Þjóðviljinn - 24.04.1982, Blaðsíða 4
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 24.-25. april 1982
Marluljóö op. 15. Sinfönlu-
hljómsveit lslands leikur:
Páll P. Pálsson stj.
21.35 Aötafli. Jón Þ. Þór flyt-
ur skákþátt.
22.00 Charly Galatis og hljóm-
sveit leika létt lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöidsins.
22.35. „Páll ólafsson skáld”
eftir Benedikt Gislason frá
Hofteigi Rósa Gisladóttir
frá KrossgerÖi les (6).
23.00 A franska vlsu 16. þátt-
ur: Charles Trenet.
Umsjónarmaöur: Friörik
Páll Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00. Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Arni Pálsson
flytur a.v.d.v.
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.30 Morgunvaka. Umsjón :
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir.
8. 00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö: Sigurjón Guö-
jónsson talar.
8.15 Veöurf regnir. M or gun-
vaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
..Manni litli I Sólhllö” eftir
Marinó Stefánsson Höf-
undur les (10)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tðnleikar.
9.45 Landbdnaöarmá I
Umsjónarmaöur: óttar
Geirsson. Rætt viö Jón H.
Björnsson landslagsarki-
tekt um garöa í þéttbýli og i
sveitum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar Edith
Mathis og Peter Schreier
syngja þýsk þjóölög i út-
setningu Johannesar
Brahms. Karl Engel leikur
á planó.
11.00 Forustugreinar lands-
málablaöa (útdr.).
11.30 LétttónUst Fats Wailer,
Duke EDington o.fl. syngja
og leika létt lög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynni ngar.
Mánudagssyrpa — Olafur
Þóröarson.
15.10 ,,Við elda Indlands” eftir
Sigurð A. Magnússon Höf-
undur lýkur lestri sinum
(22).
15.40 Tiikynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Ctvarpssaga barnanna:
..Englarnir hennar Marion”
eftir K.M. Peyton Silja
Aöalsteinsdóttir les þýöingu
sína (11).
16.40 Litli harnatiminn
Stjórnandi: Finnborg Sche-
ving. Mary Björk Þorsteins-
dóttir kemur I heimsókn,
talarviölitla frænku sina og
les úr sögunni „Tumi bakar
köku” eftir Gunillu Wolde I
þýöingu Þuriöar Baxter.
17.00 Siðdegistónleikar Aldo
Ciccolini og Parísarhijóm-
sveitin leika Pianókonsert
nr. 2 1 g-moii op. 22 eftir
Camille Saint-Sabns; Serge
Baudo stj./Filharmónlu-
sveitin I Osló leikur Sin-
fóníu nr. 11 D-dúr op. 4 eftir
Johan Svendsen, Miltiades
Caridisstj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfegnir. Dagskrá
kvöldsins. 19.00 Fréttir.
Tilkynningar. 19.35 Daglegt
mál Erlendur Jónsson
flytur þáttinn. 19.40 Um
daginn og veginn Arnar
Bjarnason talar.
20.00 Lög unga fólksins.
Hildur Eirilísdóttir kynnir.
20.40 Krukkaö I kerfið.
Fræöslu- og umræöuþáttur
fyrir ungt fólk. Stjórnendur:
Þóröur Ingvi Guömundsson
og LúÖvík Geirsson.
21.10 Félagsmál og vinna.
Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjón: Kristin H.
Tryggvadóttir.
21.30 (Jtvarpssagan: ..Singan
Ri" eftir Steinar Sigurjóns-
son. Knútur R. Magnússon
byrjar lestur sinn.
22.00 JudyGarland syngurlétt
lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orökvöldsins.
22.35 ,,Völundarhúsiö” Skáld-
saga eftir Gunnar Gunnars-
son samin fyrir útvarp meö
þátttöku hlustenda. (3).
23.00 Kvöldtónleikar a.
Sónata nr. 1 I f-moll eftir
Felix Mendelssohn. Carl
Weinreich leikur á orgel. b.
Messa I C-dúr K. 317 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Pilar Lorengar, Marga
Höffgen, Josef Traxel og
Karl Christian Kohn syngja
meö HeiÖveigarkórnum og
Sinfóniuhljómsveitinni I
Berlln: Karl Forster stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn .7.20 Leikf imi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar Krist-
jánsson og Guörún Birgis-
dóttir.
