Þjóðviljinn - 03.12.1981, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 03.12.1981, Qupperneq 16
DJÚÐVIUINN Fimmtudagur 3. desember 1981. AbaUImi Þjóöviljans er 81333 ki. 9-20 mánudag til föstudags. Utan þess tlma er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Áðalsími Kvöldsími Helgarsími 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná 1 af- greiöslu blaösins 1 slma 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öli kvöld. 81333 81348 afgreiðslu 81663 Samtalsbók við Gunnar Thoroddsen: Ætlar að skrífa æviminningamar Bann við loðnuveiðum Ólafur Ragnarsson sagði bók- ina tUlka skoðanir og viðhorf Gunnars betur engert hefði verið áður; gjarnan hefðu aðrir menn Framhald á 14. siðu — þegar að tími vinnst til Hin umtalaöa bók ólafs Ragn- arssonar um Gunnar Thoroddsen er komin út. Ólafur sem er útgef- andi bókarinnar boðaöi blaöa- mannafund i gær þar sem forsæt- isráöherra var viöstaddur. I bókinni rifjar Gunnar Thor- oddsen upp minningar sinar frá nærri hálfrar aldar ferli i islensk- um stjórnmálum og skýrir frá málavöxtum, vitnar til einka- samtala sinna við ýmsa þjóð- kunna menn. Lýsir hann þar skoðunum sinum á mönnum og málefnum og varpar ljósi á það, sem gerst hefur á bak við tjöldin i islenskum stjónmálum siðustu áratugina. Höfundurinn Ólafur Ragnars- son byggir frásögnina á fjölmörg- um samtölum þeirra Gunnars sumarið og haustið 1981 og fléttar inn i hana ýmsum samtimaheim- ildum um þá atburði sem til um- ræðu eru. i bókinni er fjallað um sambandsslitin við Dani og bar- áttu Gunnars i hópi ungra Sjálf- stæðismanna fyrir lýðveldisstofn- un og kosningu Sveins Björnsson- ar fyrsta forseta lýðveldisins. Þá er kafli um forsetakjörið 1952 er Gunnar studdi Ásgeir Ás- geirsson gegn vilja sjálfstæðis- forystunnar, sagt frá fjármála- ráöherratið hans i rikisstjórn ól- afs Thors og þvi er hann ákvað að hætta stjórnmálaafskiptum 1965. Rætt er um forsetakosningarn- ar 1968 er Gunnar bauð sig fram gegn Kristjáni Eldjárn og um endurkomu hans inn i stjórnmálin 1970. Einn lengsti kaflinn fjallar um stjórnarmyndun Gunnars i febrúar 1980, aðdraganda hennar og samskiptin við þingflokk Sjálfstæðismanna þá og þróun mála siöan. Þá er kafli um landsfund Sjálf- stæðisflokksins i haust og þar metur Gunnar llkurnar á sáttum innan flokksins milli þeirra, sem hann nefnir harðlinumenn og hinna frjálslyndu. A blaðamannafundinum i gær sagði Gunnar Thoroddsen að hann hefði haft i hyggju að skrifa æviminningar sinar, þegar hann settist i helgan stein, en sagði það hafa dregist vegna þess að hann lyti ekki þeim almennu aldurs- reglum um sem giltu um það hve- nær menn hættu afskiptum af stjórnmálum. Hann hefði þetta þó enn i huga, hvenær sem sá timi kæmi. Hann sagði að bókin Valdatafl I Valhöll væri ekki kveikjan að þessari bók og sagði þessa bók vera miklu vandaðri og traustari en hana. S j ávarút vegsráðuneytið: Gunnar Thoroddsen og Ólafur Ragnarsson fagna samtalsbókinni á blaöamannafundi i gær. Ljósm. eik. Sjávarútvegsráðu- neytið hefur ákveðið bann á loðnuveiðum frá hádegi sunnudags 6. desember nk. Er það gert vegna skýrslna Hafrannsóknarstofn- unarinnar um ástand loðnustofnsins. Þeirbátarsem veitt hafa helm- ing kvóta sins mega þó halda áfram veiðum uns þeir hafa fengið helminginn af kvótanum, en þó ekki lengur en til 20. desem- ber nk. Jafnframt hafa loðnu- veiðar verið bannaðar austan 14. gráðu vestlægrar lengdar milli 66. gráðu og 67. gráðu norðlægrar breiddar, vegna smáloðnu sem heldur sig á þessu svæði út af Langanesi. 1 janúar mun svo ákveðið frekar um hvert verði áframhald loönuveiðanna. — Svkr. Afleikur Geirs Loðnuveiðarnar: 15 bátar komnir með sinn kvóta ,,Nú sem stendur eru 15 bátar búnir aö veiöa upp i sinn loönu- kvóta og 7 - 8 bátar eiga eftir einn túrtil aöná sinum,” sagöi Andrés Finnbogason hjá Loönunefnd i gær. „Hinir eruréttað byrja, einner t.d. búinn að fá 170 tonn og annar bátur er i sinum fyrsta róðri núna. Það eiga allir bátarnir að hætta á sunnudaginn kemur, nán- ar til tekið á hádegi þann dag, nema þeir bátar, sem ekki eru búnir að ná helmingi sins kvóta. Mér sýnist að það gætu verið svona 10 -12 bátar, sem þá muni vanta á að hafa náð