Þjóðviljinn - 11.06.1982, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 11.06.1982, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 11. júní 1982 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Framtíöarbyggingarsvæöiö er m.a. viö Lækjarbotna og I Setbergs- hliöum, þar sem þegar er risin nokkur byggö. Mynd -HG Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Gönguferð um Lækjarsvæðið og Setberg/ Asland Laugardaginn 12. júni verður farin gönguferð um Setbergsland og næstu byggingarsvæði Hafnarfjarðar skoðuð. Leiösögumenn veröa: Björn S. Hallsson, höfundur skipulags Setbergssvæðis. Sigurþör Aöalsteinsson, höfundur miðbæjarskipulags. Siguröur Glslason, fulltrúi ABH i skipulagsnefnd. Þátttakendur mæti við Lækjarskóla kl. 13.00.Aætlaður ferðatimi 5 klst. Þátttakendur fá afhent skipulagskort af svæðinu. Hafnfirðingar kynnist framtiðarbyggingarsvæðinu bæjarins undir leið- sögn sérfróðra manna. — Alþýöubandalagiö í Hafnarfiröi Frá Hallormsstaö. Kjördæmisráðstefna á Austurlandi 19.—20. júni Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Austurlandi heldur Vorráðstefnu 'á Hallormsstað (Hússtjórnarskólanum) um helgina 19.—20. júni Rædd veröa m.a., sveitarstjórnarmál, samgöngumál og önnur hags- munamál kjördæmisins. Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á ráð- stefnunni. Fulltrúar i kjördæmisráði, nýkjörnir sveitastjórnarmenn og forystu- menn Alþýðubandalagsfélaganna eru hvattir til að sækja ráöstefnuna. Kjördæmisráö BÚR framleiðsluhæsta frystihúsið innan S.H. 1981 Helldarframleiðsla og útflutningur minnkar Heildarframleiösla hraöfrysti- húsanna innan SH. minnkaöi um 9,5% á siöasta ári miöaö viö 1980. Mestur var samdrátturinn i framleiöslu þorskflaka og blokka eöa 36.607 lestir á móti 46.608 lest- um árið 1980, sem gerir 21.4% minnkun. Hins vegar jókst fryst- ing karfa og blokka um 39.8%. Framleiösluhæsta frystihúsiö á siðasta ári var Bæjarútgerð Reykjavikur sem skaust nú upp yfir Otgeröarfélag Akureyrar, en þessi tvö frystihús skera sig úr hvaö varðar framleiöslugetu. BúR vann á slðasta ári 6.743 lestir aö verömæti 90,3 miljónir og ÚA vann úr 5.8.5 lestum að verðmæti 89,6 milj. Næstu hús I röðinni voru lshúsfélag Bol- ungarvikur, ísbjörninn, Bæjarút- gerö Hafnarfjarðar og Hrað- frystihúsið Noröurtangi á ísa- firði. A6 magni minnkaði útflutningur S.H. á siðasta ári um 12.4% frá 1980, en að verðmæti jókst út- flutningurinn um 293,9 miljónir eða 26,7%. Bandarikin eru sem fyrrum langstærsta markaðsland en þangaö voru flutt út tæplega 40 þús. lestir, helmingi minna til Bretlands og 15 þús. lestir til Sovétrikjanna. Nærri fjórðungs minnkun var á útflutningi til Bandarikjanna frá 1980, útflutningur til Bretlands jókst um rúm 40%, og svipaður útflutningur var tU Sovétrikjanna og 1980. Gunnar Guðjónsson sem gegnt hefur stöðu stjórnarformanns hjá S.H. undanfarin 17 ár, baöst undan endurkjöri og var Agúst Flygenring kosinn i hans staö en aðrir i stjórn S.H. voru kjörnir þeir: Jón Ingvarsson, Guðfinnur Einarsson, Asgrimur Pálsson, Einar Sigurjónsson, GIsli Kon- ráðsson, ólafur Gunnarsson, ólafur B. ólafsson og Rögn- valdur Olafsson. _ic Garðaleikhúsið: Galdraland á Videó Garöaleikhúsiö úr Garðabæ og videófyrirtækiö Framsýn h.f. efna til nokkuö sérstæörar leik- sýningar