Þjóðviljinn - 14.12.1982, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 14.12.1982, Qupperneq 4
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 14. desember 1982 íþróttir Umsjón: Víðir Sigurðsspn Úrslit deild: 3irmingham-Southampton.........0:2 Brighton-Norwich................3:0 ipswich-Everton.................0:2 1-iverpool-Watford..............3:1 futon-Manchester C.............3:1 anch.Utd-Notts County.........4:0 'fottm.Forest-Swansea..........2:1 þtoke City-Tottenham............2:0 V.B.A.-Sunderland..............3:0 Vest Ham-Coventry..............0:3 deild: Barnsley-Carlisle...............2:2 3olton-Charlton.................4:1 3urnley-Leicester...............2:4 Br.Palace-Sheff .Wednesday......2:0 pulham-Derby County.............2:1 Aiddlesboro-Cheisea............3:1 Vewcastle-Wolves................1:1 Bldham-Cambridge................3:0 3.P.R.-GrimsbyTown..............4:0 Botherham-Leeds Utd.............0:1 Bhrewsbury-Blackburn............0:0 .2:2 deild: Exeter-Reading........... I. deild: Chester-Bristol City.........1:0 Hull City-Colchester..........3:0 Bochdale-Wimbledon............0:2 Stockport-Crewe...............3-2 Jikarkeppnin umferð: Mtrincham-Huddersfield...........0 3oston-Sheff ield Utd...........1 3ristol R.-Plymouth..............2 Bardiff-Weymouth.................2 Sillingham-Northampton..........1 -lartlepool-YorkCity............1 Vlansfield-Bradford City........1 Vewport-Orient..................1 Morth Shields- WAIsall...........0 Bxford-Worthing..................4 Peterborough-Doncaster...........5 Porfsmouth-Aldershot............1 Preston N.E.-Blackpool..........2: Scunthorpo-Northwich Vict........2 Slough-Bíshop’s Stortford.......1 Southend-Yeovil..................3 Swindon Town-Brentford...........2 Telford-Tranmere.................1 Torquay-Carshalton..............4: Vorcester-Wrexham...............2 Staðan: Markahæstir: United náði miðjunni og County fékk skell Manchester United hefur átt í erfiðleikum með að skora mörk í vetur en gegn Notts County komu þau sem á færibandi. Eftir að Co- unty hafði sótt linnulítið fyrstu 20 mínúturnar kom United smám saman inní leikinn og Bryan Rob- son og Arnold Muhren náðu alger- lega yfirráðum á miðjunni. Það var lykillinn að sigrinum, 4-0 urðu lokatölurnar og United er áfram í öðru sætinu. Eftir undirbúning Robson og Muhren skoraði Norman Whitesi- de með góðu skoti á 25. mínútu. Staðan var 1-0 í leikhléi en á 55. mínútu skoraði Frank Stapleton gott skallamark. Robson skoraði þriðja markið tveimur mínútum síðar eftir sendingu frá Muhren og bakvörðurinn Mike Duxbury inn- siglaði sigurinn með góðu marki á 87. mín. Hann lék völlinn á enda með „veggsendingum" við félaga sína og rak sjálfur endahnútinn á sóknina með góðu, óverjandi skoti. Leikur Nottingham Forest og Swansea var slakur, mest vegna varnarleiks Swansea sem ekki var með í leiknum áð ráði fyrr en á 25. mínútu og síðan áttu Steve Hodge og Garry Birtles sláarskot. Dai Da- vies hélt Swansea á floti með frá- bærri markvörslu en hann réð ekki við skot Mark Proctor snemma í síðari hálfleiknum, 2-0. Þá tók lið- ið frá Wales aðeins við sér, Robbie James skoraði glæsimark af 25 m færi, 2-1, og undir lokin var sigri Forest nokkuð ógnað en stig til Swansea hefði verið afar ósann- Arnold Muhren átti stóran þátt í sigri Manch. United. gjarnt miðað við gang leiksins í heild. -VS Stórsókn