Þjóðviljinn - 08.09.1981, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.09.1981, Síða 1
ÞJOÐVUHNN Þriðjudagur 8. september 1981 —198. tbi. 46. árg. Islenskir herstöðva- andstæðingar: • / | Island, jFæreyjar og : Grænland I inn í dæmið Blaöiö Information skýrir | frá þvf i gær, aö þátttak- , endur á fundi fulltrúa friöar- Ihreyfinga i Kaupmannahöfn hafi meö ýmsum hætti tekiö undir þaö, aö hugmyndina um Noröurlönd án kjarnorkuvopna beri ekki aö takmarka viö Danmörku, Noreg, Svíþjöö og Finnland ein. Meöal annars hafi veriö mælt meö þvi aö tsland, Færeyjar og Grænland væru tekin meö I dæmiö. Information vitnar I um- mæli ólafs Ragnars Grimssonar, sem segir frá fundinum annarsstaöar hér á siöunni. Hann hafi taliö aö þær eyjar, sem nú voru nefndar, hafi veriö vanrækt- ar i umræöunni. Þær séu ekki aöeins hluti Norður- landa, heldur varöi hitt meiru, að ef hugmyndin um svæöi án kjarnavopna er takmörkuö viö störu rikin fjögur ein, muni aukast þrýstingur af hálfu Natö á tsland, Færeyjar og Græn- land, þar sem þegar er fyrir útbúnaöur, sem skiptir miklu máli fyrir kjarnorku- vigbúnaö bandalagsins. Aörir höfðu i framhaldi af vangaveltum um að setja Noröurlönd án kjarnavopna i stærra samhengi, bent á þann möguleika, segir Information, aö færa þaö svæöi út til Slésvikur-Hol- steins I Vestur-Þýskalandi, þar sem veruleg andstaöa er gegn kjarnavopnum og þrjár atömstöövar nú þegar. Æskulýösráö Danmerkur þingaöi og um afvopnunar- mál i Kaupmannahöfn um helgina. Skölarnir eru aö hefja vetrarstarfið og ungu fölki finnst full þörf á aö kanna umhverfiö til fullnustu. Þessi strákur heitir Arnar Helgason, 9 ára. Honum fannst útsýniö frá styttunni utan viö Laugarnesskölann forvitnilegt og þar var hann staddur þegar — gel rakst á hann. Ljösm: gel. 'í Friðrik Olafsson forseti FIDE: Leeuwerik er ekki talsmað- ur Kortsnojs „Petra Leeuwerik er ekki talsmaður Kortsnojs"/ sagði Friðrik ólafsson forseti FIDE í gær þegar Þjóðviljinn bar undir hann ummæli, sem höfð hafa verið eftir Leeuwerik i íslenskum blöðum undanfarið. I Tím- anum s.l. laugardag segir hún að Friðrik hafi ekki gert ,/annað en að valda hneyksli með brölti sínu með tímasetningu einvig- isins". Hún gefur í skyn að Friðrik hafi gefið eftir í máli Kortsnojs fjölskyld- unnar af ótta viðað missa stöðu sína sem forseti FIDE. Ýmis harðorð um- mæli hafa einnig verið höfð eftir henni í Dagblað- inu. Æsingar „Blöö erlendis hafa ekki fyrir siö aö taka mark á þessari konu sem heimild fyrir einu eöa neinu varöandi þessi mál”, sagöi Friörik, „ekki nema blöö sem byggja alít sitt á æsingablaöa- mennsku. Lögfræöingur Kortsnojs var viöstaddur þingiö i Atlanta, þar sem þessi mál voru afgreidd og honum var full- kunnugt um aö leyfi til handa Bellu og Igors Kortsnoj haföi ekki veriö dagsett og þeim boöum hefur hann væntanlega komiö til Kortsnojs sjálfs. Ég hef haft sam- band viö hann eftir þetta og siöast talaöi ég viö hann i dag og ég heyröi ekki nein sjónarmiö i þessa veru frá honum. Og þaö er hann sem er talsmaöur Kortsnojs en ekki Petra Leeuwerik. Bæöi Karpov og Kortsnoj féllust á aö hefja einvigiö þann fyrsta október og þeir hafa ekki gefiö neinar yfirlýsingar um annaö”. ✓ Ymsu vanur Friörik sagöi aö Timinn og Dagblaöiö heföu ekki látiö svo litiö aö leita til sln til aö gefa hon- um kost á aö svara fyrir sig, en kvaöst vera oröinn þessu vanur og kippti sér ekki upp viö þaö. Þaö væru sjálfsagt márgir sem væru óánægöir meö aö hann heföi ekki gengið nægilega vel á milli bols og höfuös á Rússunum aö vikingasiö, en þeir yröu aö fá aö hafa þau sjónarmiö f friöi.