Þjóðviljinn - 21.01.1982, Side 13
Fimmtudagur 21. janúar 1982 >JöÐVILJINN — StDA 13
vfiÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Hús skáidsins
i kvöld kl. 20
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Gosi
laugardag kl. 15
sunnudag k!. 15
Dans á rósum
laugardag kl. 20
Litla sviðið:
Kisuleikur
i kvöld kl. 20.30. Uppselt
Uppgjörið
eftir Gunnar Gunnarsson
Leikstjóri: Sigm. Orn Arn-
grimsson
Tónlist: Karólina Eiriksdóttir
Frumsýning í
Arseli, félagsmióstöö Ar-
bæjarhverfis laugardaginn 23.
kl. 14.
Miöar seldir I ÞjóÖleikhúsinu i
dag og á morgun.
Miöasala 13.15 — 20. Simi
1 1200.
Illur fengur
i kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Elskaðu mig
föstudag kl. 20.30
Þjóðhátíð
eftir Guömund Steinsson
laugardag kl. 20.30
Sterkari en Supermann
sunnudag kl. 15
Frumsýmng á barnaleikritinu
Súrmjólk með sultu
ævintýri i alvöru
eftir Bertil Ahrlmark
Leikstjóri: Thomas Ahrens
Þýöandi: Grétar Reynisson
laugardag kl. 15.
Miöasala frá kl. 14, laugardag
og sunnudag frá kl. 13. Sala af-
sláttarkorta daglega. Simi
16444.
u:iKi-r:iAC a® iái
rkykiavIkur
Ofvitinn
I kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Undir álminum
föstudag kl. 20.30
Næst stöasta sinn
Jói
laugardag uppselt
þriöjudag kl. 20.30
Rommi
miövikudag kl. 20.30
Miöasala i Iönó kl. 14—20:30.
Simi 16620.
Revian
„Skornir skammtar"
Miönætursýning I Austur-
bæjarbiói laugardag kl. 23.30.
Miöasaia i Austurbæjarbiói
frá kl. 16—21. Simi 11384.
Kvikmyndin um grallarana
Jón Odd og Jón Bjarna, fjöl-
skyldu þeirra og vini. Byggö i
sögum Guörúnar Helgadóttur
Tónlist: Egill ólafsson.
Handrit og stjórn: Þráinn
Bertelsson.
Mynd fyrír alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 7.
Ummæli kvikmyndagagnrýn-
cnda:
„ — er kjörin fyrir börn, ekki
slöur ákjósanleg fyrir uppal-
endur.”
Ö.Þ. Dbl.VIsir
„ — er hin ágætasta skemmt-
un fyrir börn og unglinga.”
S.V.Mbl.
er fyrst og fremst
skemmtileg kvikmynd.”
J.S.J.Þjv.
Illaöadómar:
„fyrst og fremst létt og
skemmtíleg”
Tfminn 13/1
„prýöileg afþreying”
Helgarpósturinn 8/1
önnur tilraun
(Starting over)
ÍSLENSKAl
ÓPERAN*mT
8. sýn. föstudag 22. jan.
uppselt.
9. sýn. laugardag 23. jan.
uppselt.
10. sýn. sunnudag 24. jan.
uppselt.
11. sýn. miövikudag 27. jan.
12. sýn. föstudag 29. jan.
13. sýn. laugardag 30. jan.
Miöasalan er opin daglega frá
kl. 16—20. Simi 11475.
ATH. Ahorfendasal veröur
lokaö um leiö og sýning hefst.
Sérlega skemmtileg og vel
gerö mynd meö úrvalsleikur
um.
Leikstjóri: Alan Pakula
Sýnd kl. 9.
Siöasta sinn.
Góðir dagar
gleymast ei
TÓNABÍÓ
KÚBA
Spennandi mynd, sem lýsir
spillingu valdastéttarinnar á
Kúbu, sem varö henni aö falli I
baráttunni viö Castro.
Leikstjóri: Richard Lester.
