Þjóðviljinn - 03.12.1981, Page 3

Þjóðviljinn - 03.12.1981, Page 3
Fimmtudagur 3. desember 1981. ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 3 Ríkisstyrkurinn til Flugleiða: Hjálpar til, segir Sveinn Sæmundsson Þaö er mun bjartara yfir en fyrir ári siöan, sagöi Sveinn Sæmundsson, blaöa- fulltrúi Flugleiöa, þegar hann var i gær spuröur um nýja rikisstyrkinn, endur- greiöslu 1,6 miljóna banda- rikjadollara sem rikisstjorn- in hefur nú á prjónunum. Þaö hjálpar til, sagöi Sveinn,og viö trúum þvi aö viö séum á réttri leiö út úr þeim erfiöleikum sem fyrir- tækiö ásamtmörgum öðrum flugfélögum lenti i á N-At- lantshafsflugleiöinni. Þá sagöi Sveinn aö ákveðið hefði veriö aö fara ekki út i breiðþoturekstur á þessari flugleið; til þess þyrftu að koma til frekari styrkir. DC- 10 breiöþotan sem Flugleiðir keyptu á sínum tima var seld isumar og sagði Sveinn það hafa verið rétta ráöstöfun þvi siðan hefðu þessar vélar lækkaö iverði. Hann sagöi aö áfram væri gert ráö fyrir tapi á N-Atlantshafsflugleið- inni en þaö bitnaði ekki á far- gjöldum i innanlandsflugi, þaö væri algerlega aðskiliö i rekstrinum. — AI Sveinn Forsenda fyrir meiri lyfjaiðnaði hérlendis Dagana 13.—14. nóv. sl. gengust Lyfjafræð- ingafélag íslands og Apótekarafélag íslands fyrir ráðstefnu um lyfja- iðnað á íslandi, stöðu hans i dag og framtiðar- horfur. Svavar Gestsson, heil- brigðis- og félagsmála- ráðherra, flutti ávarp i upphafi ráðstefnunnar og vitnaði m.a. i fyrsta nefndarálit samstarfs- nefndar um lyfjaiðnað. Nefnd þessi var skipuð af heilbrigðismálaráð- herra i framhaldi af samþykkt þingsálykt- unartillögu á siðasta þingi, um eflingu inn- lends lyfjaiðnaðar. A ráðstefnunnl fluttu 19 fyrir- lesarar erindi um ýmis efni varð- andi lyfjaiðnað, en 3 fyrirlesar- anna komu frá Danmörku. Var það mat manna, er ráð- stefnuna sóttu, að til staðar væri sú þekking, sem er forsenda fyrir störauknum lyfjaiðnaði i landinu. Frá vinstri: Þórdis Kristmundsdóttir og Kristján Linnet ásamt Svavari Gestssyni, en tvö þau fyrr- nefndu eru lyfjafræöingar og voru i undirbúningsnefnd ráöstefnunnar. (Ljósm. Hildur Steingrimsdóttir) Lyfjafræöingar og apótekarar þinga: Samtalsbók við Lech Walesa Samtalsbók við Lek Walesa Fjölvaútgáfan sendirnú frá sér samtalsbók viö pólska verkalýðs- leiðtogann Lech Walesa. Samtöl þessi voru ekki tekin við borð inni i stofu, heldur á hlaupum hér og hvar i hita baráttunnar og gefa þannig óvenjulega glögga mynd af Walesa og þeirri baráttu sem hann háöi gegn yfirvöldunum. Höfundur samtalsbókar þess- arar er þýsk blaðakona að nafni Júlia Gatter Klenk. Af einskærri tilviljun var hdn stödd i sumar- leyfi i Gdansk í ágúst 1980, þegar hún frétti af þvi' á skotsponum, að verkamenn í Lenin-skipasmiðj- unni hefðu byrjað setuverkfall. Það vakti forvitni hennar, — verkfall i sósialisku landi. HUn fór á stUfana og varö fyrst vest- rænna blaðamanna inn á verk- fallssvæðið og átti fyrsta viðtalið við Walesa. Siðan dvaldist hUn á staðnum, deildi kjörum með verkfallsmönnum og varð náinn trUnaðarmaöur Leseks eins og hann er kallaður að gælunafni. Samtölin uröu óteljandi og i bók- arformi gefur þetta einstaklega nákomna lýsingu, bæði af Walesa persónulega og af þjóðfélags- ástandinu, spillingu skriffinnsku- valdsins og