Þjóðviljinn - 11.06.1982, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 11.06.1982, Qupperneq 7
Föstudagur 11. júní 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Sókn friðarhreyfinganna sem hófst í Vestur-Evrópu í fyrra haust heldur áfram með enn meiri þrótti í sumar og með nýjum vígstöðvum í Bandaríkjunum og Austur-Evrópu Ólafur Ragnar Grimsson og Herbert Annam fulltrúi þýsku friðarhreyfingarinnar ræOa Berlinar- ávarpiö, sem sést á milli þeirra, á fundi skosku friöarhreyiingarinnar i Glasgow ilok april. Sumar friðarhreyfinganna Þessa dagana rekur hver atburðurinn annan sem friðarhreyfingar austan hafs og vestan standa fyrir og afvopnunarmál eru auk þess víða á dagskrá al- þjóðaþinga nú í sumar. Af- vopnunarráðstefna Sam- einuðu þjóðanna stendur nú yfir f New York og í tengslum við hana eru margvíslegar fjöldaað- gerðir friðarhreyfinga. 1 kjölfar hinna miklu útifunda i Bonn, Röm og Lundúnum i sl. viku var nú á miövikudaginn kunngert i Bonn sameiginlegt stefnuávarp bandarisku og ev- rópsku friöarhreyfinganna. 1 byrjun júli kemur saman I BrOssel Evrópuþing um kjarn- orkuafvopnun á vegum friöar- hreyfinganna og i ágústmánuöi veröur mikiö æskulýös- og tón- listarþing haldiö i Vinarborg, þar sem saman koma friöarsinnar úr hópi æskufólks frá Austur- og Vestur-Evrópu. Þá hefur á siö- ustu vikum talsvert boriö á frétt- um um aö óháöar friöarhreyf- ingar séu teknar aö skjóta rótum i rikjum Austur-Evrópu. Ber þar hæst hiö svokallaöa Berlinar- ávarp sem valdiö hefur deilum I A-Þýskalandi Á heimavöll stórveldanna Ólafur Ragnar Grimsson al- þingismaöur hefur i vetur fylgst meö undirbúningi ýmissa aö- geröa evrópsku friöarhreyfing- arinnan t samtali viö Þjóöviljann sagöi Olafur Ragnar aö mörgum heföi þótt nóg um þegar miljónir manna tóku þátt I útifundum gegn kjarnorkuvigbúnaöi I helstu borgum Evrópu sl. haust, en nú væri ljóst aö friöarhreyfingin væri enn öflugri á þessu sumri og heföi breiöst út á heimavöll stór- veldanna, til Bandarikjanna og Austur-Evrópu. „Styrkur friöarhreyfingarinnar og málstaöar hennar kemur bæöi fram i fjöldaaögeröum og þeirri staöreynd aö æ stærri hópur for- ystumanna i stjórnmálum, verkalýösmálum, trúarlegum málefnum og æskulýösmálum skipar sér nú undir merki hennar. Baráttan hefur bæöi öölast þroska og færst á nýtt stig”. Afvopnunarþing Samein- uðu þjóðanna Eins og áöur sagöi stendur annaö afvopnunarþing Samein- uöu þjóöanna nú yfir i New York. Fyrstu afvopnunarráöstefnunni 1978 lauk meö stefnuyfirlýsingu sem hefur haft mikil áhrif á um- ræöuna siöan þá. Nefnd 70 þjóöa hefur undirbúiö afvopnunar- þingiö og á vegum hennar hafa veriö lagöar fram margar álits- geröir, þar sem m.a. er lýst þróun vopnakapphlaupsins, tillögum til kjarnorkuafvopnunar og um kjarnorkuvopnalaust svæöi og tengslum vigbúnaöar viöeymd og fátækt viöa um heim, þar sem sýnt er fram á aö meö samdrætti i vígbúnaöarútgjöldum mætti leysa ýmis helstu vandamál jarö- arbúa. Palme-skýrslan „Þessar greinargeröir veröa allar teknar til umræöu á afvopn- unarþinginu”, sagöi Ólafur Ragnar. „Þaö er ljóst aö ýmsir þjóöarleiötogar telja þetta þing svo mikilvægtaö þeir munu koma til New York aö kynna stefnu sinna rikisstjórna I afvopnunar- málum. Sænska stjórnin hefur til að mynda lagt fram sérstaka stefnuyfirlýsingu i afvopnunar- málum og á ráöstefnunni veröur birt skýrsla sem unnin hefur veriö undir stjórn Olofs Palme, formanns sænska