Þjóðviljinn - 21.01.1982, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. janúar 1982
1X2 1X2 1X2
19. leikvika —leikir 16. janúar 1982
Vinningsröð: 111 —111—211 — 21X
1. vinningur: 12réttir—kr. 100.230.-
71.862 (1/12,6/11)+ (úr 18. viku)
2. vinningur: 11 réttir—kr. 1.073.00
9767 22790+29624 37346 66624 22792(2/11)+ I8vika:
10173+ 22866 29752 38324 66759 27861(2/11) 9345
10605+ 23599 31315 58614 67844 + 33847(2/11)+ 9742
20753 23877 33626 58869 71039 65243(2/11)
21802+ 24397 36266 65074 +
Kærufrestur er til 8. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum
og á skrifstofunni I Reykjavik. Vinningsupphæöir geta
lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seöla( + ) veröa aö framvlsa stofni
eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR — íþröttamiöstööinni — REYKJAVÍK
• Blikkiðjan
Ásgaröi 7, Garöabæ
Ónnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð
SIMI53468
1X2 1X2 1X2
18. leikvika — leikir 9. janúar 1982
Vinningsröð: 1 1 x —2 lx —111 — 2xx
1. vinningur: 11 réttir — kr. 3.900.00
3527(3/10)+ 24181 35689(4/10) 66763(6/10) 31305(4/10)
7717 24182 37126(2/11,6/10) 68109(6/10) 66970(6/10)
17760 25738(4/10) 40164(4/10) 68186(6/10) 67442(6/10)
18683(2/10)+ 27889(4/10) 42758(2/11,6/10)72425(6/10)
21042 29064(4/10) 46421(4/10) 17. vika:
21827 32382(4/10) 65602(6/10)+ 9752(1/10)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 178.00
1546 6424 13808 23972 37189 67333 12903(2/10)
1894 6959 14655 23988+ 40904 67334 21886(2/10)
1971 7005 14997 24283 44187 68021 25113(2/10)
2231 7146 15159 25002 45139 68820 25364(2/10) +
3520+ 7327 15361 25953 45349 69717 26058(4/10)
3526+ 7406 15906 26964 45537 + 70342 26693(2/10)
4182 7643 15933+ 27895 46147 70887 32247(2/10)
4296 7829 16163 27896 46571 71581 36060(2/10) +
4297 8064 16230 30148 46992 72044 38760(2/10) +
4656 8126 17478 30547 48269 + 73080+ 38767(2/10) +
4858 8345 19208 31307 48413+ 73164 38774(2/10) +
5390 10140 19431 32345 65627 73189 38755(2/10) +
5461 10666 20621 33771 66009 56364 39716(2/10)
5481 10850 20789 35342 66069+ 56425 41483(2/10)
5549 12048+ 20822 35693 66191 + 59274 45920(2/10)
6060 12110 23182+ 36008+ 66192+ 59474 68704(2/10)
6215 13083 23513 36019+ 66385 69678(2/10)
6419 13548 23542 37078 66658 72427(2/10) +
Seðlar frá 17. leikviku:
3890 8035 32453 65851 66467 67491 31340(2/10)
5030 9647 39631 65852 67447 26634(2/10) 32455(4/10)
8022 9650 65850 65853 67484 31323(2/10) 67443(2/10)
Kærufresturer til 1. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrif-
legar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni i
Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur veröa teknar
til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna
fyrir lok kærufrests.
Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavik
Nauðsynlegt vegna barnalaga:
Samræmmg laga
Svavar Gestsson mælti I gær
fyrir frumvarpi um brcytingu á
lögum um alm annatryggingar til
samræmingar vegna Barnalaga,
scm tóku gildi um slðustu ára-
mót. Svavar sagði aö i stuttu máli
mætti scgja aö brcytingar þær
sem hcr eru lagðar tU séu þrenns
konar.t fyrsta lagi að framfærsla
barna aö einkarétti og gagnvart
hinu opinbera miðist við sömu
aldursmörk. 1 öðru lagi nauðsyn-
lcgar breytingar þannig aö al-
mannatryggingalög og barnalög
standist ekki á. t þriöja lagi að
sjálf löggjöfin um almannatrygg-
ingar sc tæmandi heimild um
skyldur og réttindi á þvi sviði sem
hún tckur yfir.