helmingnum, mismunandi mikið. Allir eiga hins vegar að hætta þann 20. des- ember hvernig sem á stendur með afla þeirra. Eins og undanfarin ár verður farið i leiðangur i janúar og það verður ekki fyrr en seinni partinn i þeim mánuði, sem fyrir liggur með niðurstöður úr athugunum, sem þá verða gerðar. Það verður beðið með frekari ákvarðanir i þessu fram yfir helgi, þá vita menn betur hversu veiðst hefur. Þessar ákvarðanir um loðnuveiðarnar geta þýtt það að búið verði að veiða um 20. des- ember 490 - 570 þúsund tonn af þessum 617 þúsund tonnum, sem heimilað var að veiða,” sagði Andrés. — Svkr. íslenskri flugvél hlekkist á í Líbíu: Engin slys á mönnum A þriöjudagskvöld hlekktist is lenskri flugvél i innanlandsflugi i Libiu á i lendingu úti i eyöimörk- inni. Engin slys uröu á mönnum en einn tslendingur var í dhöfn vélarinnar, flugstjórinn. Far- þegar og aörir I ahöfn voru Libanir. Að sögn Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa Flugleiða lenti nef- hjól flugvélarinnar á einhverri fyrirstöðu á flugvellinum með þeim afleiðingum að það brotn- aöi. Ekki var honum kunnugt um hversu miklar skemmdir urðu á vélinni, en islenskir flugvirkjar frá Trípóli voru komnir á staðinn i gær. Flugleiðir hafa nú i eitt ár verið með tvær Fokker-vélar i innan- landsfhigi i Liblu. Eru flugstjórar og flugvirkjar islenskir en að- stoðarflugmenn og flugfreyjur Libanir. — AI i Happdrætti Þjóðviljans: íSkilum í dag! Enn á ný hefur drætti i happdrætti Þ jóðviljans verið ■ frestað vegna tæknilegra örðugleika hjá borgarfó- f getaembættinu — ekki reyndist unnt að fá miðana ■ prentaða í tæka tíð. En nú segir embættið að dregið ■verði á morgun. Miðarnir verða innsiglaðir þar sem luppgjör hefur ekki borist frá öilum aðilum. í Við beinum þeim eindregnu tilmælum til allra innheimtumanna I |að þeir taki nú til hendinni hver á sinum stað, þannig að unnt sé að I ■birta vinningsmiðana og handhafar þeirra fái verölaunagripina. ■ j Opið verður á skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3 alla virka daga § ■ frá kl.9.00 til kl. 19.00. Simarnir eru 17500 frá kl.9.00-17.00 en 17504 til ■ Ikl.19.00. Uppgjörinu má einnig koma til Þjóðviljans aö Siðumúla 6, simi 81333. IVið bendum öllu innheimtufólki I Reykjavik á að hafa samband ■ við skrifstofuna áður en haldið er i rukkunarleiöangur og fá uppgef- I ?iö hverjir hafa gert skil á skrifstofunni. Það sparar ykkur sporin. ! LianaiiaaMiHiaBiianBiiBiiBiaBiaMial „Ég geröi engar tilraunir til, þess aö spilla fyrir stjórnarmynd- un Geirs Hallgrimssonar, eöa til þess aö reyna sjálfur aö mynda stjórn á meöan hann haföi umboö til þess”, sagöi Gunnar Thorodd- sen forsætisráöherra m.a. I við- taisbók Ólafs Ragnarssonar viö hann, sem út kom i gær. ,,Sá möguleiki, sem ég kannaöi og kynnti þingflokki sjálfstæöis- manna (Alþýöubandalag, Fram- sóknarflokkur, Sjáifstæöisflokkur — aths. Þjv.) kom ekki tii sögunn- ar fyrr en meö samtölum fram- sóknarmanna viö mig þriöjudag- inn 29. janúar (1980 aths. Þjv.). Og ég itreka, aö þá haföi Geir hafnaö honum.” Dr. Gunnar telur að það hafi verið afdrifarik mistök og afleik- ur hjá Geir Hallgrimssyni og Ólafi G. Einarssyni er þeir gengu fram hjá þeim möguleika er varaformaðurinn átti á stjórnar- myndunarviðræðum. Fram kem- ur einnig að Geir Hallgrimsson hafi hafnað áþreifingu Tómasar Arnasonar um hugsanlegan möguleika á samstjórn Alþýðu- bandalags, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Gunnar itrekar að það sé rangt sem haldið sé fram i Valdatafli i Valhöll, að hann hafi látið berast til Alþýðu- flokksmanna og Framsóknar- manna i kringum 20. janúar, aö hann væri tilbúinn að taka að sér forsætið með öðrum flokkum. Hann segist einungis hafa látið i ljós þá skoðun að ef Alþýðuflokk- ur og Framsóknarflokkur mynd- uðu minnihlutastjórn uppúr stjórnarkreppunni væri ekki rétt að fella slika stjórn strax með vantrausti, það er að segja ef aðr- ir væru ekki tilbúnir tii þess að axla stjórnarábyrgö þegar I stað. Þessi afstaða sin kunni aö hafa verið krydduð i söguburöi, og þvi haldið fram að hann hafi viljað ganga i stjórnina sjálfur og veita henni forystu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.