Þjóðviljinn - 11.06.1982, Síða 2

Þjóðviljinn - 11.06.1982, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILÍINN Föstudagur ll. juní 1982 viðtalið Staða leikhússins er afar óviss — segir leikhússtjóri Alþýðuleik- hússins, Sigrún Valbergsdóttir „Jú, þaöer vistóhætt aO segja aö staöa Alþýöuleikhússins sé óviss I meira lagi þessa stund- ina,” sagöi Sigrún Valbergs- dóttir leikhússtjóri, þegar hún var spurö um stööu mála hjá leikhúsiniien nú iiggur fyrir aö skuldir leikiiússins slaga hátt upp I eina miljón króna. Sigrún sagöi aö enn væri þeirri spurningu varpað fram hvort Islendingar vildu standa undir kröfuhöröu leikhúsi. Hún skirskotaöi til ályktunar sem samþykkt var á nýafstöðnu þingi norrænna ieikhúsa þar sem lögö var áhersla á mikil- vægi frjálsra leikhópa. „Þvi er ekki að neita að vissu- lega höfum viö mætt ákveðinni viðleitni af hálfu ráöamanna. Frá riki fengum viö 400 þúsund krónur og frá borg 140 þúsund. Þess utan fengum viö svo styrk til þess aö gera upp Hafnarbió svo þaö yröi hæft undir leiksýn- ingar.” Sigrún tók sem dæmi um þann kostnaö sem fylgdi þvi að reka leikhús aö styrkurinn frá riki rétt nægöi til aö borga húsaleigu i Hafnarbió. Þá sagði hún að Al- þýöuleikhúsið gæfi sama afslátt á sýningar og önnur leikhús. Hún sagöi þann hóp leikhús- gesta i miklum minnihluta sem greiddi fullt miðaverð. Þrátt fyrir slæma f járhagsstöðu sagði Sigrún að i raun og veru heföi veturinn gengiö vel. Don Kikóti heföi hætt fyrir troðfullu húsi og margar aörar góöar uppfærslur hefði leikhúsið verið með. Þvi væri mikill hugur i aöstandend- um þess aö halda áfram, klifa á brattann næsta vetur. Hitt væri svo ljóst að ekki væri gæfulegt aö sjá fram á i upphafi starfs- vetrar, aö allur greiddur að- gangseyrir færi i skuldir liðins vetrar. Þá væri nú oröiö litiö eftir fyrir aöra pósta. Þess má svo að lokum geta að þegar siöasta sýning á Don Kik- óta fór fram á dögunum, fylktu leikhúsgestir, leikarar og fleiri liði og héldu niðrá Lækjartorg þar sem fram fór lýðræöisleg atkvæðagreiösla um framtiö leikhússins. Var kosið um upp- risu þess eða útför. Upprisan varö ofan á. — hól. Lyngstelkur Lyngstelkur Tringa nebularia er litiö eitt stærri en stelkur, ljósari og grárri aö ofan, hvitari á höföi og aö neöan og án hvits vængjaöars. Einnig er lyng- stelkurinn hvitari á stéli og fæt- urnir grænir, ná aftur fyrir stéliö á flugi. Nefið er svartleitt og örlitiö uppsveigt Röddin er gjallandi „tjú-tjú - tjú” en ekki eins skrækróma og hjá stelk. Kjörlendi lyngstelksins er i mýrlendi eöa gras og lyng- flákum en á veturna i fjörum. Lyngstelkurinn er flækingur á Islandi er dvelur aöallega i Hol- landi, Austurriki og Þýskalandi á sumrum. Fugl dagsins Sigrún Valbergsdóttir leikhússtjóri Alþýöuleikhússins: Starfsmenn eiga inni 450 þúsund krónur. Rugl dagsins Hefur þú heyrt...? — Hann sonur þinn gaf mér miklu meira þjórfé þegar ég keyröi hann heim i gærkvöldi, sagöi biistjórinn viö forstjór- ann. — Þaö efa ég ekki. Hann er son- ur minn á rikan fööur en ekki ég- — Hvaö hét tengdamóöir Adams? — Hann átti enga, hann bjó I Paradis. — Af hverju grætur þú vinur minn? — Hundurinn minn hefur veriö týndur itvodaga. — Já, en af hverju setur þú ekki tilkynningu I dagblööin? — Þaö hefur ekkert aö segja, tiann kann ekki aö lesa. Svínharður • i Þessir eldhressu karlar skemmtu borgarbúum á Lækjartorgi nú á dögunum. Tilefni þess aö þeir tróöu upp', var fyrsta iandsþing harmonikkuspilara. Þaö var ekki annaö aö sjá og heyra á Torginu en aö gamia nikkan ættienn aödáendur I öllum aldurshópum. Mynd-eik. Eftir Kjartan Arnórsson Viö hættum viö aö úthluta 120 lóöum þaö er rétt en skorturinn á lóöum er þrátt fyrir það vinstri meirihlutanum aö kenna. (Daviö borgarstjóri) Gætum tungunnar Sagt var: Mest af þeim æöar- dún, sem sendur var úr landi, var seldur til Þýskalands Rétt væri: Mest af þeim æðar- dúni, sem sendur var úr landi, var selt til Þýskalands. (Ath.: Mest... var selt.) Eldri tækni Eldri tækni Reiknivélin er dálitiö skringi- leg i laginu, enda ekki nema von, þetta er árgerö 1895 og enn í fuilu gildi. Nú berjast stórveldin af heift um aö elska friöinn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.