Þjóðviljinn - 18.12.1981, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJÍNN Föstudagur 18. desember 1981
Hitaveita Akraness:
200 hús hafa
verið tengd
,,Við hleyptum heita vatninu á
fyrstu húsin á föstudag og erum
núna búnir aö hleypa vatni á um
200 hús,” sagöi Ingólfur Hrólfsson
hitaveitustjóri á Akranesi I viötali
við blaöið.
„Þaö var hér kyndistöö fyrir
spitalann og skólana og 50 - 60 hús
önnur, en þessi hús hafa nú verið
tengd hitaveitunni, nema spltal-
inn; hann er kyntur með oliu enn-
þá, þaö eru viss tæknileg vanda-
mál sem þarf að leysa áður en
hann verður tengdur hitaveit-
unni. Við erum búnir að tengja
allar blokkir við hitaveituna og
eru þvf ibúðirnar miklu fleiri en
húsafjöldinn segir til um. Vatnið
sem kemur úr Deildartunguhver
er um 70 gráðu heitt hér niðri á
Akranesi og er það nægilegt.
Hefur þessum framkvæmdum
viö hitaveituna skilaö áfram
samkvæmt áætlun?
„Verkið hefur litið dregist?
vatninu var hleypt á viku seinna
en áætlað var. Framkvæmdum er
að mestu lokiö við lögnina, þannig
aö hægt verður að hleypa vatninu
á flest hús jafnóðum og búið er að
tengja saman innandyra.”
Verður kyndingarkostnaöur
svipaöur og hjá þeim er hafa raf-
magnskyndingu?
„Við gerum ráð fyrir að hann
verði svipaöur. Að visu þurfa
menn að greiöa gjald fyrir að
taka heita vatnið inn i hús sin og
svo er kostnaður viö breytingar
og þær tengingar, sem nauðsyn-
legar kunna að vera i hverju til-
viki.”
Hversu mikiövatn kemur hita-
veitan til meö aö nota?
„Það er ekki alveg ljóst ennþá,
en reiknað hefur verið með að það
þurfi fyrir bæinn fulltengdan við
toppálag um 130 sekúndulitra.
Annars eru Akurnesingar snill-
ingar I orkusparnaði, svo það á
eftir að koma i' ljós hver notkunin
verður,”sagði Ingólfurað lokum.
— Svkr.
Samhljóða áskorun borgarstjórnar:
Veitt verði heimild til lán-
töku fyrir Rafmagnsveituna
A fundi borgarstjórnar i gær-
kvöldi sameinuðust fulltrúar
allra flokka i einróm a áskorun til
alþingis og rikisstjórnar. Tilefniö
er aö i frumvarpi að láns-
fjárlögum er ekki gert ráö fyrir
heimihl tilerlendrar lántöku fyrir
Rafmagnsveitu Reykjavikur. í
áskoruninni segir:
„Mikil þörf er á þvi' að
Rafmagnsveitan fái heimild h
Fjárhagsáætlun
Framhald af bls. 16
nefna iþróttahús Seljaskóla, B-
álmu Borgarspítala, Hjúkrunar-
heimili aldraðra við Snorrabraut,
búningsklefa við sundlaugarnar i
Laugardal, annan áfanga öldu-
selsskóla, dagvistarstofnanimar
o.fl. Nánar verður gerð grein
fyrir framkvæmdaáætlun
borgarinnar siðar.
1 máli Daviðs Oddssonar sem
talaði á eftir borgarstjóra kom
fram sú skoðun að þröngur fjár-
hagur borgarinnar væri fyrst og
fremst afleiðing af óráðsiu og lé-
legri fjármálastjórn vinstri
meirihlutans sem væri orðinn
Reykvikingum dýrt spaug. Full-
yrti Davið að tugmiljónir vantaði
inn i útgjaldaliði áætlunarinnar
og kallaði þessa „vanáætlun”
hneyksli. Sagði hann að vinstri
meirihlutinn hefði stóraukið
skatta en aukinna tekna sem af
þeim leiddu sæi hvergi stað i
framkvæmdum á vegum borgar-
innar. Siðan venti hann sinu
kvæði í kro6s og lagði til að tekjur
borgarinnar yrðu lækkaöarum 50
miljónir með lækkun aðstöðu- og
fasteignaskatta.
