Þjóðviljinn - 08.09.1981, Side 14

Þjóðviljinn - 08.09.1981, Side 14
1 4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. september 1981 Verslunarstörf Verslun vill ráða karla eða konur til eftir- talinna starfa: 1. Til upptöku á vörum, verðmerkinga o.fl. 2. Til afgreiðslustarfa 3. Tii igripavinnu við afgreiðslu Þeir sem kynnu að hafa áhuga sendi tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf i pósthólf 491 Reykjavik. Forseti islands Vigdis Finnbogadóttir ávarpar viðstadda eftir að hafa tekið fyrstu skóflustunguna að nýju Farfuglaheimili. Ljósm: gei. Þeir sem vilja ódýra gistingu Nýtt farfuglaheimili Nýtt farfuglaheimili mun rísa af grunni á lóð- inni austan sundlaugarinn- ar í Laugardal á næstu ár- um. Síðast liðinn föstudag tók forseti Islands Vigdís Finnbogadóttir fyrstu skóflustunguna að grunni hússins í norðan strekkingi og kulda. Á túninu hafði Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt að þuria aö biöa lengi meö bilaö rafkerli, leiöslur eöa tæki Eöa ný heimilistæki sem þarf aó leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skiótt viö •RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer 85955 nokkurn mannfjöldi safn- ast san an, þar blakti hvítt tjald, en innan þess var pottur á hlóðum fullur af kakó. Athöfnin fór þannig fram að fyrst flutti Hulda Jónsdóttir form. Reykjavikurdeildar farfugla ávarp. Hún sagði að bygging þessa húss væri stærsta átak sem Islenskir farfuglar hefðu beitt sér fyrir og vonandi ætti þaö eftir aö þjóna farfuglum Islenskum sem erlendum um ókomin ár, jafn- framt þvi sem húsið gæfi fólki ut- an af landi kost á ódýrri gistingu I borginni. Gunnar Hjartarson form. Is- landsdeildar farfugla flutti einnig stutt ávarp, en siöan tók Vigdis skófluna, mokaði myndarlega holu og árnaði farfuglum heilla. Nýja heimilið verður samsett af fjórum húsum, samtengdum. Fyrst verður byggt þjónustu- og gistihús, en siðan eitt af öðru, eft- ir þvl sem fjárhagur leyfir. Full- byggt á húsiö að rúma um 200 manns I fjögurra manna her- bergjum og niöurskiptum sölum. Allur útbúnaöur á að uppfylla fyllstu kröfur sem gerðar eru til gistihúsa og hreinlætisaöstööu. Hróbjartur Hróbjartsson arkitekt hefur hannað húsin og verður fullt tillit tekið til fatlaðra I bygging- unni. — ká Gerist áskrifendur að tímaritum LYSTRÆNINGJANS TT tónlistartimaritið Tónlistarblaðiö TT FJALLAR UM ROKK OG JASS POPP OG VÍSNASÖNG, NÚ- TÍMATÓNLIST OG HLJÓÐ- FÆRATÆKNI. LOSTAFULLI RÆNINGINN ER ERÓTÍSKT BÓKMENNTA- TÍMARIT í SÉRFLOKKI. FLYTUR VANDAÐ EFNI EFTIR ERLENDA SEM INNLENDA HÖFUNDA, FRÁ OKKAR TÍMUM SEM FYRRI ÖLDUM. RÍKULEGA MYNDSKREYTT. Friðarhreyfingar Framhald af bls. 1 þýsku friðarhreyfinganna, sam- taka kirknanna, verkalýösfélag- anna, umhverfisverndarmanna og æskulýðssamtaka og er stefnt aö þvl að þetta veröi fjölmennasti fundurinn I sögu Þýskalands slð- asta aldarfjórðunginn. I kringum fjórðu helgina i október verða svo friðardagar og friðarvikur I mörgum þessara landa, og 24. - 25. október veröa fjöldafundir I Lundúnum, Osló, Madrid, Róm og mörgum öörum borgum. I byrjun desember verður slðan sameiginlegur fjöldafundur i Brussel þegar NATÓ tekur stað- setningu nýju kjarnorkueldflaug- anna til endanlegrar afgreiöslu, og munu tugir samtaka I mörgum löndum standa að honum. Sömu daga verður haldin I Briissel ráð- stefna um afvópnun og kjarn- orkuvopnalaus svæöi. Þetta er aðeins fátt eitt af þvi sem er á döfinni. Það var niður- staða fundarins að brýn nauðsyn væri á aukinni samvinnu allra þessara evrópsku hreyfinga. A föstudagskvöldiö ræddum við norrænu fulltrúarnir einnig ýtar- lega um aukna samvinnu milli „Nej til atomvapen”-hreyfing- anna I Danmörku og Noregi, hinna ýmsu friðarhreyfinga I Svi- þjóð og Finnlandi, og svo okkar hér á Islandi. Við Jón Asgeir Sig- urðsson skýröum frá umræöum og aðgerðum hér heima. Sam- herjar okkar bæði i norrænu hreyfingunum, kristilegu sam- tökunum I Belgiu, Hollandi og Þýskalandi og öðrum friðar- hreyfingum i þessum löndum, svo og CEND og END I Bretlandi komu með margvislegar hug- myndir um hvernig þær gætu að- stoðað baráttu okkar á Islandi,” sagði Ólafur Ragnar Grimsson aö lokum. Blaðbera vantar strax! Sörlaskjól—Granaskjól Þingholtin, nokkrar gotur, Skerjafjörð pjOÐvjum ALÞYÐUBANDALAGIO Alþýðubandalagið i Kópavogi. — Bæjarmáiaráð Fundur verður haldinn fimmtudaginn 10. september kl. 20.30. Dag- skrá: 1. Skólamál 2. Lóöaframboö-Ióöaþörf. 3. önnur mál. Allir félagar f ABK eru velkomnir. Stjórn Bæjarmálaráös ABK. LYSTRÆNINGINN LYSTRÆNINGINN FLYTUR LJÓÐ OG SÖGUR UNGU SKÁLDANNA OG FJALLAR UM MENNINGARMÁL OG BIRTIR NÓTUR. r Ég undirritaður óska eftir að gerast áskrifandi að □ Tónlistartímaritið TT 1—3 80 □ Tónlistartímaritið TT 2—3 60 □ Lystræninginn 16—20 100 □ Lystræninginn 19—20 70 □ Lostafulli ræninginn 1—3 100 □ Lostafulli ræninginn 2—3 80 □ Tímaritin þrjú 180 I — ekh Leiðrétting t inngangi aö viötali á forsiöu viö Ólaf Jónsson um verka- mannabústaöi i gær var ólafur ranglega titlaöur framkvæmda- stjóri verkamannabústaöa. Hiö rétta er aö ólafur er starfsmaöur stjórnar verkamannabústaöa. Hins vegar er Rlkharöur Stein- bergsson verkfræöingur fram- kvæmdastjóri verkamannabú- staöa. Eru hlutaöeigandi beönir velviröingar á þessum mistökum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.