Þjóðviljinn - 18.02.1983, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.02.1983, Blaðsíða 4
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. febrúar 1983 RUV@ sunnudagu r 8.00 Morgunandakt Séra .Robert Jack. prófastur Tjörn á Vatnsnesi. flytur ritn- ingarorö og bæn. 8.35 Morguntónlcikar a. Strengjakvartett í Es-dúr eftir Franz Sehubert. Fílharm- oníukvartettinn í Vínarborg leikur. b. Hornkonsert í F-dúr op. 86 eftir Robert Schumann. Georges Barboteu. Michel Berges. Daniel Dubarog Gilbert Cours- ier leika meö Kammersveitinni í Saar: Karl Ristenpart stj. c. Rapsódía op. 43 fyrir píanó og hljómsveit eftir Sergej Rakhmaninoff um stef eftir Paganini. Julius Katchen og Fílharmoniusveit Lundúna leika: Sir Adrian Boult stj. d. Gosbrunnar Rómaborgar. hljómsveit- arverk eftir Ottorino Respighi. Sinfóní- uhljómsveit Lundúna leikur: Lamberto Gardelli stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suður Páttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Agnes Siguröardóttir. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. Hádcgistón- leikar. 13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaöur: Páll Heiöar Jónsson. 14.00 „Meðal mannapa og hausaveiðara“- dagskrá í hundrað ára minningu ævin- týramannsins Björgúlfs Ólafssonar. Stjórnandi: Jón Björgvinsson. Flytjend- ur: Harald G. Haraldsson. Pálmi Gests- son og Edda Þórarinsdóttir. 15.00 Richard Wagner - I. þáttur „Frá æsku til ögunar“ Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 1 þættinum er vikiö sérstaklega aö píanótónlist eftir Wagner og óperun- um ..Hollendingnum fljúgandi" og ..Tannháuser". 16.20 Stjórnarskrármálið 1 lannes 11. Giss- urarson flytur fyrra sunnudagserindi sitt. ^ 17.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsyeitar 1s- lands í Háskólahíói 17. þ.m.; 'fýíri hl. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacipiillat Ein- leikarar: Guðnv (iuðmundscfóttir og Nina Flyer. a. ..La Muse ét le Poéte" op. 132 eftir Camille Saint-Saéns. b. Sin- fónía nr. 25 í g-moll K. 183 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 l»að var og...Umsjón: Práinn Bert- elsson. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guömundur Heiöar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson, menntaskóla- kennari. Til aöstoöar: Pórev Aöal- steinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guörún Birgisdóttir stjórnar 20.45 Nútíniatónlist Porkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Kynni mín af Kína Rngnar Baldurs- son segir frá. 22.40 Kynlegir kvistir IX. þáttur - „Karl- mannsþáttur í konuklæðum“ Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um Kristínu Pálsdóttur bónda og sjómann. 23.05 Kvöldstrengir Umsión: Helga Alice Jóhanns. Aöstoðarmaöur: Snorri Guðvarðsson (RÚVAK). mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Siguröur Heígi Guömundsson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund. - Stefán Jón I íafstein - Sigríöur Árnadóttir - I lildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“eftir E.B.White Ragn- ar Porsteinsson þýddi. Geirlaug Por- valdsdöttir les (2) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaöur: Óttar Geirsson. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liönum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson 11.30 Lystauki Páttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa - Ólafur Póröarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni44 eftir Stefán mánudagur_________________________ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jcnni 20.40 Iþróttir Úmsjónarmaöur Steingrím- ur Sigfússon. 21.15 Já, ráðherra Priöji þáttur. Niður- skurur Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Paul Eddington. Nigel I lawthorne og Derek Fowlds. Pýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.45 Framlengdur leikur (Förlángd tid) Finnsk sjónvarpsmynd. Efniö er sótt í sögu eftir Hellevi Salminen. Leikstjóri Hannu Kahakorpi. Aöalhlutverk: Heikki Paavilainen og Pekka Valkee- járvi. Myndin lýsir þrotlausum æfing- um. kappleikjum og framavonum tveggja ólíkra pilta í sigursælu körfu- knattleiksliði. Pýöandi: Kristín Mán- tylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpiö) 22.50 Dagskrárlok þriftjudagur______________________ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og vcður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Pýöandi Jón Gunnars- son. Sögumaöur Pórhallur Sigurösson. 