Þjóðviljinn - 11.06.1982, Page 12

Þjóðviljinn - 11.06.1982, Page 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur IX. júnl 1982 utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiöabólstaö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Flytj- endur: Siegfried Behrend, Jiri Jirmal og Mozarthljóm- sveitin I Vinarborg: Willi Boskosvsky stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Hol- bergssvita op. 40 eftir Ed- vard Grieg. Hljómsveitin Fílharmonla leikur, Anatole Fistoulari stj. b. Sellókon- sert eftir Frederick Delius. Jacqueline du Pré leikur meö Konunglegu fllhar- móniuhljómsveitinni i Lundúnum, Sir Malcolm Sargent stj. c. Karnival op. 9 eftir Johan Svendsen. Fil- harmónluhljómsveitin i Osló leikur, öivin Fjeldsted stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Varpi. Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjón: Hafsteinn Hafliöason. 11.00 Norræn guösþjónusta I Dómkirkjunni í Stavangri hljóörituö 23. mai s.l. Sigurd Lunde, biskup, þjónar fyrir altari. Dr. Andrew Hsiao frá Hong Kong, varaforseti lút- erska heimssambandsins, prédikar. Odd Sveinung Johnsen stjórnar mótettu- kór Dómkirkjunnar. Organ- leikari: Asbjörn Myraas. Sr. Bernharöur Guömunds- son flytur kynningarorö og þýöir ræöu og ritningar- lestra á islensku. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Sönglagasafn.Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 6. þáttur: BI bi og blaka. Umsjón: Asgeir Sig- urgestsson, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jóns- son. 14.00 Sólhvörf á Sléttu. Um- sjón: Þórarinn Björnsson. Viötöl, frásagnir og ljóö af Melrakkasléttu. Kór Rauf- arhafnarkirkju syngur. Stjórnandi: Stephen Yates. 15.00 Kaffitfminn. Gilbert Be- caud og Georges Moustaki syngja nokkur lög. 15.30 Þingvallaspjall.2. þáttur séra Heimis Steinssonar þjóögarösvaröar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Þaö var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 Rimaöur hálfkæringur eftir Böövar Guölaugsson. HÖfundur les. 17.00 Straumhvörf. Um líf og starf Igors Stravinskys. Þorkell Sigurbjörnsson sér um þáttinn. 18.00 Létt tónlist. „Þrjú á palli” syngja og leika. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrafaö og skraflað” Valgeir G. Vilhjálmsson ræöir viö Ingimar Sveinsson skólastjóra og Jón Sigurös- son, Rjóðri á Djúpavog um bræöslukveöskap o.fl. 20.00 Harmónikuþáttur. Kynnir: Bjarni Marteins- son. 20.30 Heimshorn. Fróöleiks- molar frá útlöndum. Um- sjón: Einar örn Stefánsson. Lesari: Erna Indriöadóttir. 20.55 Islensk tónlist. a. Fimm orgellög eftir Björgvin Guö- mundsson. Páll tsólfsson leikur á orgel Dómkirkjunn- ar i Reykjavik. b. „Helga hin fagra”, lagaflokkur eftir Jón Laxdal. Þuriöur Páls- dóttir syngur. Guörún Kristinsdóttir leikur á pi- anó. 21.35 Lagamál. Þáttur Tryggva Agnarssonar, laganema, um ýmis lög- fræöileg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Endurminningar Ron- alds Reagans Bandarikja- forsetaeftir hann sjálfan og Richard G. Hubbler. óli Hermannsson þýddi. Gunn- ar Eyjólfsson lýkur lestrin- um (9). 23.00 A veröndinni. Bandarísk þjóölög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þátttöku hlustenda (10). Sögulok. 23.00 Úr stúdiói 4.Eövarö Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjórna útsendingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Dalla Þóröardótt- ir flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keisarinn Einskissvifur og töfrateppið” eftir Þröst Karlsson. Guörún Glódis Gunnarsdóttir byrjar lest- urinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaöur: Óttar Geirs- son. 10.30 Morguntónleikar. James Galway leikur vinsæl lög á flautu meö National fil- harmóniuhljómsveitinni, CharlesGerhardtstj. / John Williams leikur á gitar lög eftir Isaac Albéniz. 