Þjóðviljinn - 08.09.1981, Qupperneq 3
Þriöjudagur 8. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Reibgöngin; öftrum megin verftur steypt upp göngubraut.
Göngin verfta opnuft fyrir umferft gangandi og hjólandi fölks..
Ljósm.: gel.
Reiftgöturnar meftfram Reykjanesbrautinni. Þarna verftur umhverfift
stórbætt.
Göngu- og hjólreiftagarpar vita
aö þaft er ekki heiglum hent né
/hættulaust aft ferftast um borgina.
■' Hjólreiftastigar eru fáir en ná
hillir undir úrbót meftfram Ell-
iftaánum, upp i Breiftholt. A veg-
um borgarinnar er unniö aft gerft
göngu- og reifthjólastigs sem
kemur i framhaldi af stignum
meöfram Miklubrautinni, upp
meft Reykjanesbraut, undir hana
i göngum og allt upp aft Stekkjar-
bakka.
Þaft er Reynir Vilhjálmsson
landslagsarkirekt sem hannaöi
stiginn. Hann tjáöi blaftamanni að
brautin yröi allt aft 1.5 km aö
/o ksins
lengd og aö þarna væri verið aö
koma upp nýju samgönguneti
fyrir þá sem feröast á annan hátt
en i bilum. Göng undir Reykja-
nesbrautina verða nýtt en þau
hafa lengi veriö lokuö, reyndar
slysagildra eins og sjá má á meö-
fylgjandi mynd. Einnig veröa
önnur göng sem ætluö eru reiö-
skjótum gerö göngufær, meö þvi
aö steypa upp göngubraut meö-
fram annarri hliöinni. Reiögöt-
urnar veröa áfram á sínum staö
og aöskildar umferð gangandi og
hjólandi fólks. Göngustigurinn
sem veröur malbikaöur veröur
tilbúinn nú i haust og þá geta
náttúruunnendur fengiö sér
göngutúr upp meö Elliöaánum i
Breiöholtiö, en i framtiöinni á aö
koma annar stigur langt upp meö
ánum. —ká
Hér má sjá hve framkvæmdirnar eru langt á veg komnar, stigurinn
liggur upp meft Reykjanesbrautinni og fólk þarf ekki lengur aft fara yfir
þessa miklu umferftaræft, hægt er aft fara undirgöng.
Göngu- og reiðhjóla-
stígur upp í Breiðholt
sóttu
um
stöðu
frétta-
manns
Þrir sóttu um stööu frétta-
manns hjá útvarpinu sem auglýst
var i siöasta mánuöi. Sú lausa
staöa er þannig til komin aö
Halldór Halldórsson fer yfir til
sjónvarpsins til aö stýra dag-
skrárritun. Þau sem sóttu um eru
Hildur Bjarnadóttir, Rafn Jóns-
son og Guörún Guölaugsdóttir,
sem á fimmtudagskvöld var þeg-
ar mætt til starfa á fréttastofunni.
A fundi sinum sl. þriöjudag
ákvaö útvarpsráö aö mæla meö
þvi aö þau yröu öll ráöin, þ.e.
Hildur og Rafn fastráðin og Guö-
rún lausráöin. Crtvarpsstjóri hef-
ur aö vanda siðasta oröiö. —ká
Misritun 1
í siöasta sunnudagsblaöi
29.—30. ágúst var sagt frá
þvi aö baöstofa hafi verið
sett upp i Þjóöminjasafninu,
og birt af henni mynd. Mis-
ritun var I frásögninni, þvi
baöstofa þessi er ekki frá
Skaröi i Dölum, heldur
Sköröum i Dölum.
er seinna bindið komið
Frímúraratal Hverjir eru þeir ? Hvar eru þeir ?
í þessu síðara bihdi Brse'ðfabanða ér-frímút-
aratai yfir alfa þá sem gerst hafa frimúrarar
frá 1960 til síðustu áramóta. viðamikil saman-
tekt um stððu frimúrara I þjððfélaginu. áhrif
og völd. hrasanir c-g íyrirgefningu yfirvaida
o.fI. o.ft. Greiht er frá aiþjððafélagsskapnum
Öldungar Zíons og hugsanlegum tengsium
frímúrara víð hann. Einnig er i þessu bmdi sér-
stakur kafli um leymfélög ems og Rðsen-
kross, Sam-frímúrára. Oddfeilowa. og:k!úbba
eins og Rofary, tionso.fl