Þjóðviljinn - 16.12.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.12.1981, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. desember 1981 Miðvikudagur 16. desember 1981 ÞJóÐVJLJINN — SÍÐA 9 Markmiðið um sjálf- stæði í efnahagsmálum og batnandi lífskjör kallar á það, að islendingar hafi ótvirætt forræði yfir þeim atvinnufyrirtækjum sem hér verða sett á stofn. Til þess að innlent elds- neyti i formi metanóls verði hagkvæmara en bensín tii notkunar á bíla eftir 10 ár eða svo, þá þyrfti bensín- verðið að hækka að meðal- tali um 5% að raungildi ár- lega. Ef niðurstöður hag- kvæmniathugunarinnar reynast jákvæðar er gert ráð fyrir að lagt verði fram frumvarp um byggingu og >ekstur kísilmálmverk- smiðju á y f irstandandi Alþingi. Staða málsins er sú aö nú er unnið að gerð samn- ings við þrjú finnsk fyrir- tæki um ttariega hag- kvæmniathugun á byggingu og rekstri iðjuvers af þessu tagi. Athugun þessi yrði unnin « samvinnu við ís- lenska ráðgjafa. Starfs- mannaf jöldi er áætlaður um 130 og orkunofkun um 375 GWh/ári. Aðalhráefnið við slíka vinnslu er ffnsalt sem e.t.v. yrði innflutt í byrjuaen sið- an framleitt i saltverk- smiðjunni á Reykjanesi. Raforkuþörf 30 þús. tonna natriumklóratverksmiðju er um 170 GWh/ári og gæti raf- orkan « framtíðinni verið framleidd að hluta eða að öllu leyti í gufuafIsvirkjun væntanlegrar Sjóefna- vinnslu á Reykjanesi. Orkustefnunefnd hefur starfað allt þetta ár „Orkustefnunefnd telur að forsenda þess að orku- lindirnar skili þeim þjóð- hagslega arði, sem að er stefnt með nýtingu þeirra, sé að Islendingar hafi virk yfirráð yfir nýjum fyrir- tækjum í orkufrekum iðnaði. Nauðsynlegt skil- yrði fyrir virkum yfir- ráðum er að eignaraðild sé að meirihluta i islenskum höndum. Þetta skilyrði er hins vegar ekki nægilegt. Hráefnis- og markaðsmál og jafnvel tækniöflun geta verið með þeim hætti að meirihlut'áeignaraöild nýt- ist ekki nema að takmörk- uðu leyti til virkra fyriráða í viðkomandi fyrirtæki, því er að mati nefndarinnar nauðsynlegt að Islendingar leggi einnig ríka áherslu á að efla þekkingu sína og möguleika hvað varðar þessa þætti orkufreks iðnaðar. Meö tillögu þeirri um virkjunarframkvæmdir og orku- nýtingu, sem rikisstjórnin hefur lagt fram á Alþingi fylgja marg- visleg gögn og fylgiskjöl. Eitt þeirra er greinargerö um orkunýtingu frá orkustefnunefnd rikisstjórnarinnar, sem skipuö var þann 9. janúar á þessu ári og úr þeirri greinargerö er tilvitnun- in hér aö framan. Viö birtum nú hér i opnunni nokkra kafla úr greinargerö orkustefnunefndar. 1 nefndinni eiga sæti: Tryggvi Sigurbjarnar- son, verkfræöingur, sem er for- maöur nefndarinnar og Kjartan ólafsson, ritstjóri, tilnefndir af Alþýöubandalaginu, Guömundur G. Þorarinsson alþingismaöur og Þorsteinn ólafsson, viöskipta- fræöingur tilnefndir af Fram- sóknarflokknum, Edgar Guömundsson, verkfræöingur og Þóroddur Th. Sigurösson, verk- fræöingur tilnefndir af Sjálf- stæöismönnum i rikisstjórn. I greinargeröinni er fyrst fjallaö um almennar forsendur, siöan um möguleika á nýtingu innlendrar orku til sparnaöar á innfluttu eldsneyti, þá um orku- frek iönfyrirtæki sem hugsanlegt væri aö kom á fót fyrir 1987, slöan um orkufrek iönfyrirtæki sem I