Þjóðviljinn - 17.10.1981, Side 4

Þjóðviljinn - 17.10.1981, Side 4
ÞJÓÐVILJINN Helgin 17.—18. október 1981 fréltir Rannsóknaráð kynnir álit starfshópa „1 þessum skýrslum er vissu- lega ekki aö finna neinn stóra- sannleik. Hins vegar má I þeim finna ábendingar um hagkvæm- ustu leiöirnar — þaö er siöan ann- arra aö velja úr.” Þetta sagöi Vil- hjálmur Lúöviksson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknarráös rikisins, á blaöamannafundi um niöurstööur starfshópa um þróun- arhorfur i megingreinum at- vinnulifsins, sem nú eru komnar út hjá Rannsóknarráöi. Aðdragandi þessarar skýrslu- gerðar er sá, aö árið 1979 ályktaði Alþingi að mótuð yrði langtima- stefna um rannsóknir og þróunar- starfsemi. 1 framhaldi af þvi gerði rikisstjórnin samþykkt um stefnumótun varðandi rannsóknir og þróunarstarfsemi i þágu at- Frá blaöamannamannafundi Rannsóknarráös rikisins. Vilhjálmur Lúövfksson fyrir enda borösins og viö hliö hans Gunnar S. Björnsson (t.v.) og Björn Dagbjartsson Ljósm.—gel „Ekki stórisannleikur” Ar Afli (þús.t) Hrygn.st. (þús.t) Sókn l) Gthald 2) Hagnaöur vinnuveganna. Rannsóknarráði var falið að hafa forystu um endurskoðun fyrri langtima- áætlunar sinnar frá árinu 1978, og skipaði ráðið starfshópa til að kanna þróunarhorfur atvinnulifs- ins. Starfshóparnir hafa nú skilað niðurstöðum og eru komnar út skýrslur um þróun iðnaðar, land- búnaðar, og orkubúskapar, úttekt á rannsóknum við Háskólann á sviði raunvisinda og verkfræði, og skýrslur um þróun sjávarút- vegs og byggingariðnaðar. A blaðamannafundinum voru tvær siðasttöldu skýrslunar kynntar og farahelstu niðurstöður þeirra hér á eftir. Þróun sjávarútvegs Starfshópur um stöðu og horfur i sjávarútvegi telur raunhæft að gera ráð fyrir þvi, að flestir okkar helstu fiskistofnar séu fullnýttir. Auk þess muni gæta stöðnunar i verðlagi á sjávarafurðum vegna harðnandi samkeppni og aukins framboðs á mörkuðum, sem leiðandi eru i verðmyndun. Hópurinn telur þvi enn meiri nauðsyn á að við ákvarðanir um framvinduna sé haft að leiðarljósi aukning framleiðsluverðmætis úr sérhverjum aflafeng og lækkun tilkostnaðar við öflun og vinnslu. Hópurinn telur frumskilyrði fyrir bættri stjórnun að allar fisk- veiðar verði leyfisbundnar. Hópurinn sendi frá sér það sem hann kallar „hagkvæmustu” sóknarstefnuna, en á blaði litur hún þannig út: 1980 330± 15 400± 0 1981 330±20 340±10 1982 335±25 470±20 1983 350±30 750±40 1984 360±45 850±90 ca 1990 400±40 1100± 120 Hópurinn telur óliklegt, að aðstæður muni leyfa jafnmikinn samdrátt sóknar og ofangreind sóknarstefna gerir ráð fyrir. Þvi birtir hann einnig dæmi, þar sem gert er ráð fyrir 5% samdrætti sóknar á ári frra árinu 1979. Ef miðaö er við, að sókn ársins 1990 veröi um 70% af sókn ársins 1979, litur dæmið þannig út, að hrygningarstofninn verður kom- inn i 860 þúsund tonn (i stað 400 þ.t. árið 1979) og hagnaður af tekjum ársins 1979 verður 25%. 1 heild má segja að starfs- hópurinn um stöðu og horfur i sjávarútvegi telji, að skoðanir á afrakstursgetu fiskstofna séu enn hinar sömu og fram voru settar i Bláu skýrslúnni árið 1975. Starfshópinn skipuðu eftir- taldir: Jónas Blöndal, formaður, 80%±3% 85%i3% 6%±1% 66% ±5% 75% ±4% 10%±2% 56%±4% 67% ±3% 15% ±3% 49% ±3% 62%±3% 20% ±5% 45%±4% 59%±3% 24%±7% 41%±3% 55% ±2% 33% ±6% Björn Dagbjartsson, Jakob Jakobsson, Páll Guðmundsson, Þorkell Helgason og Jón Ármann Héöinsson. Þróun byggingar- iðnaðar 1 álitsgerð starfshóps um þróun byggingariðnaðar er bent á, að byggingariðnaðurinn skilaði um 19,2% af þjóðarframleiðslunni árið 1978. Þó hafi verið þannig búið að honum, að hann sé ennþá heldur vanþróaður á tækni- og skipulagssviði. Hópurinn