Þjóðviljinn - 25.02.1983, Qupperneq 4
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. febrúar 1983
RUV<9
sunnudagur
8.00 Morgunandtakt. Séra Róbert Jack
prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Morguntónleikar a) Konsertsinfónía
í D-dúr eftir Carl Ditters von Ditters-
dorf. Stephen Singles og Rodney Slat-
ford leika með St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitinni; Neville Marriner stj. b)
Orgelkonsert í C-dúr eftir Joseph Ha-
ydn. Janos Sebestyén og Ungverska
ríkishljómsveitin leika; Sandor Margitt-
ay stj. c) Messa í As-dúr nr. 5 eftir Franz
Schubert. Maria Stader, Marga Höf-
fgen, Ernst Haefliger og Hermann
Uhde syngja með Dómkórnum í Reg-
ensburg og Sinfóníuhljómsveit útvarps-
ins í Múnchen; Georg Ratzinger stj.
10.25 Oft má saltkjöt liggja Endurtekinn
þáttur Jörundar og Ladda frá s.l.
fimmtudagskvöldi.
11.00 Messa í Ytri-Njarðvíkurkirkju.
(Hljóðr. 20. þ.m.) Prestur: Séra Þor-
valdur Karl Helgason. Organleikari:
Helgi Bragason. Hádegistónleikar.
13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaður:
Páll Heiðar Jónsson.
14.20 „Áköf löngun í mér brann“ Dagskrá
um Ólöfu skáld Sigurðardóttur frá
Hlöðum í Hörgárdal. Umsjónarmaður:
Hlín Bolladóttir. Lesari með henni:
Jóna Hrönn Bolladóttir.
15.00 Richard Wagner- II. þáttur „Hvergi
á jörðu neitt svo veglegt gat“ Umsjón:
Haraldur G. Blöndal. í þættinum er vik-
ið að „Wesendonk-ljóðum“ og óperun-
um „Lohengrin“ og „Tristan og lsold“.
16.20 Stjórnarskrármálið Hannes H. Giss-
urarson flytur seinna sunnudagserindi
sitt.
17.00 Frá tónleikum Kammersveitar
Reykjav íkur í Gamla Bíói 10. jan. s.l. a)
Kammersinfónía nr. 9 fyrir 15 hljóðfæri
eftir Arnold Schönberg. b) Danse prel-
udes fyrir 9 hljóðfæri eftir Witold Lut-
oslawski. c) „La Création du Monde“
eftir Darius Milhaud.
17.40 „Djúpt ristir glcðin“ Brot úr Ijóð-
sögu eftir Márta Tikkanen. Kristín
Bjarnadóttir les þýðingu sína.
18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bert-
elsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út-
varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi:
Guðmundur Heiðar Frímannsson.
Dómari: Gísli Jónsson, menntaskóla-
kennari. Til aðstoðar: Þórey Aðal-
steinsdóttir (RÚVAK)
20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga
fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar.
20.45 Gömul tónlist Snorri Örn Snorrason
kynnir.
21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs-
son segir frá.
22.05 Tónleikar.
22.35 „Um vináttu“ eftir Cicero Kjartan
. Ragnars les þýðingu sína (2)
23.00 Kvöldstrengir Umsjón: HildaTorfa-
dóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK)
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Sigurður Helgi Guðmundsson flytur
(a.v.d.v.) Gull í mund -Stefán Jón Haf-
stein - Sigríður Árnadóttir - Hildur
Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón:
Jónína Benediktsdóttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu“ eftir E.B. White
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (7)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tórtleikar.
