Þjóðviljinn - 21.10.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.10.1981, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 21. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Hvað er lifið? Þjóðleikhúsið sýnir DANS ARÓSUM eftir Steinunni Jóhannesdóttur Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson Leikmynd: Þórunn Sigriður Þorgrimsdóttir Tónlist: Manuela Wiesl- er ÞaB er höfuBkostur á þessu fyrsta leikritiSteinunnar Jóhann- esdóttur aB þaB fjallar um vanda- mál konunnar I lifinu (og reyndar ekki bara konunnar heldur karl- anna lika) án þess aB bera hinn minnsta keim af þeirri stöBluBu kenningahriB sem á okkur hefur duniB um skeiB. AfstaBa höfundar markast af leit og könnun en ekki fyrirframgefinni fullvissu og er verk hennar þvi' ferskt og spenn- andi. Hiin fellur heldur ekki i þá gryfju aö búa til djöfla og dýr- linga til þess aB flytja einhvern vélgengan boBskap. Dans á rósum er fyrst og sfBast manneskjulegt verk sem kemur Sverrir Hólmarsson skrtfar um GHF IHB viö kviku tilfinningalegra sam- skipta. Styrkur þess felst i næm- um persónulýsingum, snjöllum og ieikrænum samtölum og bein- skeyttri kimni. Veikleikar þess eru kannski helst ofhlæBi (þaö er veriö aff reyna aö spinna of marga þræöi saman i eitt), nokk- ur samtöl sem veröa of löng og ó- hlutkennd (t.d. milli Vals og Astu á sjdkrahúsinu) og dálltiB óskýrir drættir i mynd aöalpersónunnar. Ásta snýr aftur á heimaslóöir til Akureyrar til þess aö halda upp á tiú ára stúdentsafmæli. 1 staB þess aö skemmta sér I á- hyggjuleysi eins og ætlunin var lendir hiln i þvf aö reyna aB gera upp lif sitt gagnvart æskuást sinni, foreldrum og dóttur, sem hún skildi eftir hjá foreldrunum til þess aö geta sjálf orBiö aö manni. Nú er Asta oröin aö manni, hún er menntaöur sál- fræöingur og sjálfstæö mann- eskja, en tilfinningalega stendur llfhennar á brauöfótum, aö þvier viröist fyrst og fremst vegna þess aö hún hefur gert sér tvær and- stæBar karlmannslmyndir i bernsku og æsku sem torvelda henni bein og opin samskipti viö karlmenn: annars vegar er hinn vonlausi drykkjuræfill (faöir henn ar) sem hún hatar og elskar i senn; hins vegar draumaimyndin (Valur læknir) sem hún nú reynir og sér aöer ekkert nema draum- ur. Ofan á þetta bætist sektar- kennd vegna dótturinnar sem hiin yfirgaf. Asta leysir ekki Ur þessum flækjum öllum i verkinu. HUn stendur uppi i lokin úrræöalitil um lausnir, en hefur þó horfst i augu viö vanda sinn og þar meö kannski stigiB fyrsta skrefiö i átt til þess aö leysa hann. Lokaatriöiö milli Astu og sjúkl- ings hennar, drykkjumannsins Arnalds, er erfitt bæöi i flutningi yfirleitt og i túlkun. ÞaB er hægt aö lita svo á þaB aö Asta sigrist hér á tvibentum tilfinningum sin- „Leikurinn er óvenjulega samstilltur og jafn, ailur á mjög hófstilltum, einiægum og manneskjulegum nótum.” Saga Jónsdóttir I hlutverki Astu og Siguröur Skúlason sem Valur læknir. Ljósm. J.0. Forseti E1 Salvador stendur höllum fæti Stjórn Reagans í vandræðum með lánlítinn skjólstæðing Þegar róttækir skæruliBar hófu sókn sina I E1 Salvador i ársbyrjun lét Duarte forseti og sd herforingjaklika, sem stjórn hans styftur, mannaiega og hétu þvi aft óróaseggir þessir myndu fljótt sigraöir. Nú er uppi annar tónn: stjórnin er vaitari en nokkru sinni fyrr og hernaöar- sigur yfir vinstrifylkingunni haria óliklegur. Kristilegirdemókratar.sem