20.40 Lífogheilsa. Geðheilsa- Fyrri hluti í þessum þætti veröur fjallaö um geösjúk- dóma og skilgreiningu þeirra. tiöni. áhættuþætti og fvrirbyggjandi aðgerðir. Rætt veröur við sjúklinga og vanda- mcnn þeirra um fordöma gagnvart geö- Jönsson Pórhallur Sigurösson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar Eva Knardahl og Kjell ‘ngebretsen leika fjórhent á píanó Norska dansaop.35 eftir Edvard Grieg/ Tony Ponet. Giséle Vivarelli. Coletre Lorand o.fl. svngja atriöi úr ..Ævintýr- um Hoffmanns" eftir Jacques Offen- bach meö kór og hljómsveit: Robert Wagner stj. 15.40 Tilkvnningar. Tónleikar. 16.20 Vissirðu það? Páttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Umsjónarmað- ur: Guöbjörg Pórisdóttir. Lesari Árni Blandon. (Áöur útv. 1980). 16.50 Að súpa seyðið. Páttur um vímuefni. Umsjón: Halldór Gunnarsson. 17.40 Hildur - Dönskukennsla 5. kafli - ..Individ og organisation"; fvrri hluti. 17.55 Skákþáttur Umsjón: Guömundur Arnlaugsson. 19.35 Daglegt mál Árni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Árni Revnis- son talar. 20.00 Lög unga fólksins. Pórður Magnús- son kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar a. Píanósónata í c- moll eftir Joseph Ilaydn. Charles Rosen leikur. b. Sex þvsk ljóö op. 103 fvrir sópran, klarinettu og píanó eftir Louis Spohr. Anneliese Rothenberger syng- ur. Gerd Starke leikur á klarirtettu og Gúnther Weissenborn á píanó. c. Klar- inettutríó í Es-dúr K. 498 eftir Wolfgang Amadcus Mozart. Gervase de Peyer og félagar í Melos-kvartettinum leika. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur liimins og jarðar“ etir Káre Holt Siguröur Gunn- arsson les þýðingu sína (í9). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálmana (19). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 „Dóttir skógarins“, Ijóð e. Edith Sö- dergran Vésteinn Lúðvíksson les þýð- ingu sína. 23.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Hskólahíói 17. þ.m.; síðari hl. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Ein- leikarar: Guðný Guðmundsdc'dtir og Nina Flyer Konsert í a-moll op. 102 fyrir fiölu. selló og hljómsveit eftir Johannes Brahms: - Kvnnir: Jón Múli Árnason. þriajudagur ___________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í niund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böövarssonar frá kvöldinu áöur. 8.ÖÓ Fréttir 8.15’Yeöurfregnir. Morgun- orð: Séra Bjarni Sigurösson lektor talar. 9.05 Morgunstund harnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B.White Ragn- ar Porsteinsson þýddi. Geirlaug Por- valdsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Pingfréttir 10.30 Aður fyrr á árunum“ Ágústa Björns- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Ferðaniál Umsjón: Birna G. Bjarn- leifsdóttir. 12.20 Fréttir. 12:45 Ve<3urfregnir. Til- kynningar. Priðjudagssyrpa - Páll Por- steinsson og Porgeir Ástvaldsson 14.30 „Vegurinn að brúnni** eftir Stefán Jónsson ÞórhallUr Sigurösson les (7). 15.00 Miðdegistónlcikar: Tónlist eftir Felix Mendelssohn Julius Katchen leikur á pí- anó Rondó capriccioso/I Musici kamn merflokkurinn leikur Oktett í Es-dúr op. 20. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Lagið mitt Helga P. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK *. Sitthvað úr heimi vís- indanna Dr. Pór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndcildurhringurinn Umsjónar- maður: Ólafur Torfason (RÚVAK). 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónleikar a. Hátíðarpolonesa eftir Johan Svendsen. Harmoniu- hljómsveitin í Bergen leikur; Karsten Andersen stj. b. Holberg svíta op. 40 eftir Edvard Grieg. Kammersveit Sibel- iusartónlistarháskólans í I lelsinki sjúklingum. Sérfræöileg aöstoö veittú læknarnir Sigmundur Sigfússon og Högni Ólafsson, auk fleiri sem tengjast geðheilbrigöisþjónustu. Umsjón og stjórn: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.35 Útlegð Sjötti þáttur. Hanns Pýskur framhaldsflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Veturliöi Guönason. 22.30 Á hraðhergi Viöræöuþáttur í umsjón Halldórs Halldórsonar og Ingva Hrafns Jónssonar. miðvikudagur ________________________ 18.00 Söguhornið Umsjónarmaöur Guð- björg Pórisdóttir. 18.10 Stikilsbcrjn-Finnur og vinir hans. Hcrtoginn og fylgifiskur hans Fram- haldsflokkur eftir sögu Marks Twains. Pýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Hildur Fimmti þáttur dönsku- kennslu endursýndur. 