Þjóðviljinn - 18.12.1981, Page 6

Þjóðviljinn - 18.12.1981, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 18. desember 1981 Hamlað verði eegn erlendum lántökum A morgunfundi efri deildar Alþingis í gær mælti Ólafur Ragnar Grímsson fyrir áliti fjárhags- og viðskipta- nefndar um lánsfjárlög. Nefndin hafnaði beiðnum um 200 miljón kr. viðbótarlán og lagði ríka áherslu á að hamla bæri gegn erlendum lántökum. Hækkanir voru einkum til greina vegna Byggða- sjóðs, lífeyrissjóðanna og f járlaga. Þess i stað var bent á lántökur frá stofnlánasjóöum atvinnu- veganna án milligöngu framkvæmdasjóöa. Þær breytingar hafa verið geröar á frumvarpinu frá því aö þaö var lagt fram eru að hætt hefur veriö viö aö auka skulda- þingsjá bréfakaup Hfeyrissjóöanna frá 40% upp í 45% af ráðstöfunarfé þeirra. 1 máli Ólafs Ragnars kom fram aö heildarupphæö erlendra lána hefur aukist um 7% i meöförum nefndarinnar. 1 heild veröa erlendar lántökur um 220 miljónir króna. Lagöi hann mikla áherslu á aö varlega bæri aö fara i lántökur erlendis. Til aö bæta rekstrarfjárstöðu fyrirtækja væri vænlegra aö leyfa gjaldskrárhækkanir frem- ur en auka erlend lán. Stjórnarandstæöingarnir Lár- us Jónsson og Kjartan Jó- hannsson gagnrýndu þaö aö störf nefndarinnar heföu ekki hafist fyrr en 10. þ.m. og þvi ekki gefist tóm til aö grand- skoöa mikilvæga liöi. Sögöu þeir gneiöslubyröi erlendra lána allt- of mikla fyrir rikissjóö. Greiöslubyröi erlendra lána sem hlutfall af þjóöartekjum yröi 18% í staö 15% eins og stefnt væri aö i stjórnarsáttmál- anum. Auk þessara talaöi Eyj- ólfur Konráö Jónsson og þegar “I ■ ólafur Ragnar Grimsson ■ þessi frétt er skrifuö er Þor- ■ valdur Garöar aö tala um kl. I 18.30 og hefur fundur staðið i | efri deild um lánsfjárlögin frá , kl. 9.30 árdegis. i Kvöldfundir voru boöaðir i I báðum deildum i gærkveldi. — óg. • Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra Athugaðar aðrar leiðir en hækkun fiskverðs í umræðunum um efnahagsmál á alþingi í gær tók Gunnar Thoroddsen forsætisráð- herra til máls og fjallaði nokkuð ýtarlega um vandamál sjávarút- vegsins. Kvað Gunnar marga stunda það að Fyrstu lögin á þessu þingi Fyrstu lögin sem afgreidd eru frá alþingi á þessu þingi fengu lokameðferö i efri deild i fyrradag. Lögin eru um útflutningsgjald af sjáv- arafuröum og fela i sér þau nýmæli að útflutningsgjöld af ioönuafuröum lækka Frumvarpið var samþykkt samhljóða i efri deild og veröur sent rikisstjórninni til undirskriftar. 1 gærmorgun fengu siðan lögin um iðnráðgjafa stað- festingu deildarinnar og verða einnig send rikis- stjórninni sem lög frá al- þingi. — Gunnar Thoroddsen gefa ranga mynd af vandamálunum Asumumsviöum gengiilla iút- gerðinni en afkoma Utgeröar- innar væri betri nUna i heild en lengi áður. Bátaflotinn væri vel settur og þarfnaðist þvi ekki fisk- veröshækkunar. ööru máli gegndi um nýrri báta og togara, þar sem mikill fjármagnskostn- aður væri. Þvl hlytu menn nU að velta þeirri spurningu fyrir sér hvort ekki væri rétt aö athuga annaöform en fiskveröhækkun til aö mæta vanda sem væri i' ein- stökum greinum útgerðar. Svipaö væri ástatt meö fisk- vinnsluna. Skreiðar- og