Þjóðviljinn - 11.06.1982, Side 15

Þjóðviljinn - 11.06.1982, Side 15
K7\ Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla N virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum frá þjóöfrelsis aö þýöa i bjóövilj- Meö von um bætta auglýs- anum? ingaþjónustu. Mér er spurn. Halldór Sigurösson Forðumst ritskoðun segir Einar Karl í svari sínu Smekklaus auglýsing segir Halldór Sigurðsson og vill að Þjóðviljinn banni auglýsinguna Reykjavik 6.6. 82 Háttvirti bjóövilji. Að undanförnu hafa birst á siðum þinum all hvimleiöar auglýsingar frá hljómplötu- verslun einni hér i bæ. Vegna þessara auglýsinga langar mig til aö spyrja hvort bjóð- viljinn sé svo aöþrengdur á fjármálasviöinu aö hann taki viö hvaöa auglýsingaskripi sem er. Getur hann þá ekki lengur kallaö sig málgagn sósialisma, verkalýöshreyf- ingar og þjóöfrelsis. Ég skal tilfæra örfá dæmi um smekk- leysi auglýsingarinnar svo engum blandist hugur um hvaö ég er aö fara. 1. Fyrirsögnin er stafsett KOND’T. bessi sóðalega meöferö á islensku máli heföi ein sér átt aö nægja til að hafna auglýsingunni. 2. í auglýsingunni er fullyrt að verslunin selji bestu kas- etturnar og bestu heyrnar- tólin. Ég hélt aö þaö væri bannaö aö nota oröiö „best” i auglýsingum vegna þess að þaö er svo erfitt aö standa viö þaö. 3. t auglýsingunni er sér- stakur plötuvökvi auglýstur sem á aö gera plötuna betri en nýja! Ég set nú bara spurn- ingarmerki og upphrópunar- merki aftan við svona skrum. 4. Auglýsingin klykkirsvo út meö afskræmdri mynd af Lenin þar sem nálar standa inn i höfuöiö á honum, hann er meö hundaól um hálsinn og háriö stendur i broddum aftan á höföinu. Hvaö á svona meö- ferö á virtasta leiötoga sósial- isma, verkalýöshreyfingar og bað er alltaf ánægjulegt þegar bjóöviljinn er lesinn af lifandi áhuga, auglýsingar jafnt sem annað efni. Viö þökkum þvi Halldóri bréfiö og lofum gagnrýniö hugarfar hans. Auglýsingadeildin á blabinu er rekin nokkuö sjálf- stætt og ritstjórnin reynir aö hafa sem minnst afskipti af málefnum deildarinnar. baö er rétt að bjóöviljinn er mjög aöþrengdur fjárhags- lega og veitir ekki af þeim auglýsingum sem þar birtast af fjárhagsástæöum. baö veröur aö viðurkennst aö margar auglýsingar sem birt- ast fara jafnt fyrir brjóstiö á þeim sem vinna hér á blaðinu einsog Halldóri. baö er einnig rétt ab þaö er viss mótsögn i þeirri baráttu, sem viö rekum gegn auglýsingaskrumi hér á ritstjórninni og sumum aug- lýsingum sem berast blaöinu. En viö höfum viljað foröast vegi ritskoöunar hér á blaöinu og þvi reynt að hemja okkar gramda geb vegna auglýs- inga. baö veröur ekki séö ab lög séu beinlinis brotin i um- ræddri auglýsingu og þess vegna er enn siður ástæöa til aö gripa til haröra aögeröa. Viö getum tekiö undir gagn- rýni höfundar á auglýsinguna almennt — en vekjum athygli á aö þaö er ekki bjóðviljinn sem er aö auglýsa heldur fyr- irtæki úti i bæ. Viö höldum okkar rétti til aö gagnrýna og mótmæla auglýsingaskrumi af þessu tagi eftir sem áöur. Vegna Lenins sáluga þá er- um viö hér á blaðinu ekki jafn viðkvæm vegna meöferöar- innar á eftirmyndinni. I fyrsta lagi vegna þess aö ekki er ljóst að hér sé um mynd af Lenin aö ræða. í ööru lagi vegna þess að vib erum engir skurögoða- dýrkendur. 1 þriöja lagi vegna þess aö leiötogahyggja hvers konar er okkur ekki aö skapi. t fjóröa lagi vegna þess aö Len- in skipar engan sérstakan sess i okkar hreyfingu og er fjarri þvi hafinn yfir alla gagnrýni frekar en aðrir mannlegir. Meö von um aö málin séu nú ögn ljósari en áöur og þökk fyrir skrifin. Einar Karl Haraldsson, ritstjóri Týnda skrímslið Smásaga eftir Gísla Árnason fimm ára Einu sinni var Alli úti aðlabba. Hannætlaði að fara út í hellinn sem skrímslið átti heima i. Þegar hann kom að hell- inum var skrímslið ekki þar. Hann fór að leita út um allt. Þá fann