Þjóðviljinn - 11.06.1982, Side 4

Þjóðviljinn - 11.06.1982, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. júní 1982 UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis Útgefandi: útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ólafsson. Fréttastjóri: Þórunn Siguröardóttir. L'msjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friðriksson. Auglýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir. Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson. Blaöamenn: Auöur StyrkársdóUir, Helgi Ölafsson Maenús H. Gislason, Ölalur Gislason, öskar Guömundsson, Sigurdór Sigurdórsson, Sveinn Kristinsson, Valþór Hlöðversson. iþróttafréttaritari: Viöir Sigurðsson. Útlii og hönnun: Andrea Jónsdóttir Guöjón Sveinbjörnsson. Ljósmyndir:Einar Karlsson, Gunnar Elisson. ilandrita- og prófarkalestur: Elias Mar, Trausti Einarsson. Auglysingar: Hiidur Kagnars, Sigriöur H. Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: Guörún Guðvaröardóttir, Jóhannes Haröarson Afgreiðsla: Bára Sigurðardóttir, Kristin Pétursdóttir. Simavarsla: Sigriöur Kristjánsdóttir. Sæunn óladóttir. Húsmóöir: Bergljót Guöjónsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir. Innheimtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson. Gunnar Sigúrmundsson. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla. afgreiðsla og auglýsingar: Síöumúla 6, Reykjavik, simi 81333 Prentun: Biaöaprent hf. Nýjar skiptareglur \ • ( kvöld lýkur tveggja daga verkfalli flestra I stærstu verkalýðsfélaganna innan Alþýðusambands- ins. Þá verða hins vegar aðeins sex sólarhringar þar til yfir dynur verkfall enn fleiri verkalýðsfélaga, og þá ótímabundið meðan samningar hafa ekki tekist. • Þá daga sem f ramundan eru þurfa sáttanef nd og samningamenn að nota til hins ítrasta svo forðast , megi þau stórátök, sem ella hef jast 18. júní og enginn sér fyrir endann á fari þau af stað. • Á þriðjudag hljóp snurða á þráðinn í samningun- um, sem menn voru annars sammála um að væru að þokast í rétta átt. Menn deila um ástæður þess að allt hljóp í hnút við samningaborðið, en auðvitað er skilj- anleg sú afstaða samninganefndar Alþýðusambands- ins, að vilja ekki semja til langs tíma, nema slíkum samningum fylgi ákvæði um að þeir séu lausir eða uppsegjanlegir með litlum fyrirvara ef aðrir hópar koma á eftir og semja um mun meiri launahækkanir heldur en Vinnuveitendasambandið fæst til að semja um við almennu verkalýðsfélögin. • Fulltrúar Vinnuveitendasambandsins kenna svo- I kölluðu „leynisamkomulagi" byggingarmanna um J stöðvun samningaviðræðna nú, en hvorki meistarar i né sveinar í byggingariðnaði vilja við það kannast að I nokkurt slíkt samkomulag haf i verið gert, eða verið í [ burðarliðnum. Frá Moskvu, Genf og New York Þaö er mikið stuö á Fram- sóknarmönnum þessa dag- ana. Þeir hafa uppgötvaö kreppuna og vanda nú um viö fólk fyrir alltof mikla eyöslu, útstreymi úr bönk- um, of litinn sparnaö og gegndarlausa gjaldeyrissó- un. 011 þjóöin lögst i feröa- lög, eytt er og spennt, þó enginn sé aflinn og alldökkt fra^ mdan. En hvaö höföingjarnir