Sigur.jón Pétursson sagöi það
rétt hjá Davið að staðan væri
þrengri nú en oft áður en til þess
lægju margar ástæður. Meirihlut-
inn hefði brugðist við þeim vanda
sem uppi væri með þvi að lækka
rekstrarútgjöld og minnka fram-
kvæmdir en nú kæmi oddviti
Sjálfstæðisflokksins og vildi
lækka tekjur en hækka útgjöld!
Sagði hann fráleitt að slikar til-
lögur leystu nokkurn vanda enda
hefði Davið ekki bent á neitt sem
ætti að skera niður á móti tekju-
lækkuninni, sem næmi rúmlega
SETUR ÞÚ
STEFNULJÓSIN
TÍMANLEGA A?
lántöku, þar sem litlar li'kur eru á
þviað fjárþörf RR fáistleyst með
þviað hækka gjaldskrá. Borgar-
Btjórn Reykjavikur skorar þvi á
jMþingi og rikisstjórn að RR verði
■þimiluð umbeöin lántaka. Að
ffirum kosti mun RR komast í al-
Barlegt fjárþrot, sem m.a. gæti
fcaft það I för með sér að ekki yrði
unnt að leggja rafmagn i ný
byggðahverfi.”
fjórðungi af þvi fé sem ætlað væri
til framkvæmda á næsta ári.
Sigurjón sagöist búast við að
áæUunin tæki nokkrum breyting-
um á milli umræðna, en siðari
umræða verður i janúarmánuði.
Tillögur Sjálfstæðisflokksins um
tekjulækkun hlutu aðeins 7 at-
kvæði og þvi ekki stuðning.
— AI
V erkalýðsf élagið
Rangæingur:
Pólska
stjórnin
fordæmd
A almennum félagsfundi i
verkalýðsfélaginu Rangæingi
sem haldinn var á sunnudaginn
var samþykkt svohljóöandi álykt-
un:
Almennur félagsfundur i
Verkalýðsfélaginu Rangæingi
haldinn 13. des. 1981 fordæmir hið
skefjalausa ofbeldi sem pólsk
stjórnvöld beita gegn hinum
frjálsu verkalýðsfélögum og for-
ystumönnum þeirra.
Fundurinn skorar á islenska
verkalýðshreyfingu að sameinast
um hörðustu mótmæli og for-
dæmingu vegna aðgerða stjórn-
valda i Póllandi þar sem sjálfsögð
mannréttindi eru nú blygðunar-
laust fótum troðin.”
-óg
Tryggvi Emilsson
áritar nýja bók
sína í dag
Tryggvi Emilsson áritar bók sina
..Kona sjóm annsins” i dag milli
kl. 17 og 19 i Bókabúö Máls og
menningar á Laugavegi.
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Skil i happdrætti Þjóðviljans
Orðsending til þeirra sem hafa fengið senda miða i happdrætti Þjóð-
viljans 1981:
Dregiö hefur verið i happdrætti Þjóðviljans og vinningsnúmer biða
birtingar, —siðustu forvöð að gera skil — Skrifstofa ABK.
Innheimta félagsgjalda
Alþýðubandalagsfélagar i Reykjavik! Ljúkið greiðslu félagsgjalda
fyrir árið 1981 fyrir áramót. — Stjórn ABR.
Til innheimtumanna Happdrættis
Þjóðviljans i Reykjavik.
Núeru síðustu forvöð að gera skil i happdrætti Þjóöviljans. Hafið sam-
band við skrifstofu félagsins og athugið, hverjir hafa borgað á skrif-
stofunni — þaðsparar sporin. t dag verður opið til kl.19.30 og simarnir
eru 17500 tilkl. 17.00og 17.504 frá kl. 17.00—19.30.