kemst að þeirri niðurstöðu, að byggingariðnaður- inn muni þurfa á að halda jafnvel meiri mannafla en nú er. Undir- búningur skipulags sé mjög litill og komi það niður á öllum greinum byggingariðnaðar. Fjár- magnsskortur og skipulagslitil fjárfesting hái einnig greininni, og sem dæmi tekur starfshópur- inn vegagerðina i landinu: sam- kvæmt áætlunum gerðum fyrir 1979 mun taka 20-30 ár að koma vegagerð i viðunandi horf. Þá er einnig bent á, að nú- verandi skipulag á húsnæðis- málum landsmanna sé með öllu óviðunandi og i raun óskiljanlegt, hvernig landsmenn hafi farið að þvi að eignast þak yfir höfuðið. Verðtrygginglánakerfisins kallar á nýtt skipulag i öllum þessum málum. Lokaorð skýrslunnar fjalla um vinnumarkað íslendinga. Þar segir, að vegna þess að landið er ekki einn vinnumarkaður, geti fyrirtæki ekki safnað sérþjálfuðu starfsliði og flutt með sér hvert á land sem er. Framkvæmdir verði þvi miklu dýrari en ella. Þessi lokaorð skýrslunnar gefa til kynna, að endurskoðunar sé þörf á Vinnumálalöggjöfinni, þannig að réttur verkalýðsfélaga til at- vinnu til handa félagsmönnum á hverju svæði verði afnuminn. Starfshópinn um stöðu og horfur i byggingariðnaði skipuðu: Gunnar S. Björnsson, formaður, Guðrún Jónsdóttir, Haraldur Asgeirsson, Július Sólnes, Hákon Ölafsson, Jón Rögnvaldsson og Viglundur Þorsteinsson. Lengra verður ekki haldið i rakningu á efni þessara skýrslna Rannsóknarráðs að sinni. Blaðið mun hins vegar birta niðurstöður starfshópanna á næstunni. ast. Övissa ± merkir i raun staðalfrávik 1) Sókn (fiskveiðidánarstuðlar) er sýnd sem hlutfall af ætlaðri sókn 1979. 2) Úthald er einnig sýnt sem hlutfall af ætluðu úthaldi 1979 og er reyndar metið sem úthaldiö 1979 að viðbættum 3/4 hlutum af sóknarbreytingum frá 1979. Tekjur Reykvíkinga undir meðaltali — aðgerða þörf í fjármögnun húsnæðis — segir í skýrslu Rannsóknaráðs um þróun byggingaríðnaðar „Atvinnumöguleikar á höfuö- borgarsvæöinu viröast nú vera mun lakari en viöa úti á landi og meöaltekjur ibúa á höfuöborgar- svæöinu eru komnar undir lands- meöaltai og halda áfram stefnu sinni niður á viö.” Svo segir í skýrslu, sem sttufs- hópur um stööu og þróun bygg- ingariðnaöar hefur sent frá sér. Hópurinn hefur starfaö á vegum Rannsóknaráös rikisins og gert úttekt á möguleikum og þróunar- horfum byggingariönaöar I land- inu. Ennfremur segir f skýrsl- unni: „Stutt viröist i þaö ástand, aö Reykjavikursvæöiö veröi eitt mesta láglaunasvæöi landsins. Þegar svo viö bætist, aö húsnæö- iskostnaöur og feröakostaöur til og frá vinnu er mun meiri fyrir ibiia höfuöborgarsvæöisins en viöa út um land, þarf engan aö undra þótt mikils samdráttar fari aö gæta i byggingariönaöi á haf- uöborgarsvæöinu af þessum or- sökum.” Orsakir þessa telja höf- undar skýrslunnar vera byggöa- stefnuna undanfarin ár: Læknis- aögeröimar viö aö jafna byggö landsins hafi veriö of kröftugar og langvarandi, þótt vissulega hafi þeirra veriö þörf, eins og segir i skýrslunni. Fjármögnun ibúðarhús- næðis óskiljanleg 1 skýrslunni er einnig tekinfyr- ir fjármögnun bygginga i landinu. Um fjármögnun ibúöarhúsnæöis segja höfundar þetta m.a.: „1 rauninni er óskiljanlegt hvernig einstaklingar og flestir einkaaðilar geta klofiö þann hluta byggingarkostnaöar, sem ekki fæst aöláni. Þess eru mörg dæmi, aö byggingarframkvæmdir eru hafnar meö bjartsýnina eina sem byrjunarfé og veröur jafnvel aö fá vixillán til þess aö grejöa gatnageröargjald, svo ekki sé tal- aö um hönnunarkostnaö. Hér hef- ur rikt sú hugsun, að þetta muni slampast einhvern veginn meö hjálp veröbólgunnar, og ef ailt keyri f strand megi alltaf seija á hvaöa byggingarstigi sem er meö