hafast aö, hinir meina sér leyfist þaö. Steingrimur Her- mannsson var kominn til • Hvað sem þessu líður er Ijóst, að Ijúka þarf samn- ingum bæði við byggingarmenn, sem að þessu sinni semja sér, og einnig við almennu verkalýðsfélögin sem hafa samflot. Hér þarf að semja við báða aðila í einu, þvi auðvitað er þarna fullt samhengi á milli og engin ástæða til þess að gefa atvinnurekendum færi á aðkynda undir tortryggni inn á við í röðum verkalýðs- samtakanna. • Samningamenn verkalýðsfélaganna þurfa að þjappa sér saman og varast að gefa atvinnurekendum hið minnsta færi á að kljúf a raðirnar. • öllum er Ijóst, að það verða engar stórkostlegar kjarabætur, sem verkalýðsfélögin geta náð fram í kjarasamningum nú. Þau áföll, sem yfir þjóðarbúið hafa dunið, síðast með alvarlegum af labresti á þorsk- veiðunum, setja óhjákvæmilega mark sitt á vígstöðu verkalýðshreyf ingarinnar. • En einmitt við þessar erf iðu aðstæður þurfa menn að muna vel að stórir hópar láglaunafólks eiga engu að síður fyllsta rétt á umtalsverðum kjarabótum nú þegar. Þviveldur hin rangláta tekju-og eignaskipting, sem við öll höf um fyrir augum. • Og menn þurfa að muna vel, að enda þótt mörg fyrirtæki í okkar mikilvægu framleiðslugreinum eigi í verulegum rekstrarörðugleikum, þá hefur grúi fyrir- tækja ekki síst í viðskiptum og þjónustu rakað saman ærnum gróða að undanförnu og gerir enn. • Menn þurfa líka að muna, að á sama tíma og Vinnuveitendasambandið hefur með engu móti feng- ist til að semja um hærra taxtakaup við láglaunafé- lögin, þá hafa hin ýmsu fyrirtæki haft efni á að borga sem svarar öðrum hverjum starfsmanna kaupauka ofan á umsaminn taxta. • Samkvæmt nýlegri könnun Kjararannsóknar- nefndar nutu liðlega 50% þeirra, sem hin víðtæka könnun náði til, yfirborgana, og voru þær að jafnaði um 15% ofan á taxtakaupið. Það er því engan veginn réttsem sést hefur á prenti að hvergi finnist einn eyr- ir til að hækka taxtakaupið með. Hitt er auðvitað ekki nógu gott að atvinnurekendur komist upp með, að neita öllum taxtahækkunum og beri við féleysi, en hafi svo hins vegar nóga peninga til að greiða svo og svo miklar yfirborganir að eigin geðþótta. Slíkt kerfi er rotið, og stefnir í átt til gamla lagsins, þegar hver einstakur Bogesen skammtaði mönnum kaup að eigin geðþótta einum þetta og öðrum hitt. • Það eru kjör láglaunfólksins sem margt fær eng- ar yfirborganir, er fyrst og fremst þarf að bæta. Það þarf breytta tekjuskiptingu. Það þarf að færa til f jár- muni frá hvers kyns gróðabröskurum, sem maka krókinn i völundarhúsum viðskiptalífsins og til lág- launafólksins og þeirrar framleiðslu, sem ber uppi okkar þjóðarbú. IMoskvu þegar umvöndunar- viötal hans birtist i Timan- I' um. Tómas Arnason var i Genf aö ræöa um nauösyn al- frjálsra viöskipta og er ekki , fyrr kominn heim en hann Itekur undir meö Steingrimi. Og ekki mátti minna vera en , aö Guömundur G. Þórarins- , son skrifaöi eina heilsiðu i IDagblaöiö og Visi til þess aö leiöa i ljós fyrir landsmönn- um hversu illa þeir höguöu , sér. En aö sjálfsögöu er Guö- Imundur á förum i dag til New York aö sitja þar ráö- stefnu. • Aðsópa eigin gólf Morgunblaöiö hefur eytt talsveröri prentsvertu i þaö i vetur aö vekja athygli á mis- ræmi milli oröa og geröa hjá Framsóknarmönnum. Og þaö getur vissulega veriö erfitt aö átta sig á þvi hvert þeir eru aö fara á stundum. 