11.00 Forustugreinar lands- málablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Hljómsveit- in „Madness”, Þursaflokk- urinn, Heimavarnarliöið og Melchior syngja og leika. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal. 15.10 „Lausnarinn” eftir Vé- stein Lúövíksson. Höfundur les fyrri hluta sögunnar. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur I hásæti” eftir Mark Twain. Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guönýjar Ellu Siguröardóttur (9). 16.50 Til aldraöra. Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjón: Jón Asgeirsson. 17.00 Slðdegistónleikar. Helga og Klaus Storck leika Són- ötu fyrir selló og hörpu eftir Louis Spohr / Vladimir Ashkenazy og Sinfóniu- hljómsveitin I Chicago leika Pianókonsert nr. 3 I c-móll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven: Georg Solti stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Siguröur Sigurmundsson, bóndi I Hvltárholti, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórö- ur Magnússon kynnir. 20.45 „Bak við þroskans beisku tár”, Ijóð eftir Ragn- ar Inga Aöaisteinsson frá Vaðbrekku.Höfundur les á- samt Arndlsi Tómasdóttur. 21.00 Frá Listahátlð i Reykja- vik 1982. Beint útvarp frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar Islands I Háskóla- blói, — fyrri hluti. Stjórn- andi: David Measham. Ein- leikari: Ivo Pokorelich, a. „Þjófótti skjórinn”, forleik- ur eftir Rossini. b. Pianó- konsert nr. 2.1 f-moll op. 21 eftir Chopin. — Kynnir: Baldur Pálmason. 22.00 Tónleikar. 22.35 „Vöiundarhúsið”. Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son, samin fyrir útvarp meö þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Sólveig Anna Bóas- dóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keisarinn Einskissvifur og töfrateppið” eftir Þröst Karlsson. Guðrún Glódis Gunnarsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Aöur fyrr á árunum”. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. Comedian Harmonists og Yves Mont- and syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Asgeir Tómasson. 15.10 „Lausnarinn” eftir Vé- stein Lúövíksson. Höfundur les seinni hluta sögunnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur i hásæti” eftir Mark Twain. Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guönýjar Ellu Sigurðardóttur (10). 16.50 Sfödegis I garöinummeö Hafsteini Hafliöasyni. 17.00 Slðdegistónleikar. Svja- toslav Richter leikur á pi- anó Þrjár prelúdiur og fúg- ur eftir Dmitrij Sjostako- vitsj/André Watts og Fil- harmoniuhljómsveitin I New York leika Pianókon- sertnr. 3 i d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmanioff: Seiji Ozawa stj. / Sinfóniuhljóm- sveitin I Moskvu leikur „Nótt á Nornagnlpu”, sin- fóniskt ljóö eftir Modest Mussorgsky: Nathan Rachlin stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Allflestir tala um það, en enginn gerir þaö”. Þátt- ur I umsjá önundar Björns- sonar. 21.00 Einsöngur i útvarpssal. Torsten Föllinger syngur lög viö ljóö eftir Bertold Brecht. Cari Billich leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Járn- blómið” eftir Guðmund Danielsson. Höfundur les (10). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 (Jr Austfjarðaþokunni. Umsjón: Vilhjálmur Ein- arsson skólameistari á Egilsstööum. 23.00 Frá Listahátið 1982. Tón- leikar Kammersveitar Listahátíöar i Háskólabiói 13. þ.m. — fyrri hluti. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson.Einleikarar: Sig- urlaug Eövaldsdóttir fiöla og Asdis Valdemarsdóttir lágfiöla. a. „Ad astra”, for- leikur eftir Þorstein Hauks- son. Frumflutningur. b. Sin- fónia concertante i Es-dúr fyrir fiölu og lágfiölu K.364 eftir Mozart. — Kynnir: Baldur Pálmason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Guömundur Ingi Leifsson talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keisarinn Einskissvifur og töfrateppiö” eftir Þröst Karlsson. Guörún Glódis Gunnarsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar.Umsjón: Guömundur Hallvarðsson. 10.45 Morguntónleikar Peter Pears, Julian Bream, bresk lúörasveit undir stjórn Vivi- ans Dunn og Enska kammersveitin undir stjórn Daniels Barenboim flytja breska tónlist. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjón- skertra I umsjá Arnþórs og Glsla Helgasona. 11.30 Létt tónlist George Harrison, „The Carpent- ers” sönghópurinn „Hálft i hvoru” og Willie Neison syngja og leika. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagsspyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Babýlon viö vötnin ströng” eftir Stephen Vincent Benét Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sina. 16.20 Litli barnatfminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 16.40 Tónhorniö. Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 Planótónlist eftir Leif Þórarinsson GIsli Magnús- son leikur Barnalagaflokk / Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur Sónötu fyrir pianó. 17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 „Minningar frá Flor- enz” Strengjasextett op. 70 eftir Pjotr Tsjaikovský, F. Christensen og L. Geisler leika ásamt Strengja- kvartett Kaupmanna- hafnar. 20.40 Um hólmgöngur. Fyrri þáttur Kristjáns Guölaugs- sonar. 21.00 Frá Listahátfð I Reykja- vík 1982. Bein útsending frá pianóleikum Zoltán Kocsis I Háskólablói, — fyrri hlut. a. „Cedrustrén” og „Gos- brunnarnir I Villa d’Este” úr „Pilagrimsárunum” eftir Franz Liszt. b. Fanta- sla eftir Richard Wagner / Kocsis. — Kynnir: Inga Huld Markan. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Stravinskya. Sagan af dátanum. Hljóöritun frá tónleikum Kammersveitar Reykjavikur á Kjarvals- stööum 29. mars 1981. b. Pulcinella-svita. Fil- harmoniusveitin I New York leikur, Leonard Bernstein stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 17. júni Þjóðhátiðardagur 8.00 Morgunbæn. Séra Dalla Þóröardóttir flytur. 8.05 íslensk ættjarðarlög sungin og leikin. 9.20 Morguntónleikar a. Oktett I Es-dúr op. 103 eftir Ludwig Beethoven. Melos-- hljóðfæraflokkurinn i Lund- unum leikur. b. Sinfónia nr. 35 I D-dúr K. 385 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Fil- harmonlusveitin i Berlin leikur, Karl Böhm stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 10.40 Frá þjóðhátiö I Reykja- vik a. Hátfðarathöfn á Austurvelli Guöriöur Þor- steinsdóttir formaður Þjóö- hátiöarnefndar setur hátíöina. Forseti íslands, Vigdls Finnbogadóttir leggur blómsveig frá Is lensku þjóöinni aö minnis varöa Jóns Sigurössonar Dr. Gunnar Thoroddsen for sætisráöherra flytur ávarp Avarp f jallkonunnar Karlakórinn Fóstbræöur og Lúörasveit verkalýösins syngja og leika ættjaröar- lög. Kynnir Guörún Guö- laugsdóttir. b. 11.15 Guðs- þjónusta i Dómkirkjunni Biskup lslands, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. Kristinn Sig- mundsson og Dómkórinn syngja. 13.30 „Sambandsmál á Alþingi 1918”. Samantekt Karls Guömundssonar og Eyvindar Erlendssonar eftir samnefndri bók Har- aldar Jóhannssonar. Stjórnandi: Eyvindur Erlendsson. 