétur Sigurgeirs-
son, vígslubiskup Hólastift-
is. Kirkjukórar Undirfells-
og Þingeyrasókna syngja
undir stjórn SigrUnar
Grimsdóttur organleikara
meö aöstoö Sólveigar Sövik
organleikara. 1 guösþjón-
ustunni er þess minnst, aö
1000 ár eru liöin frá upphafi
kristniboös á lslandi.
12.10 Dagskrá . Tónleikar.
12.20 Fréttir . 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar Tón-
leikar.
13.20 Hádegistónleikar: Tón-
list eftir MozartFlytjendur:
Peter Schreier, Wolfgang
Schneiderhan, Dietrich
Fischer-Dieskau, Rila
Slreich, Rilcishljómsveitin i
Dresden, Filharmóniusveit-
in og Otvarpshljómsveitin i
Berlin. Stjórnendur: Karl
Böhm, Herbert von Kara-
jan, Wolfgang Schneiderhan
og Hans Löwlein. a. For-
leikur og aria Ur ,,Brott-
náminu Ur kvennabUrinu”.
b. Rómansa Ur „Litlu næl-
urljóöi”. c. Lokaþáttur Ur
Fiölukonsert nr. 5 i A-dUr. d.
Fyrsti þáttur Ur Sinfóniu nr.
40i g-moli. e. Aria Ur „Don
Giovanni”. f. MenUetl og
allegro Ur Sinfóniu nr. 39 i
Es-dUr.
14.00 Aprlldagar í New Y ork
Sigríöur Eyþórsdóttir segir
frá.
14.45 Fjórir piltar frá Liver
pool Þorgeir Astvaldsson
rekur feril Bitlanna — „The
Beatles”. sjötti þáttur.
(Endurtekiö frá fyrra ári).
15.25 I G lyndebourne-óper
unni í Lundúnum María
Markansegir frá dvöl sinni
þar og bregöur upp tón
myndum. Aöur Utvarpaö
1963.
16.00 Fréttir . Dagskrá . 16.15
Veöurfregnir.
16.20 örlftill skilningur sakar
ekki Þáttur um málefni
greindarskertra. Umsjón:
Friörik Sigurösson þroska-
þjálfari. Auk hans koma
fram i þætlinum: Bjarni
Kristjánsson. Höröur óiafs-
son, Jón Björnsson, Sigþór
Bjarnason og Þórhildur
Svanbergsdóttir.
17.10 A ferðóii H. Póröarson
spjallar viö vegfarendur.
17.15 öreigapassianDagskrá i
tali og tónum meö sögulegu
ivafi um baráltu öreiga og
uppreisnarmanna. Flytj-
endur tónlistar: Austurriski
mUsfkhópurinn „Schmett-
erlinge”. Franz Gislason
þyöir og les söngtexta Heinz
R. Ungers og skýringar á-
samt Sólveigu Hauksdóttur
og Birni Karlssyni sem
höfðu umsjón meö þættin-
um . Fjóröi þáttur: Október-
byllingin í RUssiandi.
18.00 Iælt tónlist frá austur-
ríska Utvarpinu „Big-Band”
hljómsveit austurriska Ut-
varpsinsleikur: Karel
Krautgartner stj. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir . Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir . Tilkynningar.
19.25 Einsöngur f útvarpssal
Róbert Amfinnsson syngur
lög eftir SkUla Halldórsson.
20.00 Menning og farsæld I
Mývatnssveit Jón R.
Hjálmarsson ræöir viö Þrá-
in Þórisson skólastjóra á
SkUtustööum viö Mývatn.
20.40 Sónata i a-moll op. 143
eftir Franz Schubert Radu
Lupu leikur á pianó.
20.50 tslandsmótiö i knatt-
spyrnu — fyrsta deild Vík-
ingur — Fram Hermann
Gunnarsson lýsir siöari
hálfleik frá Laugardals-
velli.
21.50 Jo Basile leikur létt lög
meö hljómsveit sinni
22.15 Veöurfregnir . Fréttir .
Dagskrá morgundagsins
Orö kvöldsins
22.35 Landafræöi og pólitík.
Benedikt Gröndal alþingi
maöur flytur þriöja og siö-
asta erindi sitt.
23.00 Danslög
23.45 Fréttir . Dagskrárlok.
mánudagur
8.00 Veðurfregnir. Fréttir
Bæn. Séra Lárus Þ. Glið-
mundsson flytur (a.v.d.v.).