I dag, laugardaginn 12. júnl. Þá leika þeir Þórir Stein- grimsson, Magnús ólafsson og Aðalsteinn Bergdal leikritiö Galdraland i Kópavogsbiói meðan kvikmyndatökuvélar suða, en Framsýn h.f. tekur sýninguna upp á myndband, sem slðan verður sýnt hér I vldeóum, væntanlega. Aögangur aö sýningunni er ó- keypis meðan húsrúm leyfir, en hún hefst kl. 4. (Það má skjóta þvi að, aö inn i leiksýninguna er ætlunin að skjóta myndum af á- horfendum!) Launadeild fiármálaráðuneytisins Sölfhólsgötu 7 Óskar að ráða starfsfólk til ritarastarfa og til launaútreiknings. Laun skv. launakjörum rikisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 17. þessa mánaðar. i Regnboganum laugardagkl. 1.00 Mynd: Fræknir félagar, gamanmynd i litum Isl. texti. UOÐVIUINN s. 81333. Blikkiðjan Ásgaröi 1, Garöabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Siglufjörður — bæjarstjóri Starf bæjarstjóra á Siglufirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er fram- lengdur til 14. júni n.k. Upplýsingar veitir bæjarstjóri i sima 96- 71700. Bæjarstjórn Siglufjarðar T ónlist arkennarar Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til umsóknar við Tónlistarskóla Njarðvikur: Pianókennarastaða Tréblásarakennarastaða Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri i sima 92-3154. ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 Bára Sveinbjörnsdóttir, Lyngholti 10, Keflavik, sem lést sunnudaginn 6. júni s.l. verður jarðsungin frá Keflavikurkirkju laugardaginn 12. júnikl. 11. Jón Sæmundsson Ilrafnhildur Jónsdóttir Skúli Róbert Þórarinsson Koibrún Jónsdóttir Púll A. Jónsson Guðrún Jónsdóttir Gylfi Guömundsson ogbarnabörn Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík Föstudagur 11. júní kl. 20.00 kl. 20.00 Þjóöleikhúsiö Bolivar Ra jatabla-leikhúsiö frá Venezueia Leikstjóri: Carlos Giménez Fyrri sýning kl. 21.00 Laugardalshöll Hljómleikar Breska popp-hljómsveitin The Human League Fyrri hljómleikar Laugardagur 12. júní kl. 16,00 Norræna húsiö Trúöurinn Ruben Síöari sýning sænska trúösins Rubens uppselt kl. 20.00 Þjóöleikhúsiö Bolivar Rajatablateikhúsiö frá Vene- zuela Leikstjóri: Carlos Giméncz Síöari sýning kl. 21 Laugardalshöll Hljómleikar Breska popp-hljómsveitin The Human Legue Siöari hljómleikar Sunnudagur 13. júní kl. 15.00 Háskólabió Tónleikar Kammersveit Listahátiöar, skipuö ungu islensku tónlist- arfólki, leikur undir stjórn Guðmundar Emilssonar kl. 21.00 Gamla bió African Sanctus Passlukórinn á Akureyri Mánudagur 14.júní kl. 20.00 Forseti lýöveldisins RajatablaJeikhúsið frá Vene- zuela Leikstjóri: Carlos Giménez Fyrri sýning kl. 20.30 LaugardalshöU Sinfóniuhljómsveit tslands Stjórnandi: DavidMeasham Einleikari: IvoPogorelich Rossini: Forleikur Chopin: Pianókonsert nr. 2 i F moU Joseph Haydn: Sinfónian nr. 44 i E moil Francis Poulenc: Dádýra- svita Klúbbur Lista- hátiðar í Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut Matur frá kl. 18.00. Opiö til kl. 01.00. Föstudagur: Hálft I hvoru Laugardagur: Karl Sighvats- son og félagar Sunnudagur: Rajatabla — Suöur-amerisk tónlist Mánudagur: Trfó Jónasar Þóris Miðasala í Gimli við Lækjargötu. Opin alla daga frá kl. 14—19.30 Símí Listahátlðar 29055 Ðag- skrá Listahátlöar fæst I Gimli

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.