Þjóðviljinn - 24.03.1982, Page 13

Þjóðviljinn - 24.03.1982, Page 13
Miövikudagur 24. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Giselle 8. sýn. í kvöld kl. 20 Grá aögangskort gilda Hús skáldsins miövikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Amadeus fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Sögur úr Vínarskógi 8. sýn. föstudag kl. 20 Gosi laugardag kl. 14 Litla sviöiö: Kisuleikur mi&vikudag kl. 20.30 alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Don Kíkóti fimmtudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Elskaðu mig laugardag kl. 20.30 ath. siöasta sýning Súrmjólk meö sultu ævintýri i alvöru 32. sýn. sunnudag kl. 15 Miöasala opin alla daga frá kl. 14 sunnudaga frá kl. 13 LKIKKfclACaa 22 RI-TKIAV1KIJK“ wr Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 allra siöasta sinn Salka Valka miövikudag UPPSELT Rommi fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Allra siöasta sinn Jói laugardag kl. 20.30 Miöasala i Iönó frá kl. 14 20.30. Simi 16620 Nemendaleikhúsið Lindarbæ Svalirnar eftir Jean Genet 6. sýning miövikudag kl. 20.30. Miöasala opin daglega milli ki. 5 og 7, nema laugardaga. Sýningardaga frá kl. 5 til 20.30 Sími 21971. ISLENSKA ÓPERANf Sígaunabaróninn 33. sýn. föstud. kl. 20 34. sýn. laugard. kl. 20 35. sýn. sunnud. kl. 20. Miöasala kl. 16 - 20, simi 11475 Osóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. Ath.: Áhorfcndasal veröur lokaö um lciö og sýning hefst. tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerísk gamanmynd I sérflokki I litum um ærsladag ársins 1965 i Beverly Hills, hinu rlka og fræga hverfi Hollywood. Leikstjóri Floyd Mutrux. Aöalhlutverk: Robeert Wuhl, Tony Danza, Gailard Sartain, Sandy Ilelberg. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Ath. breyttan sýningartlma. Miöasala fra kl. 5. Er sjonvarpió bilað? Skjárinn Sjón va rpsverl? staði Bergstaáastrati 38 simi 2-1940 Fyrstkom „Bullitt”, svo „The French Connection”, en síöast kom „The 7-ups” Æsispennandi bandarisk lit- mynd um sveit haröskeyttra lögreglumanna, er eingöngu fást viö aö elta uppi stór- glæpamenn, sem eiga yfir höföi sér 7 ára fangelsi eöa meira. Sagan er eftir Sonny Grosso (fyrrverandi lögreglu- þjón i New York) sá er vann aö lausn heroinsmálsins mikla „Franska Sambandiö”. Framleiöandi: D’Antoni, sá er geröi „Bullett” og „The French Connection”. Er myndin var sýnd áriö 1975, var hún ein best sótta mynd þaö áriö. Ný kópia. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö inna 16 ára. iGNBOGIII Q 19 OOO Montenegro MON GRC m ..... Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur ut á lifiö.. meö: SUSAN ANSPACH - ER- LAND JOSEPHSON. Leik- stjóri: DUSAN MAKAVEJ- EV, en ein mynda hans vakti mikinn úlfaþyt á listahátiö fyrir nokkfúm árúm. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HÆKKAÐ VERD Sikileyjarkrossinn ROGER MOORE &STACY KEACH Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Launráö i Amsterdam nounEu* ibkkúoi wunno ouiua KrnUJKE GKORGE OIEIMG —. — Hörkuspennandi og viöburöa- hröö Panavision litmynd um baráttu við alþjóölegan svika- hring, meö Robert Mitchum. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. Villimenn á hjólum Spennandi og hrottaleg bandarisk litmynd meö BRUCE DERN — CHRIS ROBINSON. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, TÓNABÍÓ Aðeins fyrir þín augu (For your eyes only FOR YOUR EYES ONLY Enginn er jafnoki James Bond, Titillagiö i myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen Aöalhlutverk: Roger Moore Titillagiö syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö verö. Myndin er tekin upp f Dolby. Sýnd 14 rása Starscope Stereo. Hörkuspennandi sakamála- mynd meö Charles Bronson og Jason Robards i aöalhlut- verkum. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuö innan 16 ára. Myndbandaleigán er flutt i myndbandaleigu kvikmynda- húsanna Hverfisgötu 56. AIISTurbæjarRííI Súper-löggan (Supersnooper) Sprenghlægileg og spennandi ný, Itölsk-bandarisk kvik- mynd i litum og Cinemascope. Enn ein súper-mynd meö hin- um vinsæla: Terence Hili. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUQABAS I o Melvin og Howard Sönn saga? Ný bandarisk Oscar verö- launamynd um aumingja Melvin sem óskaöi eftir þvi aö veröa mjólkurpóstur mánaö- arins. 1 staö þess missti hann vinnu sina, bilinn og konuna. Þá arfleiddi Howard Hughes hannaö 156 milljónum dollara og allt fór á annan endann I lifi hans. Aöalhlutverk: Jason Robards og Paul Le Mat (American Graffiti). Leik- stjóri: Jonathan Demme. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 12 ára. Loforðiö mm mfwor ípgw O '4'9UNiv(nsAi ol< SlulKOS «<C au RiGhis nfSFOvtO Ný bandarisk mynd gerö eftir metsölubókinni „The Promise”. Myndin segir frá ungri konu sem lendir i bil- slysi og afskræmist i andliti. Viö þaö breytast framtlöar- draumar hennar verulega. tsl. texti. Aöalhlutverk: Kathleen Quin- land, Stephen Collins og Beatrice Straight. Sýnd kl. 7. Fljúgandi furðuhlutur S' WALT DISNEY Producllon* p-vs* (Jnidentified Tlying (Dddball Ný gamanmynd frá Disney-félaginu um furöulegt feröalag bandarisks geim- fara. AÖalhlutverkin leika: Dennis Dugan, Jim Dale og Keuneth More. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í/ermir, svopótó »ra (Tumudpgi lostudaKS. Afhendum hygginftarst viöshipta moonum a hostri.iA.if HagKvortnt vei og greiAsluslxi malar viö flest SSðfiuta^ Simi7 89 00 ** Klæði dauðans (Dressed to kill) E\’tRY NlGHTMARI: HASARU.I\'NI\tL Ti íisOnI:NI:\ iRE.Nns. Dressed TOKILI. Myndir þær sem Brian De Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir þaö og sannar hvaö I honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell- aösókn erlendis. AÖalhlutverk: Michael Caine. Angie Dickinson, Nancy Allen. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10, 11.15 Fram í sviðsljósið (Being There) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Þjálfarinn (Coach) Jabberwocky er töfraoröiö sem notaö er á Ned i körfu- boltanum. Frábær unglingamynd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Halloween Halloween ruddi brautina i gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpenter (Þokan). Þessi er frábær. AÖalhlutverk: Donald Plea- sence, Jamie Lee Curtis og Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Trukkastriöið Heljarmikil hasarmynd þar sem trukkar og slagsmál eru höfö i fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meist- arinn Chuck Norris leikur I. Aöalhlutverk: Chuck Norris, George Murdock, Terry O’Connor. Islenskur texti. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 11.30 Endless Love Enginn vafi er á þvl aö Brooke Shields er táningastjarna ung- linganna I dag. ÞiÖ muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frábær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag I kvikmynd núna i mars. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hcwitt, Shirley Knight. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20 apótek Ilelgar-, kvöld- og nætur- þjónusta apótekanna i Reykjavik vikuna 19. mars — 25. mars er i Laugavegs Apótcki og Holts Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) HiÖ siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888-. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótck Og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00 lögreglan Lögreglan Reykjavik .....simi 1 11 66 Kópavogur......simi4 12 00 Seltj.nes.......simi 1 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garöabær........slmi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabBar: Reykjavik .....simi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes........simi 1 11 00 Hafnarfj.......simi5 11 00 Garöabær........slmiöll 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánu- daga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspítalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00 Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30 — Barnadeild — kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Ileilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstfg: Alla daga frá k. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viÖ Eirlksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitaiinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspftalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II hæö geödeildarbygg- ingarinnar nýju á lóö Land- spítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Slmanúmer deildar- innareru— 1 66 30og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl 08 og 16. félagslif Styrktarfélag vangéfinna: Aöalfundur félagsins veröur haldinn I Bjarkarási laugar- daginn 27. mars klukkan 14. Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Sýndar litskyggn- ur ALFA-nefndar. Kaffiveit- *n8ar- Stjórnln. Afmælishappdrætti Þroskahjálpar Dregiö hefur veriö I afmælis- happdrætti Landssamtakanna Þroskahjálpar. — Janúar- vinningur kom á no. 1580. Febrúarvinningur kom á no. 23033. Marsvinningur kom á no. 34139. Nánari upplýsingar geta vinningshafar fengiö I slma 29570. Minningarkort Landssamtakanna Þroska- hjálpar eru seld á skrifstofu félagsins, Nóatúni 17. Slmi 29901. Skaftfellingafélagiö Aöalfundur veröur haldinn i SkaftfellingabUÖ fimmtudag- inn 25. mars kl. 20.30 — Stjórn- in MS-félag tslands (Multiple sclerosis) heldur aöalfund i Hátúni 12 fimmtud. 25. mars kl. 20. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Fjölmenniö. — Stjórnin. UHVISTARFERÐIR Arshátiö I SkiÖaskálanum i Hveradölum laugardaginn 27. mars. Kalt borö. Skemmtiatr- iöi. Sjáumst! Upplýsingar á skrifst. Lækj- argötu 6a slmi 14606. Pantið páskaferöirnar timan- lega. Sjáumst. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg 6a, s. 14606— Ctivist minningarkort Minningarsjóöur Vikings Minningarspjöld Minningar- sjóös Vikings fást á eftir- töldum stööum: Bókabúöin Grimsbæ, GarÖs- apótek, Sogavegi, Geysir h/f, Vesturgötu, Sportval, Hlemm- torgi, Skrifstofu BústaÖa- kirkju, fimmtudaginn 25. mars, Skrifstofu BúÖahrepps, Fáskrúösfirði, Kvennadeild Vikings, Félagsheimili Vik- iógs viö Hæðargarð i sima 83245 kl. 17—19 miövikudag, fjmmtudag og föstudag. utvarp 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guörún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Ingimar Erlendur Sigurösson talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur” eftir Astrid Lindgren Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðriöur Lillý Guöbjörnsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallaö um skýrslu starfsskilyröa- nefndar og rætt viö Arna Benediktsson fram- kvæmdastjóra. 11.00 tslenskt mál. (Endurtek- inn þáttur Maröar Arnason- ar frá laugardeginum). 11.20 Morguntónieikar. Fil- harmoniusveitin i Berlln leikur „ítalskar kaprlsur” op. 45 eftir Pjotr Tsjai- kovský; Ferdinand Leitner stj./ Sinfóníuhljómsveitin I Bamberg leikur Ungverska rapdðsiu nr. 1 I F-dúr eftir Franz Liszt; Richard Kraus stj./ Sinfóniuhl jómsveit Berlínarútvarpsins leikur Keisaravalsinn op. 437 eftir Johann Strauss; Ferenc Fricsay stj. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „Vltt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (32). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Gtvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóö” eftir Guöjón Sveinsson Höfundur les (15). 16.40 Litli barnatiminn — Allt var gaman i gamla daga. — Stjórnandinn, Heiödls Norö- fjörö og Margrét Jónsdóttir 13 ára, heimsækja dvalar- heimiliö Hlíö á Akureyri. Þar hitta þær m.a. Ragn- heiöi O. Björnsson 85 ára og rifjar hún upp hvaö allt var skemmtflegt I gamla daga. 17.00 Islensk tónlist: Frum- flutningur í útvarpi a. „Næturþeyr” eftir Sigurö E. Garöarsson. Höfundur leikur á pianó. b. „Atmos I” eftir Magnús Blöndal Jó- hannsson. Höfundurinn leikur á „Synthesizer” (Tóntengil). 