Þjóðviljinn - 15.10.1982, Blaðsíða 4
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. október 1982
RUV@
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J.
Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ,
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Morguntónleikar. a) Brandenborg-
arkonsert nr. 1 í F-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach. Kammersveit Jean-
Francois Paillard leikur. b) Hornkons-
ert nr. 1 í D-dúr eftir Joseph Haydn.
Hermann Baumann leikur meö Kons-
ertsveitinni í Amsterdam. c) Hljóm-
sveitarkonsert nr. 1 í B-dúr eftir Georg
Friedrich Hándel. Enska kammer-
sveitin leikur; Raymond Leppard stj. d)
Pínókonsert nr. 17 í G-dúr K. 543 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Maria Jo-
áo Pires leikur með Gulbenkian-
kammersveitinni í Lissabon. Theodor
Guschlbauer stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar. „Ja drengur, aldrei hefði ég
trúað því að veður gæti orðið svona
vont“. Gunnar Helgason á Akureyri
segir frá hrakningum á Nýjabæjarfjalli í
febrúar 1976. Seinni hluti.
11.00 Messa í Dómkirkju Krists konungs í
Landakoti Prestur: Séra Ágúst Eyjólfs-
son. Organleikari: Ragnar Björnsson.
Hádegistónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
13.15 Nýir söngleikir á Broadway- V. þátt-
ur „Sjóræningjarnir frá Pensans“ eftir
Gilbert og Sullivan; fyrri hluti. Árni
Blandon kynnir.
14.00 Leikrit: „Neyðarkall frá Nemesis“
eftir Bing og Bringsværd Þýðandi:
Hreinn Valdimarsson. Leikstjóri:
Benedikt Árnason. Leikendur: Borgar
Garðarsson, Hjalti Rögnvaldsson, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Kolbrún Haíl-
dórsdóttir, Árni Tryggvason og Einar
Örn Benediktsson.
15.00 Baráttan við krabbameinið Umsjón:
Önundur Björnsson. Aðstoð: Jón
Ólafur Geirsson.
16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Með Vigdísi forseta í Vesturheimi -I.
þáttur Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
17.10 Síðdegistónleikar a) Ungversk raps-
ódía nr. 2 eftir Franz Liszt. Fflharmóní-
usveitin í Lundúnum leikur; Stanley
Balck stj. b) Sinfónía nr. 7 í d-moll op.
70 eftir Anton Dvorak. Fflharmóníu-
sveitin í Berlín leikur; Rafael Kubelik
stj.
18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Ber-
telsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagksrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út-
varpins á sunnudagskvöldi Stjórnandi:
Guðmundur Heiðar Frímannsson á Ak-
ureyri. Dómari: Jón Hjartarson skóla-
meistari á Sauðárkróki. Til aðstoðar:
Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK)
20.00 Úr stúdíói 4 Eðvarð Ingólfsson
stjórnar útsendingu með léttblönduðu
efni fyrir ungt fólk. Síðasti þáttur.
20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.30 Sérstæð doktorsritgerð, sem fjallar
um Agnesi von Krusenstjárna þórunn
Elfa Magnúsdóttir flytur fyrsta erindi
sitt.
22.00 Tónleikar.
22.35 „ísland“ eftir Iivari Lciviská Þýð-
andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson
les (9)
23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice
Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guð-
varðsson (RÚVAK)
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Þorbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.)
Gull í mund - Stefán Jón Hafstein -
Sigríður Árnadóttir- Hildur Eiríksdótt-
if 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Bene-
diktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Ágúst Þorvaldsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stararnir í
Tjarnargötu“ eftir Sigrúnu Schncidcr
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir byrjar lest-
ur sinn.
).!? Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.)
11.00 Létt tónlist Cornelius Vreeswijk og
Trille syngja
11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson.
14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson Höf-
undurinn les (11)
15.00 Miðdegistónleikar Alicia de Larroc-
ha leikur Pínósónötu í e-moll op. 7 eftir
Edvard Grieg / Gúnter Kehr, Bernhard
Braunholz og Jacqueline Eymar leika
Tríó í d-moll op. 120 fyrir fiðlu, selló og
pínaó eftir Gabriel Fauré.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Gagn og gaman. (Áður útv. 1981)
Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Flutt
verður ævintýrið Svanirnir eftir H.C.
