Þjóðviljinn - 29.10.1982, Blaðsíða 4
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. október 1982
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J.
Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ,
flytur ritningarorð og bæn.
8.35 Morguntónleikar a. Concerto grosso
í F-dúr op. 6 nr. 2 eftir Arcangelo Cor-
elli. Kammersveitín í Slóvakíu leikur;
Bohdan Warchal stj. b. Fiðlukonsert í
e-moll op. 11 nr. 2 eftir Antonio Vi-
valdi. Arthur Grumiaux leikur með
Ríkishljómsveitinni í Dresden; Vittorio
Negri stj. c. „Messa di Gloria“ eftir Gio-
acchino Rossini. Margherita Rinaldi,
Ameral Gunson, Ugo Benelli, John
Mitchinson og Jules Bastin syngja með
kór breska utvarpsins og Ensku kammer
sveitinni; Herbert Handt stj.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar. „Á Grænlandsgrund“, Val-
borg Bentsdóttir segir frá.
11.00 Messa í Þingvallakirkju (hljóðr. 24.
þ.m.). Prestur: Séra Heimir Steinsson.
Organleikari: Einar Sigurðsson.
Hádegistónleikar
13.20 Berlínarfílharmónían 100 ára I. þátt-
ur: „Með Hans von Búlów byrjaði vel-
gengnin“. Kynnir: Guðmundur
Gilsson.
14.00 Leikrit: „Morðið í rannsóknarstof-
unni“ eftir Escabcau Þýðandi: Þor-
steinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Rúrik
Haraldsson. Leikendur: Helgi Skúla-
son, Sigurður Skúlason, BenediktÁrna
son, Baldvin Halldórsson, Júlíus Hjör-
leifsson, Júlíus Brjánsson, Guðrún Þ.
Stephensen, Þorgrímur Einarsson, Rúr
ik Haraldsson og Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir.
15.05 „Lítið skinn“ Andrés Björnsson les
kafla úr nýútkominni bók eftir séra Jón
Thorarensen.
15.15 Kaffitíminn Hljómsveitir Peters
Kreuder og Magnúsar Kjartanssonar
leika.
15.30 í lcikhúsinu Sigmar B. Hauksson
stjórnar umræðuþætti um verkefni
leikhúsanna í vetur.
16.20 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíó 14. þ.m. Stjórn-
andi: Páll P. Pálsson Einsöngvari: Krist-
ján Jóhannsson. Flutt eru tónverk eftir
Mozart, Bellini, Mascagni, Verdi, Árna
Björnsson, Sigfús Einarsson o.fl. -
Kynnir: Jón Múli Árnason.
18.05 Það var og .... Umsjón: Þráinn Ber-
telsson.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út-
varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi:
Guðmundur Heiðar Frímannsson á Ak-
ureyri. Dómari: Jón Hjartarson skóla-
meistari á Sauðárkróki. Til aðstóðar:
Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK).
20.00 Sunnuctagsstúdíóið - Útvarp unga
fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.30 „Bókmenntabanki Agnesar von
Krusenstjárna“ Þórunn Elfa Magnús-
dóttir flytur þriðja og síðasta erindi sitt.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss Baldvin Halldórsson les (5).
23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Álice
Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guð-
varðsson. (RUVAK).
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Gunnar Björnsson í Bolungarvík flytur
(a.v.d.v.). Gull í mund - Stefán Jón
Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur
Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Morgunorð:
Otto Michelsen talar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af
Jóni Oddi og Jóni Bjarna” eftir Guð-
rúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannes-
dóttir lýkur lestrinum (8).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
11.00 Létt tónlist Herbie Mann, John Hitc-
hcock, Mark Weinstein, Errol Garner
og hljómsveit leika.
11.30 Lystauki Þáttur um Itfið og tilveruna
í umsjá Hermans Arasonar (RÚVAK -
Bein sending).
14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir Adrian
Johanscn Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson les (9).
mánudagur_________________________
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir
21.00 Fjandvinir Fimmti þáttur. Er sann-
leikurinn sagna bestur?