7.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Erlends Jónssonar
frá kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morg u nor ð: Auöur
Guöjónsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Morgunvaka,
frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Manni litli i Sólhlið” eftir
Marinó Stefánsson. Höfund-
ur lýkur lestri slnum (11).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.30 islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið”. Umsjónarmaöur
þáttarins: Ragnheiöur
Viggósdóttir. „Hvaöan kom
hún kisa?” Lesari: Ragn-
heiöur Gyöa Jónsdóttir.
11.30 Létt tónlistJim Croce og
Michael Nesmith syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar
Þriðjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 „Mærin gengur á vatn-
inu” eftir Eeva Joenpelto
Njöröur P. Njarövík byrjar
lestur þýöingar sinnar (1).
15.40 Tilkynningar.Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Englarnir hennar Marion”
eftir K.M. Peyton Silja
AÖalsteinsdóttir les þýöingu
sfna (12).
16.40 TónhomiöGuðrún Birna
Hannesdóttir sér um þátt-
inn.
17.00 Siðdegistónleik ar
Jacqueline du Pré og
Sinfóniuhljómsveit Lund-
úna leika Sellókonsert i D-
dúr op. 101 eftir Joseph
Haydn, Sir John Barbirolli
stj/Evelyn Lear, Roberta
Peters, Hildegard Hilla-
brecht o.fl. flytja atriöi úr
„Töfraflautunni”, óperu
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart, meö FUharmóniu-
sveit Berlinar, Karl Böhm
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi. Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
20.00 Lag og Ijóö. Þáttur um
visnatónlist I umsjá Hreins
Valdimarssonar.
20.40 „Minning um Daju”
Anna Snorradóttir rabbar
viö hlustendur á ári aldr-
aöra.
21.00 Samleikur i útvarpssal
Gunnar Björnsson og Jónas
Ingimundarson leikasaman
á selló og pi'anó Sónötu op.
38 i e-moll eftir Johannes
Brahms.
21.30 (Jtvarpssagan: ..Singan
Ri” eftir Steinar Sigurjóns-
son Knútur R. Magnússon
les (2).
22.00 Quincy Jones og félagar
syngja og leika létt lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Fólkiö á sléttunni.
Umsjón: Friörik Guöni Þór-
leifsson. Rætt viö Sigurö
óskarsson formann Héraös-
vöku Rangæinga, Hörö S.
óskarsson sundhallarstjóra
á Selfossi, Sigurö Ævar
Haröarson trésmiö I Vik og
Valgeir Guömundsson lög-
reglumann á Hvolsvelli um
neyöarvarnaskipulag á
Suöurlandi.
23.00 Kammertónlist Leifur
Þórarinsson velur og
kynnir.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
sta rfs menn : Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir.
8.00Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö: Baldur Kristjánsson
talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbi. (útdr.). Morgun-
vaka.frh.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bjallan hringir” eftir
Jennu og Hreiðar Vilborg
Gunnarsdóttir byrjar lestur
sinn (1).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleöcar.9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Um sjónarmaöur:
Guömundur HaDvarösson
10.45 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 íslenskt mál (Endurtek-
inn þáttur Jóns Aðalsteins
Jónssonar frá laugardegin-
um).
11.20 Morguntónleikar
12.00Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssy rpa — Ásta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir.
15.10 „Mærin gengur á vatn-
inu” eftir Eevu Joeupelto
Njöröur P. Njarövik les
þýöingu sina(2).
15.40Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Englarnir hennar Marion”
eftir K.M. PeytonSilja Aö-
alsteinsdóttir les þýöingu
si'na (13)
16.40 Litli barnatlminn Gréta
ólafsdóttir stjómar barna-
tima á Akureyri. Efni þátt-
arins m.a.: „Kisusaga” eft-
ir Ragnheiöi Gestsdóttur og
„Blánar yfir breiöu sundi”
þula eftir Guörúnu Auöuns-
dóttur.
17.00 Síðdegistónleikar Sin-
fóníuhljómsveit tslands
leikur Litla svitu eftir Ama
Bjömsson, Páll P. Pálsson
stj.
17.15 Djassþáttur Umsjónar-
maöur: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
18.00 Tónleikar.Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Siguröur Guömundsson,
vigslubiskup á
Grenjaöa rstaö, flytur
ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 VeÖurfregn ir. Forustu -
greindagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög Kenneth
McKellar syngur skosk
lög/Sinfóníuhljómsveitin I
Malmö leikur balletttónlist
úr „Hnotubrjótnum” eftir
Pjotr Tsjaikovský; Janos
FUrst stj.