Andersen í þýðingu Steingríms Thor-
steinsson. Sögumaður: Sigrún Sigurðar-
dóttir. Aðrir lesarar: Gunnvör Braga
Björnsdóttir, Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir og Sigurður Ðenedikt Björnsson.
17.00 Skólinn og dreifbýlið Fulltrúar á
haustþingi Kennarafélags Suðurlands
ræða skólamál. Stjórnandi: Friðrik
Guðni Þórleifsson.
17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur
Arnlaugsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.35 Daglegt mál ólafur Oddsson flytur
þáttinn.
19.45 Um daginn og veginn ólafur Byron
Guðmundsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Tónlistarhátíð norrænna ungmcnna
í Reykjavík 1982 (Ung Nordisk Musik
Festival) Frá hljómsveitartónleikum í
Háskólabíói 25. september. Umsjón:
Hjálmar H. Ragnarsson. Kynnir: Krist-
ín Björg Þorsteinsdóttir.
21.45 Utvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn“
eftir Kristmann Guðmundsson Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir les (6)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Koivisto kemur til íslands Einar örn
Stefánsson á fundi með Finnlands-
forseta.
23.10 „Ljóð eru til alls vís“ Birgir Svan
Símonarson les frumort Ijóð.
23.25 Vínardrengjakórinn syngur austur-
rísk þjóðlög og valsa eftir Jóhann
Strauss. Kammersveitin í Vín leikur;
Hans Gillesberger stj.
þriðjudagur
7.00 Veðurfregnir. Gull í mund. 7.25
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs
Oddsonar frá kvöldinu áður. ,
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Sveinbjörg Arnmundsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stararnirf
Tjarnargötu“ eftir Sigrúnu Schneider
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les (2)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. '10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa
Björnsdóttir sér um þáttinn. „Á
Reykjum“ bernskuminning úr Biskup-
stungum eftir Margréti Þormóðsdóttur.
11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja
1.30 Gæðum cllina lífi Umsjón: Dögg Páls-
dóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteinsson og
Þorgeir Ástvaldsson.
14.30 „Ágúst“ eftir Stefán Júlíusson Höf-
undurinn lýkur lestri sínum.
15.00 Miðdegistónleikar Victoria de los
Angeles syngur Resitativ og aríu úr óra-
toríunni „Glötuð ár“ eftir Claude De-
bussy og „Shéhérazade“, ljóðaflokk eft-
ir Maurice Ravel með Hljómsveit Tón-
listarskólans í París; Georges Prétre stj.
/ Sergio og Eduardo Abreu leika Kon-
sert fyrir tvo gítara og hljómsveit eftir
CastelnuovodTedesco með Ensku
kammersveitinni; Enrique Garcia Ás-
ensio stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna.
17.00 „SPÚTNIK“ Sitthvað úr hcimi vís-
indanna Dr. Þór Jakobsson sér um
þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar-
maður: Ólafur Torfason (RÚVAK)
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Frá tónleikum Fflharmóníusveitar
Bcrlínar 23. janúar s.I. Stjórnandi: Her-
bert von Karajan Einleikari: Anne
Sophie Mutter a) Fiðlukonsert í g-moll
op. 26 eftir Max Bruch. b) Alpasinfónía
op. 64 eftir Richard Strauss.
21.15 Óperutónlist Edita Gruberova syng-
ur aríur úr frönskum óperum með Sin-
fóníuhljómsveit útvarpsins í Múnchen;
Gustav Kuhn stj.
21.45 Útvarpsagan: „Brúðarkyrtillinn“
eftir Kristmann Guðmundsson Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir les (7)
22.15 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
23.35 Stjórnleysi - Þáttur um stjórnmál
fyrir áhugamenn Umsjónarmenn: Barði
Valdimarsson og Haraldur Kristjáns-
son.
23.15 Oní kjölinn Bókmenntaþáttur í um-
sjá Kristjáns Jóhanns Jónssonar og
Dagnýjar Kristjánsdóttur.
miðvikudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í
mund. 7.25 Leikfími.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Gunnlaugur Snævarr talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stararnir í
Tjarnargötu“ eftir Sigrúnu Schneider
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir lýkur lestr-
inum.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón-
armaður: Ingólfur Arnarson.
10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
11.05 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist í
umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðs-
sonar.
11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn
Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
13.30 í dúr og moll -Knútur R. Magnússon.
