Þjóðviljinn - 25.08.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.08.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVIL.IINN Miðvikudagur. 25. ágúst. 1982. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagsfélag Selfoss og nágrennis Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Selfoss og nágrennis verður hald- inn fimmtudaginn 2. september að Kirkjuvegi 7 og hefst hann kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Alþýöubandalagið i Hveragerði — Berjaferð i Dali Alþýðubandalagsfélagiö i Hverageröi fer i berjaferð vestur að Laugum i Dalasýsluh'elgina 27.-29. ágúst n.k. —Lagt af stað kl. 16 á föstudegi og komið heim aftur á sunnudag. Gist verður i svefnpokaplássi — eldhús- aðstaða og sundlaug fyrirþá sem viljasulla. — Laugardagurinn verður notaður til berjatinslu i nágrenni skólans. Fólk er beðið að skrá sig hjá Ingibjörgu i sima 4259 og Guðrúnu i sima 4518 eða Sigurði i sima 4332 fyrir 24. ágúst. Allir eru velkomnir i þessa ferð og ætti fólk að notfæra sér þetta tæki- færi til að safna vetraríorða. — Ferðanefndin. Alþýðubandalagið á Vestfjörðum — Kjördæmis- ráðstefna., Kjördæmisráðstefna Alþýðu- bandalagsins á Vestfjörðum verður haldin i Keykjanesi við isafjaröardjúp dagana 28. og 29. ágúst. Iláðstefnan hefst kl. 2 eftir hádegi laugardaginn 28. ágúst. Dagskrá ráösteínunnar er á þessa leiö: 1. Stjórnmálaviöhorliö, 2. Sjáv- arútvegsmál, 3. Byggöamál á Vestfjöröum, 4. Félagsstarí Al- þýöubandalagsins á Vestfjöröum, 5. Önnur mál. Framsögumenn á ráöstelnunni eru Guövaröur Kjartansson, Flateyri, Gestur Kristinsson, Súgandafiröi, Kjartan Ólalsson, ritstjóri og Skúli Alexandersson, alþingismaöur. Alþýöubandalagsfélögin á Vestf jörðum eru hvölt til aö kjósa fulltrúa á ráðsteínuna sem allra fyrst. Sljórn kjördæmisráðsins Alþýðubandalagið i Kópavogi Bæjarmáiaráð Fundur verður haldinn fimmtudaginn 26. ágúst kl. 20.30. Áriðandi mál á dagskrá. Mikilvægt að allir fulltrúar i bæjarmálaráöi mæti. Stjórn bæjarmálaráðs ABK Kjartan Skúli PÓST- OG g^~SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða VERKAMENN til starfa i nágrenni Reykjavikur og úti á landi. Nánari upplýsingar verða veittar i starfsmannadeild. Eiginmaöur minn, sonur og faðir okkar, Björn St. Olsen, málarameistari, Asbraut 19, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 26. ágúst kl. 13.30. t>eir sem vildu minnast hans vinsamlegast láti líknarstofnanir njóta þess. Vigdís Daníelsdóttir Guðlaug Björnsdóttir og börn hins látna. Eiginkona mín, dóttir okkar og systir Soffia Dagbjört Benediktsdóttir andaðist 21. ágúst. Jarðarförin auglýst síðar. Sigurður Margeirsson Álfheiður Líkafrónsdóttir Benedikt Guðmundsson og systkini Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Alfred O. Nielsen bakarameistari, Njálsgötu 65, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. ágúst kl. 15. Steinunn Nielsen Margrét S. Nielsen Sigriður C. Nielsen og barnabörn Sveinn Sveinsson Atli Hauksson Öldrunarþjónustu- nefnd: 92 í þöri fyrir vlst á sjúkra- stofnunum Landlæknisembættið hefur gef- ið út ritið Aldraðir og heilbrigðis- þjónusta. Er það áfangaskýrsla öldrunarþjónustunefndar, tekin saman af Ingimar Einarssyni. Megintilgangur skýrslunnar er ,,að nieta þörf á heilbrigðisþjón- ustu fyrir aldraða i Reykjavik og þá sérstaklega þörf fyrir hjúkr- unarrými”. Blaðið hefur öðru hvoru, nú að undanförnu, birt útdrætti úr nokkrum köflum skýrslunnar, enda er hún öll hin fróölegasta. Meðal þess, sem fram kemur i skýrslunni er að i april 1981 var, að tilhlutan heilbrigðismálaráðs Reykjavikur, gerð athugun á fjölda þess fólks og aöstæðum, er nytu heimahjúkrunar á vegum Reykjavikurborgar. Samkvæmt þeirri athugun reyndust þeir 275 á þessum tima. Konur voru 191 og karlar 84. Hópnum var siðan skipt i tvennt, eftir búsetu, heima- hjúkrun