A öa 1 h 1 u t v e r k : SEAN
CONNERY, Jack Weston,
Martin Balsam og Brooke Ad-
ams.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
fll ISTURBÆJARRÍÍ1
Dauðageislarnir
(The Chain Reaction)
Neil Simon's
SEEMS bKEOU>TÍME£
Bráöskemmtileg ný amerisk
kvikmynd i litum meö hinni
ólýsanlegu Goldie Hawn i aö-
alhlutverki ásamt Chevy
Chase, Charles Grodin, Rob-
ert Guillaume (Benson úr
,,Lööri”.)
lslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siöustu sýningar.
Good bye Emanuelle
Framhald fyrri Emanu-
elle-myndanna, meö Sylvia
Kristel.
Endursýn kl. 7 og 11.
Síöustu sýningar.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Næsta mynd Cheech og
Chong
Ný bráöfjörug og skemmtileg
gamanmynd frá Universal
um háöfuglana tvo. Hún á vel
viö i drungalegu skamm-
deginu þessi mynd.
íslenskur texti.
Aöalhlutverk: Tomas Chong
og Cheeck Marin, sem jafn-
framt skrifuöu handritiö og
leikstýra myndinni.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Myndbandaleiga biósins er
opin daglega frá kl. 16—20.
Hörkuspennandi og áhrifa-
mikil, ný, ensk kvikmynd i
litum um hina ógnvekjandi
kjarnorkugeisla.
Aöalhlutverk:
Steve Bisley,
Arna Maria Winchest
Isl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
útlaginn
Sýnd kl. 7
örfáar sýningar.
Q 19 000
- salur /
Furðuklúbburinn
Spennandi og bráöskemmtileg
ný ensk litmynd, meö VIN-
CENT PRICE o.m.fl. Söngvar
i myndinni samdir og sungnir
af B.A. ROBERTSON.
Bönnuö innan 16 ára — is-
lenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
- salur
Eilifðarfanginn
Allir vita aö myndin
„STJÖRNUSTRIД var og er
mest sótta kvikmynd sögunn-
ar, en nú segja gagnrýnendur
aö Gagnáras keisaradæmis-
ins, eöa STJÖRNUSTRIÐ II.
sébæöi betri og skemmtilegri.
Auk þess er myndin sýnd I 4
rása p][-|| qqlbystereo |
meö H;n hátöliirum.
Aöalhlutverk: Mark Hammel,
Carrie Fischer og Harrison
Ford.
Ein af furöuverum þeim sem
koma fram I myndinni er hinn
alvitri YODA, en maöurinn aö
baki honum er enginn annar
en Frank Oz, einn af höfund-
um Prúöuleikaranna, t.d.
Svinku.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sprenghlægileg ný, ensk
gamanmynd, um óvenjulega
liflegt fangeisi, meö RONNIE
BARKER o.n.
Leikstjóri: Dick Clement.
.Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
-salur >
Tígríshákarlinn
Hörkuspennandi áströnsk lit-
mynd, meö SUSAN GEORGE
- HUGO STIGLITZ.
Bönnuö innan 14 ára — Is-
lenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
• salur
Indíanastúlkan
Spennandi bandarisk litmynd,
meö CLIFF POTTS XOCHITL
- HARRY DEAN STANTON
Bönnuö innan 14 ára — Is
lenskur texti.
Endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15
9.15 og 11.15.
apótek
Helgar- kvöid- og næturþjón-
usta apótekanna i Reykjavfk
vikuna 15.-21. janúar er I Háa-
leitisapóteki og Vesturbæjar-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar-
nefnda annast kvöldvörslu
virka daga (kl. 18.00-22.00)
og laugardaga (kl.
9.00—22.00). Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu
! eru gefnar I slma 18888.
Kópavogs apótek er opiö alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9.—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
NorÖurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9.—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10.—13. og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar I sima 5 15 00
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Símanúmer
deildarinnar eru — i 66 30 og
2 45 88.
læknar
lögreglan
Reykjavlk......simi 1 11 66
Kópavogur......simi 4 12 00
Seltj.nes......slmi 1 11 66
Hafnarfj.......simi 5 11 66
Garöabær.......simi 5 11 66
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik......simi 1 11 00
Kópavogur......simi 1 11 00
Seltj.nes......simi 1 11 00
Hafnarfj.......simi 5 11 00
GarÖabær.......sími 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-
fóstudaga milli kl. 18.30 og
19.30 — Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspltala:
Mánudaga—föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30
Landspitalinn:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.00—19.30
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og kl. 19.30—20.00
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00,
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30 — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiiiö viö
Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00 — Einnig eftir
samkomulagi.
