Þjóðviljinn - 21.01.1982, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.01.1982, Síða 1
2. vélasamstæða Hrauneyjafoss MDVIUINN Gangsett ídag 10 dögum fyrr en áætlað hafði verið Fimmtudagur 21. janúar 1982 —15. tbl. 47. árg. i dag verður 2. véla- samstæða Hrauneyja- fossvirkjunar gangsett og er það 10 dögum fyrr en áætlað hafði verið. BANDARÍSKUR ÞINGMAÐUR: ísrael á50 vetnissprengjur Hinn 9. þessa mánaðar birti dagblað- ið A1 Ahram i Egypta- landi frétt þess efnis, að ísrael hefði yfir að ráða 50 kjarnorku- sprengjum. Blaðamað- urinn hafði þessa frétt eftir bandariska öldungardeildarþing- manninum Charles Percy, sem er for- maður utanrikisdeildar bandarísku öldunga- deildarinnar. Percy er úr Repúblikanaflokkn- um og náinn sam- starfsmaður Reagans forseta. Blaðið segir að Percy hafi látið þessi orð falla i samtali við einn af leiðtogum ara- bísku furstadæmanna, á nýlegri ferð sinni um Persaflóann. Sam- kvæmt sömu upp- lýsingum átti Percy jafnframt að hafa látið þá skoðun i ljós, að Bandarikjastjórn væri hlynnt áætlun Fahd prins i Saudiarabiu um frið i Miðausturlönd- um. Hins vegar hafði hann sagt, að það væri ekki á færi Bandarikj- anna að þvinga ísrael til þess að fallast á á- ætlunina. Þá átti Percy eftir að hafa heimsótt Egyptaland, tsrael og Jórdanlu að hafa lýst þvi yfir i Kartum i Súdan, að hann væri þvi hlynntur, að stofnað yrði sjálfstætt riki Palestinumanna og að Bandarikin styddu ekki ísrael skilyrðislaust. Frétta- skýrendur telja að þessar yfir- lýsingar öldungardeildarþing- mannsins séu visbending um að Bandarikjastjórn trúi ekki lengur á að Camp David-sam- komulagið sem þeim hagstætt vopn, en benda jafnframt á að hætta sé á að yfirlýsingin kunni að valda versnandi samkomu- lagi á milii Reagans og Begins forsætisráðherra Israels. Alþingi tslendinga kom saman i gær að afloknu jólaleyfi. Gunnar Thoroddsen forsætisrábherra las forsetabréf. Siban var scttur fundur i sam- cinuðu aiþingi þarsem Jón Helgason minntist Bjartmars Gubmundssonar fyrrverandi alþingismanns. Þá hófust þingstörfin I deildum. (Sjá nánar á þingsibu) —Ljósm. —eik . Ólafur Jóhannesson heimilar hönnun mannvirkja í Helguvík Þessi vélasamstæða mun skila 70 Mw inná kerfið og veitir ekki af, þar sem illa árar i vatnabúskap Lands- virkjunar um þessar mundir eftir frost og þurrka i vetur. Að sögn Halldórs Jónatans- sonar aðstoðarforstjóra Lands- virkjunar hefur vél tvö verið prófuð i gær og fyrradag og unnið hefur verið að þvi að tengja hana inná netið. Ekki verður hægt að sögn Halldórs að auka raforku- sölu til stóriðjunnar þótt þessi vélasamstæða verði tekin i notk- un, vegna þess hve illa árar i vatnsbúskapnum, sem fyrr segir. Vatnsborð Þórisvatns er nú um 75 sm lægra en reiknað var með að yrði sl. haust og má þvi litið útaf bera til þess að illa fari. Þvi er gangsetning þessarar véiasam- stæðu i dag afar kærkomin. —S.dór. Utanrikisráðherra mun hafa sent yfirmönnum bandariska hersins á Islandi bréf, þar sem hann kynnir ákvörðun sina i málinu. Efni bréfsins hafði hann áður kynnt á rikisstjórnarfundi, en það fengið litla umræðu, enda litið svo á að það væri til fram- haldsumræðu á fundum stjórnar- innar, sem snúist hafa um efna- hagsmál að undanförnu. 