21.40 Fyrirvinnan (The Breadwinner)
Breskt sjónvarpsleikrit eftir Somerset
Maugham. Eeikstjóri Alvin Rakoff.
Aðalhlutverk: Michael Gambon og Ju-
dy Parfitt. Miðaldra verðbréfasali hefur
fengið sig fullsaddan á atvinnu sinni,
heimili og fjölskyldu, og ákveður að
taka til sinna ráða. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
þriðjudagur_______________________
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Könglarnir Stutt sænsk barnamynd.
Þýðandi Hallveig Thorlacíus. (Nordvis-
ion - Sænska sjónvarpið)
20.40 Þróunarbraut mannsins Fimmti
þáttur. Nýtt skeið í þessum þætti er fjall-
að um Neanderthalsmenn, sem uppi
voru á síðustu ísöld, og hlutverk þeirra í
þróunarkeðjunni. Þýðandi og þulur Jón
Ó, Edwald.
21.30 Lífið er lotterí Nýrr flokkur. Fyrsti
þáttur. Sakamálaflokur í sex þáttum frá
sænska sjónvarpinu. Hérsegirfrá ævin-
týralegu gullráni, seinheppnum manni,
sem dettur í lukkupottinn, og Símons-
15.00 Miðdegistónleikar Jean-Jacques Ba-
let og Mayumi Kameda leika á tvö píanó
Tilbrigði op. 56b eftir Jóhannes Brahms
/ Placido Domingo syngur aríur úr ópe-
rum eftir Wagner, Verdi ogTsjaíkovský
með Konunglegur fílharmóníusveitinni
í Lundúnum; Edward Downes stj.
16.20 Barnaleikrit: „Borgarasöngvararn-
ir“. (Áður útv. ’63). Byggt á ævintýri
Grimmsbræðra. Jón Ingvason breytti í
leikform. Leikstjóri og sögumaður: Jón-
as Jónsson. Leikendur: Jón Aðils, Klem-
ens Jónsson, Margrét Ólafsdóttir, Har-
aldur Björnsson, Valdimar Lárusson,
Karl Sigurðsson og Guðjón Ingi Sig-
urðsson.
17.00 Þættir úr sögu Afríku II. þáttur -
Sunnan Sahara Umsjón: Friðrik Ol-
geirsson. Lesari með umsjónarmanni:
Guðrún Þorsteinsdóttir.
17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur
Arnlaugsson.
19.35 Daglegt mál Árni Böðvarson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Maríus Þ. öuð-
mundsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Tónlist frá 16. og 17. öld „Kölner
Kantorei“ syngur á tónleikum í
klausturkirkjunni í Maria Lach 22. nó-
vember í fyrra. Ludger Lohmann, Peter
Lamprecht og Gerhard Hadem leika á
orgel, selló og kontrabassa. Stjórnandi:
Volker Hempfling. (Hljóðritun frá
þýska útvarpinu í Köln).
21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn“
eftir Kristmann Guðmundsson Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir les (11).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 A mánudagskvöldi með Páli Heiðari
Jónssyni.
23.15 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin Fíl-
harmóníuhljómsveitin í Krakow leikur á
tónleikum í Grieg-hljómlistarhöllinni,
3. júní s.I. Stjórnandi: Jerzy Katlewicz.
Einleikari: Kaja Danczowska. Fiðlu-
konsert nr. 1 op. 35 eftir Karol Szyman
owski.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriftjudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi 7.55 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar
frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð: Sólveig Óskarsdóttir talar.
8.30 Forystugr. dagb. (útdr.).
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu
stjörnurnar“ eftir Bjarne Reuter Ólafur
Haukur Símonarson byrjar lestur þýð-
ingar sinnar. Olga Guðrún Árnadóttir
syngur.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa
Björnsdóttir sér um þáttinn. Gils Guð-
mundsson les frásöguna „Haustferð
með Herthu“.
11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja
11.30 Gæðum ellina lífi Umsjón: Dögg
Pálsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þor-
stinsson og Þorgeir Ástvaldsson.