KópavogshæliÖ:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vffilsstaöaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk scm ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Landspitalinn
Göngudeild Landspltalans
opin milli kl. 08 og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu f sjálf-
svara 1 88 88
félagslíf
Kvikmyndasýning veröur í
MlR-salnum, Lindargötu 48,
sunnudaginn 24. janúar kl. 16.
Sýnd veröur um 30 ára gömul
sovésk útgdfa af ,,Dersú
Úsala” — mynd sem mörgum
mun þykj a forvitnilegt aö bera
saman viö hina frægu kvik-
mynd Kúrosawa meö sama
nafni. Báöar eru þessar
myndir byggöar á frásögnum
V. Arsenjevs af rannsóknar-
leiööngrum um úsúrí-héröö i
Asiu upp úr síöustu aldamót-
um og kynnum hans af leiö-
sögumanninum Dersú Úsala,
en mismunandi atriöi úr frá-
sögninni og ólik atvik valin f
hvora mynd. Skýringar á
ensku.
Aögangur aö MlR-salnum er
ókeypis og öllum heimill.
Happdi'ætti Þroska-
þjálfaskólans
Dregiö var í Námsfararhapp-
drætti 3ja bekkjar Þroska-
þjálfaskóla lslands á
gamlársdag 1981. Eftirtalin
númer hlutu vinning: 65, 113,
238, 259, 326, 327 , 328, 420, 443,
712, 715, 745, 1244, 1273, 1608,
2020, 2021, 2143 , 2735, 4198,
4479 , 47 52 , 4845. Vinningar eru
afhentir i Þroskaþjálfaskóla
Islands, milli kl. 9:00-13:00.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn
Útlánsdeild. Þingholtsstræti
29, simi 27155.
Opiö mánud.—föstud. kl.
9—21, einnig á laugard.
sept.—april kl. 13—16.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, slmi 36814.
Opiö mánud.—föstud. kl.
9— 21, einnig á laugard.
sept.—april kl. 13—16.
Sólheimasafn
Bókin heim, simi 83780. Slma-
timi: Mánud og fimmtud. kl.
10— 12. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa.
Hljóöbókasafn
Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö
mánud.—föstud. kl. 10—19.
Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón-
skerta.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, slmi 27640.
OpiÖ mánud.—föstud. kl.
16—19.
BústaÖasafn
Bústaöakirkju simi 36270.
Opiö mánud.—föstud. kl.
9—21, einnig á laugard.
sept.—april kl. 13—16.
Bústaðasafn
Bókabilar, simi 36270. Viö-
komustaöir viös vegar um
borgina.
minningarspjöld
brúðkaup
Laugardaginn 22. ágúst voru
gefin saman i hjónaband
Andrea Magniisdóttirog ólaf-
ur Valgarö Ingimundarson.
Þau voru gefin saman af séra
Ama Pálssyni i Kópavogs-
kirkju. Heimili ungu hjónanna
er aö Gevegárdsvagen 74,
Gautaborg. Sviþjóö.
Ljósmynd MATS.
Laugardaginn 3. okt. ’81 voru
gefin saman i hjónaband
Sigurborg M. Guömundsdóttir
og Jón Kristinn Jensson. Þau
voru gefin saman af séra Sig-
uröi Guömundssyni i Þjóö-
kirkjunni i Hafnarfiröi.
Heimili ungu hjdnanna er aö
Skólabraut 1, Hafnarfiröi.
Ljósmynd MATS.
Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum
stööum:
A skrifstofu feálgsins Háteigsvegi 6.
Bókabúö Braga Bryjnólfssonar, Lækjargötu 2.
Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9
Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti
minningargjöfum i sima skrifstofunnar 15941, og minningar-
kortin siöan innheimt hjá sendanda meö glróselöli.
Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort
Barnaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins.
Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl. 9-16, opiö I
hádeginu.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn
astma og ofnæmi
fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153.
A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Maris
slmi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúöinni á Vífilsstööum simi
42800.
Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöidum stööum:
Reykjavlkurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi-
bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for-
eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, slmi 52683.
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs-
syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvn}'
Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband Sigrún Jensey
Siguröardóttir og Kristján
Bjarndal Jónsson. Þau voru
gefin saman af séra Arna
Pálssyni f Kópavogskirkju.
Heimili ungu hjónanna er aö
Starengi 2 Selfossi.
Ljósmynd MATS.
Laugardaginn 17.10. ’81 voru
gefin saman I hjónaband Sig-
rdn Agnarsdóttir og Helgi
Jónsson. Þau voru gefin sam-
an af séra Siguröi Hauki GuÖ-
jónssyni i Bessastaöakirkju.
Heimili ungu hjónanna er aö
Miövangi 41 HafnarfirÖi.
Ljósmynd MATS.
úlvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar Krist-
jánsson og Guönin Birgis-
dóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorö:Eggert G.
Þor steinsson talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.15 VeÖurfregnir. For-
ustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
,,Búálfarnir flytja” eftir
Valdisi óskarsdóttur.
Höfundur les (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.30Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 lönaöarmál. Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson.
11.15 Létt tónlist Ýmsir lista-
menn syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
VeÖurfregnir.Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Dagbókin Gunnar
Salvarsson og Jónatan
Garöarsson stjórna þætti
meö nýrri og gamalli
dægurtónlist.
15.10 ..Elisa” eftir Claire
Etcherelli Sigurlaug
Siguröardóttir les þýöingu
sina (17).
15.40 Tilkynningar.Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Siödegistónleika r
Orford-kvartettinn leikur
Strengjakvartettop. 13 eftir
Felix Mendelssohn / Rudolf
Werthen, Atar Arad, Marcel
Legueux og Claude
Coppens leika Pianó-
kvartettnr. 4iEs-dúrop. 16
eftir Ludwig van Beethov-
en.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: ArnþrUÖur
Karlsdóttir.
20.05 Fiölukonsert I D-dúr eftir
Igor Stravinský Þórhallur
Birgisson leikur meö
Sinfónfuhljómsveit Man-
hattan-tónlistarskólans i
New York; George
Manahan stj. (Hljóöritaö á
tónleikum 4 des. s.l.
20.30 Þrir eiginmenn Leikrit
eftir L. du Garde Peach.
ÞýÖandi: Hjörtur Halldórs-
son. Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson. Leikendur:
Helga Valtýsdóttir, Guö-
björg Þorbjarnardóttir,
Helga Bachmann, Valur
Gislason, Þorsteinn O. Step-
hensen og Indriöi Waage.
(Aöur flutt 1960).
22.00 „The Family Four”
syngja nokkur lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöidsins.
22.35 An ábyrgöar.Þáttur Val-
disar Óskarsdóttur og
AuÖar Haralds.
23.00 Kvöidstund meö Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
gengið Gengisskráning nr. 5 — 20. janúar
Kaup Sala
Bandarikjadollar 9.439 10.3829
Sterlingspund 17,767 17,816 19.5976
Kanadadollar 7.877 7,898 8.6878
Dönsk króna 1.2551 1.3807
Norskkróna 1.6058 1.7664
Sænsk króna 1.6761 1.8438
Finnsktmark 2.1399 2.3539
Franskurfranki 1.6097 1.6142 1.7757
Belglskur franki 0.2409 0.2650
Svissneskur franki 5.0932 5.6026
Hollensk florina 3.7464 4.1211
Vesturþýskt mark 4.0953 4.1066 4.5173
ttölsklira 0.00765 0.00767 0.0085
Austurriskur sch 0.5857 0.6443
Portúg. escudo 0.1412 0.1554
Spánskur peseti 0 .0957 0.1053
Japansktyen 0.04186 0.0461
trsktpund 14.489 15.9379