Þjóðviljinn - 04.06.1982, Page 1

Þjóðviljinn - 04.06.1982, Page 1
Föstudagur 4. júnl 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 um hclgina • ljeiklist • myndlist • tónlist • kvikmyndir • samkomur Stefán Hilmarsson vinnur ööru jöfnu á viðgeröarstofu Landsbókasafnsins viö gamlar bækur og handrit, en þegar þarf aö ramma inn viðkvæmar myndir aö Kjarvaisstööum er gjarnan Ieitaö til hans. Ljósm: — eik. —. tsiensk hönnun i vestursai. Guöni Pálsson, arkitekt.hefur veg og vanda af uppsetningu sýningarinnar, sem er ætlaö aösýna islenska hönnun eins og hún er nú. Hann valdi einnig verkin á sýninguna á- samt Erik Oie Jörgensen. 3 ólíkar sýningar undir sama þaki I dag, föstudag, kl. 17.00 veröa opnaöar þrjár sýningar aö Kjarvalsstöðum, ,,hver annarri ólik, en samt viö hæfi, aö þær séu samtimis undir einu þaki”, eins og Þóra Kristjánsdóttir, listráöunautur Kjarvalsstaöa komst aö oröi viö blm. Þjóövilj- ans, þegar hann leit viö á Kjar- valsstööum fyrr f vikunni til aö forvitnast um hvaö væri á döf- inni. Eins og nærri má geta, var fjöldi manns á þönum um Kjar- valsstaði: í vestursal var veriö aö koma upp sýningu á islenskri hönnun, en þar er um aö ræöa lokaáfanga stórátaks margra aöila úr íslenskum iönaöi, eink- um húsgagna- og innréttinga- iönaöi. Útlit og gæöi I ársbyrjun 1979 var ákveöiö aö koma honum til hjálpar meö þvi aö leggja timabundiö inn- flutningsgjald á húsgögn og hefja átak til þess aö bæta sam- keppnishæfni þessarar iön- greinar. Fyrirtækjum I hús- gagnaiönaöi var boöiö upp á styrki úr iönrekstrarsjóði, svo fyrirtækjum og iönhönnun yrði kleift aö vinna aö hönnun og út- færslu á nýjum gerðum hús- gagna, sem stæöust ströngustu kröfur um útlit og gæöi. Arangurinn af þessu átaki, sem hófst eins og fyrr sagöi 1979, er svo sýndur f dag, og þaö mun óhætt aö segja, aö þar veröi margt forvitnilegt aö sjá. Sýniljóð um sögu flugsins og fleira Magnús Tómasson er fyrsti Listahátíð ’82: Af trönum Kjar- vals, Sýniljóð og skúlptúr og ís- lensk hönnun Borgarlistamaöur Reykvik- inga, en hann naut fyrstur myndlistarmanna árslauna frá borginni. Þaö ár notaöi hann m.a. til aö undirbúa þá sýningu, sem hann hefur komiö upp á Kjarvalsstööum i göngum, suö- ursal, fundarsal, en á sýning- unni eru fyrst og fremst þriviö- ar myndir, sem Magnús hefur unniö um t.d. sögu flugsins, úr grfskri goöafræöi og bibliukenn- ingum ýmsum. Sýningu sfna nefnir Magnús „Sýniljóð og skúlptúr” — en sýniljóö er aö sögn hans sjálfs of ljóörænt til aö vera mynd, en of myndrænt til aö vera ljóö. Kjarvalssýning með nýju sniði í Kjarvalssal er sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- vals, og nefnist sú sýning ,,Af trönum Kjarvals”. Sýningin hefur á sér annaö yfirbragö en Kremer og Maisenberg Mánudaginn 7. júnf kl. 21.00 f Háskólabfói munu þeir Gidon Kremer og Oleg Maisenberg leika saman á fiöiu og pfanó, fjögur verk eftir jafnmarga höf- unda: Schubert, Beethoven, Webern og Brahms — og þaö er ástæöa til aö hvetja tónlistarfólk til þess aö láta þessa tónleika ekki framhjá sér fara. Gidon Kremer hóf nám viö tónlistarskólann f Moskvu 1965 undir leiösögn David Oistrakh. Hann hefur sigraö i nokkrum meiriháttar keppnum, t.d. Pag- anini-keppninni 1969 og hinni virtu Tchaikovsky - samkeppni áriö eftir; hann hefur komiö vföa fram og leikiö inn á fjöl- margar hljómplötur auk þess sem hann kennir tónlist. Gidon Kremer leikur á