9.00 Morguntónleikar a.
„Jeptha”, forleikur eftir
Georg Friedrich Handel.
Filharmóni'usveitin í
Lundúnum leikur, Karl
Richter stj; b. Sellókonsert I
B-dúreftirLuigi Boccherini.
Maurice Gendron leikur
meö Lamoureux-hljóm-
sveitinni: Pablo Casals stj.
c.Serenaöa nr. 1 I D-Dúr K.
100 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Mozart-hljómsveit-
in I Vinarborg leikur; Willi
Boskovský stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Varpi — Þáttur um
ræktun og umhverfi
UmsjónarmaÖur: Hafsteinn
Hafliöason.
11. Messa f Flateyrarkirkju.
Hádegistónlelkar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar.
Tónleikar.
13.15 Sönglagasafn Þættir um
þekkt sönglög og höfunda
þeirra 1. þáttur: Tvelr
Danir frá Þýskalandi
Umsjón: Ásgeir Sigurgests-
son, Hallgrtmur Magnússon
og Trausti Jónsson.
14.00 „Ja,hvar skal nú mjöllin
frá liðnum vetri?” Dagskrá
um franska skáldiö
Francois Villon. Umsjón:
Hallfreöur OrnEirlksson og
Friörik Páll Jónsson.
Kvæöalestur: Böövar Guö-
mundsson, Jón Helgason,
Kristinn Anna Þórarinsdótt-
ir og Oskar Halldórsson.
15.00 Regnboginn örn Peter-
sen kynnir ný dægurlög af
vinsældalistum frá ýmsum
löndum.
15.35 Kaffitfminn Liberace,
Gordon McRae o.fl. syngja
og leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Um Þúkldes. Þórhallur
Eyþórsson flytur sunnu-
dagserindi.
17.00 Siðdegistónleikar Frá
aiþjóölegri tónlistarkeppni
þýsku útvarpsstöövanna I
Miínchen I sept. s.l.
Flytjendur: ApoDótrióiö frá
Kóreu, Mechiel Henri van
der Brink, óbóleikari, Rolf
Plagge, planóleikari, David
Walter, óbóleikari og
Zingaretrioiö breska.
18.00Létt tónlist Alfreö
Clausen, Kvintett Norli og
Myrdals og Abba-flokkurinn
syngja og leika. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. TiDtynningar.
19.25 Þankar á sunnu-
dagskvöldi. Umsjónar-
menn: Onundur Björnsson
og Gunnar Kristjánsson.
20.00 Harmonikuþáttur Kynn-
ir: Bjami Marteinsson.
2030 Heimshorn Fróöleiks-
molar frá útlöndum Um-
sjón: Einar Orn Stefánsson.
20.55 Tónlist eftír Karl Ottó
Runólfsson a. Tveir menú-
ettar: Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur: Páll P.
Pálsson stj. b. Þrir sálmfor-
leikir: Haukur Guölaugsson
leikur á orgel. c.
Trompetsónata: Bjöm Guö-
jónsson og Gisli Magnússon
leika. d. lslensk visnalög:
Guöný Guömundsdóttir og
Halldór Haraldsson leika. e.
Forleikur, sálmalag og
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 Prýöum landið, plöntum
trjám Fræösiuþættir um
trjárækt og garöyrkju, fyrst
sýndir voriö 1980. Fyrsti
þáttur.
20.55 Iþróttir Umsjón: Stein-
grimur Sigfússon.
21.30 Húsvörður hefnir sin
Breskt sjónvarpsleikrit.
Leikstjóri: Baz Taylor.
Aöalhlutverk: Arthur Why-
brow, Stella Tanner, Ric-
hard Durden, Ronald
Lacey. Washbrook er hús-
vöröur i stórri skrifstofu-
byggingu. Yfirmenn fyrir-
tækis eins baka sér reiöi
hans og hann ákveöur aö
kenna þeim lexiu. Þýöandi:
Kristrún Þóröardóttir.
22.25 Falklandseyjar Frétta-
mynd frá BBC um mannlif
og atvinnuhætti á eyjunum.
Auk þess er rætt viö fulltrúa
stjórna Argentinu og Bret-
lands. Myndin var gerö áöur
en Argentínumenn hertóku
eyjarnar. Þýöandi og þulur:
Jón O. Edwald.
