Þjóðviljinn - 06.10.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.10.1982, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagar 6. október 1982 ALÞVÐUBANDALAGIÐ Skúli Ilaiidór Engilbert Kristjón Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vestur- landi - Ráðstefna um dreifbýlismál Ráöstefna um dreifbýlismál verður haldin laugardag og sunnudag, 9.-10. október, í Samkomuhúsinu Grundarfirði. Dagskrá ráðstefnunnar verður þessi: Laugardagur kl. 14.00-19: Samgöngumál: Málshefjandi Skúli Alexandersson. Orkumál: Málshefjandi Kristjón Sigurðsson. Laugardag kl. 21.00-kvöldvaka . - Sunnudagur kl. .13.00-18.00 Skólamál: Málshefjandi Engilbert Guðmundsson. Atvinnumál: Málshefjandi Halldór Brynjúlfsson. Fólki skal bent á að taka með sér svefnpoka. Stjórn Kjördæmisráðs hvetur allt Alþýðubandalagsfólk til að fjölmenna til ráðstefnunnar. Allar frekari upplýsingar í síma 8811 -Stjórn kjördæm- isráðs Alþýðubandalagið í Kópavogi - Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Kópa- ■B9||| vogi verður haldinn miðvikudaginn 6. október nk. í Þinghóli og hefst hann kl. jj|| 1. Venjuleg aðalfundarstörf: a) skýrsla JmHH fráf. stjórnar, b) reikningar starfsársins, Bþ 'aBrjl c) kosning blaðnefndar „Kópavogs“, d) HÍÉjr^r* kosning fulltrúa í bæjarmálaráð, e) kosn- Wm Tr . Mm ing blaðnefndar „Kópavogs“, f) kosning Björn Heiðrún fulltrúa í kjördæmisráð, g) kosning full- trúa á flokksráðsfund, h) tekin ákvörðun um félagsgjald næsta starfsár. 2. Bæjarmál! Bæjarfulltrúarnir Björn Ólafsson og Heiðrún Sverrisdóttir segja frá því markverðasta á sviði bæjarmálanna á hinu nýbyrjaða kjör- tímabili. 3. Önnur mál. i Félagar, sem enn eiga ógreidd félagsgjöid, eru vinsamlegast beðnir um að ' gera skil á þeim á skrifstofu félagsins en hún verður sérstaklega opin í því skyni laugard. 2. okt. kl. 14 - 16 og sunnud. 3. okt. kl. 13 - 17. Félagar, vetrarstarfið er þegar hafið. Það hófst með ágætum fundi 20. sept. sl. um stjórnmálaviðhorfið og þá gengu inn nokkrir nýir félagar. - ' Fjölmennum á aðalfundinn - Kaffiveitingar - Stjórnin. j Alþýðubandalagið í Borgarnesi og nærsveitum - Félagsfundur Alþýðubandalagið í Borgarnesi og nærsveitum heldur almennan fé- lagsfund fimmtudaginn 7. október n.k. í Hótel Borgarnesi. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Starfið framundan. 3. Stjórnmálaviðhorfið, fram- sögumenn Svavar Gestsson og Skúli Alexandersson. Stjórnin. Skúli Svavar 5i.jordæinL5 ^wslc-ma a. * Norðurlandi vestra Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra verður haldinn 9.-10. október n.k. í Suðurgötu 10 Siglufirði og hefst kl.. 14:00 laugardaginn 9. október. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Stjórn- málaástandið. 3. Undirbúningur næstu kostninga. 4. Önnur mál. -Stjórn kjördæmisráðsins Alþýðubandalagið Akranesi - Bæjarmálaráð I Bæjarmálaráðsfundur verður n.k. mánudag 11. október kl. 20.30 í Rein. Fundarefni: Greint frá störfum atvinnumálanefndar, félagsmálaráðs og náttúruverndarnefndar. Umræður. - Stjórnin. Landráðstefna ÆNAB 1982 Undirbúningsstarf er hafið. Starfshópur um stöðu ungs fólks í verkalýðs- hreyfingunni heldur fund miðvikudag 6. okt kl. 18.00 að Grettisgötu 3. Fjölmennið. ÆNAB Laus staða Við Fjölbrautaskólann á Akranesi er laus til umsóknar staða skólasafnvarðar (1/2 starf). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 27. október n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 29. september 1982. Greinargerð frá Heilsuhringnum um flúorblöndun vatns spurmngar, sem krefjast svara Enn einu sinni er haldin ráð- stefna tii að finna leiðir tU aukinnar flúorneyslu meðal fólks. Af því til- efni vUl Heilsuhringurinn leggja fram spurningar til almennings, svo að umræðuefnið verði litið í víðara samhengi heldur en það er borið á borð fyrir okkur í fjölmiðl- um þessa dagana: 1. Hvernig stendur á því að þunguðum konum er ráðið frá því að nota flúorbætt neysluvatn? 2. Hvernig stendur á því, að á málþingum hérlendis þar sem um- ræðuefnið er flúörbæting drykkjar- vatns, skuli aldrei vera boðið þek kt um vísindamönnum, sem eru á öndverðri skoðun við ráðandi öfl á íslandi, þó að kostnaðurinn sé greiddur úr sameiginlegum sjóðum landsmanna? 3. Hvernig stendur á því að tannlæknum fjölgar mjög mikið þar sem flúor hefur verið settur í drykkjarvatnið? Ekki lækkar tann- læknakostnaður við það að fleiri slfkir sækja tekjur sínar til sama fólksfjölda. 