Þjóðviljinn - 29.09.1982, Page 1

Þjóðviljinn - 29.09.1982, Page 1
UÓÐVIUINN Kasparov varð langefstur á millisvæðamótinu í Moskvu. ÚrsUtin eru í Skákþætti. Sjá 10. september 1982 Miðvikudagur 221. tölublað 47. árgangur Skólaganga í réttu umhverfi er það eina sem forðað getur föngum frá vítahring afbrotanna. Rætt við skólameistarann á Selfossi og litast um á Litla-Hrauni. Samnmgar að takast á Tungnaársvæðinu Lítið miðaði í deilu und- irmanna á kaupskipum í gærkvöldi hófst samningafundur í deilu starfs- manna á Tungnársvæði og viðsemjenda þeirra hjá ríkissáttasemjara og stóð fundur enn þegar Þjóð- viljinn fór í prentun. Var búist við því að samningar kynnu að takast í þessari lotu, enda búið að ganga frá samkomuiagi um kaupliðina sjálfa. Var í gær- kvöldi hafist handa um að leysa deiiu um verkfæra- peninga til iðnaðarmanna og afturvirkni saming- anna. Enn var allt við það sama í deilu undirmanna á kaupskipunum og skipafélaganna og hélt fundur áfram með deiluaðilum í gærkvöldi. Hafði þá verið setið á rök- stólum frá því kl. 13 í gær. Virðist lítið miða enn sem komið er í samkomulagsátt. Hvað, - það er þó ekki sprungið hérna líka? Hún hlýtur að vera ættuð frá Rauðavatnssvæðinu þessi! Vilhjálmur Vilhjálmsson, formaður skipulags- nefndar og Aðalsteinn Richter, Borgarksipulagi. Ljósm. -ÁI. Nú í vikunni hefst röð umræðufunda um efnahagsmál á vegum Alþýðubandalags- insíReykjavík. Á fyrsta fundinum verðurfjallað um efnahagsútreikn- ingaog ákvarðanatöku í efnahagsmálum. í gærkvöldi höfðu 13 kaupskip stöðvast af völdum verkfallsins og er áhrifa þess þegar farið að gæta. Geymslurými frystihúsanna í landinu er takmarkað víða, og er ljóst að mörg þeirra verða að hætta móttöku á fiski af þeim sökum innan fárra daga. ; Fulltrúar skipafélaganna halda enn fast við tilboð sem ‘þeir settu fram í upphafi viðræðnanna, en það kveður á um 6.68% grunnkaupshækkun. Undirmenn á skipunum ' fara hins vegar fram á rúmlega 20% hækkun og hafa bent ’á að þeir þiggi nú laun, sem engan veginn séu sambærileg þeim sem viðmiðunarhópar þeirra hafi. Þá fara undir- menn fram á að vaktaálag hækki úr 60% af dagvinnu- taxta í 80%. Einnig er deilt um ýmis sérkjaraatriði. - v. ^ Þessi mynd af formanni skipulagsnefndar í Reykjavík er ekki tekin á Rauðavatnssvæð- inu heldur á næstu byggingar- svæðum borgarinnar við Graf- arvog. Þar leynast sem sé sprungur líka og vakti það mikla kátínu í sameiginlegri skoðunarferð umhverfis- og skipulagsnefndar s.l. mánudag þegar Vilhjálmur Vilhjálmsson gekk fram á eina. Stjórnarskrár- nefndin: Allt er tUbúið nema kjördæma- Erfitt að rétta hlut Reykjaness og Reykjavíkur nema fjölga þingmönnum Stjórnarskrámefnd hefur miðað mjög vel áfram á fundum í Borg- arnesi síðustu daga. Eftir því sem blaðið fregnaði í gær mun nú vera búið að ná samkomulagi um vel- flest atriði, jafnvel ganga frá orða- lagi á breytingum. A fundinum nú voru skoðaðir nýir útreikningar vegna kjördæmamálsins en þau mál eru einna skemmst komin af fyrirbuguðum breytingum á stjórn- arskránni. Virðist vera erfitt að leiðrétta vægi Reykjavíkur og Reykjaneskjördæma nema með fjölgun þingmanna. í næstu viku verða haldnir fundir um kjör- dæmamálið og er talið að þeirri vinnu ljúki um miðjan október.óg Sjá 16 Undirbúningur við skipulag nýju byggingasvæðanna er á fullri ferð. Komið hafa fram óskir um að færa Davíð Oddsson borgar- stjóri hefur lagt til að sér verði falið að hefja við- ræður við menntamála- ráðuneytið um stöðu fræðsluskrifstofunnar í Reykjavík og rekstur hennar. í greinargerð mcð tillögunni kemur fram að skv. ákvæðum laga beri ríkinu að greiða helming rekstrarkostnaðar skrifstofunnar á móti borginni og bent er á að það sé fræðslustjóra og ráðuneytis að taka jákvarðanir um fjármál en fræðslu- fyrirhugaða byggð fjær útsýnis- svæðinu á Gufuneshöfða (þar sem myndin er tekin) og fjær Keldum. ráðs að fjalla um innri mál, þ.e. kennslufræðilegs eðlis. Á árinu 1981 hafi borgin hins vegar greitt 2.3 miljónir króna en ríkið aðeins 462 þúsund. Tillagan var lögð fyrir borgarráð í gær og frestað. Það vekur óneitanlega athygli að þetta skuli koma uppá einmitt nú Þá fara nú fram athuganir á vegar- stæði Höfðabakka yfir voginn (gár- ungarnir kalla hann Grafarbakka) þegar f fyrsta sinn hefur verið ráð- inn fræðslustjóri í Reykjavík gegn atkvæðum Sjálfstæðisflokksins, sagði Sigurjón Pétursson í gær. Og það er ljóst að það verður ekki auðvelt fyrir nýjan fræðslustjóra að hefja störf við þessar aðstæður. Eg vil hins vegar kynna mér mál- ið betur áður en ég legg á það dóm svo og á því hversu löng brúin yfir voginn þarf að vera til að vernda leirurnar. _ÁI en á þetta hefur aldrei verið bent fyrr og þó er fjallað um rekstur skrifstofunnar við hverja fjárhags- áætlunargerð, sagði Sigurjón. Ef það er rétt að ríkið eigi að greiða helming kostnaðar og ef starfsemi 'fræðsluskrifstofunnar er öll nauð- synleg, þá er ríkið að hlunnfara borgina. Sú spurning hlýtur hins vegar að vakna hvort þessi mikli kostnaður sé til kominn vegna á- kvarðana fræðsluráðs og borgar- ráðs og ánsamþykkis menntamála- ráðuneytisins og hvort þá eigi að fella allar slíkar ákvarðanir úr gildi. ■ En málið verður nú kannað nánar áður en það verður afgreitt á næsta fundi. -ÁI Stríð í uppsiglingu móðgaður... Framtíð fræðsluskrifstofunnar í óvissu eftir ráðningu fræðslustjóra í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.