Þjóðviljinn - 26.11.1982, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.11.1982, Blaðsíða 4
12-SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. nóvember 1982 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór, prófastur á Patreksfirði, fly tur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Morguntónleikar a. Sinfónía í D-dúr eftir Giuseppe Tartini Hátíðarhljóm- sveitin í Luzerne leikur; Rudolf Baumgartner stjórnar. b. Sellókonsert í G-dúr eftir Niccolo Porpora. Thomas Blees og Kammersveitin í Pforzheim leika; Paul Angerer stj. c. Píanókonsert nr. 12 í A-dúr K. 414 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stj. d. Sinfónía nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníusveitin í Leipzig leikur; Rolf Kleinert stj. 10.10 yeðurfregnir. 10.25 Út og suður Páttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organ- leikari: Gústaf Jóhannesson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 13.20 Berlínarfílharmonían 100 ára 5. þáttur: „Meistarar hljóðfæra sinna“ Guðmundur Gilsson kynnir. 14.00 Leikrit: „Úr öskunni í eldinn“ eftir Edith Ranuni Pýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Steindór Hjör- leifsson. Leikendur: Aðalsteinn Berg- dal, Jónína H. Jónsdóttir, Valgerður Dan og Anna Guðmundsdóttir. 14.40 Kaffítíminn Peter Kreuder og hljóm- sveit leika. 15.10 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bók- um.Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 16.20 Heimspeki Forn-Kínverja. Tímabil hundrað heimspekiskóla. Ragnar Bald- ursson flytur þriðja og síðasta sunnu- dagserindi sitt. 17.00 Síðdegistónleikar a. Pavel Smid og Violeta Smidova leika á orgel Hafnar- fjarðarkirkju. 1. Tokkata í F-dúr eftir Charles-Maria Widor. 2. Postludium eftir Leos Janacek. 3. Choral í a-moll eftir Cesar Franck. b. „Syng nú mín sál- arlúta“, kantata fyrir bariton og orgel eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Halldór Vilhelmsson og Gústaf Jóhannesson flytja. c. „Missa in honorem D.N. Jesu Christe Regio“ eftir Viktor Urbancic. Pjóðleikhúskórinn syngur; Ragnar Björnsson stj. 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bert- elsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson á Ak- ureyri. Dómari: Ólafur Þ. Harðarson lektor. Til aðstoðar: Þórey Aðal- steinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.30 „Mannlíf undir jökli fyrr og nú“ Eðvarð Ingólfsson tekur saman. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (17). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guðvarðsson (RÚVAK). mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Ár- elíus Níelsson flytur (a.v.d.v.). GuII í mund Stefán Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Ottó Michelsen talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Komm- óðan hennar Iangömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Harðardóttir les þýð- ingu sína (5)þ 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.). 11.00 Létt tónlist Jack Fina, Roger Whit- taker og Hank Williams leika og syngja. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Parísarhljóm- sveitin leikur Spánska rapsódíu eftir Maurice Ravel; Herbert von Karajan stj./ Synfóníuhljómsveitin í Toronto leikur „Rósariddarann“, svítu eftir Ric- hard Strauss; Andrew Davis stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Gagn og gaman Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Flutt verður sagan „Silfurskeiðin“ eftir Sigurbjörn Sveins- son. Sögumaður: Sigrún Sigurðardóttir. Aðrir flytjendur: Gunnvör Braga, Kol- brún Björnsdóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður útvarpað ’81.) 17.00 Þættir úr sögu Afríku III. þáttur - Hnignunartímar Umsjón: Friðrik Ol- geirsson. Lesari með umsjónarmanni: Guðrún Þorsteinsdóttir. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arnlaugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. DagSkrá kvöldsins. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gerður Steinþórsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Sinfónískir tónleikar. a. „Rómverskt karnival“ eftir Hector Berlioz. Concertgebouw-hljómsveitin í Amster- dam leikur; Bernard Haitink stj. b. „In- troduction og allegro“ fyrir hörpu og hljómsveit, eftir Maurice Ravel. Emilia Moskvitina leikur með Einleikarasveit Ríkishljómsveitarinnar í Moskvu; B. Shulgin stj. c. Sinfónía í d-moll eftir Ces- ar Franck. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Kurt Sandeling stj. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Á mánudagskvöldi“ Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.15 Operettutónlist Heinz Hoppe, Inge- borg Hallstein, Willy Hofman og Lucia Popp syngja úr ýmsum óperum með kór og hljómsveit undir stjórn Gúnters Kall- Þriðjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuII í mund. 7.25 Leikfimi. 7. 55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Forustugr. dagbl. (útdr!). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hcnnar langömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Harðardóttir les þýð- ingu sína (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Efni þátt- arins er um og eftir Þorgils gjallanda. Lesari með umsjónarmanni: Þorleifur Hauksson. 11.00 Gæðum ellina lífí Umsjón: Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar FélagaríFílharm- oníusveit Berlínar leika Klarinettu- kvintett í A-dúr K. 581 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kvnnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK“. Sitthvað úr heimi vís- indanna Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar- maður: Ólafur Torfason. (RÚVÁK.) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin s.l. sumar Flytjendur: Göran Söllscher, Elly Ameling, Rudolf Jansen, Aaron Rosand, Geir Henning Braathen og Stúlknakórinn í Sandefjord; Sverre Val- en stj. a. Gítarlög eftir Áugustin Barrios og Álexander Tansmann. b. Ljóðalög eftir Franz Schubert. c. Fiðlulög eftir Mompou, Sarasate, Szymanovski, Pag- anini og Chopin. d. Norsk þjóðlög og kórlög eftir Zoltan Kodaly. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þriðji hcimurinn: Landlaus þjóð Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.15 Oní kjölinn Bókmenntaþáttur í um- sjá Kristjáns Jóhanns Jónssonar. miðvikudagur fimmtudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Helga Soffía Konráðsdóttir talar. 8.30 Forystugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hcnnar langömmu“ eftir Birgit Bergkvist Helga Harðardóttir les þýð- ingu sína (7). 9.20 Leikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón- armaður: Guðmundur Hallvarðsson. Rætt við Björn Dagbjartsson for- stöðumann Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins um gæði fiskafla og fersk- fiskmat. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugar- deginum. 11.00 Messa í Háskólakapcllu Baldur Kristjánsson guðfræðinemi predikar. Séra Arngrímur Jónsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 13.30 I dúr og moll - Knútur R. Magn- ússon. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. Sinfóníuhljómsveit íslands leikurSögu sinfóníuna eftir Jón Leifs; Jussi Jalas stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglinga- bókum. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.00 Djassáttur í umsjá Jóns Múla Árna- sonar. 17.45 Neytendamál Umsjónarmaður: Jó- hannes Gunnarsson, Anna Bjarnason og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17. 55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.45 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.50 Tilkynningar. Tónleikar.: 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmund- ur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Er einhver þörf að kvarta? - þankar um vísindi og krcppu Umsjónarmenn: Ólína Þorvarðardóttir, Helgi Grímsson, Kristján Ari Arason og Gunnlaugur ólafsson. 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur les (4). 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morg- unorð: ÞÓrður B! Sigurðsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóð- an hennar Iangömmu“ eftir Birgit Berg- kvist Helga Harðardóttir les þýðingu sína (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.30 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár- mannsson og Sveinn Hannesson. 10.45 Vinnuvernd _ Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.00 Við pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Helga Sigurjóns- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannes- dóttir. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Alicia de Larroc- ha leikur á píanó „Fimm spænska söngva“ eftir Isaac Albéniz/ Sinfóníu- hljómsveitin í Bournemouth leikur Inn- gang og Allegro op. 47 eftir Edward Elgar; Sir Charles Groves stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni“ eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (11). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða- son (RÚVAK). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói Einleikari: Edda Erlendsdóttir. Leif Segerstam stj. a. Orchestral Diary Sheet Nr. 114, eftir Leif Segerstam. b. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Ludwig van Beetho- ven. - Kynnir Jón Múli Árnason. 21.45 Almennt spjall um þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.35 Franski vísnasöngvarinn Yves Mont- and syngur á tónleikum í París á s.l. ári. 23.00 „Fæddur, skírður....“ Umsjón: Be- nóný Ægisson og Magnea Matthías- dóttir. föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. GuII í mund. 7.25 Leikfimi. Morgunorð: Ingí- björg Magnús.Jóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóð- an hcnnar Iangömmu“ eftir Birgit Berg- kvist Helga Harðardóttir les þýðingu sína (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregni&. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.00 íslensk kór- og einsöngslög. 11.30 Frá Norðurlöndunum Umsjónar- maður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir klynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegistónlcikar: Tónlist eftir Franz Schubert Theo Adams syngur fimm ljóðalög; Rudolf Dunckel leikur á píanó / Jean-Rudolphe Kars leikur á pí- anó Fantasíu í C-dúr op. 15. 15.40 Tilkyimingar. Tónleikar. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni“ eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur lýkur lestrinum (12). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Dóm- hildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 17.00 Erindi um Ádam Smith Haraldur Jó- hannsson tekur saman og flytur. 17.15 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdótt- ir kynnir. 20.40 Frá tónlistarhátíðinni í Vínarborg s.l. sumar. Flytjendur: Das Ensemble Kontrapunkte; stj. Peter Keuschnig, Anna Gjevang mezzosópran, Rainer Keuschnig píanóleikari og Georg Sumpig fiðluleikari: a. Duo concertant fyrir fiðlu og píanó b. Pribaoutki - söng- lög með hljóðfæraundirleik. 21.15 Horace Parlan-tríóið frá Bandaríkj- unum leikur í útvarpssal Kynnir: Vern- harður Linnet. 21.45 Þáttur um skáldið Eggert Olafsson. Umsjón: Dr. Finnbogi Guðmundsson. - 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (18). 23.00 „Kvöldgestir“ þáttur Jónasar Jón- assonar. 01.10 Á næturvaktinni Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir). 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjcrn- andi: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Her- mann Gunnarsson. Helgarvaktin Um- sjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglinga- bókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson flytur þáttinn. 17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson bóndi á Grænumýri í Skagafirði velur og kynnir sígilda tónlist. (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka a. „Hættulegir staðir“ Tvær sögur úr ríki náttúrunnar. Helga Ágústsdóttir les. b. „Skipsdraugar“ Af þjóðtrú meðal íslenskra sjómanna. Ág- úst Georgsson tekur saman og flytur. c. Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Þórarin Jónsson og Árna Thorsteinson Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. Karlaraddir úr Skagfirsku söngsveitinni syngja „Stjána bláa“ eftir Sigfús Hall- dórsson. Stjórnandi: Snæbjörg Snæ- björnsdóttir. Ólafur Vignir Álbertsson leikur á píanó. d. „Kveiktu Ijósið“ Úlfar K. Þorsteinson les ljóð eftir Jakob Thor- arensen. e. „Einstæðingurinn“ Ágúst Vigfússon flytur frásöguþátt. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (19). 23.00 Laugardagssyrpa-Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. RUV mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Steingrím- ur Sigfússon. 21.25 Tilhugalíf Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Rósa Reinhardt Ný bresk sjónvarps- mynd byggð á smásögu eftir Edna O’Brien. Leikstjóri Piers Haggard. Að- alhlutverk: Helen Mirren, Ralph Bates og Brad Davis. Aðalpersónan er á ferðalagi í Bretagne til að jafna sig eftir hjónaskilnað. Þar kynnist hún ungum manni sem fær hana til að gleyma á- hyggjum sínum um stund. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sögur úr Snæfjöllum Tékknesk barnamynd. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 20.45 í forsal vinda. Nýr flokkur Fyrsti þáttur. Eldur, ís og stormar Andesfjöll- in í Suður-Ameríku eru lengsti fjall- garður veraldar, um 6.500 km, og er land þar víða lítt kannað. Þessi mynda- flokkur frá BBC er í þrem þáttum og lýsir stórbrotnu landslagi og fjölskrúð- ugu dýralífi á þessum slóðum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Lífið er iotterí Fjórði þáttur. Sænsk- ur sakamálaflokkur. í síðasta þætti fann John Hissing ráð til að koma gullinu í verð með útgáfu minnispeninga um fræga afbrotamenn. Hann býður birginn glæpakonungi Svíþjóðar, sem heimtar sinn skerf af ránsfengnum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.55 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. í þessum þætti verður m.a. rætt við Friðrik Ólafsson, fráfarandi for- seta FIDE, alþjóðaskáksambandsins. 23.50 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Ní- undi þáttur. Grafínn fjársjóður. Fram- haldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.35 Svona gerum við Níundi þáttur. Ó- sýnileg öfl. Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kóngsfískari Bresk fuglalífsmynd um bláþyrilinn og sílaveiðar hans. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Þulur Sigvaldi Júlíusson. 21.20 Dallas Bandarískur framhaldsflokk- ur um Ewing fjölskylduna í Texas. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.15 Manstu vinur? Frá afmælishátíð FÍH í Broadway í febrúar s.l. Fram koma fjórar hljómsveitir ásamt söngvurum, sem störfuðu á árunum 1952-1968, hljómsveitir Ragnars Bjarnasonar, Magnúsar Ingimarssonar, Karls Lilli- endahls og Ólafs Gauks. Kynnir Hrafn Pálsson. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. 22.15 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjá Eddu Andrésdóttur. 21.50 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Bogi Ágústs- son og Helgi E. Helgason. 23.00 Upp komast svik um síðir (The Glass Key )Bandarísk bíómynd frá 1942 byggð á sakamálasögu eftir Dashiell Ham- mett. Leikstjóri Stuart Heisler. Aðal- hlutverk Brian Donlevy, Alan Ladd og Veronica Lake. Umdeildur stjórnmála- maður, sem á í höggi við glæpahring, er sakaður um morð mitt í tvísýnni kosn- ingabaráttu. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.25 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður Bandrískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Þættir úr félagsheimili. Fé og falskar tcnnur eftir Jón Örn Marinósson. Leik- stjóri Hrafn Gunnlaugsson. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. Halda á helsta athafnamanni staðarins, Sigur- sveini Havstað (Gunnar Eyjólfsson), heiðurssamsæti vegna þess að hann hef- ur stofnað sjóð til að reisa elliheimili. Er sjóðnum stolið kvöldið fyrir samsætið og í því kemur í ljós maðkur í mysunni. 21.55 Blágrashátíð Söngvarinn Del McCo- ury og The Dixie Pals flytja bandaríska sveitatónlist. Þýðandi Halldór Hall- dórsson. 22.35 Skilnaður á bandaríska vísu (Di- vorce American Style). Bandarísk gam- anmynd frá 1967. Leikstjóri Bud York- in. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Debbie Reynolds, Jean Simmons og Ja- son Robards. Þegar Richard og Barbara skilja fær Barbara húsið, börnin og bróðurpartinn af Iaunum Richards næstu árin. Richard rekur sig á það að hann hefur ekki ráð á að fá sér aðra konu nema hann finni aðra fyrirvinnu handa Barböru fyrst. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.25 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Hjálmar Jónsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Kálfurinn. Þýðandi óskar Ingimarsson. 17.05 Líf og heilsa Endursýning. Fyrsti þáttur. Um krabbamcin. Umsjónar- maður Snorri Ingimarsson, læknir. Stjórnandi upptöku Sigurður Gríms- son. (Áður á dagskrá Sjónvarpsins 27. október s.l.) 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. Stjórnandi upptöku Valdimar Leifsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.05 Glugginn Þáttur um listir, menning- armál og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, El- ín Þóra Friðfinnsdóttir og Kristín Páls- dóttir. 21.55 Stúlkurnar við ströndina Annar þáttur. Vegir ástarinnar. Franskur framhaldsflokkur eftir Nina Compane- ez, sem lýsir lífi og örlögum þriggja kyn- slóða í húsi fyrirfólks í Norður- Frakklandi á árunum 1910-1925. Þýð- andi Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.