Watford í síðari hálfleiknum - dugði ekki gegn Liverpool á Anfield Þegar leik Liverpool og Watford á Anfield á laugardag lauk gengu leikmenn Watford til móts við hina fjölmörgu áhangendur sína sem fylgt höfðu liðinu. Þeir veifuðu og fengu stórkostlegar viðtökur; það var einsog Watford hefði unnið glæsilegan sigur. Svo var ekki raunin, Liverpool vann 3-1, en frammistaða Watford í síðari hálfleiknum eftir að hafa verið 3-0 undir í hléi var með mestu ágætum og liðið hans Elton John hefði hæglega getað skorað talsvert meira en eitt mark. Það tókst ekki og Liverpool heldur sínu þriggja stiga forskoti í 1. deild. Vítaspyrnur Phil Neal brugðust ekki gegn Watford. 1. deild: Liverpool ...18 11 4 3 41:15 37 Manch.Utd .. 18 10 4 4 28:14 34 Nottm.For ...18 10 2 6 32:25 32 Aston Villa .. 18 10 1 7 28:20 31 Watford .. 18 9 3 6 35:21 30 iW.B.A ...18 9 3 6 30:24 30 WestHam ...18 9 1 8 31:27 28 Coventry ...19 8 4 7 23:24 28 Ilpswich ...19 7 6 6 31:22 27 Manch.City .. 18 8 3 7 22:25 27 Stoke City ...18 7 3 8 32:29 24 Tottenham .. 18 7 3 8 28:26 24 NottsCo ...18 7 3 8 23:32 24 Everton ...18 6 5 7 27:26 23 Arsenal ...18 6 5 7 21:23 23 Southampton.. ..18 6 4 8 20:31 22 Swansea ...18 6 3 9 26:30 21 jBrighton ...18 6 3 9 18:36 21 Luton Town ...18 4 8 6 36:38 20 Norwich ...18 4 5 9 20:32 17 - IBirmingham.... ...18 3 8 7 11:27 17 iSunderland ...18 3 5 10 21:37 14 :2. deild: Q.P.R ...19 12 4 3 31:13 40 iFulham .. 18 11 3 4 39:24 36 Wolves ...18 10 4 4 32:19 34 ÍSheff.Wed ..18 9 4 5 31:21 31 lOldham ...18 7 8 3 31:22 29 ILeeds .. 18 7 7 4 22:17 28 Shrewsbury ...18 8 4 6 23:23 28 Grimsby ...18 8 3 7 27:29 27 Leicester ...18 8 2 8 33:22 26 Barnsley .. 18 6 8 4 25:22 26 iCr. Palace ...18 6 6 6 22:22 24 Newcastle .. 18 6 5 7 26:27 23 IBIackburn ..18 6 5 7 28:30 23 Carlisle ...18 6 4 8 35:37 22 ‘Rotherham ...18 5 7 6 22:27 22 Chelsea ...18 5 6 7 21:22 21 jCharlton ...18 6 3 9 25:37 21 Middlesboro.... ...18 5 6 7 22:37 21 IBolton ...18 4 5 9 19:27 17 Burnley ...18 4 3 11 25:34 15 IDerby Co ...18 2 8 8 17:29 14 jCambridge | * I ...19 3 5 11 19:33 14 Watford byrjaði betur en síðan tók Liverpool leikinn í sínar hendur og lék stórvel í fyrri hálf- leik. Á 21. mínútu sneri Kenny Dalglish glæsilega á Pat Rice fyrirliða Watford og gaf á Ian Rush sem skoraði af öryggi, 1-0. Tíu mínútum síðar felldi Wilf Rostron Rush innan vítateigs og Phil Neal skoraði úr vítaspyrn- unni, 2-0. Enn liðu tíu mínútur og aftur dæmt víti á Rostron. Nú varði hann með hendi á marklínu eftir skalla Ronnie Whelan. Neal skoraði aftur, 3-0, markatala í fullu samræmi við gang hálf- leiksins. Síðari hálfleikur var einstefna að marki Liverpool. Rostron skoraði með góðu skoti eftir að bjargað hafði verið á línu frá Ross Jenkins a 54. mín, 3-1. John Barnes þrumaði í þverslá, bjarg- að var á línu frá Luther Blissett og hinn einfaldi en árangursríki sóknarleikur Watford galopnaði vörn Liverpool hvað eftir annað. Henni tókst þó að halda út en Liverpool og enska landsliðið urðu fyrir áfalli snemma í síðari hálfleik þegar Phil Thompson var borinn af leikvelli meiddur á ökkla. í hans stað kom David „gamli supersub“ Fairclough og hann var eini sóknarmaður Li- verpool til að ógna marki Wat- ford í síðari hálfleiknum. -VS Enn lengist sjúkra- listinn hjá West Ham West Ham, með Trevor Brook- ing, Alvin Martin og Billy Bonds á, sjúkralista, varð fyrir enn einu á- fallinu eftir 30 mínútur