jafnaöar- mannaflokksins, af alþjóölegri nefnd sérfræöinga og fjallar um nýjar leiöir i afvopnunarmálum. Þetta er skýrsla um vigbúnaöar og afvopnunarmálin sem mun fá svipaöa þýöingu og Brandt - skýrslan fyrir umræöuna um samskipti Noröurs og Suöurs. Þaö er lika sérstakt viö þetta aukaþing aö tveimur eöa þremur dögum veröur variö til þess aö hlýöa á fulltrúa friöarhreyfinga viösvegar aö úr heiminum. Sam- einuðu þjóöirnar eru vettvangur rikisstjórna, en engu aö siöur þykir nauösynlegt aö þetta nýja afl sem felst i fjöldahreyfingum fólksins fái milliliöalaust aö koma sinum sjónarmiöum á framfæri. Fjöldaaðgerðir i New York Þessa viku hefur staöiö I New York ráöstefna bandariskra og evrópskra friöarhreyfinga þar sem reynt hefur verið aö móta samstööu um áframhaldandi aö- geröir og rætt um hvernig fylgja beri eftir afvopnunarráöstefnunni á heimavelli. Nú á laugardag veröur mikill útifundur haldinn i New York en til hans efna i sam- einingu eitt þúsund bandarisk samtök sem berjast fyrir málstaö friöarhreyfingarinnar. Þetta er i raun hápunkturinn á starfi banda- risku friöarhreyfingarinnar á þessu ári og er ætlað aö þrýsta á aö árangur náist á afvopnunar- ráöstefnunni og leggja áherslu á kröfur um tafarlausa stöövun vigbúnaöarkapphlaupsins. Sama dag og afvopnunarráð- stefnan hófst 7. þ.m., kom til New York svokölluö heimsfriöar- ganga, sem ekki hafa borist miklar fréttir af hingað. I þeirri göngu hafa tekiö þátt nokkrir Japanir sem lifaö hafa af ógnir kjarnorkusprengjunnar svo og ýmsir sem skaddast hafa i slys- um sem oröiö hafa af völdum meöferðar meö kjarnorkuvopn. Fjöldi annarra aögeröa er á döf- inni þessar vikurnar i New York svo sem ráöstefnur kvennahópa, lækna sem vilja vekja athygli á afleiöingum kjarnorkustriös, fundir annarra samtaka visinda- manna, ráöstefnur trúfélaga um friöarmál og tónleikahald”. íslensk þingmannanefnd Alþingi Islendinga átti ekki sér- staka fulltrúa á afvopnunarþingi Sameinuöu þjóöanna 1978. Nú hefur hinsvegar veriö ákveöiö aö Alþingi sendi sérstaka þing- mannanefnd og fer hún vestur nú um helgina. I henni eru fulltrúar allra þingflokka, þeir Birgir ts- leifur Gunnarsson, Kjartan Jó- hannsson, Guömundur G. Þórar- insson og Ólafur Ragnar Grims- son. Auk þeirra sitja ráöstefnuna sendiherrarnir Niels P. Sigurös- son og Tómas Tómasson. „ts- lenska sendinefndin mun leitast við aö koma sjónarmiöum Islend- inga á framfæri og vekja athygli á þeim áhyggjum sem viö höfum af auknum vigbúnaöi i hafinu kringum tsland”, sagöi Ólafur Ragnar Grimsson. Ráðstefna um afvopnun í hafinu Viö munum eiga viöræöufundi meö fulltrúum kjarnorkuveld- anna Bandarikjamanna, Breta, Frakka og Sovétmanna, sem öll halda úti kjarnorkukafbátum i hafinu kringum tsland. Enn fremur mun sendinefndin ræöa viö fulltrúa frá rikjum sem eiga lönd aö Noröur-Atlantshafi — frá Noröurlöndum, Kanada, Belgiu, Hollandi og trlandi. 1 þeim viö- ræöum munum viö lýsa áhyggj- um okkar af vaxandi kjarnorku- vigbúnaöi á noröurslóöum og kynnast sjónarmiöum rikis- stjórna þessara landa. Einnig munum viö kynna þær tillögur sem fram hafa komiö á Alþingi þess efnis aö efnt veröi til alþjóö- legrar ráöstefnu um þessi mál og kanna viöbrögö viö þeirri hug- mynd”. Evrópuþing um kjarnorku- afvopnun Eftir fjöldafundina miklu i helstu borgum Evrópu sl. haust voru haldnir samráösfundir for- ystumanna friöarhreyfinganna til þess aö leggja á ráöin um