9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (11)
15.00 Miðdegistónleikar. Heinz Holliger,
Maurice Bourge, Klaus Thunemann,
Lucio Buccarella og Christiane Jaccott-
et leika Sónötu nr. 1 í F-dúr fyrir tvö
óbó, fagott, kontrabassa og sembal eftir
Jan Dismas Zelenka/Salvatore Accardo
stjórnar og leikur með Ensku kammer-
sveitinni Fiðlukonsert í G-dúr eftir Jos-
eph Haydn.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 íslcnsk tónlist. Björn Ólafsson, Jón
Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfús-
son leika Strengjakvartett nr. 2 eftir
Leif Þórarinsson / Guðný Guðmunds-
dóttir og Sinfóníuhljómsveit íslands
leika „Strúktúr II“, fiðlukonsert eftir
Herbert H. Ágústssón;- Jean-Pierre
Jacquillat stj.
17.00 Við - Þáttur um fjölskyldumál Um-
sjón: Helga Ágústsdóttir.
17.40 Ilildur - Dönskukennsla 6. kafli -
„Mad og drikke“; fyrri hluti.
17.55 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Baldvin Þ.
Kristjánsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar. a) Forleikur nr. 1 í
e-moll eftir Thomas Arne „The Aca-
demy of Ancient Music“-hljómsveitin
leikur; Christopher Hogwood stj. b)
Sónata í As-dúr op. 115 fyrir selló og
hörpu eftir Louis Spohr. Helga og Klaus
Storck leika c) Píanókonsert í B-dúr
eftir Francesco Manfredini. Felicja
Blumental og Mozarteum-hljómsveitin
í Salzburg leika; M. Inoue stj.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sína (23) Lestur Pass-
íusálma (25). Lesari: Kristinn Hallsson.
22.40 í grænum Edensgarði. Þáttur um
Kenya í tali og tónum. Umsjón: Ásta R.
Jóhannesdóttir. Lesari með umsjónar-
manni: Einar Örn Stefánsson.
þriftjudagiur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður. Morgunorð: Gunn-
laugur Garðarsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu“ eftir E.B. White
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (8)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn-
heiður Viggósdóttir sér um þáttinn.
11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.30 Kirkjulist á íslandi. Umræður um
kirkjulist og kirkjulistarsýningu að
Kjarvalsstöðum. Umsjónarmaður: Ön-
undur Björnsson.
12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvaldsson.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (12)
15.00 Miðdegistónleikar. Paul Tortelier og
Maria de la Pau leika Sellósónötu í a-
moll, „Arpeggione“, eftir Franz Schu-
bert / Daniel Benyamini og Parísar-
hljómsveitin leika Víólukonsert eftir
Béla Bartók; Daniel Barenboim stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen
kynnir óskalög barna.
17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr hcimi vísind-
anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn. Úmsjón:
Ólafur Torfason (RÚVAK)
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tónleikar.
20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Lífs-
háski“ eftir Leif Hamre „Þrír vinir“ - 1.
þáttur. Þýðandi: Olga Guðrún Árna-
dóttir. Leikstjóri: Jón Júlíusson.
Leikendur: Gunnar Rafn Guðmunds-
son, Ellert Ingimundarson, Guðbjörg
Thoroddsen, Guðmundur Klemensson,
Gísli Alfreðsson og Andrés Sigurvins-
son.
20.30 Kvöldtónleikar.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn-
arsson les þýðingu sína (23)
22.40 Áttu barn? 4. þáttur um uppeldismál
í umsjá Andrésar Ragnarssonar.
23.20 Kimi. Þáttur um götuna, drauminn
og sólina. Þriðji kafli: „Kallið“. Um-
sjónarmenn: Guðni Rúnar og Haraldur
Flosi.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. Morgunorð:
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu“ eftir E.B. White
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (9)
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón:
Ingólfur Arnarson.
10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur
Jóns Hilmars Jónssonar frá laugardeg-
inum.
11.05 Létt tónlist. Manhattan Transfer-
flokkurinn, Dutch Swing College Band,
KG og The Sunshine Band og Catherine
Lara syngja og leika.