15.00 Lúðrasveit Reykjavikur leikur Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 15.30 „Skýhnoðri” eftir James Joyce Siguröur A. Magnús- son les þýöingu sina. 16.20 Barnatlmi. Umsjón: Heiödis Noröfjörö. 17.00 Frá Listahátlð i Reykja- vik l982.Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar lslands i Laugardalshöll 14. þ.m., — slöari hluti. Stjórnandi: David Measham. a. Sinfónia nr. 44 I e-moll eftir Haydn. b. „Les biches”, svita eftir Poulenc. — Kynnir: Baldur Pálmason. Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 „Háskólakantata” eftir Pál isólfsson við ljóð Daviðs Stefánssonar Ellsa- bet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson og Samkór kirkju- kóra Reykjavlkurprófasts- dæmis syngja meö Sinfónlu- hljomsveit Islands, Róbert A. Ottósson stj. — Framsögn: Gunnar Eyjólfsson. 20.30 Leikrit: „Barátta sem Htið fer fyrir” eftir Sheilu Yeger I þýöingu Benedikts Arnasonar. Leikstjóri: Jill Brooke Arnason. Leik- endur: Guöbjörg Þor- bjarnardóttir og Edda Björgvinsdóttir. 21.10 Samsöngur I útvarpssal Marta Guörún og Hildi- gunnur Halldórsdætur og Hildigunnur Rúnarsdóttir syngja saman islensk og erlend lög. 21.30 Frásögur og ljóð a. Margrét Helga Jóhannsdóttir les tvo þætti eftir Ingunni Þórðardóttur: „Aö komast á blaö meö stórsnillingum” og „Próf- kjör”. b. „óður vorsins”. Hugrún skáldkona les úr ljóöum sinum. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Gunnar Asgeirsson talar 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur ólafs Oddssonar frá kvöldinu áöur 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Keisarinn Einskissvífur og töfrateppiö” eftir Þröst Karlsson. Guörún Gunnars- dóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 Morguntónleikar Jascha Heifetz, Israel Baker, Arn- old Belnick, Josef Stepansky, William Prim- rose, Virginia Majewski, Gregor Pjatigorsky og Bab- or Rejto leika Oktett I Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist Þursaflokk- urinn, María Mudaur og „Ahöfnin á Halastjörnunni” syngjaog leika. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Tvifarinn” eftir C.B. Gilfordi þýöingu Asmundar Jónssonar. Ingólfur Björn Sigurösson les 16.20 Litli barnatiminn Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatlma á Akur- eyri. — Lundinn. Rósa Jóns- dóttir, nlu ára, segir frá lundanum og lesin veröur sagan „Lundapysjan” eftir Eirík Guönason. 16.40 Hefuröu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og ung- linga um tónlist og ýmislegt fleira I umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Sfödegistónleikar Suisse Romande-hljómsveitin leik- ur Sinfónlu i d-moll eftir César Franck, Ernest Ansermet stj./Kathleen Ferrier syngur meö kór og hljómsveit Fílharmoniufé- lagsins I Lundunum Rapsó- dlu op. 53 eftir Jóhannes Brahms, Clemens Krauss stj. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. Hild- ur Eiríksdóttir kynnir 20.40 Sumarvaka a. Einsöng- ur: Guðmunda Eliasdóttir syngur Magnús Blöndal Jó- hannsson leikur á pianó. b. Leiöiö á Hánefsstaðaeyrum Jón Helgason rithöfundur skráöi frásöguna, sem Sig- ríöur Schiöth les. c. „Horfðu á jörö og himinsfar” Guö- mundur Guömundsson les úr ljóöum Siguröar Breiö- fjörös. d. Frá tsraelsför i fyrrasumar Agúst Vigfús- son flytur feröaþátt, sem hann skráöi eftir Rut Guö- mundsdóttur. e. Kórsöngur: Hljómeyki syngur Islensk lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Djákninn á Myrká” Björn Dúason flytur for- málsorö, fer meö þjóösög- una og byrjar lestur sam- nefndrar sögu eftir Friörik Asmundsson Brekkan I þýö- ingu Steindórs Steindórs- sonar frá Hlööum. 