gegn Cov- entry þegar landsliðsmaðurinn snjalli, Alan Devonshire, haltraði af leikvelli. Coventry gekk á lagið og skoraði þvívegis á átta mínútum fyrir hlé. Fyrst Mark Hateley eftir sendingu Gary Gillespie, þá Brian Roberts eftir að Danny Thomas hafði brotist upp hægri kantinn og loks Steve Whitton með skalla á lokamínútu hálfleiksins. Coventry lék vel og vann sinn fyrsta útisigur á keppnistímabilinu. Tottenham heldur áfram að tapa og nú var það gegn Stoke, liði sem einnig hafði gengið illa að undan- förnu, á Victoria Ground. Dave Watson skoraði eftir stórsókn Stoke á upphafsmínútunum og Sammy Mcllroy bætti öðru marki við í síðari hálfleiknum, 2-0. Luton er loks komið á sigurbraut á ný, tvö mörk Brian Stein undir lokin gegn Manchester City sáu til þess. Paul Walsh skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Luton en David Cross jafnaði fyrirCity. Öllmörkin voru skoruð í síðari hálfleik. Southampton náði dýrmætum stigum í fallbaráttuleiknum í Birm- ingham og heimaliðið tapaði í fyrsta skipti í níu leikjum. Lengi vel stefndi allt í markalaust jafntefli en Steve Moran og Danny Wallace náðu að skora fyrir Southampton seint í leiknum. Everton kom á óvart á Portman Road og Ipswich-vélin, sem var farin að ganga eins og smurð, átti í gangtruflunum. Kevin Sheedy og Kevin Richardson skoruðu mörkin. Brighton vann loks og lyfti sér af mesta hættusvæðinu sem Norwich situr áfram á. Jimmy Case, Andy Ritchie og Mike Robinson sáu um mörkin. WBA fór létt með botnlið Sund- erland sem ekki hefur sigrað í 1. deildinni í hálfan þriðja mánuð. IEftirtaldir leikmenn hafa skorað flest nörk i 1. deildarkeppninni: Brian Stein, Luton...............14 lan Rush, Liverpool..............12 LutherBiissett,Watford...........11 JohnDeehan, Norwich..............10 Bob Latchford, Swansea.............9 John Wark, Ipswich...............9 lan Wallace, Nottm. Forest.......8 Alan Brazil, Ipswich.............7 Gordon Cowans, Aston V...........7 Garth Crooks, Tottenham..........7 David Cross, Manch.City............7 David Moss, Luton................7 Cyrille Regis, WBA.................7 Bryan Robson, Manch.Utd............7 Paul Walsh, Luton................7 „ . . . „ , T . Brian skorath tvo marka Luton QPR með léttan sigur gegn Grimsby QPR situr áfram á toppi 2. deildar og Grimsby átti aldrei möguleika á gervigrasinu á Loft- us Road á laugardag. Dean Neal, Tony Sealy, Gary Micklewhite og John Gregory skoruðu mörkin en staðan var orðin 3-0 í leikhléi. Gamla brýnið Mike Doyle kom Bolton yfir en Daninn heimsfrægi, Allan Simonsen, jafnaði jafnharðan fyrir Charl- ton. Það dugði skammt, Bolton skoraði þrívegis til viðbótar og lyfti sér úr botnsætinu. Paul Hins- helwood kom Crystal Palace á bragðið gegn Sheffield Wednes- day sem hefur dalað að undan- förnu. Eftir að Andy Thomas hafði skorað fyrir Fulham mátti liðið þakka fyrir 2-1 sigur gegn Derby County. Ken Wharton kom Newcastle fljótlega yfir gegn Úlfunum en Mel Eves náði að jafna, 1-1, skömmu síðar. -VS Mark Hateley kom Conventry á bragðið á Upton Park. Ally Robertson og Gary Owen skoruðu í fyrri hálfleik og þriðja markið skoraði Hollendingurinn Romeo Zondervan. Hans fyrsta mark fyrir félagið en hann hefur leikið mjög vel á miðjunni hjá Al- bion að undanförnu, sem og landi hans, Martin Jol. _ys Dave Watson er enn f fullu fjöri hjá Stoke City.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.