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 FrétUr. Dagskrá. Morg-
unorö. Séra Jón Bjarman
talar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. landsmálabl.
(Utdr.). Tónleikar.
9.00 F'rétUr.
9.05 Morgunstund barnanna.
Svala Valdimarsdóttir held-
ur áfram aö lesa þýöingu
sina á „Malenu i sumarfrii”
eftir Maritu Lindquist (2).
(Aöur Utv. 1975).
9.20 Tónleikar. Tiikynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál Um-
sjónarmaöur: óttar Geirs-
son. Rætt er viö Jón Bjarna-
son skólastjóra um Bænda-
skólann á Hólum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 A MánudagsmorgniÞor-
steinn Marelsson hefur orö-
iö.
11.15 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. T ilk ynn in ga r.
Mánudagssvrpa — Ólafur
Þóröarson.
15.10 Miödegissagan: „Prax-
is” eftir Fay WeldonDagný
Kristjánsdóttir les þýöingu
sina.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 FrétUr. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 SiÖdegistónleikar
Kyriakou leikur á pianó
Habanera eftir Emmanuel
Chabrier / Itzhak Perlman
og Fílharmóniusveit
LundUna leika Fiölukonsert
nr. 1 eftir Henryk
Wieniawski.Seiji Ozawa stj.
/ Kam mersveiUn i Stuttgart
leikur Serenööu op. 6 eftir
Josef Suk, Karl Munchinger
stj.
17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir’'
pftir Erik Christian Haug-
aard Hjalti Rögnvaldsson
les þýöingu Sigriöar
Thorlacius (4).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Siguröur Steinþórsson jarö-
fræðingur talar.
20.00 Lög unga fólksins. Krist-
in B. Þorsteinsdóttir kynnir.
21.10 I kyrhausnum Þáttur i
umsjá Siguröar Einarsson-
ar.
21.30 t tvarpssagan: „Maöur
og kona’* eftir Jón Thorodd-
sen Brynjólfur Jóhannesson
leikari les (10). (Aöur Utv.
veturinn 1967-68).
22.00 Jörg Cziffra leikur á
pianó lög eftir Rameau,
Schubert, Mendelssohn og
Chopin.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins
Orö kvöldsins.
22.35 „Miönæturhraölestin”
eftir Billy llayes og William
lloffer Kristján Viggósson
les þýöingu sina (16).
23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist
eflir Richard Wagner a.
„Meistarasöngvararnir i
Nurnberg”, forleikur Sin-
fóniuhljómsveit LundUna
leikur, Sir John Barbirolli
stj. b. Pflagrimakórinn Ur
„Tannhauser”. Kór og
hljómsveit Rikisóperunnar i
Munchen flytja, Robert
Hegerstj. Filharmóniusveit
LundUna leikur, Sir Adrian
Boultslj. d. Kveðja Wodans
Ur „Valkyrjunum”. Hans
Hotter syngur meö hljóm-
sveitinni Filharmóniu,
Leopold Ludwig stj. e.
„Tristan og Isold”, forleik-
ur. Fllharmóniusveitin i
Berlin leikur, Wilhelm
Furtwangler stj.
23.45 Frétlir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Anna Sigur-
karlsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (Utdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Svala Valdimarsdóttir les
þýöingu sina á „Malenu i
sumarfrii” eftir Maritu
Lindquist (3).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Islensk tónlist Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur
11.00 „Aöur fyrr á árunum”
11.30 Morguntónleikar Robert
Shaw-kórinn og RCA VictŒ*
hljómsveitin flytja atriöi Ur
þekktum óperum, Robert
Shaw stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 Miödegissagan: „Prax-
is” eflir F'ay WeldonDagný
Kristjánsdóttir les þýöingu
sfna (17).
15.40Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréltir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegi stónleikar
17.20 Litli barnatíminn St jorn
andi: Guörföur Lillý Guö-
björnsdóttir. M.a. les Vil-
borg Gunnarsdottir
Ævintýriö um hérann og
broddgöltinn Ur Grimms-
ævintýrum i þýöingu
Theódórs Arnasonar.
17.40 A ferö Öli H. Þórðarson
spjallar viö vegfarendur.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Asta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni RUnar Agnarsson.
20.30 „Nú er hann enn á norö-
an” Umsjón: Guöbrandur
MagnUsson blaöamaöur.
20.55 Frá tónleikum Norræna
hússins 13. mars s.lSólveig
Faringer syngur lög eftir
Gunnar de Fumerie, Carl
Nielsen, Claude Debussy og
Erik Satie. Eyvind Möller
leikur meö á pianó.