fyrsta lagi gætu komist i gagniö 1987 eöa slöar og loks eru birt nokkur dæmi um hugsanlega framkvæmdaáætlun til aldamóta. Rétt er aö taka fram aö mörgum köflum úr greinargerö- innier sleppt hér. Þar er m.a. um aö ræöa almennan inngang, þar sem minnt er á aö samkvæmt greinargerö rikisstjórnarinnar meö frumvarpi til laga um raf- orkuver fyrr á þessu ári er gert ráö fyrir aö orkunotkun I orku- frekum iönaöi hér, umfram þaö sem nú er, geti numiö 1300-2400 GWH/ári eftir 10-15 ár og allt aö 4000 GWH/ári um næstu aldamót. Einnig er sleppt kafla um hús- hitun og innlenda orku I staö inn- fluttrar I þeim iönaöi, sem nú er fyrir Ilandinu.en þar kemur m.a. fram, aö nefndin telur eölilegt aö gera ráö fyrir aö a.m.k. 400 GWh veröi ráöstafaö á næstu 20 árum til aö draga úr oliunotkun I núver- andi iönaöi. Þá er einnig sleppt þeim köflum sem fjalla um nýjan orkufrekan iönaö, er fyrst gæti hafiö starf- semi 1987 eöa siöar, en þar á meöal er Islensk áliöja og magnesiumverksmiöja. Rúmsins vegna sleppum viö einnig aö sinni dæmum nefndarinnar um hugsanlega framkvæmdaáætlun til aldamóta. Járnbiendiverksmiöjan á Grundartanga. Nú hafa tveir ofnar verið teknir i notkun. E.t.v. verður þriðja ofninum bætt við á næstu árum. Kaflar úr greinargerð orlcustefnunefndar rlkisstjórnarinnar Hvaða iðnaðarkostir koma til greina á næstu árum? Reyðarfjörður, — þar á klsilmálmverksmiðja að risa, ef niðurstöður hagkvæmniathugana leiða I ljós að bygging slikrar verksmiðju sé aröbær f járfesting og þjóðhagslega hagkvæm. Þjóðhagsleg markraið Eitt höfuömarkmiö efnahags- stefnu rlkisstjórnarinnar er að efla atvinnullf landsmanna. Meö tilliti til þess markmiös er eölilegt aö kanna vandlega ýmsa mögu- leika á aö renna fleiri stoöum undir efnahagsstarfsemina, m.a. meö frekari nýtingu á þeim nátt- úruauölindum sem viö ráöum yf- ir, I þeim tilgangi aö skapa grundvöll fyrir varanlegar efnahagsframfarir I landinu. Sjálfstætt og öflugt atvinnullf er forsenda fyrir efnahagslegu sjálf- stæöi þjóöarinnar. Orkulindirnar eru ein þeirra náttúruauölinda sem Islendingar geta I auknum mæli hagnýtt sér til aö bæta llfs- kjör og auka velmegun I landinu. Aö mati nefndarinnar veröur nýt- ing þeirra aö vera I samræmi viö almenn þjóöhagsleg markmiö I efnahagsstefnu landsmanna. Sllk þjóöhagsleg markmiö eru m.a.: a) full atvinna b) batnandi llfskjör og öryggi i þeim efnum c) yfirráð landsmanna yfir náttúruauðlindum og öruggt forræði i atvinnulifi d) stöðugleiki I efnahagsmálum og takmörkun erlendra skulda e) gott vinnuumhverfi og vernd- un islenskrar náttúru gegn mengun. 1 þessum almennu þjóöhags- legu markmiöum felast ákveöin skilyröi sem orkunýtingarstefnan þarf aö uppfylla. Til dæmis verö- ur hraöinn I framkvæmdum viö virkjanir og uppbyggingu iön- fyrirtækja sem reist veröa I tengslum viö þær aö taka miö af nauösynlegri fjárfestingu á öðr- um sviöum þjóölifsins, þannig aö heildarfjárfesting I þjóöfélaginu veröi innan þess ramma aö hún tryggi stöðugleika I efnahagsmál- um og takmörkun erlendra skulda. Þá má nefna aö mark- miöiö um sjálfstæöi I efnahags- málum og batnandi lifskjör kallar á þaö aö íslendingar hafi ótvfrætt forræöi yfir þeim atvinnufyrir- tækjum sem hér veröa sett á stofn. Virk