Þjóðviljinn - 11.06.1982, Side 6

Þjóðviljinn - 11.06.1982, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. júni 1982 Nýi meirihlutinn á Akur- eyri með bæjarfulltrúum Alþýðubandalags/ Fram- sóknarflokks og Kvenna- framboðs hafa gert með sér málefnasamning sem kynntur var á fyrsta fundi nýkjörinnar bæjar- stjórnar. Akureyrar eftir bæjarstjórnarkosning- arnar. I samkomulaginu er gert ráð fyrir að Kvenna- framboðið skipi fulltrúa sem forseta bæjarstjórnar fyrstu þrjú ár kjörtíma- bilsins, en Framsóknar- flokkurinn f jórða árið. Það er Valgerður Bjarnadóttir sem nú er forseti bæjar- stjórnar á Akureyri. Helgi Guðmundsson bæjarfull- trúi Alþýðubandalagsins er fyrsti varaforseti allt kjör- tímabilið samkvæmt sam- komulaginu. Þá er gert ráð fyrir þvi, að Helgi Bergs verði áfram bæjarstjóri á Akureyri. Útgeröarfélag Akureyringa veröi eflt og beitt aögeröum til aö skapa grundvöll til samninga milli félagsins og Slippstöövar- innar h.f. um smlöi skipa til endurnýjunar togaraflota Ú.A. Aöilar eru óbundnir um afstööu til stóriöju viö Eyjafjörö. Full- trúar V-listans taka fram aö þeir eru andvígir álveri eöa sambæri- legri stóriöju”. I kaflanum um orkumál er sagt aö málefni Hitaveitu Akureyrar skuli tekin sérstaklega til athug- unar meö hliösjón af þeim erfiö- leikum sem fram hafa komiö viö vatnsöflun. Jafnréttis- og félagsmál t samningnum er kveöiö á um aö kostaö veröi kapps um aö gæta jafnréttissjónarmiöa m.a. viö ráöningu starfsfólks. Kosin veröi jafnréttisnefnd i samræmi viö samþykkt Jafnréttisráös frá 1975. A undanförnum árum hefur veriö lögö mikil áhersla á bætta félags- lega þjónustu i bænum. t kafl- anum um félagsmál i málefna- samningnum segir svo: Nokkrir fulltrúar nýja meirihiutans á fyrsta fundi bæjarstjórnar. Helgi Guömundsson Alþýöubanda- laginu, Sigfriöur Þorsteinsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir forseti bæjarstjórnar úr Kvennaframboö- inu, Úlfhiidur Rögnvaldsdóttir og Siguröur óli Brynjólfsson úr Framsóknarflokki. (Ljósmynd Steinar Þorsteinsson). Félagshyggja, samvinna og jafnrétti Hér takast þau i hendur Valgeröur Bjarnadóttir forseti bæjarstjórnar meö valdstáknið (fundarhamar) og Jón Sólnes, sem bæjarfulitrúar Sjálfstæðisflokksins guldu atkvæöi sitt til forsetatignar. Aiit kom fyrir ekki. (Ljósmynd Steinar Þorst.). t samkomulaginu um samvinnu þessara aöilja i bæjarstjórn eru hinir ýmsu þættir bæjarmálefna teknir fyrir. I kaflanum um at- vinnumál er kveöiö á um aö aöilar séu óbundnir um afstööu til stóriöju f viö Eyjafjörö. Fulltrúar V-listans, Kvennaframboösins taka sérstaklega fram, aö þeir eru andvígir álveri eöa sambæri- legri stóriðju. Þess I staö vill meirihlutinn leggja áherslu á þá atvinnustarfsemi sem fyrir er I bænum. I heild sinni hljóðar kafl- inn um atvinnumál þannig i mál- efnasamningnum: Akureyrsk atvinnustefna „Leggja ber áherslu á eflingu þeirrar atvinnustarfsemi sem þegar er fyrir i bænum, enn- fremur hagnýtingu innlendrar orku og heimafenginna aöfanga. Iönþróunarfélagi Eyjafjaröar- byggöa veröi veittur stuöningur. Atvinnumálanefnd beiti sér fyrir aögeröum sem stuöla aö tryggu og vaxandi atvinnulifi, eftir þvi sem á hennar valdi stendur. Teknar veröi upp viöræöur viö rikisvaldiö um eflingu og bætta stöðu skipasmiöa á Akureyri. „Afram veröi unniö aö bættri félagslegri þjónustu i bænum og hugað sérstaklega aö fjölbreytt- ari heimilisþjónustu. Kostnaöarskipting rikis og bæjar varðandi félagslega þjón- [ ustu veröi skýrar afmörkuö. Gerö veröi ný áætlun I dagvist- unarmálum, þar sem m.a. veröi leitaö nýrra leiöa I þeim efnum og könnuö þörf fyrir vöggustofu. Næstu verkefni á sviði dagvista eru: Dagvist viö Þórunnarstræti. Pálmholt veröi endurbætt