hugmynaum Walesa um nýja og frjálsa verkalýðs- hreyfingu, sem á erindi til allra verkalýðssinna. Þýðandi bókarinnar er Þor- steinn Thorarensen. Eftirmála skrifar Haukur Már Haraldsson, fræðslufulltrUi Alþýðusambands Islands um heimsókn sina til Wal- esa i Gdansk. Bókin er 208 bls. og rikulega myndskreytt. EmrJ«luQ»n»r-Kl«ftk iDómur Hæstaréttar! I’ varðandi fíkniefna- dómstólinn: i Fíkniefna- dómarar ! sitja I áf ram ■ Á mánudaginn féll Idómur i Hæstarétti þar sem þess var I’ krafist að tveir dóm- arar fikniefnadóm- stólsins, þeir Ásgeir IFriðjónsson, saka- dómari, og Þórður , Þórðarson, fulltrúi Isakadómara, vikju úr dómarasæti sök- • um vanhæfni til að Idæma i tilteknu fikniefnamáli. — <jr- I* skurður Hæstaréttar var á þá leið, að mál- inu var visað frá Ivegna formgalla. Fikniefnadómstóllinn hefur löngum verið hárðlega I’ gagnrýndur, bæði af ákærð- um og lögmönnum, fyrir þá sök að þeir sem rannsaka fikniefnamál, dæma oft i Isömu málum. Jón E. Ragnarsson, hrl. er einn þeirra lögmanna sem gagn- rýnt hefur þessa málsmeð- I’ ferð. Hann sagði i samtali við blaðið i gær, að þátttaka fikniefnadómstólsins i frum- rannsókn mála væri meiri en 1* almennt gerist i sakamálum. Þetta væri mjög umdeilan- legt og gæti skapað tor- tryggni grunaðra. Aðal- I’ reglan i málinu væri auð- vitað sú, að dómarar fá ekki mál til meðferðar fyrr en ákæra hefur verið gefin út. I" Ég kannast ekki við, að starfsmenn fikniefnadóm- stólsins eða lögreglan hafi beitt andlegum eða likam- I’ legum pyntingum, sagði Jón ennfremur, en kærandi málsins hélt þvi fram i kæru sinni. Að minnsta kosti hef I* ég aldrei orðið var við það i þeim málum, sem ég hef tekið að mér, þótt óhæfileg beiting gæsluvarðhalds sé I’ auðvitað alltaf mikið andlegt áfall fyrir menn. Ég vil lika benda á þessa virku þátttöku fikniefnadómstólsins i frum- I’ rannsókn mála — hún er mjög umdeilanleg, og það mál, sem Hæstiréttur dæmdi i, virðist einmitt hafa gengið ! út á þetta atriði. — ast Ævar R. Kvaran: UNDUR ÓFRESKRA 5 Síðan sögur hófust hafa lifað frásagnir um fólk, sem öðlaðist þekkingu án að- stoðar skynfæranna. Þessi óvenjulega bók hefur að geyma fjölda sagna af slíku fólki, dularfullar furðusögur, sem allar eru hver annarri ótrúlegri, en einnig allar vottfestar og sannar. Enginn íslendingur hefur kynnt sér þessi mál jafn ítarlega og Ævar R. Kvar- an. Þessar óvenjulegu sögur bera því glöggt vitni hve víða hann hefur leitað fanga og hve þekking hans á þessum málum er yfirgripsmikil. SKUGGSJA BÓKABÚÐ OL/VERS STEIHS SE Ruth Montgomery: ÓVÆNTIR GESTIR ÁJÖRÐU Ruth Montgomery er vel kunn hér á landi af fyrri bókum sínum: „Framsýni og forspár", ,í leit aö sannleikanum“ og „Lífid eftir dauðann“. Þessi bók hennar er óvenjulegust þeirra allra. Megin hluti hennar fjallar um það, sem höfundur- inn kýs að kalla „skiptisálir“ og hlutverk þeirra. Tugþúsundir skiptisálna eru meöal okkar, háþróaðar verur, sem hafa tileinkað sér Ijósa vitund um tilgang lífs- ins. Flestar þeirra starfa í kyrrþei mitt á meðal okkar og leitast viö að hjálpa okkur. Þetta fólk leitast við að þroska með okkur lífsskoðun, sem stuðlar að kjarki og góðleika. SKUGGSJA BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SE

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.