íslensk yfirráð Orkustefnunefnd telur aö for- senda þess aö orkulindirnar skili þeim þjóöhagslega aröi, sem aö er stefnt meö nýtingu þeirra, sé aö tslendingar hafi virk yfirráö yfir nýjum fyrirtækjum I orku- frekum iönaöi. Nauösynlegt skil- yröi fyrir virkum yfirráöum er aö eignaraöild sé aö meirihluta I is- lenskum höndum. Þetta skilyröi er hins vegar ekki nægjanlegt. Hráefnis- og markaðsmál og jafnvel tækniöflun geta veriö á þann veg, aö meirihlutaeignarað- ild nýtist ekki nema aö takmörk- uöu leyti til virkra yfirráöa I viö- komandi fyrirtæki. Þvl er aö mati nefndarinnar nauösynlegt aö ís- lendingar leggi einnig rika áherslu á aö efla þekkingu slna og möguleika hvaö varöar þessa þætti orkufreks iönaöar. A undanförnum árum hafa ver- iö nokkuö skiptar skoöanir um þaö hvort raunhæft væri aö Is- lendingar gætu átt meirihluta I orkufrekum iðnfyrirtækjum. Nú er það hins vegar almennt viöur- kennt aö Islenska þjóöin hefur bolmagn til þess og lánstraust á erlendum lánamörkuöum aö ráö- ast I stóriöjufyrirtæki sambærileg viö þau sem fyrir eru i landinu, sem yröu jafnvel algerlega I is- lenskri eigu. Hvort og aö hve miklu leyti viö viljum eiga sam- vinnu viö erlenda aöila aö þessu leyti, getur því eingöngu fariö eft- ir mati manna hverju sinni á þvl, hvort hagkvæmt gæti veriö af öörum ástæöum t.d. vegna sam- vinnu á sviöi tækni og markaös- mála, aö erlendir aöilar ættu hlut aö nýjum fyrirtækjum I orkufrek- um iönaöi. Stefna ríkisstjórnarinnar er sú aö Islendingar eigi a.m.k. meiri- hluta I fyrirtækjum sem starfa hér á landi. Stefnán um meiri- hlutaeignaraöild tslendinga hefur margvlslega þýöingu, einnig i rekstrarlegu tilliti einstakra iön- fyrirtækja. t fyrsta lagiskiptir hún, aö mati nefndarinnar, máli vegna ýmis konar ákvaröana er varöa dag- legan rekstur fyrirtækisins, m.a. atriöi er tengjast aöbúnaöi og vinnuumhverfi I fyrirtækinu og krefjast útgjalda úr sjóöum fyrir- tækjanna. t öðru lagi gefur meirihluta- eignaraöild þann möguleika aö hafa áhrif á hagkvæmni I hráefn- isinnkaupum viökomandi fyrir- tækis og þar meö möguleika á aö fylgjast betur en ella meö hver sé eölileg heildarafkoma fyrirtækis- ins. t þriðja lagiverður meirihluta- eignaraöildin til þess aö allur arö- ur af rekstri iönfyrirtækisins veröur eftir I landinu I staö þess aö flytjast úr landi ef undanskild- ar eru beinar arögreiöslur af hlutafé til eigenda. t fjórða lagi má nefna áhrif á ákvaröanir um nýtingu á þvi f jár- magni sem reksturinn skapar og þar meö möguleika á frekari þró- un islensks iönaöar. Ýmis önnur rök, sem styöja kröfuna um meirihluta eignaraö- ild, mætti aö sjálfsögöu nefna, en nefndin telur ástæöulaust aö rekja þau hér, þar sem áöurnefnd atriöi eru svo þung og ótvlræö I þeim efnum, auk þeirrar eölilegu stefnu aö Islenska þjóöin hafi full yfirráö yfir eigin atvinnulifi Orkustefnunefnd er þeirrar skoöunar aö mjög mikilvægt sé aö íslendingar leggi sérstaka áherslu á aö byggja upp I landinu tækniþekkingu og verkkunnáttu á sviöi orkunýtingar. Aö mati nefndarinnar þarf m.a. aö hafa þetta markmið I huga viö sér- hvert nýtt verkefni. Einnig þarf aö efla rannsóknastarfsemi I þessum efnum svo og aö tengja tækni- og verkmenntun I landinu þessum