1 Genf messar Tómas Arnason um frjálsa verslun og segir aö ekki megi fyrir nokkurn mun hrófla viö hinum sterka á markaönum þvi viöskiptin veröi aö vera frjáls og öllum aö leyfast hvaöeina i ráöstöf- un sins aflafjár. Heima á Is- landi kvartar Steingrimur Hermannsson i upphafi • Moskvufarar yfir þvi aö eytt I sé og spennt og bankar T tæmdir. I Yfirmaöur banka og viö- ■ skiptamála Tómas Arnason Ihefur litt eöa ekki aöhafst fyrr en aö i ðefni er komiö aö hans sögn. Og ekki voru • Framsóknarmenn ýkja Iginnkeyptir fyrir þvi aö leggja á skyldusparnaö i vor til þess aö dempa neyslu og I* minna menn á aö græddur getur verið geymdur eyrir. Þannig viröist þaö vera stefnan aö barma sér og I' bölva launamálunum, en aö- hafast ekkert þar sem Framsóknarmenn hafa full tök á aö beita sér eins og I J peningamálunum. I klrippt Ferðabann á NATO- hershöfðingja Sósialistar og herstöövaand- stæöingar á íslandi hafa kynnst þvi hversu erfitt getur veriö aö fá allra náöarsamlegast leyfi til þess aö heimsækja Bandarikin. Þeim hefur veriö neitaö um vegabréfsáritanir vegna stjórn- málaskoöana sinna, enda þótt Bandarikjamenn geti fariö allra sinna feröa hér á landi án nokk- urra formlegheita né skrif- finnsku. En skörin tekur aö færast upp i bekkinn þegar fyrrverandi NATO-hershöfðingjum er neitaö um vegabréfsáritanir til Banda- rikjanna. Og glæpur þeirra er sá aö hafa gagnrýnt vlgbúnaðar- var neitaö um vegabréfsáritan- ir vegna meintra tengsla sam- takanna viö Sovétmenn. Stephen R. Saphiro hjá sam- tökum fyrir borgaralegum rétt- indum I New York tjáöi blaöa- mönnum aö samtök hans myndu stefna yfirvöldum fyrir hönd þeirra Bandarikjamanna sem sviptir heföu veriö rétti sin- um til aö hitta, ræöa viö og skiptast á skoðunum viö fulltrúa alþjóölegrar afvopnunarhreyf- ingar.” Fleiri en „kommar” óœskilegir Þaö eru semsagt ekki aöeins „kommarnir” sem nú veröa fyrir baröinu á feröafrelsis- uk^þfndur allsherjarþings um afvopnunarmál: tomes neitað um egabréfsáritun — svo og hundruðum annarra áhugamanna er fylgjast vildu með þinginu iPum^^ Nú stendur yflr í New York sér- itakur aukafundur allsherjarþlngs Jamelnuðu þjóöanna um afvopnun- irmóL Sameinuðu þjóðirnar hafa joðið ýmsum baráttumönnum fyrir riöi, svo og starfsmönnum friðar- Irannsóknarstofnana, aö fylgjast neð róðstefnunnL Edward Koch lorgarstjóri í New York heíur kvatt it aukaliö lögreglumanna og borgar- itarfsmanna vegna mótmælagöngu >g útifundar sem veröa laugardag- nn 12. júni. Er búizt við að fundurinn eröi með þeim fjölmennari í sögu orgarinnar. Göngumenn hyggjast anga fram hjó höfuöstöövum S.