Þjóðviljinn - 03.12.1981, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 03.12.1981, Qupperneq 7
Fimmtudagur 3. desem^r 1981. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7 Ályktanir flokksráðsfundar Alþýðubandalagsins 1981 Á f lokksráðsf undi Alþýðubandalagsins voru gerðar fjölmargar álykt- anir um ýmis mál. Áður hefur verið birt í Þjóðvilj- anum stjórnmálaályktun fundarins svo og ályktun um Þjóðviljann en hér á eftir fara aðrar ályktanir hans: S veitarst j órnar mál Fyrir rúmum þremur árum varö Alþýöubandalagiö forystuafl ifjölmörgum sveitarstjórnum um allt land. I Reykjavik og tveimur fjölmennustu kaupstööunum varö Alþýöubandalagiö þátttakandi i meirihlutasamstarfi. 1 tugum annarra sveitarstjórna hafa trúnaöarmenn flokksins gegnt forystustörfum. Margvislegar framfarir hafa oröiö i sveitar- félögunum á kjörtimabilinu. Upp- byggingu dagvistarstofnana fyrir börn og þjónustustofnana fyrir aldraöa hefur viöa skilaö vel áfram. Umhverfismálum hefur veriö meiri gaumur gefinn en áö- ur og mörg bæjarfélög fengiö snyrtilegra yfirborö vegna endur- bóta i gatnagerö. Miklar hita- veituframkvæmdir hafa átt sér staö og á ýmsum stööum hafa sveitarstjórnir unniö markvisst aö þvi aö treysta undirstööur at- vinnulifsins. Áhrif Alþýðubanda- lagsins Þessi árangur hefur náöst vegna þess aö Alþýöubandalagiö hefur haft rik áhrif bæöi i sveitar- stjórnum og i rikisstjórn. Sveitar- stjórnarkosningarnar eftir hálft ár skera úr um þaö hvort þessi stefna uppbyggingar og framþró- unar fær aö halda áfram eöa stöönun leiftursóknarmanna tek- ur viö. Alþýöubandalagiö leggur áherslu á mikilvægi sveitarfélag- anna sem grunneininga i þjóöfé- laginu. Innan þessara grunnein- inga á hver einstaklingur aö hafa tækifæri til þess aö hafa áhrif á sitt nánasta umhverfi og geta fylgst vel meö störfum kjörinna fulltrúa sinna. Flokksráösfundurinn leggur áherslu á aö sveitarstjórnarmenn Alþýöubandalagsins beiti sér fyr- ir virkara lýöræöi, upplýsinga- streymi frá stjórnkerfi til fólksins og aö ákvöröunarréttur almenn- ings um nánasta umhverfi sitt veröi aukinn. Auk þess ber flokknum aö beita sér fyrir auknu vinnustaöalýöræöi á þeim vinnu- stööum sem eru alfariö eöa að hluta I eigu bæjarfélaga. Jafnrétti og virkt lýðræði Efling sveitarfélaganna felur i sér aukið lýöræöi og valddreif- ingu og ber flokknum þvi aö stuöla aö henni. 1 sveitarstjórnum starfa nú lið- lega eitt þúsund kjörnir fulltrúar. Þessir fulltrúar eiga aö endur- spegla vilja og viöhorf allra ibú- anna. Meöan 94% þessara fulltrúa eru karlmenn og aöeins 6% konur skortir þó mikiö á aö þarna fáist rétt myad. Leggur Alþýöubandalagiö áherslu á aö i þessu efni veröi róttæk breyting i næstu kosningum. Stefnt skal aö þvi, aö konur skipi um helming sæta á listum Alþýöubandalagsins viö næstu sveitarstjórnarkosningar. Viö alla skipulagningu og upp- byggingu byggðar, á viömiöunin aö vera fólkið sjálft, einstakling- ar og fjölskyldur. Taka þarf tillit til þarfa barna og öryggis þeirra og sjá til þess aö félagslegar þjón- ustustofnanir komi samhliöa Stærð sveitarfélaga Sveitarfélögin eru mjög mis- jöfn aö stærö. Þau minnstu eru það fámenn aö þau geta ekki ein og sér risið undir nauösynlegri þjónustustarfsemi og þau stærstu þaö stór aö nauösynlegt er aö skipta þeim niöur i hverfi og gefa ibúum hvers hverfis tækifæri til þess aö hafa áhrif á þau mál er varöa hverfiö sérstaklega. Þar sem sveitarfélög eru fá- menn þarf aö skipuleggja sam- eiginleg þjónustusvæöi og kjósi ibúar slikra þjónustusvæða ekki að sameina