I og II. 1 hópi nr. II töld- ust þeir, sem bjuggu i húsnæði, sem er sérhannað fyrir aldraða, og i Hátúni 10 og 12. Alls voru þeir 44. Hinir, 231, bjuggu i eigin hús- næði eða leiguhúsnæði. Taliö var að af þeim þyrftu 92 á vist á sjúkrastoínunum aö halda: 37 á hjúkrunarheimilisrýmum, 46 á öldrunarlækningadeild og 9 á al- mennri sjúkradeild. Af þessum 92 hjúkrunarsjúklingum voru 78 70 ára og eldri. —mhg Malbikunar- framkvæmdir í Eyjum Allmiklar malbikunarfram- kvæmdir hafa farið fram i sumar i Vestmannaeyjum. Var ráðist i að leggja malbik i þrem áföngum á götur i Eyjum. Mest hefur verið lagt á Skólaveg og Hraunhamar, en þriðji áfanginn i malbikunar- framkvæmdum verður lagöur bráðlega. Er þar um að ræða rúmlega 200 tonn sem að mestu leyti fer á Skólaveg i Eyjum. —i Bæklingar um grænmeti Sex bæklingar um grænmeu liafa verið gefnir út af bókafor- laginu Iðunn. Eru þessir bækling- ar breskir að uppruna og fjalla um algengar græninetistegundir. Höfundur er Caroline Franeis en islenskað hcfur Rósa Jdnsdóttir. Kverin bera heitin: Höfuðkál, Laukar, Kartöflur, Tómatar, Gulrætur og Gúrkur. Er. i hverri bók, sem er 32 blaðsiöur að stærð, fjöldinn allur af skýringarmyndum og leiðbein- ingar sem staðfærðar hafa verið fyrir islenskar aðstæður. Helstu afbrigði eru þarna tekin fyrir, sagt frá ræktun, sáningu, gróöursetningu, umhirðu og upp- skeru. Þá er greint frá sjúkdóm- um, geymslumöguleikum og svo að sjálfsögðu þeim fjölmörgu möguleikum varðandi matar- gerð. Prentsmiðjan Oddi annaðist setningu en prentun fór fram á Spáni. tfiær Frá Flensborgarskóla Flensborgarskóli verður settur mið- vikudaginn 1. september kl.10 árdegis. Stundatöflur nemenda verða afhentar að lok- inni skólasetningu og jafnframt innheimt nemendagjöld kr.400. Kennarafundur verð- ur í skólanum þriðjudaginn 31. ágúst kl.9 árdegis. Endanleg innritun í öldungadeild skólans fer fram 2. og 3. september kl.2-6 báða dagana og jafnframt verða innheimt skólagjöld vegna öldungadeildar, væntanlega kr.1000 fyrir önnina. Kennsla í öldungadeild hefst mánudaginn 6. september. Skólameistari. H FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR g IIAÍiVISTl N BAKNA. KORNHAGA 8 SIMI 27277 Leikskólinn Tjarnarborg óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk 1. sept- ember:Fóstru í 1/2 starf, starfsmann í 1/2 starf og starfsmann til ræstinga. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 15798. Ríkisútvarpið — Sjónvarp auglýsir stöðu deildarverkfræðings lausa til umsóknar. Hlutverk deildarverkfræðings er að veita tæknideild sjónvarpsins forstöðu og sjá um innkaup og rekstur á tækjakosti þess. Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf eigi síðar en 1. október 1982. Umsóknum ber að skila til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, á eyðublöðum sem þar fást, fyrir 10. september n.k. Reykvíklngar! Borgarafundur um málefni þroskaheftra verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 26. ágúst, kl.20.30. Fundarstjóri verður Albert Guðmundsson, forseti borgarstjórnar. Ávörp flytja: Borgarstjórinn í Reykjavík Davíð Oddsson og Margrét Margeirsdóttir fulltrúi félagsmál- aráðherra. Frummælendur eru: Unnur Hermannsdóttir formaður For- eldrafélags barna með sérþarfir Magnús Kristinsson formaður Styrktarfélags vangefinna, Ásta Baldvinsdóttir félagsráðgjafi, Guðmundur Ragnarsson viðskiptafræð- ingur, Kristján J. Gunnarsson fræðslustjóri og Sveinn Ragnarsson félagsmálastjóri. Á eftir framsöguerindum verða frjálsar um- ræður. Allir þeir, sem áhuga hafa á máiefnum þrosk- aheftra eru hvattir til þess að koma á fundinn. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmidi og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíöi. Gerum föst verötilboð SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.