11.45 Úr byggðum. Umsjónarmaður:
Rafn Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. í
fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tón-
list.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stcfán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (13)
15.00 Miðdegistónleikar. National fíl-
harmóníusveitin leikur „Vilhjálm Tell“
og „Bruschino“, forleiki eftir Gioacc-
hino Rossini; Riccardo Chailly stj. /
Edita Gruberova syngur með Sinfóníu-
hljómsveit útvarpsins í Múnchen, aríu
úr óperunni „Lucia di Lammermoore“
eftir Gaetano Donizetti og aríu úr ópe-
runni „Semiramide" eftir Gioacchino
Rossini; Gustav Kuhn stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að
Ljúdmílu fögru“ eftir Alexander Púskin
Geir Kristjánsson þýddi. Erlingur E.
Halldórsson les (2).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sig-
rún Björg Ingþórsdóttir.
17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra
og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs
Helgasona.
18.05 Tilkynningar. Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
20.00 Kvöldtónlcikar.
21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og
jarðar“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunn-
arssort lýkur lestri þýðingar sinnar (24)
22.40 „Þau sungu hörn í svefninn inn“ Séra
Sigurjón Guðjónsson flytur erindi um
kvöldvers og höfunda þeirra.
23.05 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson
kynnir.
fimmtudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Árna Böðvarsson frá
kvöldinu áður. Morgunorð: Ásgeir Jó-
hannesson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu“ eftir E.B. White
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (10).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.30 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson.
10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini
Hafliðasyni.
11.00 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og
kynnir létta tónlist (RÚVÁK)
11.40 P'élagsmál og vinna. Umsjón: Jskúli
Thoroddsen.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
P'immtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannes-
dóttir.
14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stcfán
Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (14)
15.00 'Miðdegistónleikar: Dorothy Irving
syngur „Winter Word“, lagaflokk op. 52
eftir Benjamín Britten. Erik Werba
leikur á píanó / Kristján Þ. Stephensen,
Monika Abendroth og Reynir Sigurðs-
son leika „Lantao“, tríó fyrir óbó,
hörpu og marimbu eftir Pál P. Pálsson /
Einar Jóhannesson og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leika „Little Music“, tón-
verk fyrir klarinettu og hljómsveit eftir
John Speight; Páll P. Pálsson stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að
Ljúdmílu fögru“ eftir Alexander Púskin
Geir Kristjánsson þýddi. Erlingur E.
Halldórsson les (3)
16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún
Birna Hannesdóttir.
17.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Ger-
ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas-
dóttir.
17.45 Hildur - Dönskukennsla 6. kafli -
„Mad og drikke“; seinni hluti.
18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna
Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og
Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 P'immtudagsstúdíóið - Útvarp unga
fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son (RÚVAK)
20.30 Ferðalög og sumarleyfi á íslandi
Steingrímur Sigurðsson segir frá.
20.45 „Scandinavia to-day“; fyrri hluti.
Frá tónleikum í Washington D.C. 12.
desember s.l. National sinfóníuhljóm-
sveitin leikur; Mstislav Rostropovitsj
stj. a) „I höst“, konsertforleikur op. 11
eftir Edvard Grieg. b) „Choralis“ fyrir
hljómsveit eftir Jón Nordal, frumflutn-
ingur. Áður en verkið verður flutt ræðir
Jón Örn Marinósson við Jón Nordal.
21.15 „Tregasalur“, Ijóð eftir Jóhannes úr
Kötlum Herdís Þorvaldsdóttir les.
21.30 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón
Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn.
22.00 Tónleikar. Lestur Passíusálma.
22.40 Leikrit: „Heima vil ég vera“ eftir Ro-
ger Avermate Þýðandi: Þorsteinn Ö.
Stephensen. Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son. Leikendur: Árni Tryggvason, Ró-
bert Arnfinnsson, Guðmundur Pálsson
og Margrét Ólafsdóttir.