Laus staða
Staða deildarstjóra félagsmála- og upp-
lýsingadeildar Tryggingastofnunar rikis-
ins er laus til umsóknar.
Umsóknir, er greini menntun og fyrri
störf, sendist ráðuneytinu fyrir 20. janúar
1982.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
17. desember 1981
Blaðberabíó!
Leikhúsbraskararnir, ein sprenghlægileg meö
Mel Brooks. Litur og auðvitað ísl. texti.
Sýnd í Regnboganum á laugardag kl. 1 e.h.
Góða skemmtun!
Tilkynnlng
um eftirgjöf aðflutningsgjalda
af bifreiðum til öryrkja
Ráðuneytið tilkynnir hér með, að írestur
til að sækja um eftirgjöf aðflutningsgjalda
af bifreið til öryrkja skv. 27. tl. 3. gr. toll-
skrárlaga er til 15. febrúar 1982.
Sérstök athygli er vakin á þvi að sækja
skal um eftirgjöf á nýjum umsóknareyðu-
blöðum og skulu umsóknir ásamt venju-
legum fylgigögnum sendast skrifstofu ör-
yrkjabandalags íslands, Hátúni 10,
Reykjavik, á timabilinu 15. janúar til 15.
febrúar 1982.
Fjármálaráðuneytið,
15. desember 1981.
Frá
Starfsmannafélagi
Reykjavíkurborgar
Atkvæðagreiðsla um nýgerðan aðalkjara-
samning fer fram laugardag kl. 10 - 22 og
mánudag kl. 13 -19 á skrifstofu félagsins
að Grettisgötu 89, 3. hæð.
Kjörstjórn.
A
Gangbrautar-
vörður
Hálft starf gangbrautarvarðar við Digra-
nesskóla (NýbýlavegurSkemmuvegur) er
laust til umsóknar frá næstu áramótum.
Upplýsingar i sima 41863 milli kl. 10 og 12.
Skólafulltrúi.
77/k
Sími 86220
simi 86220
Föstudagur: Opið frá kl. 20—03.
| Hljómsveitin Glæsir og diskótek.
i Laugardagur: Opið frá kl. 19—03.
Hljómsveitin Glæsir og diskótek.
Sunnudagur: Opiö frá kl. 20—03.
Diskótek.
illubljunnn
Borgartúni 32
Föstudagur:
Opið frá kl. 22.30 - 03. Hljóm-
' sveitin Hafrót og diskótek.
Laugardagur:
Opið frá kl. 22.30 - 03. Hljóm-
sveitin Hafrót og diskótek.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Sími 22322
BLÓMASALUR: Opið alla daga
í vikunnar frá kl. 12—14.30 og
^9_23 30.
1 VÍNLANDSBAR: Opið alla
daga vikunnar kl. 19—23.30
nema um helgar, en þá er opið
| til kl. 01. Opiö I hádéginu kl.
{ 12—13.30 á laugardögum og
VEITINGABUÐIN: Opið alla
! daga vikunnar kl. 05.00—20.00.
Jónas Þórir leikur á orgelið á
ESJUBERGI laugardag og
sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir
jþaö leikur hann á SKALAFELLI
'til kl. 01.
Tiskusýning alla fimmtudaga.
Sigtún
sími 85733
Sigtún:
Föstudagur: Opiö frá kl. 22—03.
Hljómsveitin Upplyfting
' Grillbarinn >opinn.
Laugardagur: Opið frá kl. 22—03.
Hljómsveitin Upplyfting.
Grillbarinn opinn.
Bingó kl. 14.30 laugardag, simi
I 85733.
FöSTUDAGUR: Opið frá kl.
21—03. Diskótek.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
21—03. Diskótek.
• SUNNUDAGUR: Opið frá kl.
21—01. Gömlu dansarnir. Jón
Sigurðsson og félagar hans
leika.