14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir Adrian
Johanscn Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson les (10).
15.00 Miðdegistónleikar Heinz Holligerog
Concertgebouw-hljómsveitin í Amster-
dam leika Obókonsert í C-dúr eftir Jos-
eph Haydn; Davið Zinman stj. / Arthur
Grumiaux og Enska kammersveitin
leika Fiðlukonsert í a-moll eftir Johann
Sebastian Bach; Raymond Leppard stj.
.15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna.
17.00 „SPÚTNIK“. Sitthvað úr heimi vís-
indanna Dr. Þór Jakobsson sér um
þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar-
maður: Ólafur Torfason (RÚVAK).
son, lögreglufulltrúa, sem falin er lausn
málsins. Þýðandi Hallveig Thorlacíus.
22.20 Á hraðbergi Viðræðu- og umræðu-
þáttur. Stjórnendur þáttarins, Halldór
Halldórsson og Ingvi Hrafn Jónsson
ásamt Hauki Helgasyni, aðstoðarrit-
stjórá, leggja spurningar fyrir dr. Jó-
hannes Nordal, seðlabankastjóra.
míftvikuctagur
18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans
Fimmti þáttur. Sjóræningjarnir
18.25 Svona gerum við Fimmti þáttur. Raf-
magnið
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lífið við mér leikur Anne Marie
Antonsen, Ágústa Ingimarsdóttir og
Garðar Sigurgeirsson syngja lög af
hljómplötunni „Kristur, konungur
minn”. Útsetning: Magnús Kjartans-
son. Stjórn upptöku: Andrés Ind-
riðason.
21.05 Dallas Bandrískur framhaldsflokkur
um Ewing fjölskylduna í Texas. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.05 Yfir og undir jökul Endursýning Úr
myndaflokknum Náttúra íslands.
Skyggnst er um í Kverkfjöllum þar sem
flest fyrirbrigði íslensks jöldaríkis er að
finna á litlu svæði, allt frá hverasvæði til
íshellis sem jarðhitinn hefur myndað
undir jökli. Einnig er flogið yfir Vatna-
jökul og Langjökul. Umsjónarmaður er
Ómar Ragnarsson.
RUVO
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
20.00 Frá tónleikum norrænna ungmenna
U.N.M. í Austurbæjarbíó 22. sept. s.l.
Breska söngkonan Jane Manning syng-
ur. Manuela Wiesler, Hafliði Hallgríms-
son og Þorkell Sigurbjörnsson leika á
flautu, sellóogpíanó. Úmsjón: Hjálmar
H. Ragnarsson. - Kynnir: Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
21.15 Kórsöngur Hamrahlíðarkórinn
syngur íslensk og erlend lög. Þorgerður
Ingólfsdóttir stj.
21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkirtillinn“
eftir Kristmann Guðmundsson Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir les (12).
22.15 Veðurfregnir. - Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35
Stjórnleysi - Þáttur um stjórnmál fyrir
áhugamcnn Umsjónarmenn: Barði
Valdimarsson og Haraldur Kristjánsson
23.15 Oní kjölinn Bókmenntaþáttur í um-
sjá Kristjáns Jóhanns Jónssonar og
Dagnýjar Kristjánsdóttur.
miðvikudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. Morgunorð:
Gunnar J. Gunnarsson talar.
8.30 Forystugr. dagbl. (útdr.).
9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu
stjörnurnar“ eftir Bjarne Reuter Ólafur
Haukur Símonarson les þýðingu sína
(2). Olga Guðrún Árnadóttir syngur.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir
10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón-
armaður: Ingólfur Arnarson. Fjallað
um 13. þing Sjómannasambands Isl.
10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur
Jóns Hilmars Jónssonar frá laugardegi.
11.05 Lag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist í
umsjá Hreins Valdimarssonar.
11.45 Ur byggðum Umsjónarmaður: Rafn
Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Dagstund í dúr og moll - Knútur R.
Magnússon.
14.30 „Móðir mín í kví kví eftir Adrian Jo-
hansen Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson les (11).