saltfisk- verkun hefði gengiö vel á meðan frysting heföi gengiö miöur. Það væri ekki viturlegt aö taka þann vinnsluþáttinn sem verst gengi og nota hann ævinlega til viðmið- unar viö ákvörðun fiskverðs. Fleiri fyrirtæki og stærri væru með alla þrjá vinnsluþættina og heildarútkoman þvi ekki slæm hjá slikum fyrirtækjum. Það væri einnig ljóst að sjó- menn þyrftu kauphækkanir en það þyrfti ekki endilega að kalla á sjálfvirka fiskveröhækkun með Utan dagskrár á alþingi f fyrra- dag kvaddi Sighvatur Björgvins- son sér hljóðs og baö fjármála- ráðherra að gera grein fyrir samningum BSRB og rikisvalds- ins. Var helst á Sighvati að skilja að samningar BSRB væru alltof hagstæðir. Sagði hann að sér- kjarasamningar yröu sérstaklega til umfjöllunar nú I kjölfar aðal- kjarasamnings en öllum sér- kjarasamningum heföi verið ýtt útaf borðinu f samningum VSt og ASt. Ragnar Arnaldslýsti yfir furöu sinni á þvi að þingmaöurinn kæmi fyrst nú með þessa fyrirspurn en fimm dagar væru liðnir frá þvi þeir voru gerðir. Auk þess væri búið að greina ýtarlega frá þeim i fjölmiðlum. Um sérkjarasamn- ingana sagði Ragnar að þeir væru ósköp einfaldalega lagaskylda. Um þetta væru lögin skýr og ótvi- ræð. Samningarnir væru að meginefni sambærilegir við tiiheyrandi afleiðingum. Þvi'væri nú verið aö kanna aörar leiðir til að koma einstökum hallagreinum til góða og sjómönnum, aðrar leiðir en fiskverðshækkun. Til að vel gæti gengið þyrftu allir aðiljar að vera reiðubúnir til samstarfs. ASÍ—VSI samkomulagið. Hins vegar væru alltaf einhver frávik á milli þessara tveggja samninga. Slðan gerði Ragnar ýtarlega grein fyrir samningunum. Um þá fleygu yfirlýsingu um að nógir peningar væru til i rikis- sjóði til þess að borga verulega kauphækkun, sagði Ragnar að hér væri um algera rangtúlkun á orðum hans frá samningafundi að ræða. Hann heföi sagt að kjör BSRB ráðist ekki af stööu rikis- sjóðs. Það þýddi að kjörin réðust af öðrum lögmálum, lögmálum sem væru i samræmi við vinnu- markaöinn almennt. Þessi um- mæli heföu borist frá manni til manns, þangað þau til þau voru svo aflöguð, einsog fjölmiölar hefðu frá hermt. Spurði Ragnar siöan Sighvat hvort að honum þætti alltof vel gert við opinbera starfsmenn i þessum samningum. — óg — ög Er alltof vel gert við opinbera starfsmenn? Ráðstafanir um gengi íslenskrar krónu Efnahagsmálin tímafrek Til mikilla umræðna kom i neðri deild alþingis f fyrradag i annarri umræöu um ráðstafanir vegna breytinga á gengi islenskrar krónu. Frumvarp þetta varð tiiefni almennra umræðna um efnahagsmál. Matthias Bjarnason sagði m.a. að hér á landi rikti falin verðbólga. Kvaö Matthias þaö rangt aö rikisstjórnin heföiekkert með ákvörðun fiskverðs að gera. Ef ekki næðist samkomulag i verðlagsráði fiskiðnaðarins, væri ákvöröuninni visað til Yfir- nefndar. Þar ætti sæti forstjóri Þjóöhagsstofnunar sem sérstak- ur trúnaðarmaður rikisstjómar. Það kom einnig fram i máli Hitnaði í kolunum í umræðunni Matthiasar að hluti útgerðarinn- ar þ.e. bátaflotinn væri vel á vegi staddur. HaDdór Asgrimsson sagði að áður hefði verið gripið til svipaöra aðgerða og gert er ráð fyrir ifmmvarpinu. (Þar