Svavar útskýrði jafnframt
ýmsar breytingar sem verða með
barnalögum og þyrftu að fá stað-
festingu í lögum um almanna-
tryggingar. Lagði hann rika
áherslu á að frumvarpið yrði af-
greitt á þessu þingi, til að fyrir-
greiðsla Tryggingastofnunar
rikisins gæti gengið löfformlega
rétt fyrir sig vegna barnalag-
anna.
1 máli Svavars kom m.a. fram
að kostnaðarauki rikisins vegna
breytinga sé áætlaður 1,5 miljón
króna á ári að svo miklu leytisem
hægt er að áætla hann. Er hann
aðallega til kominn vegna barna-
h'feyris, sem greiddur yrði með
börnum yngri en 18ára, ef annað-
hvort foreldri er látið eða er
örorkulifeyrisþegi.
Guðriin Helgadóttir tók undir
meginefni þessa frumvarps en
gerði athugasemd við 1. máls-
grein þarsem stendur „enda eigi
barnið lögheimili hér á landi”.
Útskýrði Guðrún að þetta ákvæði
gæti valdið þvi í vissum tilvikum
að öryrkjar þyrftu að greiða með-
lag af örorkubótum sinum. Hét
Guðrún að gera breytingartil*
lögu um þetta i heilbrigöis- og
trygginganefnd sem hún er for-
maður fyrir. Til þeirrar nefixiar
var málinu visað að aflokinni at-
kvæöagreiðslu.
—óg
Réttarbot fyrir sjón- og heyrnarskerta
Felld nlður gjöld
af hjálpartækjum
í gær mæiti Helgi
Seijan fyrir frumvarpi
úm breytingu á toll-
skráriögum sem hann
flytur ásamt Davið
Aðalsteinssyni, Salome
Þorkelsdóttir og Karli
Steinari Guðnasyni. í
frumvarpinu er gert ráð
fyrir að felld verði niður
gjöld af öryggis- og
hjálpartækjum fyrir
sjón- og heyrnarskei ta.
Helgi visaði meðal annars til
greinargerðar sem Ingimar
Sigurðsson deildarstjóri I heil-
brigðismálaráðuneytinu hefði
samið en þar er gerð nákvæm
grein fyrir stöðu þessara mála nú
og um framkvæmd breytinganna.
Helgi sagði m.a. aö e.t.v. mætti
rekja upphaf þessa máls _ til
fundar á sl. ári þarsem Félag
heyrnarlausra kynnti þau vanda-
mál sem heyrnarskertir búa við i
dag varðandi þátttöku i daglegu
lifi. Hefði verið leitað eftir þvi við
þingmenn úr öllum flokkum að
leita lagalegra úrbóta, svo fullu
jafnrétti i mannlegum samskipt-
um yrði náð.
Flutningsmenn hefðu talið
sjálfsagt að láta þessa útvikkuðu
heimild sem felst i frumvarpinu
ná til sjónskertra lika, enda hefðu
samtök þeirra einnig knúið á um
úrbætur. Þá upplýsti Helgi að
Ragnar Arnalds fjármáiaráð-
herra hefði lýst yfir fylgi sinu við
þetta mál, og það væri gott vegar-
nesti fyrir málið. Frumvarpinu
var visað til 2. umræðu og fjár-
hags- og viðskiptanefndar.
—<>g
Lögverndun
starfsheitls
Á fundi Neðri deildar alþingis i
gær mælti Hjörleifur Guttorms-
son iðnaðarráðherra fyrir frum-
varpi um rétt manna til að kalla
sig iðnfræðinga.