fram- haldiö. Haldinn var fundur i Kaupmannahöfn I september og annar I Brilssel I desember, þar sem voru fulltrúar frá Hollandi, Þýskalandi, ttaliu, Spáni, Portú- gal, Bretlandi og Noröurlöndum. Ólafur Ragnar Grimsson sótti þessa fundi báöa. „Þaö kom fljót- lega upp aö nauösynlegt væri aö friöarhreyfingarnar efndu til sér- stakrar afvopnunarráöstefnu þar sem stefnan yrði mörkuö skýrar og leiö friöarhreyfinganna til þess að tryggja friö og öryggi mörkuö sem valkostur viö vigbúnaðar- stefnu risaveldanna. Undirbúningsnefnd hefur siöan starfaö aö þvi aö skipuleggja Ev- rópuþing um kjarnorkuafvopnun sem standa mun I Brtlssel 2. til 4. júli næstkomandi. Ljóst er aö i þessari ráöstefnu mun taka þátt fjöldi stjórnmálaleiötoga auk þeirra fjölmörgu áhrifamanna sem veriö hafa meginuppistaöan i samræmingu starfs friöarhreyf- inganna i Evrópu. Á þessu þingi veröur leitast viö aö svara nýj- ustu stefnuyfirlýsingum stórveld- anna um afvopnunarvilja sinn og einnig veröur fylgt eftir hinni sameiginlegu stefnuyfirlýsingu bandarisku og evrópsku friðar- hreyfinganna sem birt var I Bonn sl. miövikudag. Sjálfstæð hreyfing í Austur-Evrópu A Evrópuþingiö i Briissel hefur veriö leitast viö aö fá fulltrúa frá þeim óháöu friöarsamtökum sem látiö hafa á sér kræla I Austur - Evrópu á siöustu mánuðum. Þar hafa um langt skeiö starfaö friö- arhreyfingar sem eru hluti af op- inberu áröðurskerfi stjórnvalda, en nú upp á siökastiö hafa ein- staklingar og óháö samtök látiö aö sér kveöa meö fundarhöldum og meö þvi aö senda frá sér á- vörp. Þessar hræringar I Austur - Evrópu hafa ekki veriö mikiö i fréttum, en þó hefur veriö skýrt frá friöaraögerðum I Austur - Þýskalandi og jafnvel frá hóp- myndun i Sovétrikjunum. Berlínar- ávarpið Þaö sem ber óneitanlega hæst þegar rætt er um þessar nýju vig- stöðvar friöarhreyfingarinnar er hiö svonefnda Berlinarávarp, sem ber heitiö „Friöur án vopna”. Upphafsmaöur þessa á- varps er séra Reiner Eppelman sem ásamt Robert Haveman, sem er nýlátinn, mótaöi þennan stefnugrundvöll nýju austur - þýsku friöarhreyfingarinnar sem starfar óháb rikisvaldinu og hefur jafnvel lent i andstööu viö þaö. Eppelman kynnti þetta ávarp i kirkju sinni i upphafi ársins, en á siöustu mánubum hafa um 2000 menntamenn, prestar og æsku- fólk i Austur-Þýskalandi undirrit- aö ávarpið, sem er mjög hliöstætt aö inntaki og ávörp evrópsku friö- arhreyfingarinnar. Fjölmargir stjórnmálamenn, kirkjuleiötogar og verkalýösforingjar i Vestur - Evrópu hafa undirritað sér- staka stuöningsyfirlýsingu viö Berlinarávarpiö og hyggjast, mynda breiöa fylkingu til þess aö styrkja sjálfstæöa friöarhreyf- ingu I Austur-Þýskalandi. Nokkr- ir tugir breskra þingmanna hafa m.a. undirritaö stuöningsyfirlýs- inguna og verið er að safna und- irskriftum mebal ráöamanna á Noröurlöndum. Komiö hefur til tals aö hliöstæö undirskriftasöfn- un fari fram hér á tslandi.” — ekh Herbert Annam fulitrúi þýsku friöarhreyfingarinnar kynnir Berlinarávarpið og starfsemi hinnar nýju friðarhreyfingar i Austur-Þýskalandi. Aðrir ræðumenn á fundinum i Glasgow frá hægri Edward P. Thompson, Ólafur Ragnar Grimsson, Sheila Cooper fulltrúi skosku friðarhreyfingarinnar, Peter Seager fulltrúi friðarhreyfingarinnar i Wales, og siðan Angus McGormack frá baráttuhreyfingunni i Storneway sem berst gegn stofnun NATO-herstöðvar á Lewis-eyjum undan Skotlandsströndum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.