23.15 Hasse Alfredson Sigmar B. Hauks-
son segir frá sænska fjöllistamanninum,
sem nú er staddur hér á landi.
ftistudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í
mund. 7.25 Leikfimi. Morgunorð: Mál-
fríður Finnbogadóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn
hennar Karlottu“ eftir E.B. White
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug
Þorvaldsdóttir les (11).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.30 „Það er svo margt að minnast á“
Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.00 íslensk kór- og einsöngslög.
11.30 P'rá Norðurlöndum. Umsjónarmað-
ur: Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Miðdegistónlcikar. Parísarhljóm-
sveitin leikur „Espana“, rapsódíu eftir
Emmanuel Chabrier, „Síðdegi skógar-
púkans“ eftir Claude Debussy og
„Marche des petits soldats de Plomp“
eftir Gabriel Pierné; Jean-Pierre Jacqu-
RUVB
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknniáli
20.00 P'réttir og vcður
20.25 Auglýsingar og veður
20.35 Tommi og Jenni
20.40 íþróttir
21.15 Já, ráðherra 4. Persónunjósnir
Breskur gamanmyndaþáttur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.45 Sonur nágranna þíns (Din nabos
sön) Leikin, dönsk heimildarmynd frá
1981 tekin í Grikklandi. Leikstjórn:
Erik Flindt Pedersen og Erik Stephen-
sen, sem einnig sömdu handrit í samráði
við Mika Haritou-Fatouros, Panos Sak-
elleriadas og Gorm Wagner. Myndin
segir frá atburðum, sem gerðust í Grikk-
landi á dögum herforingjastjórnarirtnar
1967-1974, en leitar jafnframt svara við
því, hvers vegna menn fást til að beita
samborgara sína grimmd og ofbeldi.
Þýðandi Jón Gunnarsson.
22.55 Dagskrárlok
þri6judagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 P’réttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá
Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnars-
son. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson.
20.45 Útlegð Lokaþáttur. Útlegð án enda
Þýskur framhaldsflokkur gerður eftir
sögu Lion Feuchtwangers. Þýðandi Vet-
urliði Guðnason.
21.45 Þingsjá Umsjónarmaður Ingvi
Hrafn Jónsson.
22.40 Dagskrárlok
mióvikudagur_________________________
18.00 Söguhornið Sögumaður Vilborg
Dagbjartsdóttir.
18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans
Hvar ertu, Rómeó? Framhaldsflokkur
gerður eftir sögum Marks Twains. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.35 Hildur Sjötti þáttur dönskukennslu
endursýndur.
19.00 Á skíðum Þriðji og síðasti þáttur
skíðakennslu í sjónvarpi. Umsjónar-
maður Þorgeir D. Hjaltason.
19.20 Hlé
19.45 P'réttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Mannkynið (The Human Racc) Nýr
flokkur 1. þáttur. Fötin skapa manninn
Breskur heimildarmyndaflokkur í sex
þáttum eftir Desmond Morris sem m.a.
hefur ritað bæktirnar Nakti apinn og
Mannabúrið. í myndaflokki þessum er
dreginn fram skyldleiki mannsins við
dýrin en þó fyrst og fremst það sem
greinir mannkynið frá dýraríkinu.
Dæmin eru sótt til ólíkra þjóðflokka í
öllum heimsálfum og höfundurinn lætur
sér ekkert mannlegt óviðkomandi. Þýð-
andi Jón O. Edwald.
21.40 Dallas Bandarískur framhaldsflokk-
ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.25 Blágrasahátíð í þessum lokaþætti
koma fram tvær hjómsveitir, Joe Val &
The New England Bluegrass Boys og
Carl Story & The Ramgling Mountaine-
ers. Þýðandi Halldór Halldórsson.
23.00 Dagskrárlok
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er
skopstjarna frá Disneylandi, Wally Bo-
ag. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.15 Kastljós Þáttur um innlend ogerlend
málefni. Umsjónarmennn: Helgi E.
Helgason og Ögmundur Jónasson.