____j Friörik ólafsson Sjá OPNU RÆTT ■ VIÐ I RAGNAR AÐAL' I STEINSSON I 1 opnu blaösins i dag er viötal viö Ragnar Aöalsteinsson hrl. lögmann sem á sínum tima var tilnefndur af hálfu leigjenda- ■ samtakanna til aö semja ! ■ lögin um húsaleigusamn- I I inga. | I viötalinu segir Ragnar aö ■ • engin haldbær rök séu fyrir J I þvi aö þessi lög hafi valdiö I I minnkandi framboöi á leigu- I I húsnæöi, eins og haldiö er 1 ■ fram I sibylju. Þvert á móti J I telur hann aö lögin greiöi I I fyrir húsaleigusamningum, I | þar eö þau skýri rétt bæöi J • leigusala og leigutaka og j I dragi úr áhættu viö gerö I I húsaleigusamninga, sé eftir I | þeim fariö. • Meöal þess sem fram kem- . I ur i viötalinu er aö þaö er I I hagur húseigenda aö leigja I I húsnæöi, eigi þeir þess kost, J • þar eö þeir veröa aö greiöa . I skatt af áætlaöri leigu, sem I I nemur 2,7% af fasteigna- I | matsveröi ibúöar, standi J • ibúöin auö. I Friðarhreyfingar héldu samstarfsfund í Kaupmannahöfn F j öldaaðgerðlr um alla Evrópu Um helgina var haldinn í Kaupmannahöfn fundur f riðarhreyf inganna á Norðurlöndum, í Bret- landi, Hollandi, Þýska- landi og Belgíu til að ræða baráttu næstu mánaða gegn kjarnorkuvígbúnað- inum, og hvernig best megi skipuleggja fylgi við kröf- urnar um stofnun kjarn- orkuvopnalausra svæða. A fundinum voru m.a. fulltrúar „Nej til atomvapen”-hreyfing- anna I Noregi og Danmörku, Friöarráös hollensku kirknanna (IKV), Pax-Christi hreyfingar kaþólsku kirkjunnar i Belgiu, friöarhreyfinganna f Þýskalandi, og CEND og END samtakanna I Bretlandi. Einnig voru á fundin- um ýmsir aörir forystumenn i evrópsku friöarbaráttunni. Tveir islendingar sóttu fundinn, ólafur Ragnar Grlmsson alþingismaöur og Jón Asgeir Sigurösson, sem var fulltrúi Samtaka herstööva- andstæöinga. A fundinum sem stóö i tvo daga var rætt um baráttuna fyrir kjarnorkuvopnalausum svæöum bæöi á Noröurlöndum og megin- landi Evrópu, og kynntar ýmsar hugmyndir sem fram hafa komiö um eöli og umfang slíkra svæða. Einnig var fjallaö ýtarlega um andspyrnuna gegn staösetningu nýju kjarnorkueldflauganna i Evrópu. Akveöiö var aö friöarhreyfing- arnar I öllum þessum löndum muni á næstu mánuöum styöja Ólafur Ragnar Grlmsson: Þessi fundur var afar árangursrlkur. hver aöra i baráttunni fyrir kjarnorkuvopnalausum svæöum og gegn staösetningu nýju kjarn- orkuvopnaflauganna. „Þessi fundur var afar árang- ursri'kur”, sagöi Ólafur Ragnar Samrœming á baráttunni fyrir stofnun kjarnorkulausra svœða og gegn nýju Evrópu- atómvopnunum Grimsson i viötali viö Þjóðviljann i gær. „Þetta er i fyrsta sinn sem norrænir, þýskir, hollenskir, belgiskir og breskir forystumenn hreyfinga sem nú telja hundruö þúsunda stuöningsmanna kom saman til fundar. Auk ýtarlegra umræöna um sameiginleg stefnu- mál voru kynntar og ræddar fyr- irhugaöar aögeröir á næstu mán- uöum. 10. október veröur I Bonn sameiginlegur mótmælafundur Framhald á bls. 14

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.