4. I viðtölum frá flúorþinginu, sem haldið var nýlega í Reykjavík, var ekki nefnt, að Islendingar eru meðal mestu sykurneysluþjóða heims. Gæti það ekki verið skýr-: ingin á hinum háa tannlæknakostn- aði? 5. Hvernig eiga ofnæmissjúkir að bregðast við ef þeir fá ekki lengur hreint vatn? 6. Samkvæmt rannsóknum próf. Gordonoff í Sviss þá eykur flúor- blöndun vatns beinvaxtarsjúk- dóma. Hvernig á að vernda öryggi þessara sjúklinga? 7. Afhverjubannaðibandaríska heilbrigðisráðið flúorblönduð lyf til barnshafandi kvenna? 8. Blásýra er þekkt sem bráð- drepandi eitur, fltlor er jafnvel tal- inn hættulegri. Af hverju erum við ekki frædd um þau fjölmörgu dæmi þar sem flúorskammtarinn bilaði og setti „dauðaskammta“ í drykkj- arvatnið, svo fjölmargir urðu sjúkir þegar í stað? 9. Hvernig ætla heilbrigðisyfir- völd að vemda öryggi krabba- meinssjúklinga, en flúor er talinn af ýmsum einn af veigamestu krabbameinsvöldum í nútíma iðnríkjum? 10. Það er sannað, að flúorinn fvrir ^lilega líkams- synlegt sé starfsemi? 16. Er hinn frjálsi ákvarðana- réttur orðinn svo lítils metinn að nú sé lagt til að brjóta á okkur, sem viljum hreint vatn? 17. Hvernig stendur á því að Norðmenn, sem búa við flúor- snautt og kalklítið bergvatn eins og við íslendingar, hafa hafnað með öllu flúorbætingu? 18. Hvernig stendur á því að bannað er að bæta flúor í drykkjar- vatn flestra nágrannalanda okkar, svo sem í Noregi, Danmörku, Sví- þjóð, Þýskalandi, Belgíu, Hol- landi, Grikklandi og Spáni? Getur það verið að heilbrigðisyfirvöld þessara þjóða hafi, eftir að þau kynntu sér allar upplýsingar um áhrif flúors í drykkjarvatni á heilsu fólks, komist að þeirri nðurstöðu, að skaðleg áhrif flúors væru meiri en hugsanlegir kostir? Góðir Islendingar. Hugsið gaumgæfilega um ofantaldar spurningar, sem þó eru engan veg- inn tæmandi, því ótal rannsóknir staðfesta þær hættur, sem fylgja fluornum. Verndum okkar rómaða drykkjarvatn gegn allri mengun og verum enn og áfram hinir happa- sælu eigendur eins besta drykkjar- vatns í heimi. - Heilsuhringurinn. Laus staða Við Menntaskólann á Akureyri er laus til umsóknar staða kennara í efnafræði og jarðfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30. október n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 4. október 1982. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Engilberts Óskarssonar fyrrverandi bifreiðastjóra. Sigríður Helgadóttir Ingibjörg Engilbertsdóttir Gísli Krogh Pétursson Bryndís Krogh Gísladóttir Móðursystir okkar, Sigríður Friðriksdóttir, er andaðist 30. september, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 7. október kl. 15. Sigurlaug Þ. Ottesen og systur. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi Stefán lllugason Hjaltalín Stigohlíð 14 ngn hjarta- og kransæðasjúklingar að gjatda þessu „heilbrigðisframtaki“? 11. Hvernig á að vemda öryggi nýrnasjúkra, en sannað er að þeir eru oft ófærir um að hreinsa líkam- ann af flúomum? 12. Af hverju hefur bandaríska landbúnaðarráðuneytið varað bændur við að gefa svínum flúbr- blandað vatn, þegar þau ganga með afkvæmi? 13. Flúor safnast saman í líkam- anum og ekki eru til nein óyggjandi öryggismörk þar sem öllum er j óhætt. Hvernig á að vernda öryggi þeirra, sem eru í neðri mörkunum j og þoia ekki minnstu skammta? j 14. Eins og vitað er drekka margir sykursjúkir mun meira vatn heldur en heilbrigt fólk. Þannig fengju þeir með vatninu margfalt j flúormagn á við aðra. Hvers eigal þessir sjúklingar að gjalda? 15. Sannað hefur verið, m.a. í Japan, að flúor veldur miklu frem- ur eitureinkennum ef hann er sett-, ur í mjúkt vatn en hart. Sennilega j stafar þetta af því, að kalk og| magnesium bindur flúorinn að ein-: hverju eða öllu leyti. - Telja með- mælendur flúors, að íslenskt vatn innihaldi svo mikið kalk og magn- esium að það geti gert hann skað- lausan? Eða telja þeir að kalk- neysla íslendinga sé meiri en nauð- ber kl. 13.30. Marsibil Bernharðsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður sonar og afa Harðar Hafliöasonar Grundargerði 22 og heiðruðu minningu hans. Ingibjörg Árnadóttir Auður Harðardóttir Þorvaldur Árnason Guðrún Harðardóttir Axel Sölvi Axelsson Kristjana Harðardóttir Hafliði Bárður Harðarson Björk Harðardóttir Kristjana Guðfinnsdóttir og barnabörn Maðurinn minn Ingólfur Jónsson hæstaréttarlögmaður sem lést 27. september verðurjarðsetturfrá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7. október kl. 10.30. Fyrir hönd barna hans og annarra ættingja Sóley S. Njarðvík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.