Þjóðviljinn - 29.09.1982, Side 7

Þjóðviljinn - 29.09.1982, Side 7
Miðvikudagur 29. september 1982 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 7 ' Listasafn Einars Jónssonar hefur látið gera afstey pur af lágmynd Einars Jónssonar, Konunginum í Thule, sem hann gerði árið 1928. Myndin verður til sölu í Listasafni Einars Jónssonar frá og með mið vikudeginum 6. okt. til og með föstudeginum 8. okt. kl. 16-19. Þar sem eintakafjöldi er mjög takmarkaður hefur stjórn safnsins ákveðið, að hver kaupandi eigi þess kost að kaupa eina mynd. Böm og ungllngar — framtíð Norðurlanda Dans- námskeiö hefjast mánudaginn 4. október 1982 í Fáks- heimilinu v/ Bústaðaveg. BARNAFLOKKAR: mánud. kl. 16.30 - 20.00 GÖMLUDANSAR: fullorðnir mánud. kl. 20 - 23 ÞJÓÐDANSAR: fimmtud. kl. 20 - 22 í fimleikasal Vörðu- skóla. Innritun og upplýs- ingar í símum 10082 og 43586 milli kl. 14- 19. Nýlega var haldið samnorrænt þing um málefni barna og unglinga í þinghúsinu í Stokkhólmi. Þátttak- endur voru um 400 frá öllum Norð- urlöndum: stjórnmálamenn og full- trúar ráðuneyta og sveitarfélaga auk sérfræðinga í málefnum barna. Kjörorö þingsins var nú: „Börn og unglingar - framtíð Noröur- landa. A Norðurlöndum ríkir nú mikill áhugi á því að ræða um börn. unglinga og barnaverndarmál. Margir hafa nú áhyggjur af því, að framtíð Norðurlanda, menning þeirra og menningararfur sé í hættu ef ekki verði unnið skipulega að því að sinna málefnum barna og ung- linga. Þau málefni sent hérunt ræð- ir eru einkum skilnaðarmál, réttar- staða barna, ættleiðing á börnum fráólíkum þjóðum, svo ogatvinnu- leysi og fíkniefnaneysla. Norrænt samstarf um vernd barna og ungmenna á sér langa sögu og er hlutverk þessa starfs að samræma aðgerðir á ýmsum sviðum sem koma börnum og unglingum til góða. Má nefna fyrirbyggjandi starf, rannsóknir og lagasetningar. Barnaverndarráð lslands sá um skipulagningu af Islands hálfu. I ár fluttu íslendingar í fyrsta sinn fyrir- lestra á ráðstefnunni. Formaður Barnaverndarráðs, Gunnar Eydal, talaði um réttarstöðu barna í barnaverndarmálum og sálfræð- ingarnir Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal töluðu unt for- eldra og stöðu þeirra nú á dögum. í því sambandi voru orsakir skilnaða teknar til sérstakrar umfjöllunar. Miklar umræður urðu um fyrir- lestra íslendinganna, m.a. í sænska útvarpinu. Ráðgert er að auka samstarf Norðurlanda á þessu sviði og er nú óskað eftir virkri þátttöku af ís- lands hálfu. Andleg vlslndi Martiniusar Fimmtudaginn 30. september kl. 20.30 heldur Finnbjörn Finn- björnsson kynningarfyrirlestur um andleg vísindi Martiniusar. Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn. Brunahanar t t :4 « > -♦ :3 i i :5 :} Vatnsveita Reykjavíkur vill að gefnu til- efni benda á að öllum öðrum en Slökkvi- liði Reykjavíkur við skyldustörf og starfs- mönnum vatnsveitunnar er stranglega bannað að taka vatn úr brunahönum. Vegna frosthættu hafa brunahanar verið vatnstæmdir fyrir veturinn. Vatnsveitan vill benda á, að hver sá sem notar brunahana án leyfis getur orðið valdur að eignatjóni og skapað margvíslegar hættur. Vatnsveita Reykjavíkur l t t t lí Vegna jarðarfarar Solveigar Magnúsdóttur verður utanrfkisráðuneytið lokað kl. 13:00 — 15:00 miðvikudag 29. september. Utanríkisráðuneytið. 1X21X2 1X2 5. leikvika - leikir 25. sept. 1982 Vinningsröð: 1 1 1-1 x 2-2 x 1-1 12 1. vinningur: 12 réttir - kr. 24.005.- 1015(1/12,2/11) 77578(1/12,4/11) 91081(1/12,6/11) 96991(1/12,6/11) + 62818(1/12,4/11) 90493(1/12,6/11) 93535(1/12,6/11) 2. vinningur: 11 réttir - kr.404.- 251 9663 19024 65951+ 74642 + 90492 95405 715 10020 19135 65952+ 76181+. 90494 95877 1018 10098 19143 66094 76642 90496 96705 + 1110 10183 19144 66384 + 76704 90522 96709 + 1341 + 11470+ 19145 67120 72680 90893 96989 + 1562 11815 20993 67542 76722 90983 96992 + 3427 11896 60606 68412 77035 91107 4399 13287 61271 68417 77438 91247 4440 13636+ 61793 68586 78861 91272 4540 13642+ 61877+ 69582 90016 91921 4981 13855 61910 69608 + 90055 92043 5478 14053 62524 69771 90060 92134 5921 15191 62775 70224 90282 92196 6026+ 16015 + 63443 . 72269 + 90284 92231 6028 + 16355 64369 73364 90360 92336 6838 16724 64516 73855 + 90444 92926 6839 16897 65334 73873 90476 93971 7048 18023 65759 73879 90484 94668 7365 18962 65946 + 74529 90487 95274+ 3. vika 96212 + 96294+ 96331+ 96347+ 3118(2/11) 18106(2/11) 60496(2/11) + 60708(2/11)+ 61425(2/11) 61890(2/11)+ 62544(2/11) 74797(2/11) 78434(2/11)+ 94774(2/11) + Kærufrestur er til 18. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplysingar um nafn og heimilsfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR íþróttamiðstöðinni REYKJAVÍK Staða iðnráðgjafa Laus er staða iðnráðgjafa hjá Fjórðungs- sambandi Norðlendinga. Starf iðnráðgjafa er að efla iðnþróun og hliðstæða atvinnustarf- semi á Norðurlandi, í samstarfi við atvinnu- aðila og sveitarfélög, og að vera tengiliður við stofnanir iðnaðarins og iðnaðarráðuneyt- ið. Æskilegt er að umsækjandi hafi góða menntun á tækni- eða verkfræðisviði ellegar á viðskipta- eða rekstrarsviði, og eða starfs- reynslu á sviði rekstrar. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Fjórðungs- sambands Norðlendinga og Halidór Árna- son hjá iðnþróunardeild Iðntæknistofnunar íslands. Umsóknarfrestur er til 17. október n.k. Umsóknir skulu vera skriflegar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál, ef óskað er. Fjórðungssamband Norðlendinga Ég þakka af alhug öllum þeim sem sýndu mér vinarhug með gjöfum, skeytum, kveðjum og ánægjulegri samveru á átt- ræðisafmæli mínu hinn 18. september s.l. Lifið heil Vilhjálmur Þorsteinsson Sfmanumer innanlandsflugs Flugleiöa- $ O Farpantanir og fargjöld 26622 Farþegaafgreiösla Reykjavíkurflugvelli og uppiysingar um komu- og brottfarartíma flugvéla 260H FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.