Þjóðviljinn - 11.06.1982, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 11.06.1982, Qupperneq 3
Föstudagur 11. júnl 1982 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3 Miöasala í Gimli v/Lækjargötu frá kl. 14 til kl. 19.30 Sími 29055 Stjórnandi: David Measham Einleikari: Ivo Pogorelich Umdeildasti píanóleikari heims/ aðeins 24 ára EFNISSKRA: Rossini: Forleikur Chopin: Píanókonsert nr. 2 í f-moll Joseph Haydn: Sinfónía nr. 44 í e-moll Francis Poulenc: Dádýrasvíta Gunnar Thoroddsen á fundi æðstu manna NATO: Opnunarleikur HM sýndur beint: lýsir leiknum Bjarni „Þaö veröur enginn þulur meö opnunarleik HM I knattspyrnu svo ég verö aö taka þaö aö mér aö lýsa leiknum”, sagöi Bjarni Fel- ixson iþróttafréttamaöur sjón- varps þegar hann var spuröur um hvernig sjónvarpiö ætlaöi aö bregöast viö einum stærsta iþróttaviöburöi sem um getur, heimsmeistarakeppninni i knatt- spyrnu á Spáni, sem hefst meö leik heimsmeistaranna frá Arg- entinu og Belglu. Bjarni sagðist ekki vita annaö en sjónvarpið lokaöi 1. jtili næst- komandi og þvi myndi botninn detta úr afgreiðslu sjónvarpsins á keppninni. Hinsvegar væri enn opið fyrir þann möguleika að úr- slitaleikurinn yröi sýndur beint. Bjarni sagöi að útvarpsráð hefði samþykkt á fundi sinum á þriðju- daginn að sjónvarpið færi i sum- arfri 1. júli. Þess má geta að knattspyrnu- unnendur geta vænst þess aö sjá besta knattspyrnumann heims, Diego Maradon, i leik i beinni út- sendingu. „Hann veröur örugg- lega I liöi Argentinumanna á sunnudaginn”, sagöi Bjarni.— hól. Alvarleg slys Tvö alvarleg umferöarslys urðu seinni part dags siðastliöinn Heimilis- læknar þinga Félag islenskra heimilislækna stendur fyrir ráöstefnu um há- þrýsting laugardaginn 12. júni I Domus Medica. Gestur ráöstefn- unnar veröur sænski aöstoðar- prófessorinn Calle Bengtsson, þekktur visindamaöur. Hann mun flytja fyrirlestra sina á is- lensku, þar eð hann hefur lært máliö fyrir ráðstefnuna. miövikudag. I öðru tilvikinu var ekiö á hjólreiðamann sem var á leiö úr Reykjavik yfir brúna á Úlfarsá. Grafa, sem hékk aftan úr bil sem ekiö var fram úr, lenti á manninum. Hann er i lifshættu. Þá var ekiö á konu á niræðis- aldri á gangbraut á horni Hring- brautar og Bræðraborgarstigs. ökumaöurinn mun hafa blindast af sól. Konan er þungt haldin. Aö sögn Lögreglunnar I Reykjavik er ástæöa til aö vara ökumenn og aöra vegfarendur viö og gæta fyllstu varúöar, þvi aö nú fer i hönd sá timi þegar slysatiöni er hvaö mest. — hól. Listahátíð 1982 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Laugardalshöll mánudaginn 14. júni kl. 20.30 hólaey fyrir allri umferö frá 5.-25. júni I sumar. Eru feröa- menn um Suöurland vinsamleg- ast beönir aö viröa lokunina. 1 greinargerö Náttúruvernd- arráös kemur fram aö fuglalifi I Dyrhólaey hefur hrakaö mjög vegna ört vaxandi umferöar feröafólks um varptimann auk þess sem gróöur hefur látið á sjá. Aö sögn heimamanna fer fjöldi feröamanna yfir þúsund þá daga sem umferö er mest og bitnar þaö helst á lunda og æö- arfugli. Þá segir aö lokun sem þessi sé ávallt neyðarúrræöi og telur Náttúruverndarráö aö æski- legra heföi veriö aö hafa eyna opna en undir eftirliti land- varöa. Engin aöstaöa til sliks er fyrir hendi og vegna fjárskorts hafa landvörslutimabil nær alls staöar veriö stytt I sumar. Eftir varptimann er hins vegar öllum heimilt aö njóta fuglalifs Dyr- hólaeyjar sem mun þá veröa fjölskrúöugra ef menn viröa friölýsingarreglurnar. TaJ Shovana Narayan hugar aö blómum I garöi frú Þóru Einarsdóttur (Ljósm. — eik —). Framandi Á morgun, laugardag, gefst mönnum kostur á aö kynnast næsta framandi menningu. Þá mun koma fram i Gamla biói Shovana Narayan, ein frægasta og virtasta dansmær Austur- ianda, og miöla til islendinga tvö þúsund ára gamalli hefö heima- lands sins —. Indlands. Sýningin hefst kl. tvö og veröur aö öllum likindum aöeins um þessa einu sýningu aö ræöa. Viö hittum Shovana Narayan