Þjóðviljinn - 29.10.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.10.1982, Blaðsíða 15
Föstudagur 29. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 RUV ö 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna” eftir Guð- rúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannes- dóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.30 „Það er svo margt að minnast á” Torfi Jónsson sér um þáttinn. Lesnir ka- flar úr bókunum : „Gull í gamalli slóð” eftir Jón Haraldsson bónda á Halldórs- stöðum og „Játningar”, frásaga Aðal- bj argar Sigurðardóttur í samantekt Sím- onar Jóh. Ágústssonar. Lesari með um- sjónarmanni: Hlín Torfadóttir. Umsjónarmenn „Hrímgrundar“, frá v.: Sigríður Eyþórsdóttir, Sólveig Halldórsdóttir, Sverrir Utvarp kl. 21.45 Ibsen og Þelamörkin „Henrik Ibsen og Þclamörk“ nefnist erindi, eða kannski öllu heldur ferðasaga, scm sr. Sigurjón Guðjónsson flytur í útvarpið kl. 21.45 í kvöld. Sr. Sigurjón Guðjónsson fór til Noregs í sumar og kom þá m.a. til borgarinnar Skien og ferðaðist um Þelamörkina. Henrík Ibsen var fæddur í Ski- en og ólst þar upp til 7 ára aldurs. Faðir hans var með efnuðustu mönnum þar um slóðir en „auður er valtastur vina“ og að því rak, að Ibsen eldri varð gjaldþrota. Honum 11.00 íslcnsk kór- og einsöngslög 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmað- ur: Borgþór Kjærnested. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Móðir mín í kví kví” eftir Adrian Johansen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Rondó í Es-dúr K. 371 fyrir horn og hljósmveit eftir Wolfgang Ámadeus Mozart; Neville Marriner stj. / Herm- ann Baumann og „Concentus Musicus”- hljómsveitin í Vín leika Hornkonsert nr. 3 í Es-dúr K. 447 eftir Wolfgang Amade- us Mozart; Nikolaus Harnoncourt stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 „Á reki með hafísnum” eftir Jón Björnsson Nína Björk Árnadóttir les (9). 16.40 Litli barnatíminn - Brugðið á leik - Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð. M.a. verða lesnar þulurnar „Kisa fór í lyngmó” og „Sat ég undir fiskihlaða föður míns” og farið verður í leikinn „Frúin í Hamborg”. Þátttakendur eru Erna Sigmundsdóttir, Þóra Agnes Jós- efsdóttir og Gréta Ólafsdóttir. (RÚVAK). 17.00 „Hundrað ljóð umLækjartorg”, ljóð eftir Gunnar Dal Knútur R. Magnússon les. 17.15 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdótt- ir kynnir. 20.40 „Art Ensemble of Chicago” - fyrri hluti Hljóðritun frá tónleikum í Broa- dway 5. apríl í vor. Vernharður Linnet kynnir. 21.45 Henrik Ibsen og Þelamörk Sr. Sigur- jón Guðjónsson flytur erindi. 22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (3). 23.00 Þingmenn Austurlands segja frá Vil- hjálmur Einarsson ræðir við Björgvin Jónsson. 23.00 Dægurflugur Guðjónsson. Nýr útvarpsþáttur á laugardagsmorgun Hrímgrund „Hrímgrund“ nefnist þátt- ur fyrir börn og unglinga, sem tekinn hefur verið upp hjá Ut- varpinu og verður hann flutt- ur á laugardagsmorgnum kl. 11.20-12.00. Umsjónarmenn þáttarins eru: Sigríður Eyþórsdóttir, Sólveig Hall- dórsdóttir og Sverrir Guð- jónsson. Þátturinn mun saman standa af blönduðu efni en fastii liðir eru: „Ungir pennar“, en það er efni, sem hlustendur senda þættinum, svo sem sögur, ljóð og frásagnir. „Frétt vikunnar“, en þar munu fréttamenn hljóðvarps- ins útskýra fréttir. „Símatíminn“, en á meðan þættirnir eru sendir út geta Útvarp kl. 10.30 „Það er svo margt að minnast á” í dag kl. 10.30 f.h. er á dag- skrá útvarpsins þáttur, sem nefnist „Það er svo margt að minnast á.