viðfangsefnum. I þessu skyni þarf aö koma til verulega aukiö fjármagn, þannig aö rann- sóknir á þessu sviöi fái hliðstæða áherslu og nú er lögö á virkjunar- rannsóknir. Nefndin telur að hliöstæöa stefnu beri að hafa um markaðs- málin, þ.e.a.s. aö tslendingar efli þekkingu sína I þeim efnum og taki eins virkan þátt I markaös- starfseminni og frekast er kostur I nýjum fyrirtækjum I þessum iönaöi. I þessu sambandi má benda á aö enginn dregur I efa mikilvægi öflugs sölukerfis sem Islendingar hafa komiö sér upp viöa um heim vegna sölu á fiskaf- uröum. Almennt má segja aö stefnan um virk yfirráö feli I sér aö Is- lendingar eigi meiri hluta I iön- fyrirtækjum, aö Islendingar efli innlenda rannsóknarstarfsemi og þekkingu á sviöi orkunýtingar og aö Islendingar hafi vald á útveg- un hráefna og sölu á afurðum orkufreks iönaöar. Innlend elds- neytisframleiðsla Framleiösla á innlendu elds- neyti hefur veriö mikiö til athug- unar á undanförnum misserum. Nefndin dregur þá ályktun af niö- urstöðum þessara athugana, aö hagkvæmasti möguleikinn I elds- neytisframleiðslu hér á landi og eini möguleikinn sem til greina viröistkoma á næstu 10—15 árum, séframleiösla á metanóli úr vetni og kolmónoxlöi frá lokuöum járn- blendi- og kisilmálmofnum. Framleiðslukostnaður á metanóli meö þessum hætti er áætlaður um 270 dollarar á tonn, sem er um þaö bil 25% hærra verð en gildir I langtimasamningum um kaup á metanóli I dag. Þar sem metanól erhelmingi orkuminna en bensln, jafngildir þessi framleiðslukostn- aöur á metanóli um þaö bil 540 dollurum á tonn af bensini. Til samanburöar er innflutningsverö á benslni nú 375 dollarar á tonn eöa nálægt 30% ódýrara en inn- lend eldsneyti I formi metanóls. Til þess aö innlent eldsneyti veröi hagkvæmara en innflutt olla eftir 10 ár eöa svo, þyrfti ollu- verö aö hækka aö meðaltali um 5% áö raungildi árlega. Er þá geri ráö tyrir aö framleiðslu- kostnaöur á innlendu eldsneyti hækki ekki frá þvl sem nú er áætl- aö, þegar miöaö er viö fast verö- lag. Þess má geta aö fjórir lokaöir málmbræðsluofnar af sömu stærö og nú eru á Grundartanga, myndu ásamt rafgreindu vetni nægja til framleiöslu á um 170 þúsund tonnum af metanóli, eöa sem jafngildir um þaö bil núver- andi innflutningi á 85 þúsund tonnum af bensíni. Heildarraf- orkuþörf til aö framleiöa þetta magn af metanöli er áætluö um 1350 GWh. Minna má á að eldsneytisnotk- un fiskiskipaflotans samsvarar um 280 þús. tonnum af metanóli, sem er Igildi um 2200 GWh af raf- orku. Nefndin telur aö gera megi ráö fyrir aö lágmarki um 350 GWh til tilraunaframleiöslu á innlendu eldneyti á þvl tlmabili, sem hér er til umræðu. A þessu stigi telur nefndin óráölegt aö áætla meiri orkunotkun til innlendrar elds- neytisframleiöslu, en hún leggur jafnframt áherslu á aö allar for- sendur gætu breyst skyndilega sem geröu þaö aö verkum aö hag- kvæmt yröi aö hefja miklu um- fangsmeiri eldsneytisframleiöslu en hér er miðað viö. Þvl telur nefndin aö Islendingar eig aö vinna áfram aö marftvissum rannsóknum I þessu efni. Iðnaðarkostir sem gætu komið í gagnið fyrir 1987: Kísilmálm verksmið j a á Reyðarfirði Unniö er aö frumhönnun og hagkvæmniathugun á kisilmálm- verksmiðju á Reyöarfiröi. Verki þessu miðar