Þjóðviljinn - 03.12.1981, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 03.12.1981, Qupperneq 15
frá Hringið i síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendunt Þakkir til Guðmundar J. Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir, formaður Starfsmannafélagsins Sóknar, hringdi: Ég vil koma á framfæri þakklæti til Guömundar J. Giiömundssonar fyrir ræöuna, sem hann flutti á þingi um vandamál fanga ogÞjóöviljinn birti i gær. Þaö er min einlæga skoöun, aö þótt Guömundur J. geröi ekkert annaö á Alþingi tslendinga en aö berjast gegn dómskerfmu og þeim valds- hroka, sem embættismenn landsins sýna si'num minnstu bræörum og systrum, — þótt hann geröi ekkert annaö en þetta, ætti hann samt fullt er- indi inn á alþingi. Ég sendi Guömundi einlæga hvatningu um aö halda áfram á sömu braut. Ég vil einnig koma þeirri hugmynd á framfæri til minna fyrrverandi og niíverandi félaga hvort ekki sé unnt aö veita þessum ungu hjónum einhverja aöstoö — þau og börnin þeirra eiga vart annað skiUö. Nú eru jólin fram- undan, og hrædd er ég um aö börnunum veröi þetta ekki sá gleöiti'mi, sem jólin eiga aö vera börnum. Ég er fyllilega reiöubúin til aö leggja þessu máli liö, ef áhugi reynist fyrir hendi. Enn um málfarið 1 sjónvarpinu A.S. skrifar: 1 blaðinu i fyrradag birtist bréf þar sem kvartaö var undan lélegu málfari i þýðing- um hjá islenska sjónvarpinu. Ég tdc undir þessi orð heils hugar. Málfar i sjónvarpinu er oröið þannig, aö til skammar er þessari annars ágætu rikis- stofnun. í bréfinu er minnst á einn þýðanda, islenskumanninn Guöna Kolbeinsson. Ég hnaut um eftirtalin atriði í þýöingu hans á Vikingunum sl. þriðju- dagskvöld: oröið Þingvellir var aldrei beygt eins og islenskar málfræðireglur segja til um — i textanum stóö alltaf „Þingvelli” á hverju sem gekk. Þá brá fyrir setn- ingunni: „Sagnaritun var fædd” (?). Viö hér á Fróni segjum ekki að eitthvað fæö- ist, þótt enskir segir „Was born”. Þessi setning vakti einnig athygli mfna : „Harð- neskja landsins endurspeglaöi haröneskju þeirra manna sem byggöu þaö”(??). Nú er ekki vist aö hægt sé að kenna þýö- anda beinlinis um þessa ótrú- legu staðhæfingu, en hann heföi átt að vera á veröi. Þessi þýðandi er ekkert verri en þýöendur gerast, nema siöur sé. Hann er hins vegar islenskufræöingur og þvi vekja ambögur af hans hendi meiri athygli en dla. Ég bið hann að endurskoða mál- far sitt eftirleiöis. Ég rakst einnig á þaö i frétta- tímanum þennan sama dag þegar sagt var frá andláti leikkonunnar Nataliu Wood, aö hún var aldrei nefnd sinu nafni heldur kölluö Wood og maöur hennar Wagner. Min islenska máltilfinning segir að þau heiti Natalia og Róbert — hvaöa hátt svo sem enskir hafaá þessu.Kannski er þetta ihaldssemi, en svona vil ég ekki heyra i islenskum rilcis- fjölmiöli. Einn fagran julimorgun i |i Igéimvisindas kóla o A a Afl HYAÐA tAKVO elr. þ ETT'A ? r1 --------- 0 0 n D D D 0 D 0 n D D D B D D D B D D D D D B B B Flauga-spaug — Á 2. síðu blaðsins í dag er viðtal við tvo unga teiknara, sem hafa gef- ný teiknimyndabók bóklnni, en munum síð- ið út bókina Flauga- spaug. Hér birtum við fyrstu teikninguna úr Barnahornid ar birta fleir. Þeir fél- agar, Emil og Hallgrím- ur, veittu okkur góðfús- lega leyfi til að birta myndir úr bók sinni, og við þökkum þeim hér með fyrir. Fimmtudagur 3. desember 1981. ÞJÓDVILJINN — StÐA 15 Fjallað um gagnasöfnun tölvualdar Útvarp kl. 11.00 I þættinum Verslun og viö- skiptikl. 11.001 dag mun Ingvi Hrafn Jónsson, fréttamaður, fjalla um uppbyggingu og samræmingu á innlendum gagnasöfnum tölvualdar. Miklar umræöur hafa oröiö um þetta mál hérlendis sem erlendis og ekki eru allir á eitt sáttir um hvernig þessi uppbygging skuli fara fram. Hér vantar einnig samræmda löggjöf, en á tölvuöld er skrambi auövelt aö afla upp- lýsinga um fólk aö þvi ófor- spuröu. Veröur fróölegt aö Gagnasöfnun á tölvuöld veröur á dagskrá i þættinum Verslun og viöskipti i dag. heyra hvernig Ingvi Hrafn byggir upp þátt sinn og hverju viðmælendur hans munu svara. Morgun- tónleikar helgaðir látnum söngvurum t morguntónleikum I dag mun rikisútvarpiö leyfa okkur aö heyra fræga söngvara flytja létt lög — þrjú þeirra eru heimsfræg, en einn lands- frægur. Þessir söngvarar eru Edith Piaf, Elvis Preysley, John Lennon og Vilhjálmur Vilhjálmsson. 011 eru þau látin, en raddir þeirra lifa enn, sem betur fer, þvi aö þau voru frábærir söngvarar. Vilhjálmur Piaf Presley Útvarp kl. 11.15 Lennon Leikrit vikunnar: „Krimmi” eftir Simenon Útvarpsleikritiö I kvöld heitir „Monsieur Lau Souris” eftir frægan sakamálahöfund — Georges Simenon. Hann hefur skrifaö hátt á þriöja hundraö „krimma” — þeir ' bestu meö lögregluforingjann Maigret i aðalhlutverki. tJt- varpiö hefur áöur flutt eftir- talin verk, gerö eftir sögum hans: „Gleöileg jól, Monsieur Maigret” 1966, „Bláa her- bergiö” 1970 og „Sökunauta” áriö 1976. Þýðinguna geröi Margrét Jónsdóttir og leikstjóri er Gisli Alfreösson. I helstu hlutverk- um eru Rúrik Haraldsson, Siguröur Karlsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Bessi Bjarna- son. Efnisþráöur leikritsins er I stuttu máli á þessa leiö: Lau Souris er gamall umrenningur IParis og á vissan hátt „kunn- ingi” lögreglunnar. Dag nokk- urn finnur hann dauöan mann Georges Simenon, höfundur leikritsins, sem útvarpiö flyt- ur I kvöld, gæti allt eins veriö Maigret holdi kiæddur, enda Maigret hugarfóstur hans. i bil, og viröist máliö ekki flók- iö I fyrstu. En svo fer sitthvaö aö gerast, og gamli flækingur- inn á ekki sjö dagana sæla. — Góöa skemmtun! Útvarp kl. 20.30

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.