19.00 Á skíöum Anntir þáttur skíðakennslu Sjónvarpsins. í þessum þætti veröa m.a. kenndar plógbeygjur og ýmsar æfingar tengdar þeim. Umsjónarmaöur Þorgeir D. Hjaltason. Síöasti þáttur verður á dagskrá Sjónvarpsins niiöviku- daginn 2. mars kl. 19.00. 19.20 Hlé 19.45 F'réttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Líf og lieilsa. Geðheilsa-Síðari hluti áfram verður fjallaö um geðsjúkdóma og nú fyrst og frenist ýmis konar meö- ferö og lækningu þessara sjúkdóma. Umsjón og stjórn: Maríanna Friðjóns- dóttir. 21.35 Dallas Bandarískur framhalds- leikur: Jorma Panula stj. c. Píanókvint- ett op. 5 eftir Christian Sinding. Eva Knardahl og Arne Monn-Iversen strengjakvartettinn leika. d. Sinfónía nr. 4 í a-moll op. 63 eftir Jean Sibelius. Konunglega fílharmóníusveitin í Lund- únum leikur: Loris Tjeknavorian stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar** eftir Káre Holt Siguröur Gunn- arsson les þýöingu sína (20). 22.40 Áttu barn? 3. þáttur um uppeldismál í umsjá Andrésar Ragnarssonar. 23.20 Kimi. Páttur um götuna, drauminn cíg scílina. Annar kafli: „Maður eða Guð“ Umsjónarmenn: Gucini Rúnar cíg Haraldur Flosi. miðvikudagur _ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orö: Rósa Baldursdóttir talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu** eftir E.B. White Ragnar Porsteinsson þýddi. Geirlaug Porvaldsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi Tilkynningar Tónleikar 9.45 Pingfréttir 10.30 Sjávarútvcgur og siglingar Umsjón- armaöur: Ingólfur Árnarson 10.45 íslenskt mál Endurt. þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar frá laugardeg- inum. 11.05 Lag og Ijóð Páttur um vísnatónlist í umsjá Gísla Helgasonar. Aöstoðarm- aöur: Eyjólfur Kristjánsson. Minnst verður Siguröar Pórarinssonar, jaröfræöings. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll - Knútur R. Magnússon. 14.30 „Vegurinn að hrúnni** eftir Stefán Jónsson Pórhallur Sigurösson les (8). 15.00 Miðdcgistónlcikar: íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit íslands leikur ..Endurskin úr norc3ri" op. 40 efrir Jón Leifs. og „Concerto lirico" eftir Jón Nordal: Páll P. Pálsson stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.40 Útvarpssaga harnanna: „Ráðgátan rannsökuð** eftir Töger Birkcland Sig- uröur Helgason les þýöingu sína (3). 16.40 Litli harnatíminn Stjórnendur: Sess- elja Hauksdóttir og Selma Dóra Por- steinsdóttir 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting Páttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásniund- ur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson 20.40 Myrkir músíkdagar 1983 Frá tón- leikum meö verkum eftir John Speight í Norræna húsinu 28. f.m. „Vier Stúcke" f. flautuogpíanó: Einleiksverk f. flautu: Einleiksverk f. klarínettu; Tríó f. fiðlu. selló og píanó; kvintett f. fiölu, lágfiölu, selló. kontrabassa og píanó og „Missa brevis". Flytjendur: Bernhard Wilkin- son. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, Einar Jóhannesson, Hildigunnur Halldórs- dóttir, Siguröur Halldórsson. Daníel Porsteinsson, Michael Shelton, Sesselía Halldórsdóttir. Pétur Porvaldsson, Ric- hard Korn og kór undir stjórn Jónasar Ingimundarsonar. - Kynnir: Kristín Björg Porsteinsdóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar** eftir Káre Holt Siguröur Gunn- arsson les þýöingu sína (21). 22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.05 Kammertónlist Leifur Pórarinsson kynnir. fimmtudagur__________________________ 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Ciull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgun- orö: Gísli Árnason talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. RUTO myndaflokkur. Pýöandi Kristmann Eiösson. 22.20 RollingStones Svipmyndir frá hljóm- leikum bresku hljómsveitarinnar „The Rolling Stones" í Gautaborg í júní 1982. Einnig eru rifjuö upp gömul, vinsæl lög hljómsveitarinnar, rætt viö Bill Wyman. bassaleikara, Peter Wolf og fleiri. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.10 Dagskrárlok föstudagur 17.45 Island - Spánn Bein útsending um gervihnött frá heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Hollandi. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.45 Kastljós Páttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústs- son og Ólafur Sigurðsson. 