21.30 Ctvarpssagan: „Maöur
og kona” eftir Jón Thorodd-
sen Brynjólfur Jóhannesson
leikari les (11).
22.15 Veöurfregnir. Frétlir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Miönæturhraölestin”
eftir Billy Ilayes og William
Hoffer Kristján Viggósson
les þýöingu sina (17).
23.00 A hljóöbergi.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Jóhannes Tóm-
asson talar.
8.15 Veöurfregnir. Fwustu-
gr. dagbl. (Utdr ). Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Svala Valdimarsdóttir les
þýöingu sina á „Malenu i
sumarfríi” eftir Maritu
Lindquist (4).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingarUmsjón: Guömundur
Hallvarösson.
10.45 Kirkjutónlist Concentus
Musicus-kammersveitin i
Vín leikur hljómsveitar-
þættiúr kantötum eftir J.S.
Bach, Nikolaus Harnon-
court stj.
11.15 Frá Guttormi i Múla.Gils
Guömundsson les frásögu i
þýöingu Pálma Hannesson-
ar Ur „Færeyskum sögnum
og ævintýrum”.
11.30 Morguntónleikar
Sinfóniuhljómsveitin i
Boston leikur5erenööu I C--
ddc- op. 48 eftir Pjotr
Tsjaíkovský, Charles
Munch stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssy rpa — Svavar
G ests.
15.10 Miödegissagan:
„Praxis" eftir Fay Weldon
Dagný Kristjánsdóttir les
þýöingu sina (18).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödecistónleikar
17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir”.
eftir Erik Christian
Haugaard Hjalti Rögn-j
valdsson les þýöingu Sigriö-
ar Thorlacius (5).
117.50 Tónleikar. Tilkynningar.
! 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. ;
19.00 Fréltir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Sumarvaka — á Ólafs-
vöku. þjóöhátiöardegi Fær-
eyinga
20.50 islandsmótiö I knatt-
spyrnu — fyrsta deild KR-
Vestmannaeyjar Hermann
Gunnarsson lýsir siöari
hálfleik frá Laugardals-
velli.
21.50 Fritz Wunderlich syngur
valsalög meö hljómsveitar-
undirleik.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Miönæturhraðlestin”
23.00 Fjórir piltar frá Llver-
pool Þorgeir Astvaldsson
rekur feril Bitlanna — „The
Beatles”, sjöundi þáttur.
(Endurtekiö frá fyrra ári).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Vefturfregnir. Frettir.
Bæn
7.15TónIeikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. GuörUn Þórarins-
dóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustgr.
dagbl. (Utdr). Tónleikar
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna.
Svala Valdimarsdóltir les
þýöingu sina á „Malenu i
sumarfrii” eftir Maritu
Lindquist (5).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréltir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Islensk tónlist Ragnar
Björnsson leikur Píanósvitu
eftir Herbert H. AgUsts-
son/Saulescukvartettinn
leikur Strengjakvartett eflir
Þorkel Sigurbjörnsson.
11.00 Verslun og viðskipti
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son. Rætt viö Björgvin
H alldórsson og Magnús
Kjartansson um viöskipta-
hliö dægurtónlistar, hljóm-
sveitarrekstur, hljómplötu-
Utgáfu o.fl.
11.15 Morguntónleikar ____
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 C/t I hláinn Siguröur
Siguröarson og Orn Peters-
en stjórna þætti um feröalög
og Utilif innanlands og leika
létt lög.
15.10 Miðdegissagan:
„Praxis” eftir Fay Weldon
Dagný Kristjánsdótlir les
þýöingu sina (19).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónl eik ar
17.20 Litli barnatfminn Gréta
ólafsdóttir stjórnar bara-
tlma frá Akureyri.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Einsöngur í útvarpssal
Ragnheiöur Guömunds-
dóttir syngur lög eftir
Handel og tvo negrasálma.
Jónaslngimundarson leikur
meö á pianó.
20.25 AIvarlegt en ekki von-
laust Leikrit eftir René
Tholy. Þýöandi : Ragna
Ragnars. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurösson. TTeik-
endur: Róberl Amfinnsson
og RUrik Haraldsson.
21.15 Gestir I Utvarpssal
Doglas Cummings og Philip
Jenkins leika saman á selló
0
og pi’anó Sónötu i C-dUr op. !
65 eftir Benjamin Britten.