“ Þar lesa þau feðgin, Torfi Jónsson og Hlín Torfadóttir, kafla úr tveimur bókum, „Gull í gamalli slóð“, eftir Jón Haraldsson, fyrrurn bónda á Halldórsstöðum og síðar á Einarsstöðum í Reykjadal nyrðra og „Játn- ingum“, þar sem 13 menn segja frá. Dr. Símon Jóh. Ágústsson tók bókina saman. „Gull í gamalli slóð“ eru æviminningar Jóns Haralds- sonar og komu út fyrir all- mörgum árum. í janúarmán- uði frostaveturinn 1918, voru 14 þingeyskir dalabændur á leið til Húsavíkur og var Jón einn þeirra. Hrepptu þeir svo hart veður að þeir náðu ekki til Húsavíkur um kvöldið en leituðu gistingar á Laxamýri, og var ekki í kot vísað. Sá kafli bókarinnar, sem lesinn verð- ur, nefnist Snjólaug, en þar er Sigurjón bóndi á Laxamýri m.a. að segja Jóni frá konu sinni. Torfi taldi ekki óhugs- andi að í þessari frásögn væri hlustendur hringt í síma 22582 og komið þeim máium á fram- færi, sem þeim liggja á hjarta, en um þau mun þá fjallað í næsta þætti á eftir. Hægt er einnig að skrifa þættinum og vonast umsjónarmenn hans eftir að hlustendur verði ólatir við að skrifa og hringja. Um fyrsta þáttinn, í fyrra- málið, sér Sigga Eyþórs. Verður efni hans þetta: Heimsókn í Barnaspítala Hringsins, (hvernig er að liggja á spítala?). Fjallað verður um stríðsleikföng. Rætt við meðlimi hljóm- sveitarinnar „Tappi tíkar- rass“. Kynning á Sameinuðu þjóðunum og Nína Björk Árnadóttir les ljóð eftir Ara Gísla Bragason. -mhg Torfi Jónsson að finna kveikjuna að sögu Guðmundar skálds á Sandi, „Gamla heyið“. Bókin „Játningar" eru frá- sagnir 12 karlmannaogeinnar konu, Aðalbjargar Sigurðar- tókst þó að festa kaup á býlinu Venströp og var það síðan heimili hins upprennandi skálds þar til það var 15 ára. í Skien er mjög fallegur trjá- lundur, sem kenndur er við Ibsen og lundinn prýðir mikil stytta af skáldinu, gerð af norskum listamanni. Sr. Sigurjón Guðjónsson mun segja frá æsku skáldsins og svo t'erð sinni um Þela- mörkina. -mhg Hlín Torfadóttir dóttur, scm var síðari kona Haraldar prófessors Níels- sonar. Er það frásögn frú Aðalbjargar, sem upp verður lesin. -mhg RUV # 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er Melissa Manchester. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend og er- lend málefni. Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og Ögmundur Jónasson. 22.10 Fundið fé. Sovésk bíómynd frá árinu 1981 byggð á leikriti eftir Ostrovskí sem gerist urn síðustu aldamót. Leikstjóri: Evgení Matveéf. Aðalhlutverk: Ljúd- rníla Nílskaja, Élena Solovei og Alex- ander Mihajlof. Mæðgur einar hafa tamið sér munað og óhóf. Þegar heimil- isfaðirinn verður gjaldþrota sýnist þeim vænlegast að dóttirin kræki sér í ríkan eiginmann. Þýðandi Hallveig Thorlaci- us. 23.35 Dagskrárlok. frá lesendum Styðjum pólitískt popp Birgir Sigurðsson skrifar: Mér finnst svolítið skrýtið að lesa jafn pólitískt blað og Þjóðviljann með jafn ópóli- tískri poppsíðu. Þó veitir ekki af að kryfja hin ýmsu popp- mál til mergjar og benda á þann ósóma, sem þar tíðkast. Ég bendi á nýlegt dæmi, þegar útskúfaðir skallapopp- arar útnefna sjálfa sig fulltrúa íslenskrar rokktónlistar og bjóða sjálfa sig til Rússlands sem slíka. F.I.H. steinheldur kjafti um þetta hneyksli. Sama er að segja um Þjóðvilj- ann. Hvernig væri að taka sig til og afhjúpa þetta hneyksli, diskútera það og brjóta það til mergjar? Síðan væri hægt að veita pólitísku hljómsveitun- um svolítinn styrk með því að taka við þær viðtöl og segja frá þeirn í stað þess að lepja fasistaáróður úr Valla í Fræbblunum. Birgir Sigurðsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.