22.20 Annarra fé (L'argent des autres) Ný frönsk bíómynd. 00.10 Dagskrárlok laugardagur____________________ 16.00 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 18.(K) Hildur Sjötti þáttur dönskukennsl- unnar. 18.25 Steini og Olli. Verðir laganna Skop- niyndasyrpa meö Stan Laurel og Oliver Hardy. 9.05 IMorgunstund harnanna: „Vegurinn hennar Karlottu** eflir E.B. White Ragnar Porsteinsson þýddi. Geirlaug Porvaldsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Pingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál Unisjcin: Sigmar Ár- mannsson og Sveinn Hannesson. 10.45 Hugleiðing frá Ströndum eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum Torfi Jónsson les. 11.00 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kvnnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna Umsjcín: Helgi Már Arthúrsson og Guðrún Ágústs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R.Jóhannesdóttir. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Pórhallur Sigurðsson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveitin Fíl- harmonía í Lundúnum leikur „Karni- val", forleik op. 92, eftir Antonín Dvo- rak; Wolfgang Sawallisch stj. / Nýja fíl- harmoníusveitin í Lundúnum leikur Sin- fóníu nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert; Dietrich Fischer-Dieskau stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð** eftir Töger Birkeland Sig- uröur Helgason lýkur lestri þýöingar sinnar (10) 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árna- sonar. 17.45 Hildur - Dönskukennsla 5. kafli - „Individ og organisation", síðari hluti. 18.00 Neytendamál Umsjónarmcnn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Baröa- son (RÚVAK). 20.30 Leikrit: „I»ursabit“ eftir John Gra- ham Pýöandi: Ásthildur Egilson. Leik- stjóri: Steinþór Hjörleifsson. Leikend- ur: Valdemar Helgason, Árni Tryggva- son. Ragnheiöur Steindórsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Pórhallur Sigurösson, Soffía Jakobsdóttir, Borgar Garöars- son, Erlingur Gíslason og Edda Björg- vinsdóttir. (Áöur útv. 20.5/82). 21.40 Samleikur í útvarpssal Siegfried Ko- bilza og Símon H. ívarsson leika á tvo gítara. a. Granada og Torre Bermeja eftir Isaac Albéniz. b. La Vida Breve eftir Manuel de Falla. c. Sevillana eftir Mario Gangi. Kynnir: Símon H. ívarsson. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (22)" 22.40 Oft má saltkjöt liggja Umsjón: Jör- undur cíg Laddi. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur_____________________ 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Giill í mund. 7.25 Lcikfimi. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B.White Ragn- ar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Por- valdsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkýnningar. Tónleikar. 9.45 Pingfréttir 10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfélíi sér um þáttinn (RÚVAK). 11.00 íslensk kór- og einsöngslög 11.30 Frá Norðurlönduni Úmsjónarmaö- ur: Borgþór Kjærnested. Lesari: Hrafn Hallgrímsson. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Vegurinn að hrúnni“ eftir Stefán Jónsson Pórhallur Sigurösson les (10). 15.00 Miðdegistcmleikar Erick Friedman l 18.45 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Priggjamannavist (Tom, Dick and Harriet) Nýr flokkur Fyrsti þáttur. Breskurgamanmyndaflokkur í sex þátt- um. Aðalhlutverk: Lionel Jeffries, Ian Ogilvy og Bridgit Forsyth. Eftir 40 ár færTómas Maddison langþráða lausnaf klafa hjónabandsins. Hann sest að hjá syni sínum og tengdadóttur til að eyða þar áhyggjulausri elli, ungu hjónunum til mestu skapraunar. 21.00 Frá liðnum dögum Minningar frá fyrstu dögum Sjónvarpsins. 21.45 Tomas Ledin (The Human Touch) Dægurlagaþáttur með sænska söngvar- anum Tomas Ledin og hljómsveit, ásamt Agnethu úr Abba. 22.10 Bréfið (The Letter) Ný bandarísk sjónvarpsmynd gerö eftir samnefndri smásögu Somerset Maughams. Lcik- stjóri John Erman. Aöalhlutverk: Lee Remick, Jack Thompson, Ronald Pick- up, Ian McShane og Christopher Caze- nove. Myndin gerist í Malasíu meðan landiö var bresk nýlenda. Par heyrði Maugham sögu þessa sjálfur. Eiginkona virts borgara veröur elskhuga sínum aö bana. Konan ber-við sjálfsvörn en leyni- legt bréf'til elskhugans veröur til að flækja málið. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni. Ævintýrahúsið Bandarískur framhaldsflokkur. Pýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla Sjöundi þáttur. og Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika Inngang og Rondó capriccioso fyrir fiölu og hljómsveit eftir Camille Saint- Saéns: Walter 1 lendl stj./Lazar Berman leikur á píanó Mefistovals nr. 1 eftir Franz Liszt/Arnold van Mill syngur at- riöi úr óperum eftir Otto Nicolai og Al- bert Lortzing meö kór og hljómsveit undir stjórn Roberts Wagners. 15.40 Tilkvnningar. Tónleikar. 16.20 Útvarpssaga harnanna: „Leitin að Ljúdmílu fögru“ eftir Alexander Puskin 16.40 Litli harnatíminn Stjórnandi: Gréta Ólafsdóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tcínlist og leiöbeiningar til vegfarenda. Umsjónar- menn: Ragnheiöur Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Por- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. Tilkynningar. 20.10 Lög unga fólksins. Póra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar a. Sellósónata nr. 1 í B-dúr op. 45 eftir Felix Mendelssohn. Paul Tortelier og Maria de la Pau leika. b. Oktett í B-dúr op. 156 eftir Franz Lachner. Consortium classicum kamm erflokkurinn leikur. 21.40 Viðtal Vilhjálmur Einarsson ræðir viö Sigríði Siguröardóttir, Berunesi, Berufirði. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (23). 22.40 Kynlegir kvistir X. og síðasti þáttur - „Kraftaverkið“ Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um Jón biskup Ög-- mundsson. 23.10 Kvöldgestir - Páttur Jónasar Jónas- sonar 01.10 Á næturvaktinni -Sigmar B. Hauks- son - Ásta Jóhannesdóttir. laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Féttir. Bæn. Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.50 Lcikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Helgarvaktin. Umsjónar- menn: Arnþrúöur Karlsdóttir og Hró- bjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlundi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson, Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sígilda tónlist (RÚVAK). 18.00 „Laxveiðidráp í Kjósinni4* Steingrímur Sigurðsson segir frá. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Siguröur Alfonsson. 20.30 Kvöldvaku a. „Sagan af Loðinbarða** Rafnhildur Björk Eiríksdóttir les ævin- týrasögnúr þjóðsagnabók Sigurðar Nor- dal. b. „Áf heimaslóðum** Jóhannes Benjamínsson les ljóð úr bók sinni „Héöan og þaöan". c. „Gömul kynni“ Pórður Tómasson safnvörður rifjar umm kynni sín af ýmsum samferöa- mönnum. d. „Landsýn** Sigríöur Schi- öth les kvæöi Hannesar Hafstein og Árnesingakórinn í Reykjavík syngur „Úr útsæ rísa íslands fjöll", lag Páls ís- ólfssonar viö Ijóö eftir Davíö Stefáns- son. e. „Gunnarss!agur“ Porsteinn frá Hamri flytur frásöguþátt meö ljóöaí- vafi. 21.30 Hljómplöturahh Porsteins Hanncs- sonar Fluttur verður síðari hluti laga- flokksins „Vetrarferðin" eftir Franz Schubert. Flytjendur: Gerard Húsch og Hans Udo Múller. 22.40 „Um vináttu" eftir Cicero Kjartan Ragnars byrjar lestur þýöingar sinnar. 23.05 Laugardagssyrpa - Páll Porsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Robert Hughes fjallar um áhrif stór- borgarlífsins á listir og afsprengi þess, popplistina. Pýöandi Hrafnhildur Schram. Pulur Porsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaöur Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viö- ar Víkingsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Glugginn Páttur um listir, menning- armál og fleira. Umsjónarmaöur Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.30 Landið okkar. Gljúfrin miklu í norðri - Síðari hluti í skjóli kletta og kynjamynda Jökulsá á Fjöllum er fylgt frá Hólmatungu niöur í Kelduhverfi. Leið hennar liggur um lystigarð trölls- legra hamramynda og undramikils gróðurs. Umsjónarmaöur og þulúr Björn Rúriksson. Upptöku stjórnaði Maríanna Friðjónsdóttir. 21.55 Kvöldstund með Agöthu Christie 7. Edward Robinson verður að manni Að- alhlutverk Nicholas Farrell og Cherie Lunghi, Ástar- ogævintýrasaga um ung- an mann sem hlýtur stóra vinninginn í verðlaunasamkeppni. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Albanía Fyrri hluti. Land tvíhöfða arnarins. Finnsk heimildarmynd. Litast er um í þessu einangraða ríki á Balkan- skaga og brugöið upp mvnd af lífi fólks- ins og landshögum. Pýöandi Trausti Jú- líusson. (Nordvision - Finnska sjón- varpið) 23.20 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.