sveitarfélög sin þarf aö ganga frá ákveðnum reglum um hvernig jafn réttur allra til þess aö hafa áhrif á sameiginlega þjónustu veröi tryggöur. Kostnaðurinn við félagslega þjónustu bera landsmenn allir, en óþarflega flóknar og margbreyti- legar samskiptareglur milli rikis og sveitarfélaga leiöa oft til vandræöa. Akvæöi um skatt- heimtu vegna þessarar þjónustu þurfa aö vera einföld og skýr sem og ákvæöi um fjármálalega ábyrgö þeirra sem þjónustu byggö. Aöeins slik uppbygging getur skapaö forsendur fyrir þvi jafnræöi og jafnrétti sem sósialistar vilja koma á. byggja upp og stjórna heima i héraöi. S Alyktun um málefni fatlaðra Flokksráösfundur Alþýöu- bandalagsins fagnar þeim árangri sem náöst hefur i málefn- um fatlaöra á alþjóöaári þeirra. Jafnframt leggur fundurinn rika áherslu á aö hér veröi ekki staðar numiö heldur áfram haldiö á sömu braut. Fundurinn minnir á aö eink- unnarorö alþjóöaársins er full- komin þátttaka og jafnrétti. Til aö ná þvi markmiöi telur flokksráösfundurinn nauösynlegt aö frekara átak i menntunar-, at- vinnu-, lifeyris- svo og ferlimál- um fatlaöra komi til fram- kvæmda á næstu árum, þannig aö hvert ár veröi framfaraár fyrir þennan þjóöfélagshóp Flokksráösfundurinn beinir þvi til miöstjórnar Alþýöubandalags- ins og verkalýöshreyfingarinnar, aö leggja sitt af mörkum til þess aö áriö 1982 veröi ár aldraöra, ekki aöeins i oröi heldur náist fram margvislegar úrbætur i málefnum aldraös fólks. Fundurinn leggur höfuöáherslu á aö tryggö veröi þjónusta af hálfu sveitarfélaga og rikis jafnt er varöar félagslega aöbúö sem og heilbrigöisþjónustu þannig að fólki yrði fremur kleift aö dvelj- ast heima hjá er svo lengi sem kostur er. Ennfremur leggur fundurinn áherslu á að dvalarstofnanir fyrir aldraða veröi byggðar upp sem viöast um landiö, þannig aö fólk geti sem lengst haldiö tengslum viö umhverfi sitt. Flokksráösfundurinn itrekar fyrri samþykktir varöandi lifeyr- ismál landsmanna og hvetur til aðgerða, þannig aö öllum veröi tryggö lágmarksréttindi. / Alyktun um málefni aldraðra Flokksráösfundur Alþýöu- bandalagsins vekur athygli á þeirri öru tækniþróun, sem nú veldur umfangsmiklum breyting- um á sviöi fjölmiölunar. Mikil- vægt er að þeir nýju möguleikar, sem upplýsingabyltingin býður, veröi nýttir i þágu alþýöu manna, bæöi til fróöleiks og skemmtunar. Nauösynlegt er aö stjórnvöld fylgist gaumgæfilega meö þessari þróun og beiti áhrifum sinum til þess aö islensk fjölmiölun megi ná ofangreindum markmiöum. 1 þvi sambandi má minna á nota- gildi upplýsingamiölunar um samnorræna gervihnetti og notk- un jarðstöövarinnar Skyggnis. Rýmkun lagaákvæða Fundurinn leggur áherslu á aö tækninýjungum á sviöi fjölmiöl- unar, s.s. myndbandafári og hugsanlegri aöild aö Nordsat- áætluninni, veröi stýrt þannig, aö lög um höfundarrétt, barnavernd og fjarskipti veröi ekki vanvirt. Jafnframt veröi gerö itarleg út- tekt á hugsanlegum áhrifum þessara tækninýjunga á islenska fjölmiölamenningu. Opinberir aöilar bregöist þegar i staö viö lögbundinni eftirlitsskyldu sinni (m.a. skv. barnaverndarlögum) og þegar veröi gerö gangskör aö þvi aö réttur ibúa i fjölbýli til ótruflaös einkalifs veröi tryggöur gagnvart innrásum myndefnis, sem ibúarnir hafa sjálfir engin yfirráö yfir. Tækninýjungar eins og kapal- sjónvarp og útsendingar á ör- bylgjum veröa liklega til þess, aö eölilegt veröi aö rýmka laga- ákvæöi um rétt til útsendinga i tali og mynd. Veröi þróunin sú ber stjórnvöldum aö tryggja eft- irfarandi: aö Rlkisútvarpið sé eflt þannig aö þaö geti