22.55 Dagskrárlok
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Bangsinn Paddington
Sjöundi þáttur. Þýöandi:
Þrándur Thoroddsen. Sögu-
maöur: Margrét Helga Jó-
hannsdóttir.
20.40 Fornminjar á Bibliu-
slóðum Fjóröi þáttur. Burt-
förin af Egyptalandi Leiö-
sögumaöur: Magnús
Magnússon. Þýöandi og þul-
ur: Guöni Kolbeinsson.
21.20 Hulduherinn Fimmti
þáttur. ööruvlsi en ætlaö
var Þjóöverjum kemur
njósn um einn af starfs-
mönnum Liflinu. Gailinn er
sá aö hann er blindur. Þýö-
andi: Kristmann Eiösson.
22.15 Fréttaspegill Umsjón:
Helgi E. Helgason.
22.50 Dagskrárlok
miðvikudagur
18.00 Krybban á torginu
Fyrsta af þremur banda-
rískum teiknimyndum um
Skafta kryóbu og vini hans,
á Tuma mús og Högna
ött. Þeir kumpánarnir
komast oft i hann krappan.
Þýöandi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.25 Flagö undir fögru skinni
Bresk fræöslumynd um
meröi og hreysiketti. Þýö-
andi og þulur: Bogi Arnar
Finnbogason.
18.50 Könnunarferðin Sjötti
þáttur. Enskukennsla.
19.10 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prýöum landiö, plöntum
trjám Annar þáttur.
20.45 Vaka Fjallaö er um
kvikmyndirnar Rokk i
Reykjavik og Sóley. Einnig
veröur rætt viö Guömund
Emilsson hljómsveitar-
stjóra. Umsjón: Asta Ragn-
heiöur Jóhannesdóttir.
Stjóm upptöku: Katrin
Pálsdóttir.
21.20 Hollywood Þriöji þáttur:
Siögæöispostularnir Þýö-
andi: Oskar Ingimarsson.
22.10 Þingsjá Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson.
22.50 Dagskrárlok
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prýöum landið, plöntum
trjám Þriöji þáttur.
20.45 A döfinni Umsjón: Karl
Sigtryggsson.
21.00 Skonrokk Popptónlistar-
þáttur i umsjón Þorgeirs
Astvaldssonar.
21.30 Fréttaspegill Umsjón:
Sigrún Stefánsdóttir.
22.10 Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva I Evrópu 1982
Keppnin fór aö þessu sinni
fram i Harrogate á Eng-
landi 24. apríl og voru
keppendur frá 18 löndum.
Þýöandi: Pálmi Jóhannes-
son. (Evróvision — BBC)
00.30 Dagskrárlok
laugardagur
16.00 Könnunarferöin Sjötti
þáttur endursýndur.
kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
20.00 Nútimatdnlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
20.40 Bolla, bolla Þáttur meö
léttblönduöu efni fyrir ungt
fólk. Stjórnendur: Sólveig
Halidórsdóttir og Eðvarð
Ingólfsson.
21.15 Norskir dansar op. 35
eftir Edvard Grieg Walter
ogBeatrice Klien leika fjór-
hentá pi'anó.
21.30 (Jtvarpssagan: „Singan
Ri” eftir Steinar Sigurjdns-
son Knútur R. Magnússon
Ies(3).
22.00 Arthur Spink leikur
har monikulög með hljóm-
sveitsinni
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 tþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar
23.00 Kvöldtónleikar
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
PáD Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og Guörún
Birgisdóttir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorð: Svandís Pétursdóttir
talar.
8.15 VeÖurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Morgun-
vaka.frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgimstund barnanna:
„Bjallan hringir” eftir
Jennu og Hreiðar Vilborg
Gunnarsdóttirles (2).
9.20 Leikfimi Tilkynningar.
Tónleikar.9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30Tónleikar. Þulur vehir
ogkynnir.
11.00 IðnaöarmálUmsjón: Sig-
mar Ármannsson og Sveinn
Hannesson.
11.15 Létt tónlist Francoise
Hardy, Fred Akerström,
Peter Seeger og LiU Lind-
fors syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Dagbdkin Gunnar Sal-
varsson og Jónatan Garö-
arsson stjórna þætti meö
nýrri og gamalli dægurtón-
list.
15.10 „Mærin gengur á vatn-
inu” eftír Eevu Joeupelto
Njöröur P. Njarövlk les
þýöingusi'na (3).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeÖurfregnir.