Þ. gldttast svo ó útifundinum í Central ’ark. Bandarísk yfirvöld hafa neitaö undruöum áhugamanna um vega- réfsóritanir, meira að segja msum þeirra sem Sameinuöu þjóö- •nar buöutiifundarailsherjarþlngs- vegabréfsóritun voru: Fransico da Costa Gomes, fyrrverandi forseti Portúgal og fyrrum vara-yflrforingi NATO-herja ó Italiu, Nino Pastl, fyrrverandi herehöföingi og brezki þingmaöurinn James A. Lamond. Elnnig var 348 japönskum meölim- um i friöarhreyfingum nettaö um vegabréfsóritanir, auk margra full- trúa fró Finnlandi, Danmörku, Ind- landi, Jamaíku, Afríkurikjum og austantjaklslöndum. Nokkrum með- limum í Heimsfriöarróöinu var neit- aö um vegabréfsóritanir vegna meintra tengsla samtakanna við Sovétmenn. Steven R. Shaplro hjá samtökum fyrir borgaralegum rétt- indum í N. Y. tjóði blaöamönnum aö samti* hans myndu stefna yfirvöld- um fyrir hönd þelrra Bandarikja- manna sem sviptlr heföi veriö rétti ' Costa Gomes, fyrrverandi i Portúgal, var neitaö nm vegabi ritun. ast ó skoðunum við fulltrúa alþj stefnu NATO og Bandarikjanna og tekiö undir meö friöarhreyf- ingunum. I Dagblaöinu og Visi á miö- vikudaginn er athyglisverö frétt um þetta mál. Þar segir frá aukaþingi Sameinuöu þjóöanna um afvopnunarmál sem nú stendur I New York og aö Sam- einuðu þjóöirnar hafi boöiö ýmsum baráttumönnum fyrir friöi, svo og starfsmönnum friö- arrannsóknarstofnana aö fylgj- ast með ráöstefnunni. Réttindasvipting á bandaríska friðarsinna „Bandarisk yfirvöld hafa neitaö hundruöum áhugamanna um vegabréfsáritanir, meira að segja ýmsum þeirra sem Sam- einuöu þjóöirnar buöu til fundar allsher jarþingsins. Meöal þeirra sem neitaö var um vega- bréfsáritun voru: Fransisco da Costa Gomes, fyrrverandi for- seti Portúgal og fyrrum vara-yfirforingi Nato-herja á ttaliu, Nino Pasti fyrrverandi hershöföingja og breska þing- manninum James A. Lamond. Einnig var 348 japönskum meölimum I friöarhreyfingum neitaö um vegabréfsáritanir, auk margra fulltrúa frá Finn- landi, Danmörku, Indlandi, Jamaiku, Afrikurikjum og aust- antjaldslöndunum. Nokkrum meölimum I Heimsfriöarráöinu sviptingu Bandarikjastjórnar heldur einnig fólk af ýmsu tagi og jafnvel meö gömul og gróin Nato-tengsl, aöeins vegna þess aö þaö hefur dirfst aö hafa gagnrýna afstööu til stööu vig- búnaöarmála. Mótmælaaögerö- ir hinnar nýju friöarhreyfingar hafa hvarvetna fariö friösam- lega fram og i samræmi viö góö- ar lýöræöisheföir. Hermdar- verka- og öfgahópum til hægri og vinstri hefur ekki á nokkurn hátt tekist aö merkja eöa sverta starfsemi friöarhreyfinganna og þvi ekki meö nokkru móti hægt að bera þvl viö aö fulltrúar friðarhreyfinganna séu eitt- hvert uppivööslufólk, sem hætta stafi af I lýöræöisþjóöfélagi. Vopn þeirra eru ályktanir, ávörp, skýrslur, málskraf og friösamlegir f jöldafundir. Líkt með skyldum En bandarísk stjórnvöld haga sér hér meö svipuðum hætti og stjórnvöld I Austur-Evrópu sem eru á nálum vegna þess aö óháö friðarhreyfing er aö skjóta rót- um I rikjum þeirra. Og Sovét- stjórnin sem hefur gert sér dælt viö friöarhreyfingarnar fyrir vestan meöan þær halda sér á heimavelli hefur lagst gegn öll- um göngum inn á sovéskt land- svæöi nema göngufólk hagi sér eins og henni likar og viöur- kenni friöarstefnu Sovétrikj- anna. — ekh og shorrið

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.