15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist
Sinfóníuhljönsveit íslands leikur.
Stjórnendur: Páll P. Pálsson, Karsten
Andersen og Olav Kielland. a. „Kans-
óna og vals“ eftir Helga Pálsson. b.
„Sólnætti“, forleikur eftir Skúla Hall-
dórsson. c. „Á krossgötum", svíta eftir
Karl O. Runólfsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur
heppni” eftir Ármann Kr. Einarsson
Höfundurinn les (2).
16.40 Litli barnatíminn Stjórnendur: Sess-
elja Hauksdóttir og Selma Dóra Þor-
steinsdóttir. Þátturinn fjallar um vináttu
oghjálpsemi. M.a. verður lesið úr bóki-
nni „Herra Hroki“ eftir Roger Har-
greaves. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen
og „Hver bjargar Einari Áskeli“ eftir
Gunnillu Bergström. Þýðandi: Sigrún
Árnadóttir.
17.00 Djassþáttur í umsjón Jóns Múla
Árnasonar.
17.45 Neytendamál Umsjónarmaður: Jón
Ásgeir Sigurðsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.50 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmund-
ur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
20.40 Samleikur í útvarpssal Howard
Leyton-Brown leikur á fiðlu lög eftir
Hallgrím Helgason; höfundurinn leikur
á píanó.
21.10 Frá tónlistarhátíðinni í Vínarborg í
sumar Kontrapunkt-kammersveitin,
Georg Sumpik og Rainer Keuschnig
leika tónverk eftir Igor Stravinsky. a.
Pastorale. b. Tango og Piano-rag. c.
Duo concertante.
21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn“
eftir Kristmann Guðmundsson Ragn-
heiður Sveinbjörnsdóttir les (13).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
RUV
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og auglýsingar
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk dægurlagaþáttur í umsjón
Eddu Andrésdóttur.
21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn: Guðjón Ein-
arsson og Margrét Heinreksdóttir.
22.20 Ekki er ein báran stök (Du vent sur la
maison) Ný frönsk sjónvarpsmynd
byggð á sögu eftir Mariléne Clément.
Leikstjóri Franck Apprederis. Aðal-
hlutverk: Marie-Josée Nat, Pierre Van-
eck og Pascal Sellier. Mynd um unglinga
á gelgjuskeiði og áhyggjur foreldra af
brekum þeirra. Þýðandi Ragna
Ragnars.
laugardagur_______________________
16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Löður Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.00 Þættir úr félagsheimilinu Meðtak lof
og prís eftir Agnar Þórðarson. Leik-
stjóri Ilrafn Gunnlaugsson. Stjórnandi
upptöku Andrés Indriðason. Með
helstu hlutverk fara: Edda Björgvins-
22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars-
sonar.
23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson
kynnir.
fimmtudagur
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun
orð: Ragnheiður Finnsdóttir talar.
8.30 Forystugr. dagbl. (útdr.).
9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu
stjörnurnar“ eftir Bjarne Reuter Ólafur
Haukur Símonarson les þýðingu sína
(3) . Olga Guðrún Árnadóttir syngur.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár-
mannsson og Sveinn Hannesson
10.45 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús
Geirdal.
11.00 ViðPoIlinnGesturE. Jónasson velur
og kynnir létta tónlist (RÚVAK-Bein
sending).
11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Helgi
Már Arthúrsson og Helga Sigurjóns-
dóttir.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar Fimmtudagssyrpa - Ásta R.
Jóhannesdóttir.
14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir Adrian
Johansen Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson les (12).
15.00 Miðdegistónleikar Fílharmóníu-
hljómsveitin f Vínarborg leikur Sinfóníu
nr. 1 í e-moll op. 39 eftir Jean Sibelius;
Lorin Maazel stj.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur-
heppni“ eftir Ármann Kr. Ein-
arsson Höfundurinn les (2).
16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie
Markan.
17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð-
ardóttir.
17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra
og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla
Helgasonar.
