Þjóðviljinn - 05.09.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 05.09.1981, Blaðsíða 15
Helgin 5. — 6. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 útvarp • sjónvarp Kreppuárin Norrænu sjónvarpsstöövararnar hafa gert leikna þætti um kjör barna á kreppuárunum, þrettán talsins. Þrir eru norskir, þrir sænskir, þrir danskir, tveir finnskir og einn islenskur, og veröa þeir sýndir i þeirri röö. Fy rsti þátturinn er kl. 18.30 i kvöld, laugardag. Batnandi manni er best að lifa Kl. 21.40 á sunnudag sýnir sjónvarpiö breska heimildamynd er fjallar um nýstárlega tilraun sem gerö er 1 Bandarikjunum til þess aö beina ungu afbrotafólki inná „réttar” brautir. Af þessari mynd aö dæma úr „Batnandi manni er best aö lifa” felst tilraunir i þvi aö taka upp hefö- bundna lifnaöarhætti indiána. Æjféí Laugardag kl. 21,30 Nóbelskáldið sir Tagora Rabindranath Hinduskáldið og menningar- frömuöurinn Tagore Rabind- ranath fæddist i Calcutta þann 6. mai 1861. Hann naut uppfræöslu og handleiöslu fööur sins og fylgdi honum viösvegar um Indland á pilagrimsferöum hans. Ariö 1877 fór Tagore til Eng- lands og hugöist leggja stund á lögfræöi en snéri aftur til Ind- lands áriö eftir. Fyrstu ljóö Tagores báru keim af ljóöum eldri skálda frá Bengales, þeirra Chaulidas og Vidyapatis. Þaö var svo áriö 1879 aö fyrsta sjálfstæöa ritverkið eftir Tagore var gefiö út en þaö bar heitiö Bhanusöngvar. Tagore var einnig mikill lagasmiöur og samdi um ævina yfir 3000 lög viö alls konar texta þar á meöal viö mörg af seinni ljóöunum sinum. Tagore giftist áriö 1884 og flutt- ist til Shilaidhéraös á bökkum Ganges áriö 1885 til þess aö sinna eignum fööur sins. Þar kynntist hann heföbundnu lifi indverskrar alþýöu og eru mörg seinni verk hans mjög mörkuö af þeirri reynslu og teljast til þess merk- asta, sem þessi afkastamikli skribent kom i verk um ævina. Meöal þeirra verka má nefna Gitanjali (1912), Vaxandi tungl (1913), Garöyrkjumaöurinn (1913), leikritiö Chitra og Sveltir steinar (1916). Tagore voru veitt Nóbelsverö- launin i bókmenntum áriö 1913 og siöan var hann aölaöur af bresku krúnunni áriö 1915. Tagore Rabindranath hélt áfram aö skrifa skáldverk allt fram á áttræöisaldurinn og siö- asta bókin hans, Religion of Man, kom út árið 1931. Tagore lést i Calcutta áriö 1941. Keve Hjelm og Margaretha Krook I Dauöadansinum. Leiklistarviðburður í sjónvarpinu: Dauðadansinn eftir Strindberg A mánudagskvöldið býöst is- lenskum sjónvarpsunnendum tækifæri til þess aö sjá fyrri hluta „Dauöadansinn” eftir August Strindberg, sem er eitt af þekkt- ari verkum hans. Leikritiö er frá árinu 1901. Hjónin Alice og Edgar hafa veriö gift i 25 ár og hjónabandiö nánast veriö óbærilegt eins konar dauöa- dans. 1 leikritinu gagnrýnir Strindberg hjónabandiö sem stofnun á sinn meistaralega hátt. 1 gerö sænska sjónvarpsins er Dauðadansinn settur upp i óhugnanlegu umhverfi, þar sem möguleikar sjónvarps eru nýttir til hins itrasta. Siöari hluti leik- ritsins veröur á dagskrá þriöju- daginn 8. september. Leikstjóri er Ragnar Lyth. Aöalhlutverk: Keve Hjelm, Margaretha Krook og Tord Peterson. Mánudagur kl. 21,15 ií Jt. Laugardag TF */. 