hann spor eftir skrímslið. Alli rakti sporin en þau stoppuðu við stein. Þegar hann var búinn að ganga lengi lengi fann hann þau aftur. Þá sá hann gras. Og núna f ann hann skrímslið. Það var á Vestfjörðum. Svo löbbuðu þeir saman heim til Alla. Mamman sagði: Af hverju varstu svona lengi í hellinum hjá skrímslinu? Alli sagði alla söguna. Þá sagði mamma: Jæja þá, svo þú fórst alla leið á Vestf irði. Alli fór inn og fékk sér kakó á meðan að skrímslið fór heim til sín i hellinn. Alli sagði pabba sínum líka alla söguna. Og nú endar sagan. Myndin er af Alla þegar hann fór til skrímslisins. Barnahornid Gísli Árnason 5 ára Álfaskeiði 26, Hafnar- firði Föstudagur 11. júni 1982 bJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Helga og huldumaður Jakob S. Jónsson endursegir ævintýriö um Helgu og huldu- manninn i morgunstund barn- anna. „Ég tini saman nokkrar þjóösögur um sama megin- efniö og geri úr þvi eina frá- sögn”, sagöi Jakob abspurbur um ævintýriö. „Hugmyndin fæddist þegar ég var beöinn um aö þýöa suöur-afrlska sögu, sem var unnin meö svip- uöum hætti...” • Útvarp kl. 9.05 Fimm kvöldstundir Sovéska kvikmyndin „Fimm kvöldstundir” er gerð eftir samnefndu leikriti Volod- ins, sem vinsælt var rétt fyrir 1960 og lét uppi ýmsar vonir sem þá fóru hátt eystra um að betri tið væri i vændum. betta er saga um að seint fyrnast fornar ástir: lljin er kominn til Moskvu og heimsækir æskuunnustu sina frá þvi fyrir strið — þau hafa ekki sést sið- an hann var tekinn I herinn. Hannhefur verið i Vorkúta, en sá staður er illræmdur af fangabúðum sem þar voru. Hann var að visu ekki fangi á dögum Stalins (þetta var var- færið leikrit) en engu að siður var það árekstur við ranglæti sem sendi hann — á hjara ver- aldar. Og svo striðið, sem 'sögupersónur vona heitt að komi ekki aftur. — Lena Berg- mann þýddi texta myndarinn- ar. Sjónvarp kl. 22.10 Margur er djarfur i myndum. En ekki er allt sem sýnist á hvíta tjaldinu frekar en annars staðar. Um þaö verbur m.a. fjailaö I þættinum um rániö á týndu örkinni. Ránið á týndu örkinni Ránið á týndu örkinni heitir kvikmynd sem verið er að sýna i Háskólabiói þessa dag- ana. betta er margverðlaunuð kvikmynd fyrir ýmsar næsta ótrúlegar brellur sem gerðar eru i töku hennar. Mynd- in er býsna merk fyrir marga hluti. barna eru saman komin öll helstu minni úr vel- flestum superman, Tarsan, James Bond, ógnar og bifliu- myndum — alltsaman komið á einn stað i eina mynd. Með þvi að sjá þessa mynd getur al- menningur sleppt þvi að sjá allar aðrar viðfrægar hetju- myndir. 1 heimildarmyndinni sem sýnd er i kvöld er skyggnst á bakvið frægar brellur úr þessari mynd og fleirum. Sjónvarp kl. 21.20 Sumar- vaka I kvöld kl. 20.40 veröur sumarvakan á dagskrá. bar sem Sumarvakan sl. föstudag féll niöur vegna vinnustööv- unar tæknimanna hjá útvarp- inu, veröur bobuö dagskrá þá flutt nú. Guömunda Elias- dóttir syngur einsöng viö undirleik Magnúsar Blöndals Jóhannssonar. Sigrlöur Schiöth les frásögu eftir Jón heitinn Helgason ritstjóra um leiöiö á Hánefsstaöaeyrum. Guömundur Guömundsson les úrljóöum Breiöfjörös: Horföu á jörö og himinsfar. bá les Agúst Vigfússon feöaþátt sem hann skráöi eftir Rut Guö- mundsdóttun Frá tsraelsför i fyrrasumar. Sumarvökunni lýkur svo meö kórsöng söng- flokksins Hljómeykis sem syngur islensk lög. Magnús Blöndal Jóhannsson planóleikari og tónskáld leikur undir hjá Guömundu Ellas- dóttur söngkonu á Sumarvök- unni I kvöld. Jón Helgason ritstjóri var afkastamikill og viðlesinn rit- höfundur og skrifaöi mikiö um þjóölegan fróöleik. Æfeí Útvarp kl. 20.40 Guömunda Ellasdóttir eins og Ingólfur Margeirsson drátt- listarmaöur sá hana fyrir nokkrum árum. Viötalsbók þeirra Ingólfs og Guömundu kom út fyrir sl. jól og vakti mikla athygli

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.