Þjóðviljinn - 17.02.1983, Side 10

Þjóðviljinn - 17.02.1983, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. febrúar 1983 am atikadufi ein- Sími ódýru notuöu Upplýsingar í íbúð óskast Blaðamaður óskar eftir staklingsíbúð á leigu. 86300. Þvottavél Lítil Hoover þvottavél, model ’62 fæst gefins. Vindan biluð! Upplýsingar í síma 41039. Stelpur vantar í hljómsveit Bassaleikara, gítarleikara og söngvara vantar í hljómsveit. Aldur skiptir ekki máli. Upplýs- ingar í síma 42580 eftir kl. 20.30. Kata. Trommusett Óska eftir trommusetti. síma 16059. Til sölu Skíði, skíðaskór nr. 43, Hokkey skautar nr. 43, listskautar nr. 40 og byrjandagítar. Upplýsingar í síma 13063 eftir hádegi. Óskast keypt Lítill og ódýr kæliskápur og ódýrt svart-hvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 13063 eftir hádegi. Skíði og skór Lítið notuð Fishersvigskíði meö bindingum og skóm nr. 38 til sölu. Lengd 175 cm. Einnig not- uð gönguskíði og skór. Sími 19513. Bíll til sölu Lada sport árg. ’80 í mjög góðu ásigkomulagi. Ýmsir aukahlutir • fylgja, svosemútvarpogsegul- band. Gott lakk. Uppl. í síma 22229. Varstu að taka til í geymslunni? Fannstu nokkur blöndunartæki fyrir eldhúsvask og bað? Mig bráðvantar svo- leiðis græjur. Uppl. gefur Ása í síma 81333 á daginn og 13681 á kvöldin. Þarftu að losna við hægind- astóla? Svona mjúka og hlýja - ég skal losa þig við þá. Uppl gefur Ása í 81333 á daginn og 13681 á kvöldin. Fataskápur óskast Mig vantar lítinn fataskáp til kaups. Upplýsingar í síma 81333 á daginn og 13681 á kvöldin. íbúð óskast Reglusamt par óskar eftir íbúð til leigu. Skilvísri greiðslu heitið. Upplýsingar í kvöld og næstu kvöld í síma 71547. ísskápur til sölu er í góðu standi. Selst ódýrt. 28578. Kommóða óskast Vantar kommóðu. Helst litla. Upplýsingar í síma 28578. Par óskar eftir íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. 1/2 árs fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í sífna 41743. Atvinna óskast Ungan reglusaman mann vant- ar vinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 39914. Hvítt barnarimlarúm til sölu Verð kr. 600. Upplýsingar í síma 78884. Húshjálp Get aðstoðað við húshjálp þessa viku. Upplýsingar í síma 78884. Til sölu Létt og gott rúm, breidd 104 cm til sölu á kr. 400. Einnig góður svefnbekkur á kr. 200. Birna Hátúni 4 6hæð. Til sölu lítið notaður vandaður smóking á meðal mann. Verð kr. 1900. Upplýsingar í síma 84827. Hjálp - íbúð 23 ára gamlan mann vantar 1- 2ja herbergja íbúð strax. Skilvís- um mánaðargreiðslum heitið, en fyrirframgreiðsla kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 15438 og 39308 næstu daga og kvöld. Frá ísafirði eru ung hjón í námi við Háskóla íslands með tvö börn, sem vantar tilfinnanlega húsnæði sem fyrst. Reglusemi og full greiðsluskil. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 17708. Svalavagn Ódýr svalavagn óskast til kaups. Upplýsingar í síma 21784. Myndlist Getur einhver leigt mér 30- 40m2 bjartan sal fyrir vinnu- stofu? Magnús, sími 78548 heima. Folald fæst í skiptum fyrir gamalt sófa- sett. (Eða gefins). Upplýsingar í síma 22971 í dag og næstu daga. Kommóða, bókaskápur, fata- skápur Ef þú átt kommóðu, bókaskáp eða fataskáp sem þú vilt losna við, þá hringdu í síma 15438. „ Til sölu V Baðherbergissett, þ.e. vaskur, \ klósett og baðker. Blátt. Verð kr. 2.000 sem nýtt. Kæliskápur kr.500. Hornsófi og tvö borð kr. 1000. Fataskápur kr. 300. Gam- alt reiöhjól fyrir 5 ára kr. 250. Tvennir skautar nr. 36 og 35 á 250 kr. parið. Standlampi kr. 400. Upplýsingar [ síma 53627 eftirkl. 19. j Til sölu Maveric árg. ’72 sjálfskiptur 6 cyl. Boddy lélegt, en kramið gott. Góður staðgreiðsluafslátt- ur. Upplýsingar í síma 84122 eftir kl. 20. Orgel til sölu Sími 35742. Til sölu: Eldhúsborð og stólar, ísskápur, þvottavél, hjónarúm m / náttborðum, lampar o.m.fl. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 36725 eftir kl. 19. HH »*• * UTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagningu holræsa við Elliðaárvog í Reykjavík fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkju- vegi 3 Reykjavík, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Til- boðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. mars 1983 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Jómfrú Ragnheiöur löstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt Danssmiðjan sunnudag kl. 20 Aukasýning Litla sviðiö: Súkkulaði handa Silju í kvöld kl. 20.30 Uppselt Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 Skilnaöur í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Forsetaheimsóknin föstudag uppselt. Salka Valka laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. LAUGARÁS ''Simsvari I 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9 Síðasta sýningarvika. QSími 19000 Leikfang dauðans Hörkuspennandi ensk-bandarísk lit- mynd, um njósnir og undirferli, með GENE HACKMAN - CANDICE BERG- EN - RICHARD WIDMARK Leikstjóri: STANLEY KRAMER fslenskur texti - Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sweeney 2 Hörkuspennandi litmynd, um hinar harð- svíruöu sérsveitir Scotland Yard, með John Thaw og Dennis Waterman. fslenskur texti. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Jói Aukasýning þriðjudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620. Hassið hennar mömmu Miönætursýning í Austurbæjarbíói á laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austur- bæjarbiói kl. 16-21 sími 11384. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOLI tSLANDS LINDARBÆ Sími 21971 Sjúk æska 9. sýn. í kvöld kl. 20.30 10. sýn. föstud. 25. febr. kl. 20.30 11. sýn. sunnud. 27. febr. kl. 20.30 Miðasala opin alla daga kl. 17-19 og sýningardagana til kl. 20.30. Næst síðasta sýningarhelgi. Miðasala opin milli kl. 15 og 20 daglega, sími 11475. Sími 18936 A-salur Dularfullur fjársjóður Islenskur texti Spennandi ný kvikmynd með Terence Hilt og Bud Spencer. Peir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfullur fjársjóður. Leikstjóri: Sergio Corbucci. Sýnd kl. 5. 7.05, 9 og 11.05 B-salur Snargeggjað Heimsfræg ný amerisk gamanmynd með Gene Wilder og Richard Pryor, sýnd kl. 5 og 9 Allt á fullu með Cheech og Chong Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. TÓNABÍÓ Simi 31182 The Party Þegar meistarar grínmyndanna Blake Edwards og Peter Sellers koma saman, er útkoman ætíð úrvalsgaman- mynd eins og myndirnar um Bleika Par- dusinn sanna. - i þessari mynd er hinn óviðjafnanlegi Peter Sellers attur kom- inn í hlutverk hrakfallabálksins, en i þetta skipti ekki sem Clouseau leynilögreglu- foringi, heldur sem indverski stórleikar- inn (?) Hrundi, sem skilur leiksvið banda- rískra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst með klaufaskap sínum, Sellers svíkur enganl Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers og Claudine Longet. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Late Show Spennandi og lífleg Panavision-litmynd, um röskan miðaldra einkaspæjara, með ART CARNEY - LILY TOMLIN Leikstjóri: ROBERT BENTON Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. Etum Raoul Bráðskemmtileg bandarfsk gamanmynd í litum. Blaðaummæli: „Ein af bestu gaman- myndum ársins" - „Frábær- Mary Wor- onov og Paul Bartel fara á kostum sem gamanleikarar" - „Sú besta sem sést hefur í langan tíma". MARY WORONOV - PAUL BARTEL Islenskur texti Sýndkl.3.15,5.15, 9.15og11.15. Blóðbönd Sýnd kl. 7.15 Með allt á hreinu ..undirritaður var mun léttstigari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið". Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 20.30 AIISTURBÆJARRÍfl Sími 11384 Melissa Gilbert (Lára I „Húsið á slétt- unni“) sem Helen Keller í: Kraftaverkið Bráðskemmtileg og ógleymanleg, ný, bandarísk stórmynd byggð á hluta af ævisögu Helen Keller. Aðalhlutverkið er stórkostlega vel leikið af hinni vinsælu leikkonu Melissu Gil- bert, sem þekkt er úr „Húsinu á slétt- unni‘‘ í hlutverki Láru. MYND, SEM ALLIR HAFA ÁNÆGJU AF AÐ SJÁ. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í bogamannsmerkinu Vinsæla porno-myndin Isl. texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 11 Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti-og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plöt- unni „Pink Floyd - The Wall“. I tyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöl- uplata. ( ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tlu best sóitu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Aó sjálfsögðu er myndin tekin i Dolby stereo og sýnd í Dolby stereo. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. jBönnuð börnum. iHækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gauragangur á ströndinni „ Að No 102 3 Col « W l«w» I2M Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta aldeilis úr klauf unum ettir prófin í skólanum og stunda strand- lifið á tullu. Hvaða krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströndunum. Aðalhlutv.: KIM LANKFORD, JAMES DAUGHTON, STEPHEN OLIVER. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 Fjórir vinir Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Salur 3 Meistarinn (A Force of One) Meistarinn er ný spennumynd með hin- um frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú i hringinn og sýnir enn hvað í honum býr. Norris fer á kostum i þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O’Neill, Ron O Neal. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 4 Flóttinn Sýnd kl. 5 Sá sigrar sem þorir Sýnd kl. 7.30 og 10. Salur 5 Being there Sýnd kl. 9. (12. sýningarmánuöur)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.