Þjóðviljinn - 25.08.1982, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJXNN Miftvikudagur. 25. ágúst. 1982.
I
I
I
i
Miftvikudagur. 25. ágúst. 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA fl (
------------------------------------------------: — —- |
Sveitabær í gömlum stíl, sem byggður hefur verið upp á Skogum. N'ið hami vantar |x> enu t\o
liús en úr því verður bráðum bætt.
sjá hvernig þjóðin bjó
k Byggðasafnið á Skógum undir Eyjafjöllum son, safnvörður, vakinn og sofinn við |iað
(var stofnað árið 1949. Að safninu standa tvt> allan ársins hring að afla safninu muna. Sé
sýslufélög: Rangárvalla- og Vestur-Skafta- nokkursstaðar réttur maður á réttum stað þá
fellssýsla. J er það Þórður Tómasson við Byggðasafnið á
Til að byrja með var safnið í bráðabirgða- Skógum.
húsnæði en árið 1954 var það flutt í þau húsa- Byggðasafnið er opið fjóra mánuði á ári,
1 kynni þar sem það nú'er og voru sérstaklega frá miðjum maí til miðs september. Aðsókn
yfir það byggð. Núverandi húsnæði er allt of að safninu hefur jafnan verið geysi mikil.
Íítið orðið og töluverðu magni af nuinum Munu gestir hafa verið, a.m.k. í seinni tíð,
komið fyrir í geymslum, þar á meðal þremur uin ó þús. á ári „og höfum við ekki með meira
fiskibátum. Er mikil nauðsyn orðin á því að að gera‘k, sagði Þórður Tómasson.
stækka húsakynnin. Þær myndir, úr safninu, sem hér birtast,
Skrásettir munir á safninu losa 6 þúsund og tók -gel er blaðainaður og ljósmyndari Þjóð-
árlega bætast allmargir við, þannig að safnið viljans voru á ferð þar eystra fyrir skömm^.
er í stöðugri þróun, enda er Þórður Tómas- -mhg
Þótt kýr séti ekki go.Miular í byggöasaf'iiinu er þo óinissandi aö eiga þar
1II111 111181 riiiii
II ■■ 1 ■ ■
■ 81 !■■!
(
J
i
I
l
Hér sjáuni við fyrsta tiinbiirhúsið. sem byggt \ar i N estiir-Skaftaléllssýslu. I»að \ar reist í Ilolti á Síðu arið IS7Ú af \rna
Gíslasvni, sýslumanni. bórður 1 ómasson. salmörður. er til \ instri á m\ndinni. en blaðamaðtir beygir kné sm í auðim kt.