góöum hagnaöi og byggja svo á nýjan leik. Þannig fikrar hús- byggjandinn sig áfram uns hann stendur sigri hrósandi fyrir fram- an nýtt einbýlishús eöa er niöur- brotinn af fjárhagsáhyggjum og áreynslu og veröur aö láta sér nægja minni ibúö.” Þá segir einnig, aö ætla megi aö. ibúöabyggjendur veröi aö leggja allt aö 40—50% byggingarkostn- aöar Ur eigin vasa. NU sé aö veröa sU breyting, aö allar lánaskuld- bindingar séu visitölubundnar. Þvi sé ekki lengur unnt aö fjár- magna íbúöakaup á sam a hátt og áöur, þ.e.a.s. meö veröbólgunni. Þá leggur hópurinn fram eftirfar- andi ábendingar: Meö þeim breytingum, sem geröar hafa verið á innlánskjör- um er aö vænta, aö meiri fjár- magnsstreymi veröi inn i al- menna bankakerfiö og um leiö og húsbyggjendur fá betriaögang aö verötryggöu f jármagni veröur aö tryggja aö öll viöskipti meö ibúð- arhúsnæði veröi verötryggö á sama hátt. Þannig mætti takast aö koma fyrir veröbólguhugs- unarháttinn og tryggja aö fólk geti keypt ibúöir á fastbundnu verölagi.” asi Fiskréttir á Bandaríkja- markaði: Aukin sala Þrátt fyrir samdrátt neyslu á Bandarlkjamarkaöi hefur fisk- réttasala dótturfyrirtækis StS þar, Iceland Seafood Corporation,. stööugt aukist siðustu tvö árin. Nd er veriö aöleggja siöustuhönd á stóra viöbótarbyggingu fyrir fiskréttaverksmiöju fyrirtækis- ins.en hún er sföasti hluti mikilla framkvæmda þess i Camp Hill sl. tvö ár. Stór frystigeymsla var tekin I notkun uppúr miöju sl. ári og þróunardeild meö tilheyrandi tilraunastofu og tilraunaeldhúsi var tilbúin til starfrækslu á siö- asta ársfjóröungi 1980. Samkvæmt bráöabirgöaupp- gjöri fyrir fyrstu 8 mánuöi ársins er rekstrarafkoma fyrirtækisins góö og framkvæmdirnar hafa ekki Iþyngt þvi rekstrarlega, þvert á móti, aö þvi er fram kom I skýrslu Guöjóns B. ólafssonar framkvstj. á árlegum haustfundi þess. Heildarveltan fyrstu 8 mán- uöina varö 60,2 milj. dollara á móti 58,5 milj. dollara sama tima áriö áöur, aukning um 3%. Guöjón kvaö samdráttinn i neyslu fiskrétta vissulega áhyggjuefni og nausyn aö fyrir- tækin sem berðust um hylli kaup- enda læröu aö beita öörum vopn- um en tilgangslausum verölækk- unum, t.d. þvi aö þróa nýj ar vöru- tegundir. Gert er ráö fyrir, aö hluti fisk- réttaframleiöslu fyrirtækisins geti fhist I nýju bygginguna á næstu vikum. A efri hæö hennar veröur aöstaöa til geymslu á efnavörum sem til þessa hefur oröiö aögeymai leiguhúsnæöiogi húsinu veröur mjög fullkomin mötuneytisaöstaöa fyrir starfs- fólk. Meö byggingunni opnast möguleikar til tæknilegra endur- bótasem sumar eru þegar á und- irbúningsstigi. Allur kostnaöur viö framkvæmdirnar er fjár- magnaöur meö langtimalánum, teknum vestan hafs. Um 300 manns starfa nú hjá Iceland Seafood Corp., þaraf um 240 viö fiskréttaframleiðsluna sjálfa, hinirviö skrifstofu, stjórn- unar- og sölustörf. SÍS-frystihúsin: Sam- dráttur í þorsk- frystingu Framleiösla á frystum þorski hjá frystihúsum SIS hefur dregist saman um 11% þaö sem af er þessu ári og framleiösla á öllum frystum afuröum um 7%. Þorksafli landsmanna I heild fyrstu 8 mánuöi ársins jókst hins- vegar um rúm 8% og er gefin sú skýring á samdrætti i þorskfryst- ingu, aö meira fari I herslu og söltun. Heildarframleiösa Sambands- frystihúsanna á frystum fiskaf- uröum fyrstu þrjá ársfjórö- ungana var 23.495 lestir. Fram- leiöslan á frystum þorski varö 11.959 lestir, en 13.477 lestir á sama tima i fyrra og grálúöu- frysting varö 1.338 lestir sem er 44% samdráttur frá fyrra ári. Hinsvegar hefur karfa frysting aukist úr 3.208 lestum fyrstu þrjá ársfjóröunga i fyrra i 4.269 lestir nú eöa um réttan þriöjung.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.