Þjóðviljinn - 17.10.1981, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 17.10.1981, Qupperneq 3
Helgin 17.—18. október 1981 — ÞJÓÐVILJINN fréttir 3 James T. Miller rithandarsérfræðingur um undirskrift Einars Benediktssonar: GuOmundur Arni SigurOsson formaöur INSl setur þing sambandsins f gær. KáOherrarnir Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra og Ingvar Gislason menntamálaráöherra ávörpuöu þingiö. (Ljósm. — gel) Þing Iðnnemasambandsins hóist i gær: Þórsgötu 14, símar 28377 - 11314 - 14131 Bandaríski rithandar- sérfræðingurinn James T. Miller færði mjög sann- færandi og sterk rök fyrir því við yfirheyrslur hjá Borgardómi Reykjavíkur f gær, að undirskrift Einars skálds Benediktssonar á tveimur mikilvægum skjölum væri fölsuð. Ættingjar Einars Benedikts- sonar hafa höföaö mál á hendur útgáfufélaginu Braga hf. sem átti I upphafi útgáfuréttinn aö verkum skáldsins. Telja þeir undirskrift Einars falsaöa. Fengu Fóstbræður skemmta Karlakórinn Fóstbræöur mun á þe ssu hausti efna til haust- skemmtana fyrir styrktarfélaga sina i félagsheimilinu aö Lang- holtsvcgi 109. Skemmtanirnar veröa nú einungis á laugardags- kvöidum og veröur sú fyrsta nú i kvöld, laugardag, og slöan næstu fjögur laugardagskvöld. Miöar veröa afhentir og tekiö á móti pöntunum daginn fyrir hverja skemmtun og samdægurs kl. 17—19 i félagsheimilinu, simi 85206. Borö veröa ekki tekin frá. Skemmtanirnar veröa meö svipuöu sniöi og áöur, þ.e. söngur, grin og gaman og siöan dunar dansinn. Húsiö opnar kl. 20. þeir bandariskan sérfræöing til þess aö bera saman þessa undir- skrift og aörar, sem vitaö er meö vissu aö voru Einars. Viö þessar athuganir kom þá einnig i tjos, ao sterkar likur eru á þvi aö undir- skrift á gjafabréfi til Háskóla tslands sé lika fölsuö. James T. Miller rakti i ýtarlegu máli þau atriöi, sem mestu máli skipta, þegar meta á hvort um rithandarfölsun sé aö ræöa. Undirskrift nafns veröur aö sjálf- virkri athöfn, þar sem einstak- lingurinn endurtekur ávallt sömu stafarööina. Hjá þeim, sem oft rita nafn sitt veröur þessi skrift aö sérstöku mynstri, sem ávallt er til einkennis. Meö timanum veröur þvi undirskriftin ólik öllum öörum. Ef hún ber sömu einkennin æ ofan i æ þá hlýtur hún aö vera skrifuö af sama einstak- lingnum. Ef skrift er þannig skoöuö kerfisbundiö og borin saman viö eftirllkingu kemur I ljós munur, sem gefur til kynna aö rithendurnar eru tvær. A grundvelli þessara aöferöa hefur James T. Miller athugaö fyrrgreindar undirskriftir. Kemur þá i ljós áberandi munur á stærö þessara undirskrifta og þeirra sem sannanlega eru ritaöar af Einari. Halli stafanna er mismunandi. Hlutfalliö milli hástafa og lágstafa er ekki heldur hiö sama og i skrift Einars. Einar skrifar upphafsstafinn i nafni sinu þrisvar sinnum hærri en lág- stafina, en i þessum skjölum er hlutfalliö tveir á móti einum. Þá eru bogar, sveigar og oddar I skrift mjög einkennandi I rit- hönd almennt. Einar Benedikts- son skrifaöi mjög tennta skrift, skrifstafurinn var meö hvössum hornum, en ekki bogadreginn aö ofan. Þessir stafir eru hins vegar skrifaöir meö boga i fyrrgreind- um undirskriftum. Er þarna þvi um undirstööumun aö ræöa. Þá bendir Bandarikjamaöurinn á þaö aö ekki heföi veriö haldiö eins á pennanum og Einar geröi, þegar umræddar undirskriftir voru geröar. Kemur þetta fram þar sem skygging er I skriftinni, henni hefur veriö bætt inn i eftirá. Þá fullyröir þessi sérfræöingur, aö pennanum hafi veriö lyft oft frá blaöinu, er undirskriftirnar voru geröar, en þaö hafi ekki veriö vani skáldsins. Sýndi hann meö teikningum hvernig hver stafur aö heita má var skrifaöur sér. Sagöi hann, aö þetta væri ekki skrift heldur teikning. Þá sýndi hann hvernig Einar Omissandi tæki í viðskiptalif inu sjálfur skrifaöi fööurnafn sitt og bar þaö saman viö umræddar undirskriftir. Kom þaö þannig fyrir augu(aö munur sýndist mik- ill á upphafsstafnum, en þó eitt atriöi sem vakti sérstaka athygli. Einar var ekki vanur aö skrifa i i dikt, heldur var því oft sleppt og bætt inn i sém smárri kommu. i undirskriftunum er hins vegar skrifaö i skýrt og greinilega og eru þetta einu sýnishornin af meintri skrift Einars, sem hafa þetta einkenni. James T. Miller hefur undan- farna daga boriö saman rit- handarsýnishorn af skrift Einars og haföi til hliösjónar 14 aörar undirskriftir skáldsins frá ýmsum timum. Svkr. Bandarlski r i th a n d a r s é r- fræöingurinn Jamcs T. Miller bar vitni i Borgardómi i gær. Ljósm. —gel. Þú heldur að þú getir verið án þeirra, þar til þú hefur unnið með þeim. (Xv Radíóstofan hf. Lanier framleiðendur hafa sérhæft sig í tækjum fyrir viðskiptaheiminn og henta þau vel öllum þeim sem vilja örugg og góð vinnubrögð. Þeir framleiða allt frá litlum talritum upp í stórar skrifstofutölvur, sem geta geymt margskonar upplýsingar og sparað marga starfsmenn. Lainer auðveldar, flýtir og veitir þeim öryggi, sem vilja hafa rekstur fyrirtækja sinna sem bestan. LAINER - skrifstofutæki framtíðarinnar Sterk rök fyrir því að tvær séu falsaðar *• Kjaramál í bremiidepli Þing Iönnemasambandsins var sett aö Hótel Esju kl. 16.00 i gær. Formaöur sambandsins Guö- mundur Arni Sigurösson setti þingiö, en ávörp fluttu Ingvar Gisiason menntamálaráöherra, lljörieifur Guttormsson iönaöar- ráöherra, Sölvi ólafsson fulltrúi Æskuiýössambands tslands, John Zakkarias, formaöur Iönnema- sambands Færeyja og Rafn Benediktsson formaöur Sjálfs- bjargar, félags fatlaöra i Reykja- vík. Milli 80 og 90 fulltrúar voru mættir til þings I gær. Þaö var samdóma álit þeirra sem rætt var viö á þinginu i gær, aö kjaramálin yröu aöalmál þingsins og myndi þaö móta þær kröfur sem iön- nemar hyggjast leggja fram I komandi kjarasamningum. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.