vel áfram og stefnt er þvl að niöurstööur athugana, sem eru forsendur ákvarðana- töku, geti legiö fyrir snemma á næsta ári. Frá þvl aö ákvöröun um byggingu slíkrar verksmiöju væri tekin er áætlaö aö liöa þurfi 2 1/2—3 ár þar til fyrsti ofn hennar gæti hafið rekstur. Verkefnisstjórn um klsilmálm- verksmiöju hefur nýlega skilaö skýrslu um frumathugun verks- ins. Helstu niöurstööur hennar benda til þess aö klsilmálmfram- leiösla á íslandi geti oröiö arðbær og þjóðhagslega hagkvæm. Aætl- aöur stofnkostnaöur 25 þús. tonna verksmiðju er 614 millj. kr. og ár- legt framleiösluverömæti um 288 millj. kr. Arösemi heildarfjár- festingar er áætluö 12.9% miöaö viö 20 ára endingartima verk- smiöju, ef byggt er á söluveröi sem er u.þ.b. 3% hærra að raun- gildi en skráö meöalverð s.l. 10 ár. Nú er hins vegar allmikil lægö I markaönum. Aöstæöur á Reyöarfiröi fyrir byggingu klsilmálmverksmiöju viröast göóar og rannsóknir á hafnaraöstööu benda til þess að hún sé meö þvl besta sem gerist hérlendis fyrir stór skip. Orku- þörf verksmiöjunnar er áætluö um 325 GWh/ári miöað viö 25 þús. tonna framleiðslu og um 400 GWh/ári miöaö viö 30 þús. tonra verksmiöju. Miöaö er viö tvegt, ofna verksmiöju en endanleg stærö ofna er ekki ákveðin. Starfsmannafjöldi er áætlaöur um 150. Hráefni til klsilmálm- verksmiöju eru kvarts, kol, koks, kurl og rafskaut og hafa þegar fengist tilboö I öll þessi hráefni. Aætluö heimsnotkun kisilmálms erum 500 þús. tonn og er markað- urinn aö 2/2 hlutum háöur ál- iönaöinum og 1/3 hluta háöur svo- kölluöum silikoniönaöi. Alitleg- ustu markaössvæöi fyrir islenska klsilmálmframleiöslu eru talin Bretland, Þýskaland, Japan, Bandarlkin og Austur-Evrópa. Nokkrir erlendir aöilar hafa sýnt áhuga á eignaraöild aö Islenskri klsilmálm verksmiöju. A næstu mánuöum veröur unniö aö samanburöi á þeim tveimur óformlegu tilboöum frá Demag og Elkem sem borist hafa I tæki og vélar i verksmiöjuna meö þaö I huga aö ákveöa endanlega stærö ofna og aörar hönnunarforsendur fyrir endanlegt útboö. Veröur þetta verk unniö af innlendum aö- ilum meö aöstoö erlendra sér- fræöinga, en miöaö er viö að formleg tilboö liggi fyrir frá báö- um ofangreindum tækjaframleið- endum I byrjun mars 1982. Jafn- framt veröur unniö aö frekari at- hugunum varöandi markaössam- vinnu og þær leiöir sem koma til greina I þvl sambandi bornar saman. Ef niðurstöður hagkvæmniat- hugunarinnar reynast jákvæöar er gert ráö fyrir aö lagt veröi fram frumvarp um byggingu og rekstur klsilmálmverksmiöju á yfirstandandi Alþingi. Þriðji ofn járn- blendiverksmiðju á Grundartanga Einn af þeim möguleikum sem rætt hefur veriö um byggingu þriöja ofnsins á Grundartanga. Aætlaöur kostnaöur viö byggingu hans er um 250 millj.kr. og áætluö meöalorkunotkun um 250 GWh/ári. Frá þvl aö ákvöröun væri tekin og þangaö til ofninn gæti hafiö rekstur llöa tæp 2 ár. Viöbótarstarfsmannafjöldi yröi um 50. Bygging þriöja ofnsins kom til umræöu á s.l. ári og fjallaöi iönaöarráöuneytiö þá um máliö. Niöurstaöa iönaöarráöuneytisins varö þá sú aö fresta bæri ákvöröun I tnálinu, m.a. vegna slæmra markaösaöstæöna fyrir klsiljárn, og varö þaö einnig niöurstaöa hins erlenda samstarfsaöila, El- kem A undanförnum mánuöum hef- ur