14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir Adrian
Johansen Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Jón
Leifs Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
„Þrjár myndir“ op. 44, „Endurskin úr
norðri“ op. 40 og Tilbrigði op. 8 um stef
eftir Beethoven. Stjórnendur: Karsten
Andersen og Páll P. Pálsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Á reki með
hafísnum“ eftir Jón Björnsson Nína
Björk Árnadóttir les (4)
16.40 Litli barnatíminn Stjórnandinn,
Finnborg Scheving, heldur áfram að
segja frá tímanum og dögunum. Síðan
fáum við að vita meira um okkur sjálf,
úr bókinni „Svona erum við“ eftir Joe
Kaufman. Örnólfur Thorlacius þýddi.
Leikin verða lög og lesnar sögur tengdar
efninu.
17.00 Djasþáttur í umsjá Jóns Múla Árna-
sonar.
17.45 Neytendamál Umsjónarmaður: Jó-
hannes Gunnarsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.45 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur
þáttinn.
19.50 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmund-
ur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
20.40 Tónlistarhátíð norrænna ungmenna
í Reykjavík 1982 (Ung Nordisk Musik
Festival) Frá kammertónleikum í Norr-
æna húsinu 25. september Umsjón:
Hjálmar H. Ragnarsson. Kynnir: Krist-
ín B. Þorsteinsdóttir.
21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn“
eftir Kristmann Guðmundsson Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir les (8)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars-
sonar
23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson
kynnir.
fimmtudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Jenna Jensdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af
Jóni Oddi og Jóni Bjarna“ eftir Guð-
rúnu Helgadóttur Steinunn Jóhannes-
dóttir byrjar lesturinn
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár-
mannsson og Sveinn Hannesson. Rætt
við Björn Guðmundsson varaformann
Félags ísl. iðnrekenda um fataiðnaðinn.
10.45 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús
Geirdal.
11.00 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur
og kynnir létta tónlist (RÚVAK)
11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Helgi
Már Arthúrsson og Helga Sigurjóns-
dóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannes-
dóttir.
14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir Adrian
Johansen Benedikt Arnkelsson þýddi.
helgi Elíasson les (2)
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir
Wolfgang Amadeus Mozart Hermann
Prey syngur aríur úr „Töfraflautunni“
með hljómsveit Ríkisóperunnar í Dres-
den; Otmar Suitner stj. / Mozart-
hljómsveitin í Vínarborg leikur Seren-
öðu nr. 1 í D-dúr K.100; Willy Bosk-
owsky stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Útvarpsaga barnanna: „Á reki með
hafisnum“ eftir Jón Björnsson Nína
Björk Árnadóttir les (5)
16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie
Markan
17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð-
ardóttir.
17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra
og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla
Helgasonar.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 „Bjart er yfir byggðum“ Jón R.
Hjálmarsson ræðir við Sigurð Ágústs-
son í Birtingaholti.
20.30 Einsöngur í útvarpsal Ólafur Þ. Jóns-
son syngur lög eftir Árna Björnsson.
Ólafur Vignir Albertsson leikur með á
píanó.
20.55 Með Vigdísi forseta í Vcsturheimi -
II. þáttur Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
21.45 Almennt spjall um þjóðfræði - I.
þáttur Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér
um þáttinn.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Frá tónlcikum Kammermúsik-
klúbbsins að Kjarvalsstöðum 23. maí
s.l. Strengjakvartett í g-moll op. 74 nr. 3
eftir Joseph Haydn.
23.00 „Fæddur, skírður...“ Umsjón: Ben-
óný Ægisson og Magnea Matthíasdóttir.
föstudagur
7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Bæn Gull í
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgu-
norð: Guðmundur Hallgrímsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af
Jóni Oddi og Jóni Bjarna“ eftir Guð-
rúnu Hclgadóttur Steinunn Jóhannes-
dóttir les (2)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Lesið verður úr bókinni „Úr
síðustu leit“ eftir Ingibjörgu Lárus-
dóttur.
11.00 Morguntónleikar Fflharmóníu-
sveitin í Vín leikur forleiki eftir Johann
Strauss, Otto Nicolai og Nikolaus von
Reznicek; Willy Boskowsky stj.