Stradivarius- fiölu, sem smiöuö var 1734. Oleg Maisenberg hóf tónlist- fyrri Kjarvalssýningar aö Kjar- valsstööum. Hún er ýtarleg kynning á Kjarvalssafni borg- arinnar, sem telur nú 122 lista- verk meistarans, en einnig er hún tilraun til aö lýsa listferli Kjarvals meö myndaröö og skrifuöum athugasemdum á sérstökum spjöldum, sem segja lifsferil málarans. „Viö veltum þvi lengi fyrir okkur, hvernig mætti sýna Jó- hannes Kjarval og safn borgar- innar — þaö hefur verið ansi lengi uppi i sömu mynd — og gældum viö þann möguleika aö setja upp t.d. nógu mikiö af portrettmyndum, eöa einhverri sérstakri tegund mynda eftir Kjarval og sýna þaö. En þaö reyndist vera mikil fyrirhöfn samfara þvi, sérstaklega i sam- bandi viö flutninga og trygging- ar, og undirbúningstfminn leyfði einfaldlega ekki slikt”, sagöi Gylfi Gislason, myndlist- armaöur I stuttu spjalli viö blm. Þjóöviljans aö Kjarvalsstööum, þar sem hann var aö vinna aö undirbúningi sýningarinnar á- samt Jóhannesi S. Kjarval, arkitekt og Þóru Kristjánsdótt- ur listráðunaut Kjarvalsstaöa. Á fimmta hundrað mynda „Þaö varö siöan úr, aö viö skoðuöum allar bækur, sem segja frá Kjarval, til aö athuga, hvaö gæti oröiö úr þvi — og þaö hefur hlaöiö þannig utan um sig, aö útkoman er sú, aö hér eru sýndar vel á fimmta hundrað mynda eftir Kjarval og auk þess sagt frá honum i texta. Aö sögn þeirra Gylfa og Jó- arnám strax á fimmta ári, fyrst hjá móöur sinni, og siöar viö Tónlistarskólann f Moskvu. Maisenberg hefur veriö einleik- ari viö Fflharmoniuhljómsveit- ina f Moskvu, auk þess sem hann ferðast viöa um heim og heldur tónleika — gjarnan meö Gidon Kremer, eins og nú. Tónleikar Kremers og Mais- enbergs veröa sem fyrr segir I Háskólabiói n.k. mánudags- kvöld, og veröa þetta einu tón- leikar þeirra hér. — jsj. Magnús Tómasson er hér viö eina af hinum þrivföu myndum sfnum — þessibcr nafnið,,Delfi” Ljósm.: —eik —. hannesar, er Kjarvalssýningin 1 tvennu lagi. Annars vegar eru spjöldin, en á þeim er skrifaöur texti og ljósmyndir af verkum Kjarvals, sem fengnar eru héö- an og þaöan — úr bókum, blöö- um, sýningarskrám og jafnvel póstkortum — og er þvi raöaö saman f rétta tlmaröð: hins vegar hanga svo á veggjum frummyndir eftir Kjarval, sem mynda nokkurs konar hliöstæöu viö þaö, sem kemur fram á spjöldunum, og þannig rima sýningarnar saman. Fyrsta skrefið „Þetta yfirlit yfir störf Kjar- vals er auövitaö langt frá þvi aö vera tæmandi”, sagöi Gylfi enn- fremur, „og þetta ber aö skoö- ast sem tilraun fyrst og fremst. Nú, ég held, aö viö þrjú, sem höfum unniö aö þessari sýningu, vitum talsvert mikiö um Kjar- val, en samt kom ýmislegt fram, sem var a.m.k. mér alveg nýtt.” Aö lokum gátu þeir Gylfi og Jóhannes þess, aö þessi sýning gæti oröiö fyrsta skrefiö i þá átt aö efna til fræöandi kynningar á Kjarval og málaralist hans, jafnt i skólum og viðar hér inn- anlands og erlendis — og þaö veröur án efa spennandi aö sjá árangurinn af samantekt þeirra þremenninganna — en Kjar- valssýning hefst eins og þær tvær sýningar, sem fyrr er greint frá, i dag kl. 17.00. Þaö veröur Daviö Oddsson borgarstjóri, sem opnar sýning- arnar aö Kjarvalsstööum, en Gunnar Thoroddsen flytur á- varp I fjarveru Hjörleifs Gutt- ormssonar, iðnaöarráöherra. —jsj. Dæmi um islenska hönnun: vefnaöur eftir Ingibjörgu S. Haral dóttur og húsgögn eftir Þórdisi ZoKfea.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.