Þjóðviljinn - 24.04.1982, Síða 2

Þjóðviljinn - 24.04.1982, Síða 2
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24.-25. aprfl 1982 unt helaína myndlist „Þetta er allt stilisérað ” Rabbað við Mattheu Jónsdóttur um sjöundu einkasýningu hennar „Ég er óskaplegur klaufi við aö flokka mína myndiist. Ég get aðeins sagt, að ég mála þau áhrif sem ég verð fyrir frá um- hverfinu — þaö sem ég hef séö á ferðalögum og ekki sfst kannski áhrif árstiðanna eða jafnvei breytileik veðurs. Sú sem þessi orð mælir heitir Matthea Jónsdóttir, en hún opnar málverkasýningu í dag, laugardaginn 24. aprfl, í As- mundarsal við Freyjugötu kl. tvö. Matthea sýnir þar 23 oliu- málverk i aðalsal og 28 vatns- litamyndir i baksal. Þetta er „Ég hef ferðast mikið um ævina, allt frá þvi ég var tvi- tug”, segir Matthea. „Ég hef þó eingöngu ferðast um Evrópu, aldrei utan hennar. Og þaö eru kannski ferðalögin sem hafa mest áhrif á mig. Ég mála hús, landslag og dýramyndir. Þetta er stíliserað hjá mér, e.t.v. f kúbönskum anda”. Matthea segist vera heima- vinnandi húsmóðir með fjögur börn á sinni könnu. Umönnun fjölskyldunnar tekur mikinn tfma— meiri en málverkið — og þvi verða af- Matthea Jónsdttir með hluta verka sinna i Asmundarsal. Hún va þá að vinna við að koma sýningunni upp. (Ljósm. gel) sjöunda einkasýning Mattheu, en hún hefur tekið þátt i fjölda samsýninga hér heima og er- lendis. Hún hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir verk sin á alþjóðasýningum m.a. i Frakk- landi og i Belgiu. köstin á listasviðinu minni en efni standa kannski til. Við þökkum Mattheu fyrir spjallið. Sýningu hennar verður opin uni helgar frá kl. 14—22 og virka daga kl. 17—22 frá 24 april til 2. mai. Olle Tallinger útfærir í Nýlistasafni Olle Tallinger er meo einka- sýningu i Nýlistasafninu viö Vatnsstig. Hann er sænskur aö uppruna, en hefur búið i Dan- mörku um 6 ára skeið. Opnunardaginn, sem var i gær (föstudag), setti hann upp 15 hvitmálaða striga og 15 skiiti þar sem á hvert um sig verður skrifað eitt orö. Lengd oröanna vex frá einum til 15 bókstöfum, sem ákvaröa stærð myndflatar- ins. Myndirnar verða siðan út- færðar i málverk, sem hann reynir að ljúka á sýningartim- anum, sem er 10 dagar. Annars verður þeim lokið eftir sýningu. Endanleg gerð þeirra verður á sýningu i Danmörku á næsta ári. Sýning Tallingers við Vatns- stig veröur opin frá 16-22 alla daga. (Jrsýningarsal Listasafns alþýðu — verk Arnar Þorsteinssonar eru af ýmsu tagi: málverk, teikningar lágmyndir og skúlptúrvedrk. ' Örn sýnir í Listasafni alþýðu Síðasta laugardag opnaði örn Þorsteinsson sýningu á málverkum, teikningum, lágmyndum og skúlp- túrverkum í Listasafni alþýðu. Sýning Arnar stendur yfir til 9. mai og er opin alla daga frá klukkan tvö til klukkan tiu. tónlist Djassað í Gamla bíói Vortónleikar tón- listarskóla F.f.H. Tónlistarskóli Félags is- lenskra hljómlistarmanna held- ur vortónleika sina nú um helg- ina. A laugardag heldur djass- deildin sina tónleika i Gamla bióiog hefjast þeir kl. 13.30. Þar koma fram 8 djasshljómsveitir úr skólanum, kynnir verður djasssögukennari skólans, Jón Múli Arnason. Sunnudaginn 25. april verða tónleikar almennu deildarinnar haldnir i sal skól- ans að Brautarholti 4. Hefjast þeir kl. 14.00. Um 160 nemendur stunda nú Auk fastra liða kennslunnar i Tónlistarskóla F.t.H. i vetur voru haldin nokkur námskeið fyrir nemendur djassdeildarinnar. Leiö- beinendur á þeim voru Pétur östlund, trommuleikari, Joe New- mann, trompetleikari, Jon Pal Inderberg, saxófónleikari, Paul Weeden, gitarleikari og Jón Páll Bjarnason, gitarleikari, sem sést hér á myndinni með einum nemendanna. (Ljósm. Stúdió Guðmund- ar). nám i báðum deildum Tón- 23 talsins og skólastjóri er Sig- listarskóla F.Í.H., kennarar eru urður Ingvi Snorrason. Trómet-blásarasveitin með hljómleika Frá æfingu hjá Trómct-blásarasveitinni, en hún veröur með tónleika I Norræna húsinu á sunnudags- kvöldið klukkan hálfniu. Trómet-blásarasveitin, 16 manna kammerblásarasveit framhaldsskólanema á Iteykja- vikursvæöinu, heldur aðra opin- bera hljómleika sina á starfsár- inu á sunnudagskvöldiö kl. 20.30 i Norræna húsinu. A efnisskrá eru aðallega tón- verk frá þessari öld, verkefni eftir erlenda höfunda eru Petit Symphonie eftir Charles Gounod, úr blásaraoktett eftir Stravinsky og auk þess smærri verk eftir Ernst Krenek og Ro- bert Sanders. Höfuöviðfangs- efni tónleikanna er þó frum- flutningur á nýju verki eftir Jónas Tómasson. Verkið nefnir Jónas, Tómeta-sinfóni, enda er þaö sérstaklega samið fyrir Trómet-blásarasveitina. Stjórnandi sveitarinnar er Þórir Þórisson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.