Þjóðviljinn - 11.06.1982, Side 1

Þjóðviljinn - 11.06.1982, Side 1
ÞJOÐVUHNN Föstudagur 11. jún!—130. tbl. 47. árg. Stærsti mótmæla — Nei, þaö er ekki enn búiö aö skipta um rlkisstjórn I lýöveldinu Islandi heldur er hér sáttanefnd á fundi meö hluta rfkisstjórnarinnar f gær- morgun. A myndinni eru frá vinstri: Gestur Jónsson, Arni Vilhjálms- son, Ingvar Gisiason, Svavar Gestsson, Ragnar Arnalds, Friöjón Þórö- arson, Guölaugur Þorvaldsson, Tómas Arnason, Pálmi Jónsson, Geir Gunnarsson, Guömundur Vignir Jósefsson og Geir Gunnlaugsson. Ljósm. —eik. fundurí sögu V* Þýskalands í Bonn í gær. Nær hálf miljón manna mótmælti Nató-fundinum og Reagan Um 450 þúsund manns söf nuöust saman í Bonn í gær til aö mótmæla fundi 16 æðstu manna Nató-ríkjanna og beindust mótmælin ekki sist gegn Reagan Bandaríkja- forseta og hernaðarstefnu hans. Sumir fréttamenn töldu tölu fundarmanna eitthvað lægri en voru þó sammála um að hér væri um að ræða f jölmennasta útifund i sögu V-Þýskalands. Mótmælendurnir í Bonn Rínar en lögreglan kom í söfnuðust saman handan veg fyrir að þeir gætu nálgast fundarstað Nató-f undarins. Bornir voru borðar og hrópuð slagorð gegn Nató, Reagan og v-þýsku ríkisstjórninni. í V-Berlín gengu enn- fremur um 50 þúsund manns til að mótmæla auknum kjarnorkuvíg- búnaði en þangað kemur Reagan í dag. Gunnar Thoroddsen for- sætisráðherra var á Nató-fundinum í gær og gagnrýndi hann Reagan í ræðu. Sjá 3. síðu. (Reuter— GFr) Sáttanefnd á fundi með ríkisstjórn í gær: Næsti sáttafundur líklega á t gær haföi ekki enn veriö boö- aöur nýr fundur i kjaradeilunum hjá rikissáttasemjara, en Guö- laugur Þorvaldsson bjóst viö aö þaö yröi gert nú i dag. Hann kvaö enn ekki ljóst hvort sáttatillaga yröi lögö fram á næsta sáttafundi, sem aö öllum likindum yröi hald- inn á morgun laugardag. Sam- bandsstjórn Vinnuveitendasam- bandsins samþykkti á fundi sin- um f gær aö fresta verkbanni um skamman tima til þess aö auö- velda sáttamöguleika, eins og segir i fréttatilkynningu frá þvf. I gærmorgun kl. 10 gekk sátta- morgun nefnd á fund þess hluta rikis- stjórnarinnar, sem viölátin var og skýröi frá gangi viöræönanna. Guölaugur Þorvaldsson kvaö engin skoöanaskipti hafa fariö fram á fundinum meö rlkisstjórn- inni en aöalsamninganefndum beggja deiluaöila heföi þótt eöli- legt aö rikisstjórninni væri skýrt frágangimála. Sföasti fundur deiluaöila stóö alla aöfararnótt s.l. miövikudags og eftir þá lotu voru samninga- menn sammála um aö taka sér fri frá fundasetum og igrunda leiöir til lausnar deilunni. —v.. Þýski kvikmynda - gerðarmaðurinn Fass- blnder Þýski kvikmyndageröar- I maöurinn og þúsund þjala I smiöurinn Rainer Werner [ Fassbinder fannst látinn i . ibúö sinni i MUnchen i gær- I morgun 36 ára aö aldri. Fassbinder geröi tugi • kvikmynda sem hvarvetna hafa vakiö athygli og lof I gagnrýnenda. Hann er talinn • vera upphafsmaöur „nýja I þýska skólans” I kvikmynd- um og margar mynda hans | hafa verib sýndar vföa um ■ álfur. Fassbinder átti ekki I upp á pallboröiö lengi vel hjá valdamönnum f Vest- I ur-Þýskalandi. Þessi sér- ■ staki listamaöur hjó oft I nærri forræöissinnuöu kerf- I inu i Vestur-Þýskalandi og | þá ofsóknir og illindi fyrir • einsog svo margir landa I hans sem lent hafa upp á kant viö „þýskt almennings- I álit” Fassbinder var ótrú- • lega afkastamikill i kvik- I myndagerö en þess utan kom hann vföa viö I kúnstinni, I skrifaöi leikrit, var leikhús- • fleira. stjóri og Verkfallsveröir standa fastog ákveöiö fyrir er einn viöskiptavina Grensáskjörs ruddist til inngöngu I gær. sá f rakkaklæddi haföi þó sitt fra m. — Ljósm.: kv. Kosninga-; kænnmi : vísað frá ! Bæjarstjórn Sauöárkróks I visaöi á fundi sfnum i gær frá | kæru 1. manns á lista ■ Alþýöufiokks, Jóns Karls- I sonar. Jón hefur taliö fram- I kvæmd utankjörfundarat- | kvæbagreiöslu sem fram fór • i Sjúkrahúsinu á Sauöár- I króki ólögmæta. A fundinum i gær lá fyrir ' álitsgerö lögfræöinganna ! Eiriks Tómasonar og Þóröar I Gunnarssonar þess efnis, aö I eigi væru efni til aö taka til ■ greina kröfu kærandans, ! eins og segir I niöurlagi álits- I geröarinnar. _hól Bláfjallaskálinn: 86% dýrari i en ætlað var: Byggingarkostnaöur viö I nýju útilifsmiöstööina I Blá- , fjöllum, sem opnuö var nú i ■ vor nemur 13 miljónum I i króna. Upphafleg áætlun I geröi ráö fyrir aö kostnaöur- , inn yröi 7 miljónir á núviröi ■ og fór- bygging skálans þvi I 86% fram úr áætiun, Viö undirbúning skála- I byggingarinnar voru kann- I aöir möguleikar á þvi aö ! kaupa einingahús, innlent , eöa innflutt og voru margir ■ sem töldu þaö ódýrari kost. I Lág kostnaöaráætlun um I húsbyggingu á staönum varö , til þess aö horfiö var frá ■ þeim hugmyndum en hana I var grfinilega litiö aö I marka, auk þess sem af- , hendingartimi skálans dróst i verulega. Þaö eru sveitarfé- I lögin á höfuöborgarsvæbinu | sem kosta uppbygginguna á , Bláfjöllum en ofangreindar ■ upplýsingar komu fram á borgarstjórnarfundi i byrjun júni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.