er gert ráð fyrir millifærslum á milli deilda i Verðjöfnunarsjóöi fisk- iðnaðarins og heimildum til lántöku). Sighvatur Björgvinsson efaðist um réttmæti i lögum til þessarar lántöku og spurðist fyrir um lán- tökuheimildina og ábyrgð rikis- sjóðs. Sagði Sighvatur óeölilegt að einhver þriðji aöili út i bæ tæki lán sem rikissjóður þyrfti svo að borga. Tómas Arnason sagði að þessa dagana og vikurnar væri verið að athuga grundvöllin fyrir ákvörðun um fiskverð. Ragnar Arnalds sagði það alrangt aö lánin ættu aö greiöast af rikissjóöi. Hér væri um einfalda rikisábyrgð aö ræöa en Verðjöfnunarsjóður ætti auðvitað að borga af sfnum lánum. Sighat- ur Björgvinsson og Matthias Bjarnason sögðu að hér væri um nýja túlkun að ræða og þyrfti málið að skoðast nánar inefnd, en áður hefðu þeir verið þvi fylgjandi að málið fengi snögga afgreiöslu til þriöju umræðu. Tómas Arnasonlýstisig fylgjandi þvi að málið færi aftur til nefndar. Auk þessarra talaði Gunnar Thoroddscn forsætis- ráöherra, fyrir hlé, en frá þeirri ræöu segir annars staöar. Eftir hlé töluðu þeir Pétur Sigurðsson og Halldór Blöndal. Sá siöarnefndi ósköp lengi. — óg Fasteigna- markaðurinn: 50% hækkun milli ára Atvinnuhúsnæði hækkaði minna Frá október 1980 tD september 1981 hækkaði verö fjölbýlishúsa i Reykjavík um 49,6%. 1 fréttabréfi Fasteignamats rikisins kemur fram að meginhluti þessarar hækkunar varö á þessu ári, en fasteignaverð stóð nærþvíístað á síðasta ársfjórðungi 1980. Heildarhækkunin utan Reykja- vikur og á einbýlishúsum i Reykjavik varö nokkru meiri en 50% á þessu sama timabili, en markaösverö atvinnuhúsnæðis virðistekki hafa fylgt þeim hækk- unum sem orðið hafa á ibúðar- húsnæði. Fasteignamati rikisins berast allir kaupsamningar sem gerðir eru um fasteignir á landinu. Á þessu ári hafa 8000 kaupsamning- ar, afsöl og svipuð skjöl borist til FR og eru liðlega 2000 þeirra not- uð I beina verðútreikninga til að meta þróun markaðarins. 1200 þeirra voru úr Reykjavik, 800 i öðrum sveitarfélögum. Niður- stöður gefaað matiFRmjög góða heildarmynd af þróun söluverðs. Aðeinsmeirihækkun hefur orð- ið á fasteignaverði i Reykjavik á 3ja ársfjórðungi þessa árs en fyrstu athuganirsýndu eða 12.6%. Hækkunin á þriðja ársfjórðungi 1980 varð hins vegar 6,3%. — AI I Fasteignamatið: I wmmmmmmtlmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm ! Kærum \fœkkar! IKærum vegna fasteigna- I mats hefur farið mjög fækk- | andi á undanförnum árum. I ‘ • nýútkomnu fréttabréfi Fast- • Ieignamats rikisins kemur I fram aö á þessu ári hafa_ I stofnuninni borist 370 form- , • legarkærur. Arið 1978bárust ■ 1 1700 kærur, 1979 1300 kærur I og á árinu 1980 voru kærurn- | ar 600 talsins. • —AI | Jólasöngvar í Langholtskirkju 1 kvöld, föstudag 18. desember kl.23.00 syngur kór Langholts- kirkju jólalög og jólasálma i kirkjuskipi Langholtskirkju. Að- gangur er ókeypis en tekið verður við frjálsum framlögum i orgel- sjóð. Selt verður heitt kakó i hléi og eru menn minntir á að klæða sig vel. , Er sjonvarpið bi|að?j. Skjárinn S)ónvarpsverhst«5i B e ngstaða st r<at 138 simi 2-1940

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.