Þjóðviljinn - 29.09.1982, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 29.09.1982, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. september 1982 'SÍ^ÞJÓÐLEIKHÚSI-B Garöveisla Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning föstudag kl. 20 3. sýning laugardag kl. 20 4. sýning sunnudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Litla sviöiö: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 I.KIKFfllAC; 3i2 REYKfAVlKUR Skilnaöur Frumsýning sunnudag UPP SELT Jói þriðjudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-19 sfmi 16620 ISLENSKA ÓPERAN Búum til óperu Söngleikur handa börnum I tveimur þáttum Tónlist eftir Benjamín Britten. Texti Eric Crozier. íslensk þýðing eftír Tómas Guðmundsson Leikstjórn: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd og búningar: Jón Þórisson Útfærsla búninga: ( Dóra Einarsdóttir Hljómsveitarstjori: Jón Stef- ánsson Frumsýning laugardag 2. október kl. 5 2. sýn. sunnudag 3. október kl. 5 Miðasala er opin daglega frá kl. 15-19 Styrktartélagar íslensku óp- erunnar eiga forkaupsrétt á aðgöngumiðum í dag. LAUQARÁ8 Simi 32075 Næturhaukarnir Ný aesispennandi bandarísk sakamálamynd um baráttu lög- reglunnar við þekktasta hryðju- verkamann heims. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Billy Dee Wiiliams og Rut- ger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. verð. Bönnuð yngri en 14 ára. Sími 11475 Engin sýning í dag. AUSTURBtJARRiíí Moröin í lestinni (Terror Train) mju spennandi og mjög við- barík, ný, bandarísk saka- amynd í litum. ilhlutverk: Ben Johnson, me Lee Curtls. >nna frá upphafi til enda. texti tnuð innan 16 ára. íd kl. 5, 7, 9 og 11 EfSimi 19000 - salur/l Síösumar Heimsfræg ný óskarsverð- launamynd sem hvarvetna hef- ur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Katharine Hep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Mark Rydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverðlaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. kl. 3, 5.30, 9, og 11.15 Hækkað verð ■ salur Aö duga eöa drepast Æsispennandi litmynd, um frön sku útlendingahersveit- ,ina og kappa hennar, móö Gene Hackmann, Terence Hill, Catherine Deneuve o.fl. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Leikstjóri: Dick Richards Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -solur'! Banvænar býflugur Hörkuspennandi bandarísk lit- mynd, um heldur óhugnanlega innrás, með BEN JOHNSON - MICHAEL PARKS (slenskur texti - Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • salur Abby Spennandi og sérstæð banda- rísk litmynd, um unga konu sem verður haldin illum anda sem erfitt er aö losna við, með VILLIAM MARSHALL-CAROL SPEED I Islenskur texti - bönnuð innan 16 ára , Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sími 18936 A-salur: Strípes Islenskur texti Bráðskemmtileg ný amerísk | úrvals gamanmynd í litum., Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri r Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren'. Oates, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð B-salur Hetjur fjallanna Hrikalega spennandi úrvals- mynd með Charlton Heston, Brian Keith. Endursýnd kl. 5, 9.15 og 11.10. Bönnuð börnum. Close Encounters Sýnd kl. 7 Síðasta sinn Aödáandinn Æsispennandi þriller framleidd-i ur af Robert Stigwood. Myndin fjallar um aðdáanda; frægrar leikkonu sem beitir öll-| um brögðum til að ná hylli hennar. Leikstjóri Edward Bianchi Leikender Lauren Bacall, Jam- es Garner Sýnd kl. 5, 9.15 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára. Kafbáturinn Sýnd kl. 7. H^UHN Simi7 89 00 Salur 1: FRUMSYNIR Konungur fjallsins (King of the Mountain) íV' 4i The race. The risk. The danger. TÓNABÍÓ Bræöralagiö (The Long Riders) Frægustu bræður kvikmynda- heimsins í hlutverkum frægustu bræðra Vestursins. f „Fyrsti klassit f Besti Vestri sem gerður hefur verið í lengri tima". — Gene Shalit, NBC-TV (Today). Leikstjóri: Walter.Hill. Aðalhlutverk: David Carradine (The Serpent’s Egg), Keith Carradine (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Com- ing Home), James Keach (Hurr- icane), Stacy Keach (Doc), Randy Quaid (What’s up Doc,: Paper Moon), Dennis Quaid (Breaking Away). Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 1-15-44 Tvisvar sinnum kona t 'wmm'______________ Framúrskarandi vel leikin ný bandarísk kvikmynd með úr- valsleikurum. Myndin fjallar um mjög náið samband tveggja kvenna og óvæntum viðbrögðum eigin- manns annarrar. Bibi Andersson og Anthony Perkins Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. .3* Sími 16444 Leikur dauöans BR({CE LEES Hin afar spennandi og líflega1 Panavision litmynd, með hinum afar vinsæla snillingi Bruce Lee - sú síðasta sem hann lék í. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. It's worth it all tobe... fONOofme Afouom/u Fyrir ellefu árum geröi Dennis Hopper og lék í myndinni Easy Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg í Warri- ors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins, sem er keppni upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburg, Dennis Hopper, Joseph Bottoms. Sýnd kl 5 - 7 - 9 - 11. Salur 2: Frumsýnir grínmyndína Porkys Porkys er frábær grínmynd sem siegið hef ur öil aðsóknarmet urrr allan heim, og er þriðja aðsókn-] armesta mynd í Bandaríkjunumt þetta árið. Það má með sanni segja aö þetta sé grinmynd árs- ins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - 11 Salur 3: The Stunt Man (Staðgengillinn) 'Simipnr IMMI /Tf/ The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 iÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum I þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsþack kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Peter OToole, Steve Railsback og Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush. . Sýnd kl. 5 - 7.30 - 10. Salur 4 John Carpenter hefur gert margar frábærar myndir, Hall- oween er ein besta mynd hans. Aðalhlutverk: Donald Pleas- enco, Jamie Lee Curtis Sýnd kl. 5 - 7 - 11.20. Bönnuð innan 16 ara. Being There Sýnd kl. 9 9. sýningarmánuður Johan Donker t.v. og Þóra Johansen t.h. leika í Norræna húsinu í hádeginu á morgun og hefjast tónieikar þeirra kl. 12.30. Þóra leikur ) á sembal, en Johan á horn. Þetta eru fyrstu Háskólatónleikarnir á þessu hausti. Fyrstu háskólatónleikar Fyrstu Háskólatónleikar vetrarmisseris verða á morgun fimmtudaginn 30. september, í Norræna húsinu og hefjast að vanda í hádeginu, kl. 12.30. Þóra Johansen og Johan Donker Kaat leika á sembal og horn. Á tónleikunum verður frum- flutt Prelude eftir Jónas Tómas- son og Gestures eftir Daan Manneke. Þá Sambúðarsund- urþykkja eftir Lárus H. Gríms- son og loks Konsert fyrir horn og segulband eftir Tera Marez- Oyens, og er það frumflutning- ur þess verks á íslandi. Þessir Háskólatónleikar eru nokkurskonar fyrirburður, því að sjálf tónleikaröðin hefst ekki fyrr en eftir um það bil 3 vikur og verður kynnt jiá. En þar sem þessir ágætu listamenn hverfa af landi brott til Hollands á föstudaginn varð að grípa þá, meðan þeir gáfust. Ný bókaverslun á Akureyri: Bókaskemma Hörpuútgafunnar N.k. föstudag 1. október, opnar Hörpuútgáfan á Akra- nesi nýja bókaverslun, Bókaskemmu Hörpuútgáfunnar, að Stekkjarholti 8-10. Þar með bætist við þriðja bókaverslunin á Akranesi, en til þessa hafa tvær verslanir Bókaverslunar Andrésar Níelssonar þjónað Að sögn Braga Þórðarsonar, forstjóra Hörpuútgáfunnar, má rekja stofnun þessarar verslun- ar að verulegu leyti til breyting- ar, sem varð á bóksölukerfinu fyrir síðustu jól. Búið er að losa um þá einokun, sem bókaversl- anir höfðu,í öllumstærri byggð- arlögum landsins. Meðþessari breytingu svo og í ljósi þess, að geysileg fólksfjölgun hefur orð- ið á Akranesi undanfarin ár, bæjarbúum dyggilega. telur Bragi að grundvöllur hafi skapast fyrir þriðju bókaversl- unina. í hinni nýj u verslun, sem er til húsa á sama stað og skrifstofur og lager fyrirtækisins, verða all- ar bækur útgáfunnar til sölu. Auk þess verður boðið upp á alla þá þjónustu, sem almennar bókaverslanir veita. Þá verður og boðið upp á hljómplötur og nótur. Hann á um þrjár leiðir að velja þessi skarfur. Hver þeirra á rétt?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.