1 bréfinu tilkynnir ráðherrann að herinn fái heimild til þess að láta hanna geyma i Helguvik með svipuðu geymarými og fyrir er, pipur er lagðar verði þaðan upp á Völl, vegi og girðingu umhverfis oliu- stöðina og aðstöðu til að taka á móti oliunni — og má ráöa af orðalagi bréfsins að þar sé um að ræða losun i bauju. Það skal tekið Þorskveiðar Norðmaima Þorskveiði Norð- manna óx á siðasta ári úr 278000 tonnum i 324000 tonn. Afla- verðmæti hækkaði úr 171 miijónuin banda- rikjadala i 207 miljónir. Heildarafli Norðmanna óx úr 2,5 miljónum tonna i 2,6 miijónir tonna á siðasta ári. Tekjur af útflutningi skreiöar voru góðar og óx bæði magn og tekjur i þeim ýtflutningi miðað við áriö 1980. útflutningurinn til Nigeriu var mikiil og búist við að hann hafi numiö 166 miljónum bandarikjadala árið 1981. Saltfiskútflutn- ingurinn var svipaður og reiknað-hafði verið með og mun hann hafa aukist um 3000 tonn á árinu. Norömenn búast við að saltfiskútflutn- ingurinn aukist árið 1981. Hafnar þreföldun en meö olíuhöfn „opið Staðsetningin í Helguvík er umdeild af ýmsum ástæðum ,,Þab er rétt ab samkvæmt minum tillögum er ekki gert ráb fyrir ab varnarlibib fái ab auka eldsneytisgeymarými sitt frá þvi sem nú er”, sagbi Ólafur Jóhannesson utanrikisrábherra i samtali vib blabib i gær. Sam- kvæmt upplýsingum Þjóbviljans er birgbarými hersins i herstöb- inni nú um 50 þúsund rúmmetrar en í tillögum sameiginlegrar nefndar hersins og varnarmála- deildar utanrikisrábuneytisins var gert ráb fyrir ab herinn fengi leyfi til þess að reisa nýja tanka sem rúmuðu um 170 þúsund rúm- metra vib Helguvik og tanka sem rúmubu rúmlega 30 þúsund inn á herstöbvarsvæðinu. Samkvæmt þessu hefur utanrikisrábherra hafnað beiðni hersins um þre- földun birgbarýmis. Hinsvegar virbist óvissa rikja um hvort oliu eigi að losa við bauju út á Helgu- vikinni, við viblegukant eba bryggju. „Þab er opib ennþá”, sagði Ólafur Jóhannesson i gær. fram að ákvörðun utanrikisráö- herra, sem enga staöfestingu hefur hlotiö í rikisstjórn, lýtur að hönnunarhlið framkvæmdanna, en ákvörðun um að heimila fram- kvæmdir veröur tekin siðar, og þá m.a. með hliðsjón af afstöðu skipulagsyfirvalda og bæjar- stjórna. Þar má nefna bæjar- stjórn Keflavikur, en eftir að slitnaði upp úr samningavið- ræðum Njarðvikinga og Keflvik- inga eiga þeir siðarnefndu aðeins byggingarland til noröurs að Helguvik. Oli'ustöðin yrði afgirt og væ.itanlega nýtt hemaðar- svæöi ef af yrði. Staðsetningin i Helguvlk er umdeild af fleiri ástæðum. Bent er á að mikið straumkast sé út af vikinni og hætt viö að stór oliuskip geti lent i vandræöum þar. Þá er talið að yröi oliuslys i Helguvik myndu straumar bera oliu inn á strendur allt að Reykjavik. Þess- vegna er það álit ýmsra aö það bægji ekki mengunarhættu frá að flytja geyma úr heiðinni ofan við Keflavik niður að Helguvik. Loks má geta þess að Oliufélagiö h.f. hefur lagt fram tillögur um að gamla oliubryggjan i Keflavikur- höfn verði endurbyggö og leiðslur grafnar i jörð þaðan upp á Völl, þar sem nýjum og öruggum geymum yröi komið fyrir það hátt i Miðnesheiöinni, að grunn- vatnsrennsli þaðan væri frá Keflavik og Njarðvik en ekki að. Loks hafa komið fram þau sjónarmið að oliuhöfn i Helguvik kunni að loka möguleikum á byggingu iðjuvers á þessum slóðum. —ekh

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.