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg- unorö.Auöur Eir Vilhjálms- dóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.30 óskalög sjúklinga Asa Finnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) 11.20 Sumarsnældan Helg- arþáttur fyrir krakka. upp- lýsingar, fréttir, viötöl, sumargetraun og sumar- sagan „Viöburöarríkt sum- ar” eftir Þorstein Marels- son, sem höfundur les. Stjórnendur: Jónlna H. Jónsdóttir og Sigríður Ey- _þórsdóttir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Dagbókin Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garö- arsson stjórna þætti meö nýjum og gömlum dægur- lögum 16.20 1 sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna I umsjá Siguröar Einarssonar. 17.00 Frá Listahátlð I Reykja- vlk 1982 Planótónleikar Zoltán Kocsis I Háskólabiói 16. þ.m. — siðari hluti. Tólf valsar eftir Chopin. — Kynnir: Inga Huld Markan 17.40 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardags- kvöldi Haraldur Ólafsson spjallar um fólk, hugmyndir bækur o.fl. sem fréttnæmt þykir 20.00 Frá tónleikum I Bú- staöakirkju á þingi norrænna tónlistarkennara 8. júli I fyrrasumar. John Petersen og Guöni Guö- mundsson leika saman á básúnu og orgel tónverk eft- ir Palmer Traulsen, Antonio Vivaldi, Gunnar Hahn og Ernest Schiffmann. 20.30 Hárlos Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matt- hiasdóttir 7. þáttur: Og hvaö nú 21.15 "Frá Listahátið I Reykja- vlk 1982 Frá tónleikum Kammersveitar Listahátlö- ar I Háskólablói 13. þ.m. -— slöari hluti. Stjórnandi: Guðmuhdur Emilsson Ein- leikarar: Siguröur I. Snorrason klarinetta og Hafsteinn Guömundsson fagott. a. Duo concertante fyrir klarinettu og fagott eftir Richard Strauss. b. Variaciones concertantes fyrir kammersveit eftir AI- berto Ginastera. — Kynnir: Baldur Pálmason. 22.00 Tónleikar 22.35 „Djákninn á Myrká” eft- ir Friðrik Asmundsson Brekkan Björn Dúason les þýöingu Steindórs Stein- dórsson frá Hlöðum (2). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. 01.00 Veöur- fregnir. 01.10 A rokkþingi: Svanasöng- ur samkvæmisdömunnar Umsjón: Stefán Jón Haf- stein 03.00 Dagskrárlok. sjonvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 Iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Vor I Vin Vlnarsinfónian undir stjðrn Gerd Albrecht leikur klasslska tónlist eftir ýmsa af þekktustu tón- skáldum sögunnar. Þýöandi og þulur: Jón Þórarinsson. (Evróvisjón — Austurrlska sjónvarpiö). 22.50 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Bangsinn Paddington 14. þáttur. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaöur: Margrét Helga Jóhanns- dóttir. 20.50 Hulduherinn 12. þáttur. Stríðsfangi Albert slær tvær flugur i einu höggi. Hann sér um aö koma þýskum flug- manni, sem býr yfir mikil- vægum upplýsingum, til Englands, og Max verður fyrir baröinu á óvininum um leiö. Þýöandi: Krist- mann Eiösson. 21.40 Kaupmáttur og kjara- barátta Umræöuþáttur i beinni útsendingu um kjaramálin og launadeil- urnar, sem nú eru I brenni- depli. Umræöum stýrir Halldór Halldórsson. 22.30 HM I knattspyrnu italla - Pólland. (Evróvisjón — Spænska og danska sjón- varpið). 00.00 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 HM I knattspyrnu Svip- myndir frá leikjum Skot- lands og Nýja Sjálands, og Ungverjalands og E1 Salva- dor. (Evróvisjón — Spænska og danska sjón- varpið). 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 HoIlywoodTiundi þáttur. Leikstjórarnir. Þýöandi: óskar Ingimarsson. 21.35 Orka. Hægri fóturinn firnadýrilslenskir ökumenn geta sparað þjóöfélaginu miljónir króna meö þvi aö kaupa sparneytna bila, hiröa vel um þá og aka meö bensinsparnaö I huga. Um- sjónarmaöur: ómar Ragn- arsson. Aöur á dagskrá áriö 1979. 