þriöji ofninn aftur veriö til at- hugunar og hefur Orkustefnu- nefnd m.a. fjallað um máliö. Taldi nefndin aö stjórn félagsins þyrfti aö gera hið fyrsta grein fyrir skoöunum slnum á þvl hvort hún mælti meö þvi aö ráöast I þriöja ofninn. Varöandi hugsan- lega samninga um hann taldi nefndin aö þyrfti til sérstakrar at- hugunar eftirfarandi atriöi: a) Raforkuverö hækki verulega. b) Þóknun fyrir tækniaöstoö veröi endurskoöuö meö hlutfallslega lækkun I huga. c) Islendingum veröi tryggö þátt- aka I sölustarfsemi á fram- leiðsluvörum verksmiöjunnar. Forsendur fyrir stækkun járn- blendiverksmiöjunnar komu slö- an til umræöu I stjórn félagsins 26. nóv. s.l. Niöurstaöa stjórnar- innar varö sú aö ekki væri unnt aö taka ákvöröun um þriöja ofninn aö svo stöddu vegna markaösaö- stæöna. Trjákvoðu- verksmiðja Unniö er aö könnun á hag- kvæmni trjákvoöuverksmiöju hér á landi og benda frumathuganir til þess aö samkeppnisstaöa fyrir af- uröirnar á Evrópumarkaöi gæti veriö viöráöanleg, miöaö viö Kanada sem helsta samkeppnis- aöila islenskrar framleiöslu. Afuröin er svokölluö varma- og vélunnin trjákvoöa, skammstaf- aö TMP (Thermo-Mechanical Pulp) einkum til framleiöslu á dagblaöa- og tlmaritapappir. Framleiöslumagn er áætlaö um 150.000 tonn á ári aö verömæti um 450 millj. kr. miöað viö núverandi heimsmarkaösverö. Hráefni er um 300.000 tonn af stuttum viöar- bolum eöa lurkum, eöa tilsvar- andi magn af viöarkurli, sem keypt yröi frá austurströnd Kan- ada eöa Bandarikjanna. Hráefnismálin hafa þegar veriö könnuö Itarlega fyrir tilstilli iönaöarráöuneytis og Orku- stefnunefndar. Markaössvæöiö er einkum lönd Efnahagsbandalags Evrópu en I Evrópulöndum rikir mikill og viövarajidi skortur á trjákvoöu. Sem stendur er flutt mikiö magn af viöarbolum og spæni frá Austurströnd Norö- ur-Amerlku til Evrópu til aö bæta úr þessum skorti. Varma- og vélunnin trjákvoöa er orkufrek afurö, en þar á móti kemur aö hráefnisnýting er mjög góö, eöa tvöfalt betri en I efna- unninni trjákvoöu (Chemical Pulp). Mengun frá varma- og vél- unninni trjákvoöuframleiöslu er hverfandi, en þvl er töluvert á annan veg fariö I efnaunninni trjákvoöu. Staöa málsins er sú aö nú er unniö aö gerö samnings viö þrjú finnsktfýrirtæki um Itarlega hag kvæmniathugun á byggingu og rekstri iðjuvers af þessu tagi. At- hugun þessi yröi unnin i sam- vinnu viö íslenska ráögjafa. Starfsmannafjöldi er áætlaöur um 130 og orkunotkun um 375 GWh/ári. Natriumklorat- verksmiðja Bygging natrlum klóratverk- smiðju gæti meö ýmsum hætti tengst uppbyggingu sjóefna- vinnslu á Reykjanesi og sam- kvæmt 3. gr. laga nr. 63/1981 er Sjóefnavinnslunni h.f. heimilt aö hefja undirbúning aö framleiðslu á natrlumklórati til útflutnings. Aðalhráefniö viö sllka vinnslu er finsalt sem e.t.v. yröi innflutt I byrjun en siðan framleitt I salt- verksmiöju á Reykjanesi. Raf- orkuþörf 30 þús. tonna natrl- umklóratverksmiöju er um 170 GWh/ári og gæti raforkan I fram- tiöinni veriö framleidd aö hluta eöa aö öllu leyti I gufuaflsvirkjun væntanlegrar Sjóefnavinnslu h.f. á Reykjanesi. Unniö er aö frekari athugun á fyrirkomulagi og kostnaöi viö flutninga á natriumklórati svo og könnun á staöarvali slíkrar verk- smiöju en I þvl sambandi þarf