gegnt sómasamlega þvi hlutverki aö vera sá fjöl- miðill er þjóni öllum lands- mönnum aö innlendu sjónvarpi veröi skap- aöursá rekstrargrundvöllur er geri þvi kleift að miðla þvi besta úr erlendu menningarlifi og sinna innlendri dagskrár- gerö af meiri sóma aö sjónvarpi veröi gert mögulegt aö hagnýta fréttamiölun frá Skyggni og tengja þannig landsmenn atburöarás á vett- vangi heimsviöburöa samdæg- urs. aö unniö veröi aö þvi aö Rikisút- varpiö hefji hiö fyrsta útsend- ingar á annarri rás, og sendi út landshlutadagskrá. Lýðræðislegri fjölmiðlun Tækniframfarir á sviöi fjöl- miölunar munu i nánustu framtiö hafa geipileg áhrif á daglegt lif hvers einasta Islendings. Þaö er þvi sérdeilis brýnt, aö stjórnvöld séu vel á veröi, fylgist gaumgæfi- lega meö þvi sem þessi þróun leiöir til og meti á raunsæjan hátt kosti og galla. Veigamest er aö hægt veröi aö stýra þessari þróun inn á heillavænlegar brautir til sköpunar fegurra mannlifs svo hún leiöi ekki til afsiöunar. Alyktun um kosningar og jafnrétti 1. Flokksráösíundurinn beinir þvi til þingflokks Alþýöubanda- lagsins aö hann beiti sér fyrir lausn á kjördæmamálinu sem feli m.a. i sér eftirfarandi: — tryggt veröi aö flokkar fái jafn- an þingstyrk I fullu samræmi viö atkvæöafjölda. — kosningaréttur veröi jafnaöur eftir búsetu þannig aö á milli kjördæma náist a.m.k. sama hlutfall og gilti eftir kjör- dæmabreytinguna árið 1959. Óhjákvæmilegt er að fjölga kjördæmakosnum þingmönnum i þeim kjördæmum þar sem kjósendafjölgun hefur oröiö mest (Reykjavik og Reykjanes). Slik fjölgun má þó ekki veröa á kostn- aö annarra kjördæma. Þaö þýöir aö ekki veröur komist hjá ein- hverri fjölgun þingmanna i heild. 2. Fundurinn áréttar þá skoðun aö leita beri leiöa til aö gera kjósendum viö alþingiskosningar kleift aö hafa meiri áhrif á hvaöa eistaklingar veröi kjörnir af þeim framboöslistum sem koma mönn- um aö viö kosningar. 3. Flokksráðsfundurinn beinir þvi til þingflokks og miöstjórnar að ræöa á hvern hátt kjósendum verði veittur réttur til aö ráöa frambjóðendum á lista viö alþingis- og sveitarstjórnarkosn- ingar. 4. Fundurinn itrekar fyrri sam- þykktir um lækkun kosningaald- urs i 18 ár og beinir þvi til þing- flokks að flytja frv. þar aö lútandi á yfirstandandi Alþingi. 5. Fundurinn beinir þvi til mið- stjórnar aö leita leiöa til aö trýggja konum jafna möguleika til setu á framboðslistum flokks- ins i þvi skyni aö framvegis skipi konur trúnaöarstööur á vegum flokksins til jafns viö karla. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Staða stöðvarstjóra hjá Póst- og simamálastofnuninni á Fá- skrúðsfirði er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild og umdæmisstjóra á Egilsstöðum. Styrkir til háskólanáms eða rannsóknastarfa i Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskólanáms eða rannsóknastarfa i Finnlandi námsáriö 1982-83. Styrkurinn er veittur til niu mánaöa dvalar og er styrkfjárhæð 1.300 finnsk mörk á mánuði. Til greina kem- ur að skipta styrknum. Þá bjóöa finnsk stjórnvöld einnig fram handa mönnum af öllum þjóöernum tiu fjögurra og hálfs til niu mánaöa styrki til náms i finnskri sögu eða öörum fræöum er varöa finnska menningu. Styrkfjárhæð er 1.300 mörk á mánuöi. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 15. janúar n.k. Umsókn fylgi staöfest afrit prófskir- teina,meðmæliogvottorðum kunnáttu i finnsku, sænsku, ensku eða þýsku. — Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuncytiö, 20. nóvember 1981.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.