16.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Sfðdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningár.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttír.TiUcynningar.
19.35 Daglegt mál Erlendur
Jónsson flytur þáttinn
19.40 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
20.05 „(Jr „Almanaki Jóð-
vinafélagsins” Hjalti Rögn-
valdsson leikari les úr bók
ólafs Hauks Simpnarsonar.
20.30 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar Islands
21.10 Afmælisdagskrá:
Halldór Laxness áttræður
Umsjónarmenn: Baldvin
Halldórsson og Gunnar
Eyjólfsson. 4. þáttur: Is-
16.20 Iþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
23. þáttur. Spænskur teikni-
myndaflokkur. Þýöandi:
Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Lööur56. þáttur. Banda-
riskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi: Ellert Sigur-
björnsson.
21.05 Dans i 60 ár Hermann
Ragnar Stefánsson stjórnar
dansflokki sem sýnir þróun
dans i 60 ár. Stjórn upptöku:
Tage Ammendrup.
21.30 Furöur veraldar Niundi
þáttur. Gátur í grjóti. í
þessum þætti er reynt aö
ráða gátu steinhringanna
miklu i Bretlandi t.a.m.
landsklukkan — Hiö ljósa
man
22.00 Earl Klugh og hljóm-
sveit leika léttlög
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Hungrar i aö fæðast til
aö deyja Ur hungri” — Eru
fjarlægöir mælikvarði á
m annréttindi? Umsjón:
Einar Guöjónsson, Halldór
Gunnarsson og Kristján
Þorvaldsson.
23.00 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar
Kristjánsson og GuÖrún
Birgisdóttir
7.55 Daglegt mál. Endurt.
Þáttur Erlends Jónssonar
frá kvöldinu áöur.
8.00Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð: Jóhannes
Proppé talar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr).
Morgunvaka, frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Bjallan hringir" eftir
Jennu og Hreiðar Vilborg
Gunnarsdóttir les (3).
9.20 Leikfimi Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir
10.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 „Aö fortíö skal hyggja”
Umsjón: Gunnar Valdi-
marsson. Samfelld dagskrá
úr verkum Jakobinu
Siguröardóttur. Flytjendur:
Asa Ragnarsdóttir, Jón
Júliusson, Sigrún Edda
Björnsdóttir og Karl Agúst
Úlfsson.
11.30 Morguntónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni Margrét
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 „Mærin gengur á vatn-
inu” eftir Eevu Jouepelto
Njöröur P Njarövfk les þýö-
ingu sina. (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 I hálfa gatt Börn i opna
skólanum i Þorlákshöfn
tekin tali. Seinni þáttur
Umsjónarmaöur: Kjartan
Valgarösson.
16.50 Leitað svaraHrafn Páls-
son félagsráögjafi leitar
svara viö spurningum hlust-
enda.
17.00 Slðdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynníngar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.40 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson.
20.00 Lög unga fólksins H ildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Ein-
söngur: Elin Sigurvins-
dóttir syngur islensk lög Viö
pianóiö: Agnes Löve.b. Um
Stað I Steingrimsfirði og
Staðarpresta Söguþættir
eftir Jóhann Hjaltason
fræöimann. Hjalti Jóhanns-
son les fyrsta hluta. c.
Kvæði eftir Ingvar Agnars-
son ölöf Jónsdóttir les. d.
Sjómaður á Hvitahafi —
bóndi I Mýrdal Þorlákur
Björnsson i Eyjarhólum
segir frá störfum sinum á
sjó og landi i viötali viö Jón
R. Hjálmarsson e. Kór-
söngur: Karlakór Selfoss
syngur islensk lög Söng-
stjóri: Asgeir SigurÖsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „Páll ólafsson skáld"
Stonehenge. Þýöandi og
þulur: Ellert Sigurbjörns-
son.
21.55 Sveitastúlkan (The
Country Girl) Bandarisk
biómynd frá árinu 1954.
Leikstjóri: George Seaton.
Aöalhlutverk: Bing Crosby,
Grace Kelly, William Hold-
en. Leikstjóra vantar mann
i hlutverk i leikrit á Broad-
way. Hann hefur augastað á
leikara sem hefur komið sér
út úr húsi viöa annars
staöar vegna óreglu. Þýö-
andi: Björn Baldursson.