Hjörleifur sagði, að frumvarpið
væri lagt fram að ósk Iðn-
fræðingafélags Islands um lög-
vernd starfsheitisins iðn-
fræðingur. 1 frumvarpinu er gert
ráð fyrir að vernd starfsheitisins
geti gilt bæði um þá sem lokið
hafa námi frá Tækniskóla
Islands og sambærilegu námi
erlendis. I fyrstu grein segir að
þeir hafi rétt til að kalla sig iðn-
fræðinga sem lokið hafi
fullnaðarprófi i iðnfræði frá
Tækniskólanum eða hafi til þess
fengið leyfi ráðherra.
Minnst á alþingi í gær:
Bjartmar Guðmundsson
fyrrverandi alþingismaður
A fundi sameinaðs alþingis i
gær minntist Jón Helgason
forseti þingsins Bjartmars
Guðmundssonar fyrrverandi al-
þingismanns, sem lést slðastlið-
inn sunnudag, 17. janúar áttatíu
og eins árs að aldri:
Bjartmar Guðmundsson var
fæddur 7. júni 1900 á Sandi i
Aðaldal. Foreldrar hans voru
Guðmundur skáld og bóndi á
Sandi Friðjónsson og Guðrún
kona hans Oddsdóttir. Hann
stundaöi nám i unglingaskóla á
Breiðumýri i Reykdælahreppi
fimm mánuði á árinu 1919 og
var siðan óreglulegur nemandi i
Eiðaskóla veturinn 1921—1922.
Ævilangt átti hann heimili á
Sandi i Aðaldal, vann framan af
á búi föður sins, en reisti býlið
Sand II áriö 1938. Þar rak hann
bú til 1960. Jafnframt sinnti
hann ýmsum félagsmála-
störfum í sveit sinni og héraði.
Hann átti sæti i hreppsnefnd
Aðaldælahrepps 1931—1962, var
oddviti 1954—1962. Hann var I
sýslunefnd 1936—1978 og i stjórn
Kaupfélags Þingeyinga 1937-
1961. Ariö 1944 var hann
skipaður hreppstjóri i Aðal-
dælahreppi og gegndi hrepps-
tjórastörfum til 1978. Við
þrennar kosningar til Alþingis
var hann I kjöri i Norðurlands-
kjördæmi eystra og var lands-
kjörinn alþingismaður 1958-
1971, sat á 12 þingum alls. Hann
átti sæti í úthlutunarnefnd lista-
mannalauna 1960—1966, i milli-
þinganefnd til endurskoðunar
vegalaga 1961—1963 og i milli-
þinganefnd til að endurskoða
lög um lax- og silungsveiði
1967—1969.
Bjartmar Guðmundsson naut
ekki langar skólagöngu um ævi-
dagana, en hann ólst upp á
menningarheimili, sem
reyndist honum góður skóli. t
ætt hans var og er rik hneigð og
hæfileikar til ritstarfa og skáld-
skapar. Sjálfur ritaði hann
ýmislegt I blöð og tímarit;
annaöist útgáfu f jögurra binda
af ritsafni föður sins, sem komu
út 1955—1956, og var ritstjóri
Arbókar Þingeyinga 1958—1971.
A efri árum lét hann
frá sér fara þrjár frumsamdar
bækur með smásögum og minn-
ingaþáttum. Hann kom á Al-
þingi lifsreyndur maður og
þjálfaður í félagsstörfum. Hér
átti hann i fyrstu sæti i land-
búnaðarnefnd og samgöngu-
nefnd og siðar i menntamála-
nefnd. Þær nefndir fjölluðu um
þau þingmál, sem honum var
umhugað um öðrum fremur.
Með rósemi og festu vann hann
að framgangi ýmissa mála
þann rúma áratug sem hann átti
sæti á Alþingi.
Ég vil biðja háttvirta al-
þingismenn að minnast Bjart-
mars Guðm undssonar meö þvi
að risa úr sætum.