á sinum tima lyftu José Napoleon Duarte iforsetastól, hafa marg- ir hverjir yfirgefiB hann og sleg- ist I för meö andstæBingum hans. Hernum og öryggissveit- unum hefur ekki tekist aö hrekja skæruliða frá frelsuðum svæöum i noröur- og austur- hluta landsins: þaB eru skæru- liöar sem halda frumkvæBinu. Og stjóm Reagans, sem áBur ætlaöi aB styöja Duarte til sig- ursfram irauöan dauöann, sýn- istnúvera farin aömissa áhuga og traust á honum. Auðmýking Duarte kom nýlega til Wash- ington og fékk fyrirheit um alls- konar stuöning. En öldunga- deild bandariska þingsins tók upp á þvl, aö tengja greiöslur um 114 miljón dollara aöstoöar viö E1 Salvador ýmsum skil- málum. Samkvæmt þeim á Reagan aB fylgjast grannt með þvi, að Duarte vilji reyna samn- ingaleiöir til aö binda endi á borgarastriöiö, hann á aö ganga úr skugga um þaö, aö Duarte hafi raunverulega stjóm á her- sveitum sfnum.aB hann vinni aö þviaö binda endi á mannrétt- indabrot og þar fram eftir göt- um. Einnig er þess krafist aB hann efni til frjálsra kosninga. ÞaB er i þessu ljósi aö skoBa ber nýlegar fregnir um aö Du- arte bjóöi nú skæruliBum griB. Og aö hann I nýlegu viötali viB Mmnciiioalr tolaði c»tri cdttn- „Eins og Steinunnar var reyndar von og visa einkennist þessi frum- raun hennar i leikritagcrft af dirfsku og einlægni.” um gagnvartfööur sinum og stigi fyrsta skrefiö til aö verBa tilfinn- ingalega heil. En eins og þaö er sett fram i sýningunni liggur kannski beinna við að skilja það sem svo aö Asta sé aö stiga fyrsta skrefiö inn I heföbundiö fðrnar- hlutverk konunnar, inn Iþaö hlut- verk sem móöir hennar hefur leikiö, en þaö finnst mór erfitt aB sætta mig viB aB sé endanlegur skilningur Steinunnar á persón- unni. Dans á rósum er verk sem á styrk sinn fyrst og fremst i magn- aöri orBræöu og sterkum tilfinn- ingasamböndum. ÞaBkallar þvl i uppsetningu fyrstog fremst á ná- lægB viB áhorfendur. EBli verks- ins finnst manni kalla á natúral liskan leik I tiltölulega opnu rými meö beinar li'nur til áhorfenda. Sá finnst mér lika vera grunnskiln- ingur Lárusar Ýmis I stjórn hans á leikurum. Hins vegar finnst mér leikmynd Þórunnar stinga i stUf viö þennan skilning og reyna aö þröngva sýningunni inn i á- kveöinn ramma, skera á þau beinu tengsl 'milli leikara og á- horfenda sem verkiö kallar á. Leikmyndin er eins konar leikhUs á sviöinu sem Asta horfir á á- lengdar i fyrsta atriöi, gengur siBan innf og tekur þátt i' leiknum og gengur siöan Ut úr aftur i siö- asta átriöinu. Þarna finnst mér leikmyndin vera aö þröngva mjög einfeldingslegri túlkun upp á verkiö,tUlkun sem aldrei nær viB þaö neinum li'frænum tengslum. Hins vegar ná leikararnir býsna vel aB koma boöum sinum til skila I gegnum þennan erfiöa ramma. Leikurinn er óvenjulega samstilltur og jafn, allur á mjög tungu til sósialdemókratans GuillermoUngo, kem er nú leB- togi hinna pólitfsku samtaka vinstrifylkingarinnar I E1 Salvador. Reagan ætlaöi, eins og menn muna aö gera borgarastriöiö I ElSalvador aö prófsteini á þaö, hve hart hann tæki á kommUn- iskum áhrifum i álfunni. En eft- ir aB stjórnir Mexikó og Frakk- lands og svo sósialistaflokkar ýmsir viBa um heim hafa gert málstaB Byltingarfylkingar Ungos aö slnum, varö erfitt aö halda fast við þá túlkun mála. Þeir skilmálar sem Duarte voru settir I Washington eru auömýkjandi fyrir hann og gera