19.00 Kvöldfréttir.
20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Utvarp unga
fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son (RÚVAK).
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíó - fyrri hluti Stjórn-
andi: Jean-Pierre Jacquillat Einleikari:
Konstanty Kulka a. Tilbrigði um frum-
samið rímnalag eftir Árna Björnsson. b.
Fiðlukonsert í D-dúr K.218 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. - Kynnir: Jón
Múli Árnason.
21.20 „Við dimmbláar gáttir nætur“, Ijóð
eftir Steingerði Guðmundsdóttur. Höf-
undurinn les.
21.35 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón
Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn.
22.05 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Sígaunabaróninn“ eftir Johan
Strauss Giinther-Arndt kórinn syngur
þætti úr „Sígónabaróninum" með
hljómsveit Ríkisóperunnar í Berlín;
Richard Muller-Lampertz stj.
23.00 Fæddur,skírður....“Umsjón:Be-
nóný Ægisson og Magnea Matthías-
dóttir.
föstudagur___________________________
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgu-
norð: Guðmundur Einarsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu
stjörnurnar“ eftir Bjarne Reuter Ólafur
Haukur Símonarson les þýðingu sína
(4) . Olga Guðrún Árnadóttir syngur.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar
Kristj'ánsson frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. „Barnsfæðing og eldsvoði sam-
tímis“, Björg Magnúsdóttir segir frá.
Lesari: Steinunn S. Sigurðardóttir
(RÚVAK).
11.00 íslensk kór og éinsöngslög
11.30 Frá. norðurlöndum Umsjónarmað-
ur: Borgþór Kjærnested.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Á frívaktinni Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna.
dóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Flosi Olafs-
son, Steindór Hjörleifsson, Lilja Guð-
rún Þorvaldsdóttir og Þórhallur Sigurðs-
son. Vegna sjónvarpskvikmyndar, sem
gerð hefur verið um staðinn, þar sem
gefið er í skyn að menningarneys:la sé af
mjög skornum skammti hjá heima-
mönnum, ákveður stjórn félagsheimilis-
ins að efna til listsýningar. Fenginn er
frægur nýlistamaður úr Reykjavík til að
sýna verk sín og félaga sinna.
21.45 Strandlíf Breskur skemmtiþáttur í
stíl þöglu myndanna um fjölskyldu í
sumarleyfi úti við sjó. Aðalhlutverk
leika gamanleikararnir Ronnie Barker
og Ronnie Corbett.
22.40 Morð er lcikur einn (Murder Is
Easy) Ný bandarísk sjónvarpskvikmynd
byggð á sögu eftir Agatha Christie, sem
færð er í nútímabúning. Leikstjóri
Claude Whatham. Aðalhlutverk: Bill
Bixby, Lesley-Anne Down, Olivia de
Havilland og Helen Hayes. Bandarískur
tölvufræðingur á ferð í Bretlandi hittir
gamla konu í lest. Fundir þeirra verða til
þess að hann snýr sér að rannsókn dul-
arfullra morða í heimabæ konunnar.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
00.15 Dagskrárlok.
sunnudagur________________________
16.00 Sunnudagshugvekja Séra Kristinn
Ágúst Friðfinnsson flytur.
16.10 Ilúsið á sléttunni Nýr fiokkur. Fyrsti
þáttur. Samhcldni - fyrri hluti Framhald
fyrri þátta um Ingallshjónin og dætur
14.30 „tvióðir mín í kví kví“ eftir Adrian
Johansen Benedikt Arnkelsson þýddi.
HelgFElíasson les (13).
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Lud
wig van Beethoven Josef Suk og St.
Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika
Rómönsu nr. 2 í F-dúr; Neville Marriner
stj. / Vladimír Ashkenazy og Sinfóníu-
hljómsveitin í Chicago leika Píanókons-
ert nr. 2 í B-dúr op. 19; Georg Solti stj.
16.20 ’ Utvarpssaga barnanna: „Leifur
heppni” eftir Ármann Kr. Einarsson
Höfundurinn les (3).