11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmað-
ur: Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftirt Adrian
Johansen Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson les (3)
15.00 Miðdcgistónleikar Rudolf Schock,
Renate Holm o.fl. syngja lög úr
„Meyjaskemmunni“ eftir Schubert /
Berté; Sinfóníuhljómsveitin í Berlín
leikur; Fried Walter stj. / Vladimir Hor-
owitsj leikur píanólög eftir Schumann,
Scrjabin, Schumann og Bizet.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Útvarpsaga barnanna: „Á reki með
hafísnum“ eftir Jón Björnsson Nína
Björk Árnadóttir les (6)
16.40 Litli barnatíminn Ertu í leikskóla? -
Heiðdís Norðfjörð stjórnar. Ema Sig-
mundsdóttir les söguna „Emma fer í
leikskóla“ eftir Gunilla Wilde í þýðingu
Þuríðar Baxter og gamla barnagælu,
sem mömmurnar sögðu börnum sínum í
gamla daga. Stjórnandi les sögu um
lítinn brúnan fugl, sem var í vanda
staddur. Svanhildur syngur og börnin
syngja auðvitað með.
17.00 „Dauðamenn“ Njörður P. Njarðvík
les úr nýrri skáldsögu sinni.
17.15 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor-
steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm-
plötur
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdótt-
ir kynnir.
20.30 Sumarvaka. a) Einsöngur: Guð-
mundur Jónsson syngur Iög eftir Þórarin
Guðnason, Emil Thoroddsen og Pál ís-
ólfsson. b) „Á fímmtugsaldri fór þetta
að spauga í mér“ Benedikt Jónsson list-
málari. á Húsavík segir frá málaraferli
sínum o.fl. í viðtali við Þórarin Björns-
son frá Austurgörðum c) Fyrsta sumar-
ið mitt í sfld á Siglufírði 1924 ólöf Jóns-
dóttir les frásögn Hallfríðar Jónasdóttur
(Áður óbirt handrit). d) „Hvarmaljós
blárrar nætur dökkna af kvíða“ Andrés
Björnsson útvarpsstjóri les úr ljóðabók-
um Snorra Hjartarsonar. Einnig les
Baldur Pálmason ljóð eftir Þuríði Guð-
mundsdóttur og Böðvar Guðmundsson,
- og Böðvar syngur eigið lag og ljóð. e)
Kórsöngur: Tónlistarfélagskórinn syng-
ur lög eftir ólaf Þorgrímsson, Sigfús
Einarsson og Jón Leifs. Söngstjóri: Dr.
Victor Urbancic. Einsöngvari: Guð-
munda Elíasdóttir. - Baldur Pálmason
kynnir atriði vökunnar í heild.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Island“ eftir Iivari Leiviská Þýð-
andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson
lýkur lestrinum (10)
23.00 Dægurflugur.
RUVffe
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Vigfús
Þór Árnason flvtur.
18:10 Stundin okkar. í þættinum verður
mcðal annars farið í hcimsókn að Úlf-
, Tjótsvatni og fræöst um skátastarfið.
Sýnd verður mynd um Róbertög Rósuí
Skeljavík og rússncsk tciknimynd scm
hcitir Lappi. Farið vcrður í spurninga-
lcik um íslcnskt mál og loks syngja
Bryndís og Þóröur húsvörður lokalagið.
Umsjónarmaður Bryndís Schram.
Stjórnandi upptöku Kristín Pálsdóttir.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á tákmnáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
Sjónvarp næstu viku.
20.55 Glugginn. Þáttur um listir. menning-
arniál og fleira. Dagskrárgcrð: Áslaug
Ragnars, Sveinbjörg I. Baldvinsson.
Andrés Indriðason og Kristín Páls-
dóttir.
21.35 Schul/. í herþjónustii 2. þáttiir. í
fyrstn þætti kynntumst við Gerhard
Schulz. fyrrum falsara, scm veröur hæg-
ri hönd Ncuhcims. majórs í SS-
svcitunum. Þaö verður að ráöi mcð
þcini að drcifa fölsuðum scðlum í Brct-
landi. Hitlcr þykir þctta þjóðráð og
Schulz sctur upp seðlaprentsmiöju í
fangabúðum. Þýðandi Dóra ilaf-
stcinsdóttir.
22.25 Töfrabúrið við Tíberfljót. Dönsk
hcimildarmynd um lífog starf norrænna
listamanna í Rómaborg um 150 ára
skeið. Mcðal þeirra má nefna Bcrtel
Thorvaldscn og Henrik Ibscn. Þýðandi
Óskar Ingimarsson. Þulur Hallmar Sig-
urðsson.