21,50 Glatt á hjalla A laugardagskvöldiö veröur sýnd i sjónvarpinu bandarisk gamanmynd frá árinu 1970. Myndin fjallar um sveitapiltinn Ben Harvey, sem rifur sig upp og heldur til stórborgarinnar Chicago i leit aö frægö og frama. Hann kemst aö raun um aö gæfan er ekki eins auöfundin og hann hélt heima i sveitinni sinni og alls Úr gamanmyndinni Glatt á hjalla. staðar leynast hættur i myrkvið- um stórborgarinnar. Leikstjóri myndarinnar er Norman Jewison en aöalhlut- verkin leika Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy, og Beau Bridge. útvarp sjónvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jón Gunnlaugs- son tálar. 8.15. Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (litdr). Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20. Nú er sumar Barnatimi undir stjórn SigrUnar Siguröardóttur og Siguröar Helgasonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 Iþróttaþáttur Umsjón Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferö óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 14 .00 l.augarda gssyr pa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Porsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tvö erindi Sverris Kristjánssonar s a g n - fræöings a. Erindi um Georg Brandes I tilefni aldarafmælis fyrirlestra- halds hans viö Hafnar- háskóla. b. Nokkur orö um Danmörk. (Erindi þessi voru áöur á dagskrá haustiö 1971). 17.00 Siödegistónleikar: Tón- list eftir ('hristian Sinding Knut Skram syngur rómönsur viö planóundir- leik Roberts Levins/Fíl- harmoniusveitin i Osló leikur Sinfóniu i d-moll op. 21: öivin Fjeldstad stj. 18.(X) Söngvar i léttuin ddr. Tilkynningar. 1845 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Tveir ;i sumarsjó Asi i Bæ les frásögn sina. 20.10 lllööuball Jónatan Ga röarsson kynnir ameriska kúreka-og sveita- söngva. 20.50 Staldraö viö á Klaustri — I.. I»áttur af tíJónas Jónas- son ræöir viö Lárus Sig- geirsson bónda á Klaustri (Pátturinn veröur endur- tekinn daginn eftir kl. 16.20). 21.30 Eldurinn á ein upptök Þáttur f rá UNESCO um ind- verska skáldiö Rabindranath Tagore. Gunnar Stefánsson þyddi og flytur ásamt Hjalta Rögn- valdssyni og Knúti R. Magnússyni. 22.00 Koston Pops-hljómsveit- in leikur vinsæl lög Arthur Fiedler stj. 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Sól vfir Blálands- bvggöum Helgi Eliasson lýkur lestri úr samnefndri bók Felix ólafssonar (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin „101 strengur” leik- ur. 9.00 Morguntónleikar. a. Hljómsveitarkonsert nr. 3 I F-dúr eftir Handel. Enska kammersveitin leikur: Raymond Leppard stj. b. Konsert í Es-dúr fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Telemann. Zdenek og Bed- rich Tylser leika meö Kammersveitinni I Prag: Zdanek Kosler stj. c. Kon- sert i C-dilr fyrir tvo semb- ala og hljómsveit eftir Bach. Karl Richter og Hed- wig Bilgram leika meö Bach-hljómsveitinni i Munchen. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ct og suöur: Noröur- 1 andafcrö 1947. Hjálmar ólafsson segir frá. Seinni hiuti. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Frá kristniboöshátiö á Patreksfiröi 12. júll s.l.Séra Lárus Þ. Guömundsson pró- fastur prédikar. Séra Grim- ur Grimsson á Súgandafiröi og séra Jakob Hjálmarsson á tsafiröi þjóna fyriraltari meö aöstoö annarra presta á Vestfjöröum. Sameinaöir kórar safnaöanna á Vest- f jöröiun syngja undir stjórn Jakobs Hallgr imssonar. Organleikari: Kjartan Sig- urjónsson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikar. 13.20 Hádegistónieikar: Sænsk tónlist. a. „Leksands- svita"eftir Oskar Lindberg. Filharmóníuhijómsveitin f Stokkhólmi leikur: Nils Grevillius stj. b. „Kaup- maöurinn I Feneyjum", ieikhússvíta nr. 4eftir Gösta Nyström. Sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins leikur: Sixten Ehrling stj. 14.00 Land vlns og rósa.Sföari þáttur um Ðúigariu, land og þjóö, itilefni af þrettán alda afmæli rikisins. Umsjón: Asta Ragnheiöur Jóhannes- . dóttir og Einar örn Stefáns- son. 15.00 Miödegistónleikar: óperettutónlist. Þýskir listamenn leika og syngja lög eftir Strauss, Lehár, Offenbach, Heuberger og Suppé. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Staldraö viö á Klaustri — 1. þáttur. Jónas Jónasson ræöir viö Lárus Siggeirsson bónda á Klaustri. (Endur- tekinn þáttur frá kvöidinu áöur). 17.05 A ferö. Óli H. Þóröarson spjállar viö vegfarendur. 17.10 Illjóöiö f Miilascli og ormurinn I Orkneyjum.Sig- uröur Nordai segir frá. (Aöur Utvarpaö i þættinum ,,Þjóösögur og þjóökvæöi’’ 27. október 1962). 17.30 Frá tónleikum lúöra- sveitarinnar Svans I Há- skólabfdi I april s.l. St jóm- andi: Sæbjörn Jónsson. Haukur Morthens kynnir siöari hluta. 18.05 Klaus Wunderlich leikur létt lög á Hammondorgel. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,,Ég hef veriö allt of orö- var”. Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Ólaf Ketilsson sér- leyfishafa. 19.50 Harmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.20 Þau stóöu f sviösljósinu. Tólf þættir um þrettán fs- lenska leikara. Niundi þátt- ur: Inga Þóröardóttir. ósk- ar Ingimarsson tekur sam- an og kynnir. (Aöur Utv. 19. desember 1976). 21.25 Tónleikar frá litvarpinu I Munchen. Fiiharmóniu- hljómsveitin I Munchen leikur. Stjórnandi: John Pritchard. Einleikari: Dmitri Sitkovetsky. Fiölu- konsert nr. 2 i g-moll op. 63 eftir Sergej Prokojeff. 21.50 Fimm þýdd ljóö. Auöunn Bragi Sveinsson les eigin ijóöaþýöingar. 22.00 „Amma raular I rökkr- inu”. Sigríöur E. Magnús- dóttir, kór Langholtskirkju og Sigrún Gestsdóttir syngja lög eftir Ingunni Bjarnadóttur. Undirleikari: Jónas Ingimundarson. Stjórnandi: Jón Stefánsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Orö kvöldsins. 22.35 Sagan um ósýnilega barniö. Smásaga eftir Tove Jansson i' þýöingu Sigriöar Hjörleifsdóttur. Ingibjörg Snæbjörnsdóttir les. 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.Séra Brynjólfur Glsla- son f Stafholti flytur (a.v.d.v.) 7.15TónIeikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Agnes M. Siguröar- dóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „ÞorpiÖ sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat f þýöingu Unnar Eiriksdótt- ur. Oiga Guörún Arnadóttir les (11) 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöurinn, óttar Geirsson, talar um slátt og heyverkun. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Skálholtsannáll 1972-1973 — fyrriþátturAuöunn Bragi Sveinsson rifjar upp minn- ingar frá fyrsta starfsári lýöháskólans l Skálholti. 11.15 Morguntónleikar. Chet Atkins leikur létt lög á gitar meö Boston Pops-hljóm- sveitinni: Arthur Fiedler stj. / Robert Merrill og Mor- mónakórinn I Utah syngja lög frá heimsstyrjaldarár- unum siöari meö hljómsveit undirstjórn Jerolds Ottleys. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson 15.10 M iöde gissa gan : „Brynja” eftir Pál Hall- björnsson Jóhanna Norö- fjörö byrjar lesturinn (1) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar 17.20 Sagan: ,,Nlu ára og ekki neitt” eftir Judy Blume Bryndis Viglundsdóttir byrjar lestur þýöingar sinn- ar (1) 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Soffía Guömundsdóttir tón- iistarkennari á Akureyri talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiri'ksdóttir kynnir 21.30 Brot úr ævi bankamanns Karl Guömundsson ieikari les smásögu eftir ólaf Ormsson 22.00 Hljómsveit Dans Hill leikur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.34 Efnahagsmálin Um- ræöuþáttur um framvindu efnahagsþróunarinnar þaö sem af er árinu. Leitaö veröur álits Þjóöhagsstofn- unar, aöila vinnumarkaöar- ins, Seölabanka lslands og hagsm unasamtaka útgerö- ar, fiskvinnslu, iandbúnaö- ar, iönaöar og verslunar. Stjórnandi: Páll Heiöar Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 19.00 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Eliert Sigurbjörnsson. 21.00 Dory Previn Irskur tón- listarþáttur meö söngkon- unni Dory Previn. 21.50 Glatt á lijalla (Gaily, Gaily) Bandarisk gaman- mynd frá árinu 1970. Leik- stjóri Norman Jewison. Aöalhlutverk Melina Mer- couri, Brian Keith, George Kennedy og Beau Bridges. Sveitapilturinn Ben Harvey er ekki fyrr kominn til stór- borgarinnar Chicago i leit aö frægö og frama en hann lendir i bráöum háska .Sag- an gerist i byrjun aidarinn- ar. Þýöandi Ellert Sigur- björnsson. 23.40 Dagskrárlok 17.00 iþróttirUmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin Norrænu sjónvarpsstöövarnar hafa gert leikna þætti um kjör barna á kreppuárunum, þrettán talsins. Þrir eru norskir, þrir sænskir, þrir danskir, tveir finnskir og einn islenskur.og veröa þeir sýndir i þeirri röö. Fyrsti þáttur. Norsku þættirnir fjalia um þrjú börn, sem búa I námabæ, þar sem verkamennimir berjast fyr- ir bættum kjörum. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdótti r. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Harbapapa Tveir þættir. Sá fyrri er endursýndur, en hinn siöari er frumsýndur. 18.20 Emil í Kattholti Niundi þáttur endursýndur. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Söguniaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 18.45 Meö Ijómandi augu og k>ftift skottBresk mynd um lifnaöarhætti ikorna. Þýö- andi Óskar Ingimarsson. Þulur Katrin Arnadóttir. 19.10 lllé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Annaft tækifæri Breskur m yndaflokkur. Fimmti þáttur. ÞýÖandi Dóra Haf- | steinsdóttir. 21.40 Katnandi inanni er best aft lifa Bresk heimildamynd sem fjallar um nýstáriega tiiraun. sem gerö er i Bandarikjunum til aö beina ungu afbrotafólki á réttar brautir. ÞýÖandi Bogi Arn- ar Finnbogason. 22.30 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múminálfarnir. Þrett- ándi þáttur endursýndur. Þýöandi: Hallveig Thor- lacius. Sögumaöur: Ragn- heiöur Steindórsdóttir. 20.45 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur: Bjarai Felixson. 21.15 Dauftadansinn. „Döds- dansen” eftir August Strindberg. Fyrri hluti þessa magnþrungna leikrits Strindbergs I gerö sænska sjónvarpsins. Leikstjóri: RagnarLyth. Aöalhiutverk: Keve Hjelm, Margaretha Krook og Tord Petersen. Leikritiö er frá árinu 1901. Hjónin Aiice og Edgar hafa veriö gift I 25 ár og hjóna- bandiö nánast veriö óbæri- legt, eins konar dauöadans. 1 leikritinu gagnrýnir Strindberg hjónabandiö sem stcfnun á sinn meist- aralega hdtt 1 gerö sænska sjónvarpsins er Dauöadans- inn setturupp i óhugnanlegu umhverfi, þar sem mögu- leikar sjónvarps eru nýttir til hins itrasta. Siöari hluti leikritsins veröur á dagskrá þriöjudaginn 8. september. Þýöandi: óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 23.10 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.