Þjóðviljinn - 29.09.1982, Page 13

Þjóðviljinn - 29.09.1982, Page 13
Miðvikudagur 29. september 1982 ÞJóÐVfLJINN — SIÐA 13 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apótek- anna í Reykjavík vikuna 24.-30. septem- ber verður í Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokaðjr sunnudögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnartjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengið 27. september Barnaspitali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- onsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. kærleiksheimilið Þaö er gaman í strætó, mamma. Ég er feginn að þú klesstir bílinn. vextir Kaup Sala Bandaríkjadollar ....14.554 14,596 Sterlingspund ....24,749 24,820 Kanadadollar ....11,788 11,822 Dönskkróna .... 1,6437 1,6484 Norskkróna .... 2,0851 2,0911 Sænskkróna .... 2,3142 2,3209 Finnsktmark .... 3,0070 3,0157 Franskurfranki .... 2,0384 2,0443 Belgískurfranki .... 0,2968 0,2976 Svissn.franki .... 6,7038 6,7232 Holl. gyllini .... 5,2456 5,2608 Vestur-þýskt mark... .... 5,7469 5,7635 ítölsk Ifra .... 0,01023 0,01026 0,8225 Austurr. sch .... 0,8202 Portúg.escudo .... 0,1646 0,1651 Spánskurpeseti .... 0,1278 0,1282 Japansktyen 0,05441 írsktpund 19,712 Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur....................34,0% Sparisjóðsreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12 mán.......39,0% Verðtryggðir3mán. reikningar........0,0% Verðtryggðir 6 mán. reikningar......1,0% Útlánsvextir (Verðbótaþáttur I sviga) Víxlar, forvextir.........(26,5%) 32,0% Hlaupareikningar..........(28,0%) 33,0% Afurðalán.................(25,5%) 29,0% Skuldabréf....... ........(33,5%) 40,0% læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. lögreglan Reykjavík..............sími 1 11 66 Kópavogur.............slmi 4 12 00 Seltjnes..............sími 1 11 66 Hafnarfj...............sími 5 11 66 Garðabær...............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..............simi 1 11 00 Kópavogur..............sími 1 11 00 Seltj.nes..............simi 1 11 00 Hafnarfj...............simi 5 11 00 Garðabær...............simi 5 11 00 krossgátan Feröamannagengiö Bandaríkjadollar 27,3020 Dönskkróna 1,8132 Norskkróna......................... 2,3002 Sænskkróna........................ 2,5529 Finnsktmark........................ 3,3172 Franskurfranki..................... 2,2487 Belgískurfranki.................... 0,3273 Svissn.franki..................... 7,3955 Holl. gyllini..................... 5,7868 Vestur-þýsktmark.................. 6,3398 ítölsklfra........................ 0,0112 Austurr.sch..................... 0,9047 Portúg.escudo..................... 0,1816 Spánskurpeseti.................... 0,1410 Japansktyen....................... 0,0598 irsktpund.........................21,6832 Lárétt: 1 lof 4 hangs 8 mánuður 9 hönd 11 stakt 12 óvægið 14 samstæðir 15 kraft 17 heilan 19 málmur21 skera 22 lengdarmál 24 tregi 25 beitu Lóðrétt: 1 heilög 2 árni 3 ávíta 4 hrukkótt 5 dýr 6 rúlluðu 7 reistur 10 önuga 13 tungl 16 spildu 17 orka 18 dauði 20 utan 23 tónn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hret 4 slys 8 mjakast 9 sóma 11 efta 12 svali 14aö15dúða17þráir19 góa 21 æða 22 afar 24 garp 25 átak Lóðrétt: 1 hass 2 emma 3 tjaldi 4 skeið 5 laf 6 ysta 7 staðna 10 óvirða 13 lúra 16 agat 17 þæg 18 áar 20 óra 23 fá i 2 3 □ 4 5 6 7 n 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 □ □ 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 □ 22 23 n 24 □ 25 folda svinharður smásál SÉR.A ^ ILLUGr I eftir Kjartan Arnórsson ENN' LOSNUöft Vl€> ALt>REI VIÐ HANNl? SUrMR HfiEfí HA/.PIO Þvf FRAnO f\£> SÉ OF \Llfí /NNR/tTTuR TIL PESS Ae> GerA 8o^ie> prests