23.20 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og dagskrá
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.15 Fjandvinir Þriðji þáttur. Óperuferð-
in Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.40 Á mörkunum (Too Close to the
Edge) Breskt sjónvarpsleikrit frá 1980.
Leikstjóri Michael Ferguson. Aðalhlut-
verk Kcnneth Watson og Elizabeth
Bennett. Streita og kröfur hversdagslífs-
ins reynast miðaldra fjölskyldumanni í
góðri stöðu allt í einu um megn. Hann
verður að heyja harða baráttu við sinn
innri mann til að komast aftur á réttan
kjöl. Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
22.35 Dagskrárlok
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þróunarbraut mannsins Þriðji þátt-
ur. Að vera maður Richard Leakey vitj-
ar búskmanna í Kalaharí-eyðimörkinni
sem eru enn safnarar og veiðimenn líkt
og forfeður okkar voru frá örófi alda.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
21.40 Derrick Engill dauðans Derrick lið-
sinnir ungum manni sem óttast um líf sitt
fyrir konu í hefndarhug. Þýðandi Vet-
urliði Guðnason.
22.40 Á hraðbergi Nýr viðræðu- og um-
ræðuþáttur.í umsjón Halldórs Halldórs-
sonar og Ingva Hrafns Jónssonar. í þætti
þessa verða fengnir þeir menn í þjóðfél-
aginu sem taldir eru hafa svör á reiðum
höndum við ýmsu því sem fólk fýsir að
vita. Fyrsti gestur Á hraðbergi verður
Davíð Oddsson, borgarstjóri.
23.30 Dagskrárlok
miðvikudagur
18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans
Þriðji þáttur. Trúlofun Framhalds-
myndaflokkur gerður eftir sögum Mark
Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.25 Svona gerum við Þriðji þáttur. Ljósið
Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði.
Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Melarokk Síðari hluti upptöku sem
Sjónvarpið lét gera af rokkhátíð á Mela-
velli. í þessum hluta koma fram Ifljóm-
sveitirnar Q4U, Vonbrigði, Þrumu-
vagninn, Bara-flokkurinn og Purrkur
Pillnikk. Stjórn upptöku Viðar Vík-
ingsson
21.15 Dallas Bandarískur framhaldsflokk-
ur um Ewing-fjölskylduna í Texas. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.00 Marilyn og Marie Fréttamaður ræðir
við skáldkonurnar Marilyn French og
Marie Cardinal um stöðu kvenna,
ástina, fjölskylduna og samfélagið með
hliðsjón af bókum þeirra. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
22.55 Dagskrárlok
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson.
^20.45 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón
Þorgeirs Ástvaldssonar.
21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn Bogi Ágústs-
son og Sigrún Stefánsdóttir.
22.15 Fuglahræðan (Scarecrow) Banda-
rísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Jerry
Schatzberg. Aðalhlutverk Gene Hac-
kman og Al Pacino. Tveir utangarðs-
menn eiga samleið yfirþver Bandaríkin
og ætla að byrja nýtt líf á leiðarenda.
Ýmislegt vcrður til að tefja för þeirra og
styrkja vináttuböndin. Þýðandi Björn
Baldursson. Atriði seint í myndinni er
ekki við hæfi barna.
00.05 Dagskrárlok
laugardagur
16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur
teiknimyndaflokkur.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.45 Löður Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.00 Þættir úr félagsheimili. Opinber
heimsókn eftir Jónas Guðmundsson.
Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Stjórn-
andi upptöku Andrés Indriðason. Með
helstu hlutverk fara:-Edda Björgvins-
dóttir, Flosi Ólafsson, Gísli Rúnar Jóns-
son, Gunnar Eyjólfsson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Steindór Hjörleifsson
og Þorsteinn Hannesson. Von er á fræg-
um syni staðarins í heimsókn. Sú skoðun
er uppi að þessi maður hafi auðgast
mjög í útlöndum, enda hefur hann gefið
ýmsargjafir til þorpsins. Hreppsnefndin
ákveður því að fagna honum veglega í
'félagsheimilinu.
21.45 Mislit hjörð (Before Winter Comes)
Bresk bíómynd frá 1968. Leikstjóri
J.Lee Thompson. Aðalhlutverk: David
Niven, Topol, Ori Levy, Anna Karina,
John Hurt. Myndin gerist í Austurríki
eftir lok heimsstyrjaldarinnar og lýsir
samskiptum hernámsliða Bandamanna
innbyrðis og við heimamenn. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
23.30 Dagskrárlok