17.15 Djassþátturí umsjá Jóns Mtlla Arnasonar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Amþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Gömul tónlist Asgeir Bragason og Snorri örn Snorrason kynna. 20.40 Bolla, boIla.Þáttur meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Sól- veig Halldórsdóttir og EÖ- varö Ingólfsson. 21.15 Hermann Prey syngur lög eftir Franz Liszt Alexis Weissenberg leikur á planó. 21.30 Ctvarpssagan: „Seiöur og hélog” eftir ólaf Jdhann Sigurösson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (26). 22.00 Roger Daltrey syngur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (39). 22.40 Iþróttaþáttur Hcrmanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar a. Strengjasextett úr „Capri- ccio” op. 85 eftir Richard Strauss. b. „Siegfried-Id- yll” eftir Richard Wagner. c. Sinfónia I C-dúr K.425 eft- ir W.A. Mozart. Sinfóniu- hljtímsveit Utvarpsins i StuHgart leikur; Bernhard Giiller stj. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 18.00 Nasarnir Þriðji og siöasti þáttur. Sænskur myndaflokkur um kynja- verur. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.20 SkdgarþykkniöMynd um skóga Finnlands, dýralif og jurtaUf i þeim og þær hættur sem steöja aö skóglendinu. ÞýÖandi og þulur: Borgþór Kjærnested. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.50 Könnunarferöin NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Tólf kennsluþættir i ensku frá BBC fyrir feröamenn og aöra þá sem þurfa aö nota ensku á feröalögum, t.d. fólk i viöskiptaerindum. Þessir þættir eru byggöir upp sem kennsluþættir I bUningi leikinnar frásagnar og heimildamyndar. Þessir þættir veröa frumsýndir á miövikudögum og endur- sýndir I byrjun dagskrár á laugardögum. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á taknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 VariiÖ aö vetri Ymiss konar Utivist aö vetrarlagi nýtur sifellt meiri vinsælda meöal almennings, en aö sama skapi eykst hættan á mannskaöa ef ekki er gætt Itrustu varUöar. Sjónvarpiö hefur látiö gera nýjan upp- lýsingaþátt um helstu varUÖarráöstafanir i sam- bandi viö skiöagöngu, vél- sleðaferöir, snjóflóö, Is og vakir. Textahöfundur og kynnir þáttarins er Sighvat- ur Blöndal blaöamaöur. Hann hefur lengi unniö aö björgunarmálum, er félagi I Flugbjörgunarsveitinni og fyrsti formaöur Alpa- klUbbsins. Honum til aö- stoöar eru félagar Ur Hjálparsveit skáta i Kópa- vogi, Björgunarsveit slysa- varnadeildarinnar Ingólfs og Flugbjörgunarsveitinni i Reykjavlk. Umsjón meö vinnslu þáttarins haföi Baldur Hermannsson. 21.00 Emile Zola ÞriÖji þáttur. „Mannætur”! þessum þætti er fjallaö um réttarhöldin yfir Zola og tilfinningahit- ann, sem einkenndi viö- brögö Frakka viö máli Dreyfusar. Þýöandi: Friörik Páll Jónsson. 23.00 Dagskrárlok gengið 23. mars Nr. 48 22. mars 1982 Bandarikjadollar ..... Sterlingspund ........ Kanadadollar ......... Dönskkróna ........... Norskkróna ........... Sænskkróna ........... Finnskt mark ......... Franskur franki ...... Belgiskur franki ..... Svissneskur franki.... HoIIensk florina ..... Vesturþýskt mark ..... ltölsklira ........... Austurriskur sch ..... Portúg. escudo ....... Spánskur peseti ...... Japansktyen .......... , Irskt pund .......... SDR (sérst. dráttarrétt) KAUP SALA Ferð-gj. 10,085 10.113 11,1243 18.188 18,239 20,0629 8,267 8,290 9,1190 1,2403 1,2437 1,3681 1.6660 1.6706 1.8377 1,7169 1,7217 1,8939 2,1948 2,2009 2,4210 1,6094 1,6139 1,7753 0,2233 0,2239 0,2463 5,2926 5,3073 5,8381 3,8143 3,8249 4,2074 4,2109 4,2225 4,6448 0,00766 0,00768 0,0085 0,5987 0,6004 0,6605 0,1424 0,1428 0,1571 0,0955 0,0958 0,1057 0,04108 0,04120 0,0454 14,684 16,1524 11,2584 11,2897

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.