K^AGfl RSTTU1 PtJTA&TALh N)\N STAt/H2 AF Hvíí SKyi.pl £& T.p. VAR f>Af> FMN F0PFEt>/?A CAinjnA sew Sr0FNA€>/ SPANSK; A RANN-SÖKN/9RRETT//W// Á heimsmeistaramóti stúdentasveita | sigraði sovéska sveitin með miklum yfir-[ burðum. Karpov hlaut 7V2 v. af 8 mögu-1 legum. Sigrar hans voru flestir hverjir fengnjl ir á að því er virtist afar auðveldan hátt, og | margar voru vinningsskákirnar undir 301 leikjum. Einn efnilegasti skákmaðurl Bandaríkjanna um þessar mundir var Ken | Rogoff. Hann lenti á hrakhól’um með| drottningu sína i skákinni við Karpov: HiHP IHI' á® i ItUlÆ ±M± :±/ 1 abcdefgh Karpov - Rogoff 23. Rf3! (Með hótuninni 24. Re5.) 23. ..Hxel+ 24. Hxel Re8 25. Dd2! Hd8 26. Rh4! - Óvæntur leikur sem varð til þess, að svartur gafst upp. 26. - Df6 strandar á 27. |[ Bg5 og hrókurinn á d8 er í vanda. tilkynningar iþróttafélag fatlaðra i Reykjavík heldur kökusölu til styrktar húsbyggingar- sjóði félagsins laugardaginn 2. októben n.k. í anddyri Domus Medicavið Egilsgötuj kl. 14. Þeirsemviljagefakökurkomiþeimij Domus á söludaginn frá kl. 12 á hádegi. Nánari upplýsingar gefur Guðríöur f síma 17868. minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangef-1 inna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu I félagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga | Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverlun | Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bóka-[| verslun Olivers Steins Strandgötu 31,1 Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón-J ustu félagsins að tekið er á móti minning-1 argjöfum I síma skrifstofunnar 15941, og!| minningarkortin síðan innheimt hjá send^ anda með gíróseðli. - Þá eru einnig til sölu || á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. - Mán- uðina april-ágúst verður skrifstofan opin kl. !l 9-16, opið í hádeginu. Minningarspjöld Líknarsjóðs Dómkirkj- unnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkir-! j kjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfanga-j versluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haralds- syni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræðraborg-|| arstig 16. söfnin Boxasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæð er opið laugar-:| daga og sunnudaga kl. 4 - 7 siðdegis. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, sími 27155. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. - april kl. 13-16. Aðalsafn: Sérútlán, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Árbæjarsafn er opið skv. umtali. Upplýsingar í sima j 8 44 12 kl. 9 - 10 alla virka daga. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, símij 27029. Opiðalladagavikunnarkl. 13- 19] Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 9 - 21, einnig á I laugard. sept. - april kl. 13-16. Sólheimasafn: Bókin heim, sími 83780. Simatimk Mánud. I og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingar- þjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. | Hljóðbókasafn: Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. -1 föstud. kl. 10-19. Hljóðbókaþjónusta j fyrir sjónskerta. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. mánud. - föstud. kl. 16-19. Opið Bústaðasafn: Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánud. - föstud. kl. 9 — 21, einnig á laugard. sept. -1 apríl kl. 13-16. Bústaðasafn: Bókabilar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs | vegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3-5, sími 41577. Opið mánudaga - föstudaga kl. 11-21., laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. | Sögustundirfyrir börn 3-6 áraföstudaga kl.| 110-11, og 14-15.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.