og Iöa- vellir endurbyggöir. Á vegum bæjarins skal haldiö áfram smiöi verkamannabústaöa og leigulbúöa i likum mæli og veriö hefur undanfarin tvö ár. Sérstök athugun fari fram á byggingu ibúöa og dagvista fyrir aldraöa”. Samvinna sveitarfélaga og náttúruverndar- sjónarmið I málefnasamningnum er sagt aö stefnt skuli aö aukinni sam- vinnu Akureyrar og annarra sveitarfélaga á Eyjafjaröarsvæð- inu um landnýtingu og skipulags- mál. Þá er lagt til aö meöferö um- hverfis- og náttúruverndarmála veröi tekin til endurskoöunar. Einnig, aö aöalskipulag Akur- eyrar veröi endurskoöað þar sem brýn þörf er orðin á nýjum svæö- um til ibúöa og ibúöabygginga. Unnið veröi áfram aö deiliskipu- lagi innbæjarins. Gert veröi nýtt deiliskipulag Oddeyrar og lokiö veröi skipulagsgerö fyrir Akur- eyrarhöfn. 1 kaflanum um heil- brigöismál er kveðiö á um aö staöa og verksviö Fjóröungs- sjúkrahússins veröi styrkt og aukiö i samræmi viö fyrri áætl- anir. Einnig er sagt aö skipan heilbrigðisþjónustu i bænum veröi tekin til endurskoöunar. Aframhaldandi uppbygging í kaflanum um fræöslu- og menningarmál er kveöiö á um áframhaldandi uppbyggingu grunnskólanna og sérstök áhersla lögö á uppbyggingu verkmennta- skólans. Þá er sagt aö unniö veröi aö eflingu námsflokkanna og full- oröinsfræöslu I samvinnu viö yfir- völd skólanna og samtök sem hafa fulloröinsfræöslu á sinni dagskrá. Vinnuskólinn veröi endurskipulagöur og efldur og stefnt aö þvi aö starfsemi hans tengist atvinnulifinu meira en veriö hefur. Styrkja skal stööu Úr málefnasamningi Alþýðubandalags, Kvennaframboðs og Framsóknarflokks Amtbókasafnsins meö fjölbreytni safnsins að markmiöi. Hugaö aö stofnun nýs útibús i Glerárhverfi. t kaflanum um iþróttamál segir m.a. aö hraöa skuli lokafrágangi iþróttahallarinnar og aö vetrar- iþróttaaðstaöa veröi efld i bæjar- landinu er stefnt aö bættri félags- aöstööu i hverfum bæjarins og aö starfsemin i Dynheimum (æsku- lýðsmiðstöð) veröi efld og hús- næðiö stækkaö. Styrkja skal starfsemi áhugamannafélaga sem vinna aö æskulýðsmálum, efla fyrirbyggjandi starf og upp- lýsingamiðlun um skaösemi vimugjafa. 1 kaflanum um gatna- geröer m.a. stefnt aö þvi aö ljúka fullnabarfrágangi gatna og gang- stétta jafnhliða þvi aö hverfin byggjast. Aukin tengsl og upplýsingamiðlun Sérstakur kafli er um stjórn- sýslu i málefnasamningnum. Þar ieru nokkur athyglisverö nýmæli: „Leitaö veröi leiöa til aukinna tengsla og upplýsingamiölunar viö bæjarbúa t.d. meö skipu- lögöum viötalstimum viö bæjar- fulltrúa. Hraöað veröi endur- skipulagningu á stjórnkerfi bæjarins sem nú fer fram, m.a. I þvi skyni aö bæta aðstööu kjör- inna bæjarfulltrúa til aö gegna starfi slnu. Samþykktum stjórn Akureyrar frá árinu 1962 veröi endurskoðuö. Hagsýsludeild geri árlega rekstrar- og tekjuáætlun, til tveggja ára I senn, sem liggi fyrir viö gerö fjárhagsáætlunar. Samstarfsaðilar haldi fundi til undirbúnings máluni i bæjar- stjórn. Tillöguflutningur skal aö jafnaöi vera i nefndum”. I nýja meirihlutanum eru: fyrir Alþýöubandalagiö Helgi Guö- mundsson, fyrir kvennafram- boöið Vaigeröur Bjarnadóttir og Sigfrlöur Þorsteinsdóttir og fyrir Framsóknarfiokkinn Siguröur óii Brynjólfsson, Siguröur Jóhannes- sonog Úlfhildur Rögnvaldsdóttir. I minnihluta bæjarstjórnar eru bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokks- ins Gisli Jónsson, Gunnar Ragn- ars, Jón G. Sólnesog Siguröur J. Sigurösson. Bæjarfulltrúi Al- þýöuflokksins er einnig i minni- hluta en þaö er Freyr ófeigsson. 1 meirihluta siöusta kjörtimabil voru bæjarfulltrúar Framsóknar. Alþýöubandalags, Alþýöuflokks og frjálslyndra, sem ekki buöu fram aö þessu sinni. — óg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.