hann enn máttlausara peð i höndum yfirmanna hers og ör- yggissveita. Ófarir Og herinn er illa settur. Breska blaöiö Observer telur aö hann missi I ár um 10% af mannafla sinum og vopnum. Bandarisk hemaöaraðstoö hef- ur komið fyrir litiB. Herþyrlurn- ar stóru sem Bandarikjamenn sendu Duarte hafa litt fariö á loft vegna bilana. Bandariskir sérfræöingar I skæruhernaöi („Grænu alpahúfumar”) munu aftur komnirtilstööva sinna viö á PanamaeiBinu eftir aö þeim hafBi mistekist aB þjálfa upp sérstaka útrýmingarherdeild, Atlacatl, sem átti aö setja I fremstu viglínu gegn skæruliö- um. Sú herdeild hefúr reynst jafnilla I bardögum og aörar — hófstilltum, einlægum og mann- eskjulegum nótum. Saga Jóns- dóttir skilar hlutverki Astu af sér- stökum þokka, sýnir okkur inn i kviku ráBleysis hennar og sárinda en einnig dirfsku'-hennar og á- ræöi. Aberandi góö voru atriöin millihennar og dótturinnar, sem Sigrún Edda Björnsdóttir lék frá- bærilega eBlilega, millihennar og móöurinnar, sem Kristbjörg Kjeld túlkaöi af snilld og föBurins sem var 1 öruggum höndum Helga Skúlasonar. í þessum at- riöum reis sýningin hæst. Þar meö er ekki veriö aö varpa rýrB á aöra leikendur. Siguröur .vúlason hitti á hárrétta strengi i túlkun sinni á Val lækni, mátu- lega sjálf sánægBur en þó ekki al- veg skilningssljór. Þórhallur Sig- urðsson átti stundum nokkuð erf- itt meB aB gera dálitiB staölaöa persónu drykkjurútsins verulega lifandi en tókst þaö á köflum og átti þá óvenju fallega spretti. Og höfundurinn sjálfur, Steinunn Jó- hannesdóttir, dró upp skemmti- lega mynd af vinkonu Astu, Siggu Dóru, sem á viB sigild kynlifs- vandamál fráskilinna kvenna aö striöa: þaB er bölvanlegt aö fá þaö ekki, en þaö er litlu skárra aB fá þaö. Eins og Steinunnar var reyndar von og visa einkennist þessi frumraun hennar I leikritagerö af dirfsku og einlægni. Þessir eigin- leikar, ásamt nákvæmu eyra fyr- ir samtölum og sjálfstæöi I efnis- tcScum, hafa stuBlaö aB þvi' aB gera Dans á rósum athyglisvert og eftirminnilegt leikrit, sem spyr spurninga sem varöa okkur öll. Sverrir Hólmarsson Fréttaskýring þótt ekki hafi þetta liB skort 1 „hugrekki” til aö pynta og ] myröa varnarlausa borgara eft- I ir þvf sem þeim þurfa þótti. Duarte er ekki lengur annaö * en skrautfigúra, sem á aö gefa ] stjórnElSalvador þaö lýöræöis- I legt yfirbragö sem hún á ekki I skiliB. Sjálfur hefur hann san ' fyrr segir enga stjórn á hern- ] um, hvaö þá þeim dauBasveit- I um sem hafa tryggt stjórnarfari I hans almenna fyrirlitningu um • heimsbyggðina. Hafi honum | ekki veriB steypt af stóli enn, þá ■ er þaö vegna þess aö hann nýtur I enn stuönings Bandarlkja- I manna. Bandarikin hafa vaxandi '■ áhyggjur af því, aö skjólstæö- I ingur þeirra sé einangraður og mattvana. Um leiB viöurkennir | stjórn Reagans, aö Byltinga- ■ fylkingin undir stjórn Ungos I nýtur mikils stuönings almenn- ings og aö þær kosningar sem | Duarte ætlar aö efna til næsta ■ vor,veröa ekki annaö en skripa- I leikur vegna þess aö vinstrifylk- I ingin ætlar aö hundsa þær. I Duarte sjálfur ber sig manna- ■ lega, kveBst ekki óttast dauöann I og vona aö hann falli fyrirgóöan I málstaB þegar þar aö kemur. I Satt er það, aö hann getur gerst ■ Ur heimihallur hvenær sem erj I vonir hans um góöan málstaö I munu hinsvegar ekki rætast. I áb. ■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.