á heimili frú Þóru Einarsdóttur, formanns Indlandsvinafélagsins, en hingaö er Shovana komin fyrir tilstuölan þess félags og islensku óperunnar. Shovana var þá nýkomin af æfingu og bað okkur aöafsaka útlitiö — hún gengi ekki svona máluö um götur Nýju Deli, þar sem hún býr. Siöan var boöiö upp á kaffi og meö þvi. Ekki treystir undirrituö sér til þess aö rekja það sem Shovana sagöi um dans sinn. Þó skal sagt, aö hann er ævaforn, tvö þúsund ára eins og áöur sagöi, og upphaf hans má rekja til þess, aö prestar gripu stundum til þess ráös aö dansa fyrir söfnuö sinn til aö miöla sögum af guöum og gyöjum. Nafn dansins, Kathak, er myndaöur af oröunum Kathakar (sögumaöur) og Katha (saga). 1 mennlng dansmum er semsé sögö saga, mestmegnis af guöum, en einnig er nú fariö að blanda inn I nútimalegra efni, t.d. úr bók- menntum Indverja. Shovana sagöi dans þennan mjög dýnamískan og i reynd er þaö svo, aö hver dansari bætir einhverju nýju viö, einhverju persónulegu. Þaö er þannig ekki einvöröungu sagan eöa hljómfall- ið, sem máli skiþta, heldur einnig dansarinn — og Shovana er sú besta i sinu heimalandi. Hún sýndi okkur hvernig hún túlkar hugtakiö „rauður”. Þvi miöur getum viö ekki miölaö þeirri túlkun áfram til lesenda, en hugmyndaflugiö virtist óþrjót- andi. Shovana Narayan hefur M.A. próf i eðlisfræði og var á timabili komin nokkuö áleiöis meö doktorsritgerö i þeirri grein. Hún vinnur við rannsóknardeild eölis- fræöistofnunar háskólans i Nýju Dell, milli þess sem hún feröast um heiminn og dansar. „Hún er virt og dáö af öllum Indverjum,” segir Þóra viö okkur. Shovana, Narayan er nú i Evrópuferö. Héöan heldur hún til Vinar, þaöan til Italiu en aö þvi búnu liggur leiöin heim til Ind- lands. ast Náttúruverndarráö hefur nú ákveöiö i samráöi viö ábúendur i Dyrhólahverfi aö loka Dyr- Vaxandi likur á kj amorkustyri öld Gunnar Thoroddsen forsætis- ráöherra varaöi I gær á fundi æöstu manna NATÓ i Bonn viö þeim hugmyndum sem heyrst heföu um aö unnt væri aö heyja takmarkaö kjarnorkustriö þar sem slikt myndi óhjákvæmilega leiöa til allsherjarátaka meö kjarnavopnum. Mikilvægt væri aö báöir aöilar geröu sér fulla grein fyrir þvi, hvaö hér var i húfi. En Ronald Reagan Banda- rikjaforseti fékk ekki aöeins þessa óbeinu ofanigjöf frá dr. Gunnari heldur einnig hrós fyrir frumkvæöi sitt 9. mai sl. meö til- lögum forsetans um aö bæja frá ógnun kjarnorkustriös. Forsætisráðherra sagöi, aö sagan sýndi aö aukning vig- búnaöar yki aö jafnaöi likur á styrjöld. Stööugt ykjust birgðir kjarn- orkuvopna og nokkrar þjóðir til viöbótar væru i þann veginn að Reagan fékk óbeinar snuprur og hrós frá forsætisráðherra öölast yfirráö yfir slikum gjör- eyöingarvopnum. Þvi væri sú hætta yfirvofandi að háö yröi þriöja heimsstyrjöld með kjarn- orkuvopnum. Ef svo færi yröu næstu styrjaldir háöar meö vopnum steinaldarmanna. Um tvær leiðir væri nú aö velja. önnur væri leið tortimingar en hin lægi til friðar og framfara meö þjóðum heims. Valiö ætti aö vera auövelt. Sú stefna aö draga , úr hættu á gjöreyðingarstyrjöld | hlyti aö vera annaö meginmark- miö Atlantshafsbandalagsins. Nauösynlegt væri aö fundurinn undirstrikaöi þetta grundvallar- atriöi skýrum stöfum. Þá vék ráöherrann aö þvi aö á siðustu mánuöum og misserum heföi i löndum NATÓ mjög oröiö vart uggs og ótta viö hættuna af kjarn- orkustyrjöld. Sjálfur væri hann fulltrúi þjóbar, sem heföi aldrei i ellefu hundruö ára sögu sinni farið meö vopnum á hendur ann- arri þjóö. Þvi ætti hún auövelt meö aö skilja þessa afstööu. Stöövun vigbúnaöarkapphlaups- ins væri hins vegar ekki nægileg. Markmiöið hlyti aö vera veruleg og gagnkvæm minnkun á birgö- um kjarnorkuvopna aðila. Ráöherrann lýsti og þeirri von' sinni að viðræður stórveldanna sem hefjast eiga i Genf i lok mánaöarins skiluöu árangri og fagnaöi sigri lýðræðis á Spáni og inngöngu Spánverja i NATO. — ekh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.