22.00 HM I knattspyrnu Bras- illa - Sovétrikin. (Evróvisj- ón — Spænska og danska sjónvarpið). 23.30 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöuleikararnir Gestur þáttarins er leikarinn Jam- es Coburn. Þýöandi: Þránd- ur Thoroddsen. 21.05 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.15 „Hvaö ungur nemur....” Bresk fræöslumynd um barnauppeldi I Kina og til- raunir stjómvalda til þess aö takmarka barneignir. Þýöandi: Kristmann EiÖs- son. 21.30 Galileo (Galileo) Bresk blómynd frá 1975 byggö á leikriti eftir Bertolt Brecht. Leikstjóri: Joseph Losey. Aöalhlutverk: Topol, Ed- ward Fox, Michael Lons- dale. Áriö er 1609 og Galileo Galilei er stæröfræöikenn- ari. Þegar nýr nemandi hans flytur honum fregnir af uppgötvun stjörnukíkis- ins, smlöar Galileo eiginn kíki. Meö stjörnukikinum getur hann sannaö kenning- ar Kópernlkusar. Hann býr sig undir aö birta niðurstöö- ur sínar þrátt fyrir aövar- anir kirkjunnar, sem hélt fast viö þá skoöun, aö jöröin væri miöpunktur alheims- ins. Þýöandi: Óskar Ingi- marsson. 23.45 Dagskrárlok. laugardagur 17.00 Könnunarferðin 12. og sföasti þáttur. jO. 17.20 HM I knattspyrnu Eng- land og Frakkland (Evróvisjón — Spænska og danska sjónvarpiö) Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 63. þáttur. Banda- rlskur gamanmyndaflokk- ur. Þýöandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.10 Hvar er pabbi? (Where’s Poppa?) Bandarlsk bió- mynd frá 1970. Leikstjóri: Carl Reiner. Aöalhlutverk: George Segal og Ruth Gord- on. Þetta er farsi, sem ger- ist I New York. Myndin seg- ir frá tveimur bræörum, sem eiga aö Hta eftir móöur sinni, en hún er ööru vlsi en fólk er flest, og gerir þeim llfiö leitt. Þýöandi: Guörún Jörundsdóttir. 22.30 Meiddur klár er sleginn af. Endursýning (They Shoot Horses, Don’t They?) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969 byggö á sögu eftir Horace McCoy. Leikstjóri: Sidney Pollack. AÖalhlut- verk: Jane Fonda, Michael Sarrazin, Susannah York og Gig Young. Sagan gerist I Bandarikjunum á kreppu- árunum. Harösviraöir fjár- glæframenn efna til þol- danskeppni, sem stendur i marga daga meö litlum hvlldum. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 00.25 Dagskrárlok sunnudagur 16.30 HM I knattspyrnu Júgó- slavia — Noröur-írland (Evróvisjón — Spænska og danska sjónvarpið) 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Gurra Fimmti þáttur- Norskur framhaldsmynda- flokkurfyrir börn. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Birna Hrólfsdóttir (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 18.40 Samastaöur á jörðinni Fyrsti þáttur. Fólkiö I guös- grænum skóginum Sænsk mynd um þjóöflokk.sem lif- ir á veiöum og bananarækt, og þar sem margar fjöl- skyldur búa undir sama þaki. Nú berast því sögur um stórar vélar, sem geta unnið á skóginum, og flutt hann til framandi landa. Þýöandi og þulur: Þor- steinn Helgason. (Nordvis- ion — Sænska sjónvarpiö) 19.25 Könnunarferöin 12. og slöasti þáttur endursýndur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.45 Myndlistarmenn Þriöji þáttur. Um SÚM Þessi þátt- ur fjallar um SÚM-hreyf- inguna, sem dregiö hefur dilk á eftir sér i Islensku listallfi. Fulltrúar SÚM i þættinum eru þeir Guöberg- ur Bergsson, Jón Gunnar Arnason og Siguröur Guö- mundsson. Umsjón: Hall- dór Björn Runólfsson. Stjórn upptöku: Viöar Vík- ingsson. 21.25 Martin Eden Þriöji þátt- ur. Italskur framhalds- myndaflokkur byggöur á sögu Jack Londons. Þýö- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 HM I knattspyrnu Bras- illa - Skotland. (Evróvisjón — Spænska og danska sjón- varpiö) 23.35 Dagskráriok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.