16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta
Ólafsdóttir. Stjórnandinn les söguna
„Haust og haustliti“ úr bókinni „Blómin
okkar“ eftir Ingólf Davíðsson og Mel-
korka Ólafsdóttir les söguna „Blómið
sem var hrætt við snjóinn“ í endursögn
Sigurðar Gunnarssonar (RÚVAK).
17.00 íþróttir fatlaðra Hermann Gunnars-
son ræðir við Arnór Pétursson formann
íþróttafélags fatlaðara (Áður útvarpað
20. f.m.).
17.15 Nýtt undir náiinni Kristín Björg Þor-
steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómp-
lötur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdótt-
ir kynnir.
20.40 Frá afmælistónleikum Lúðrasveitar
Reykjavíkur í Háskólabíó í júní s.l.
Stjórnandi: Ernest Majo.
21.45 „Maðurinn sem viídi ekki gráta“,
smásaga eftir Stig Dagerman Jakob S.
Jónsson les eigin þýðingu.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss Baldvin Halldórsson les (6).
23.00 Dægurflugur.
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón-
leikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Krist-
ín Halldórsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.55 Leikfimi
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir).
11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna.
Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn-
andi: Sólveig Halldórsdóttir.
12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Helgarvaktin Umsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur
Jónatansson.
13.35 íþróttaþáttur Umsjónarmaður:
Hermann Gunnarsson
Hclgarvaktin frh.
15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp
tónlist áranna 1930-60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn-
ir.
16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um
sitt hvað af því sem er á boðstólnum til
afþreyingar fyrir börn og unglinga.
Stjórnandi: Hildur Hermannsdóttir.
16.40 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnús-
son flytur þáttinn.
17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson velur og
kynnir sígilda tónlist. (RÚVAK).
18.00 „í bestu súpum finnast flugur“ Sverr-
ir Stormsker les eigin ljóð.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður
Alfonsson.
20.30 Kvöldvaka a. Kynlegir kvistir II.
þáttur - „Biðill vitjar brúðar“ Ævar R.
Kvaran flytur frásöguþátt um Þorleif
lögmann Skaptason. b. „Moldin angar“
Auðunn Bragi Sveinsson les ljóð eftir
Davíð Stefánsson. c. „Sagan af Guð-
brandi Hólabiskupi“ Þorsteinn frá
Hamri tekur saman og les.
21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes-
sonar.
22.15 Veðurfregnir.' Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss Baldvin Halldórsson les (7).
23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson
og Þorgeir Ástvaldsson.
þeirra. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
17.00 Grikkir hinir fornu Nýr flokkur.
Fyrsti þáttur. Upphafið Breskur mynda-
flokkur í fjórum þáttum sem rekur sögu
hellenskrar menningar og þau áhrif sem
hún hefur haft á öllum sviðum á hugsun-
arháttoglistirívestrænumheimi. Iþátt-
unum er einnig brugðið upp mörgum
atriðum úr grískum harmleikjum. Þýð-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
18.00 Stundin okkar Meðal efnis í þættin-
um verður heimsókn í dýragarð á Ítalíu
á liðnu sumri, sagan af Róbert og Rósu
heldur áfram og auk þess verður flutt
teiknisaga eftir Kjartan Arnórsson.
Fréttir verða einnig af landsbyggðinni.
Umsjónarmaður er Bryndís Schram en
upptöku annaðist Elín Þóra Friðfinns-
dóttir.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.50 Glugginn Þáttur um listir, menning-
armál og fleira. Dagskrárgerð annast
Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Bald-
vinsson, Elín Þóra Fríðfinnsdóttir og
Kristín Pálsdóttir.
21.35 Schulz í herþjónustu Fimmti þáttur
22.30 Er cnginn sem skilur niig? Fyrri
hluti. Mynd sem írska sjónvarpið lét
gera í tilefni af 100 ára ártíð skáldjöfurs-
ins James Joyce. Rakinn er æviferill
skáldsins og rætt við ættingja hans og
samierðamenn. Þýðandi Öskar Ingi-
marsson.