sérstaklega aö huga aö möguleik- um á aö nýta vetni sem til fellur viö framleiösluna. Einn mögu- leiki I þvl sambandi er aö nýta vetniö til ammóníakframleiöslu fyrir Aburöarverksmiöju rlkisins Viöræöur hafa átt sér staö viö sænska fyrirtækiö Kema Nobel um þátttöku á hagkvæmniathug- un, en þaö fyrirtæki hefur einnig lýst áhuga á eignaraöild aö natri- umklóratverksmiöju hér á landi, ef ráöist yröi I byggingu hennar. Heildarkostnaöur viö byggingu 30 þús. tonna natrlumklóratverk- smiöju er áætlaöur um 175 millj.kr Frá þvl aö ákvörðun um byggingu natriumklóratverk- smiöju væri tekin þurfa aö líöa 3 ár þar til rekstur sllkrar verk- smiöju gæti hafist. Starfsmanna- fjöldi er um 35. Hvað felst í orðunum yVÍrk íslensk yfirráð’? Blásaraserenöður í Neskirkju Kvöldlokkur á, jóiaföstu Fimmtudaginn 17. desember veröa haldnir tónleikar i Nes- kirkju og hefjast þeir kl. 20.30. Leiknar veröa blásaraserenööur, en oröiö „kvöldlokka” er gömul þýöing á oröinu serenaöa, stund- um nefnd kvöldljóö. A tónleikunum veröa flutt eftir- talin verk: Þættir úr „Töfra- flautu” Mozarts, útsett af Joseph Heidenreich, Petite Symphonie eftir Gounod, Rondino eftir Beet- hoven og Octett eftir Beethoven. Flytjendur eru: Bernard Wilk- inson, flauta, Daöi Kolbeinsson, óbó, Janet Wareing, óbó, Einar Jóhannesson, klarlúett, Oskar Ingólfsson, klarinett, Hafsteinn Guðmundsson, fagott, Brjánn Ingason, fagott, Joseph Ogni- bene, horn, og Jean P. Hamilton, horn. Ókeypis bíó Þann 11. október s.l. varö Háskólahió 20 ára. t tilefni af þessum timamótum biöur Háskólabió ókeypis á 4 sýningar miövikudaginn 16. des. KI. 2.30 á myndina Grease sem hefur slegiö öll aösóknarmet á Islandi. Yfir 150.000 gestir hafa séö þessa mynd á tslandi og er þaö eflaust heimsmet miöaö viö ibúafjölda. K1 5. veröur sýnd myndin Afram meö verkföllin, en áfram- myndirnar voru afar vinsælar, og voru þær m.a. sýndar sem jóla- myndir Háskólabiós. Kl. 7. verður sýnd gaman- myndin Dona Flor sem hefur veriö sýnd undanfariö I Háskólabió. Kl. 9. veröur svo sýnd myndin Kassöndrubrúin. Afarspennandi og vel gerö mynd meö úrvalsleik- urum, s.s. Sophiu Loren, Richard Harris, Burt Lancaster, Ava Gardner og Martin Sheen. Setberg fjölgar enn „Láru- bókunum” Setberg hefur gefiö dt þriöju bókina i bókaflokknum „Lárubækumar” eftir Lauru lng- alls Wilder, en þessi bók heitir „Húsiö viö ána”, en áöur hafa komiö út bækurnar „Húsiö i Stóru-Skógum” og „Húsiö á slétt- unni”. Þessi bókafldtkur er saga Láru Ingalls Wilder, en hún fæddist I litlum bjálkakofa I Stóru-Skóg- um, Wisconsin, og flutti meö fjölskyldu sinni i tjaldvagni til Kansas, þá til Minnisota og slöan til Daftota. Teiknarinn Garth Williamshefur myndskreyttallar bækurnar. ,,Húsiö viö ána” er 250 blaösíður. Þýöandi er Herborg Friöjónsdóttir, en ljóöin í bókinni þýddi Böövar Guömundsson sftáld. Rúnar mællr með Hrólfi Umsögn Rúnars Bjarnasonar slökkviliös- stjóra um umsóknir um stöðu varaslökkviliösstjóra var lögð fram I borgarráöi I gær. Umsóknirnar voru frá 12 mönnum og mælir slökkviliösstjóri meö því aö Hrólfur Jónsson tækni- fræöingur veröi ráöinn. Borgarráö hefur ekki tekiö afstööu til ráöningarinnar ennþá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.