21.35 Náttúra tslands — 7.
þáttur Vínviöur fyrir vestan
— milljón ára jarösaga
Umsjón: Ari Trausti
Guömundsson. Fjallaö er
um fyrri hluta islenskrar
jarösögu, um blágrýtis-
myndunina og aöstæöur hér
á landi fyrir milljónum ára.
22.00 Hljðmsveit Pauls Weston
leikur lög Ur kvikmyndum.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Miönæturhraölestin”
eftir Billy Hayes og William
H.offer Kristján Viggósson
les þýöingu sina (19).
23.00 Næturljöö Njöröur P.
Njarövili kynnir tónlist.
33.45 Fréttir Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréltir.
Bæn.
7.15Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Hannes Haf-
stein talar.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (Utdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Svala Valdimarsdóltir les
þýöingu sina á „Malenu I
sumarfrii” eftir Maritu
Lindquist (6).
9.20 Tónleikar. 'rilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.30 Barokktónlist Kammer-
sveit Slóvakiu leikur Con-
certo grosso nr. 5 op. 6 eftir
Arcangelo Corelli, Gohdan
Warchal stj. / Johannes -
Emsl Köhler og Gewand-
haushljómsveitin i Leipzig
leika Orgelkonsert i F-dUr
op. 4 nr. 4 eftir Georg Fried-
rich Hándel, Kurt Thomas
stj.
11.00 t.Mér eru fornu minnin
kær" Einar Kristjánsson
írá Hermundarfelli sér um
þáttinn. M.a. þátlur af Pétri
hinum sterka Bjarnasyni,
lögréttumanni á Kálfa-
strönd viö Mývatn, Ur
sagnaþáttum Þjóöólfs sem
Hannes Þorsteinsson rit-
stýröi. Lesari meö
umsjónarmanni: Óttar
Einarsson.
11.30 Morguntdnleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni Margrél
G uömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 Miðdegissagan:
„Praxis” eftir Fay Weldon
Dagný Kristjánsdóttir les
þýöingu sina (20).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar Janos
Starker og György Sebök
leika Sellósónötu i D-dUr op.
58 eftir Felix Mendelssohn /
Peter Schreier syngur
„Astirskáldsins”, lagaflokk
eftir Robert Schumann viö
Ijóö Heinrichs Heine, Nor-
man Shetler leikur meö á
pianó.
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi.
20.05 Hindurvitni og hey-
skapur Þórarinn Þórarins-
son fyrrum skólastjóri á
Eiðum flytur fyrra erindi
sitt
20.30 Nýtt undir nálinni
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjuslu popplögin.
21.00 Sitt af hvoru tagi. Þáttur
meö blönduðu efni i umsjá
Gylfa Gislasonar.
22.00 llollywood Bowl-hljóm-
sveitin leikur lög eftir Fréd-
éric Chopin, Carmen
Dragon stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 ..Miönæturhraölestin”
23.00 Djassþátturi umsjá Jóns
MUla Amasonar.
23.45 Fréttir. Kvöldgestir
Jónas Jónasson ræöir viö
Arna Egilsson bassaleikara
og konu hans Dorette.
Danslög.
01.00 Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. F réttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Eb'n Glsladóttir tal-
ar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (Utdr.). Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregn-
ir.).
11.20 Nú er sumar Barnatlmi
undir stjórn SigrUnar Sig-
uröardóttur og Siguröar
Helgasonar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.35 tþróttaþáttur Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 A ferö Óli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
14.00 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Flóamannarolla Nokkrir
sögustUfar ásamt heilræö-
um handa fólki í sumar-
bUslaö eftir Jón Orn
Marinósson, höfundur les
(4).
17.00 SiÖdegislónleikar
18.00 Söngvar í léltum dúr.
Tilkynni ngar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Dóttir okkara allraSmá-
saga eftir Damon Runyon,
Karl AgUst Úlfsson les þýö-
ingu sina.
20.15 Harmonikuþáttur Högni
Jónsson kynnir.
20.40 Gekk ég yfir sjó og land
— 5. þáttur. Jónas Jónasson
ræöir viö GUstaf Björgvin
Gi’slason, siöasta bónda i
Papéy.
21.10 Hlööuball Jónatan Garð-
arsson kynnir amefiska kU-
reka- og sveitasöngva.
21.50 Eyrnayndi Flosi ólafs-
son les ljóö og stökur eftir
sjálfan sig meö eigin Ut-
skýringum
22.00 IIIjómsveit Kurts Edel-
hagens leikur gömlu dans-
ana.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 MeökvöldkaffínuGIsli J.
Astþórsson spjallar yfir
bollanum.
22.55 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.