23.35 Dagskrárlok
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Stundin okkar 1 Stund-
inni okkar aö þessu sinni
veröa viötöl viö börn i Hóla-
brekkuskóla og Klébergs-
skóla um mataræöi i hádeg-
inu. Sýnd verður teikni-
mynd um Felix og orkulind-
ina og teiknisaga úr dæmi-
sögum Esóps. Kennt veröur
táknmál og nýr húsvöröur
kemur til sögunnar. Börn i
Hliöaskóla sýna leikatriöi
og trúöur kemur i heim-
sókn. Umsjón: Bryndis
« eftir Benedikt Gislason frá
Hofteigi Rósa Gisladóttir
frá Krossgeröi les (7).
2300 Kvöldgestir —- Þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
Hátiöisdagur verkaiýösins
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.20 Leikfimi
7.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Sigriöur Jóns-
dóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustgr.
dagbl. (útdr). Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga.
Kristln Sveinbjörnsdóttir
kynnir (10.00 Fréttir. 10.10
VeÖurfregnir.)
11.20 Vissirðu það? Þáttur i
léttum dúr fyrir börn á
öllum aldri. Fjallaö um
staöreyndir og leitað svara
viö mörgum skrýtnum
spurningum Stjórnandi:
Guöbjörg Þórisdóttir.
Lesari: Arni Blandon. Aöur
á dagskrá 1980.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.45 Frá tónleikum Lúðra-
sveitar Verkalýðsins i
Gamla Biói 3. april s.l.
Stjórnandi: Eliert Karlsson.
— Kynnir Jón Múli Arnason.
14.25 (Jtvarp frá Lækjartorgi
Frá útifundi Fulltrúaráös
verkalýösfélaganna i
Reykjavik, BSRB og Iön-
nemasambands Islands.
Fulltrúar þessara félaga
flytja ávörp, Lúörasveit
VerkalýÖsins og Lúöra-
sveitin Svanur leika á undan
og eftir og sönghópurinn
„Hálft I hvoru” syngur milli
atriöa.
15.40 tslenskt mál Asgeir
Blöndal Magnússon flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Hrimgrund — útvarp
barnanna Stjórnendur: Asa
Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
17.00 Siödegistónleikar I út-
varpssai Sigrún Valgeröur
Gestsdóttir, Snorri Snorra-
son og ólöf S. óskarsdóttir
flytja lútutónlist frá Eng-
landi, Frakklandi og Italíu
/Júliana Elln Kjartans-
dóttir, James Sleich, Isidore
Weiser, Richard Korn,
Einar Jóhannesson og
Jeanne P. Hamilton leika
Oktett i F-dúr op. 32 eftir
Louis Spohr.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Skáldakynning: Arni
Larsson Umsjón: Orn
Ólafsson.
20.00 Samkór Trésmiöafélags
Reykjavikur syngur Islensk
og erlend lög Stjórnandi:
Guöjón B. Jónsson
20.30 Lokaöu ekki augunum
fyrir eigin öryggi! Þáttur
um vinnuvernd —-unninn i
samvinnu ASl og Rikisút-
varpsins I tilefni af háliðis-
degi verkalýösins, 1. mai
Umsjónarmenn Hallgrimur
Thorsteinsson og Þorbjörn
Guðmundsson.
21.30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar
22.15. Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Páll ólafsson skáld"
eftir Benedikt Gislason frá
Hofteigi Rósa Gisladóttir
frá Krossgeröi les (8).
23.00 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Schram. St jórn upptöku:
Elin Þóra Friðfinnsdóttir.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freðsson.
20.45 Leiklist á landsbyggö-
inni.Ahugamenn um leiklist
á Islandi eru fjölmargir og
leggja af mörkum ómælt
starf i þágu hennar viös
vegar um landiö. 1 þessum
þætti er skyggnst bak viö
tjöldin hjá Litla leikklúbbn-
um á lsafiröi. Könnuö eru
viðhorf bæjarbúa og bæjar-
stjórnar viö starfseminni.
Rætt er viö formann leik-
klúbbsins leikara og maka.
Umsjón: Helga Hjörvar.
Stjórn upptöku: Marianna
Friöjónsdóttir.
21.35 Bær eins og Alice
Fimmti þáttur. Þýöandi:
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.25 Blásið á þakinu. Banda-
riski trompetleikarinn Joe
Newman leikur i sjónvarps-
sal ásamt Kristjáni
Magnússyni, Friðrik Theó-
dórssyni og Alfreö Alfreös-
syni.
22.55 Dagskrárlok