22.20 Fyrirsætan (The Model Shop)
Frönsk bíómynd frá 1969. Höfundur og
leikstjóri: Jacques Demy. Aðalhlut-
verk: Gary Lockwood og Anouk Aim-
ée. Myndin gerist í Los Angeles. Georg
á ekki sjö dagana sæla. Afborganir af
bílnum eru í vanskilum og sambýliskon-
an hótar að fara frá honum. En það vill
svo til að hann kynnist laglegri Ijósm-
yndafyrirsætu sem kemur honum til aö
gleyma öllu ööru. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
00.00 Dagskrárlok
laugardagur______________________
16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
18.00 Hildur Sjöundi þáttur dönsku-
kennslunnar.
18.25 Stcini og Olli: Glatt á hjalla. Skop-
myndasyrpa með Stan Laurel og Oliver
Hardy.
18.45 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þriggjamannavist Annar þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í sex þátt-
um um þrenninguna Tom, Dick og Har-
riet. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
21.00 Ein á báti (Population of One) Kana-
dísk sjónvarpsmynd frá 1980. Leikstjóri
Robert Sherrin. Aðalhlutverk: Dixie
* Seatle,Tony Van Bridge, R.H. Thomp-
son og Kate Lynch. Willy hefur nýlokið
doktorsgráðu í bókmenntum og heldur
til Toronto þar sem hún vonar að bíði
hennar glaumur stórborgarlífsins, kenn-
arastaða og álitlegur maður. Þýðandi
Guðrún Jörundsdóttir.
22.20 Hreinn umfram allt. Endursýning
(The Importance of Being Earnest)
Breskur gamanleikur eftir Oscar Wilde.
Leikstjóri James MacTaggart. Aðal-
hlutverk: Coral Brown, Michael Jayst-
on og Julian Holloway. Ungur óðals-
eigandi er vanur að breyta um nafn þeg-
ar hann bregður sér til Lundúna sér til
upplyftingar. Þetta tvöfalda hlutverk
lætur honum vel þar til hann verður ást-
fanginn og biður sér konu. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. Áður sýnd í Sjón-
varpinu í september 1979.
00.05 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja Séra Þórhallur
illat stj. / Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur „L’Arlésienne“, svítu nr. 1 eftir
Georges Bizet; Neville Marriner stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar. ,
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að
Ljúdmílu fögru“ eftir Alexander Puskin.
Geir Kristjánsson þýddi. Erlingur E^
Halldórsson les (4).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Dóm-
hildur Sigurðardóttir (RÚVAK)
17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og
leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar-
maður: Ragnheiður Davíðsdóttir og
Tryggvi Jakobsson.
17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg
Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Leikhústónlist. a) „Thamos, kon-
ungur Egyptalands“ K. 345, kór og
milliþáttatónlist eftir Wolfgang Amade-
us Mozart. Kammerkórinn og
Mozarteum-hljómsveitin í Salzburg
flytja; Leopold Hager stj. b) Siegfried
Jerusalem, Luciano Pavarotti og Alain
Vanzo syngja aríur eftir Ferdinando Pa-
ér, Ludwig van Beethoven og Leo Del-
ibes með hljómsveitarundirleik.
21.40 Viðtal. Þórarinn Björnsson ræðir
fyrra sinni við Ragnar Helgason á Kópa-
skeri (Áður útv. í júlí 1982) Lestur Pass-
íusálma (29)
22.40 „Um vináttu“ eftir Cicero Kjartan
Ragnars les þýðingu sína (3)
23.05 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas-
sonar.
01.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks-
son - Ása Jóhannesdóttir.
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón-
leikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Morgunorð: Pétur Jósefs-
son talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.50 Leikfími.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir).
11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanná’.
Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn-
andi: Sigríður Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Arn-
þrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jóna-
tansson.
15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rifjar
upp tónlist áranna 1930-60.
16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað um
sitthvað af því sem er á boðstólum til
afþreyingar fyrir börn og unglinga.
Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir.
16.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magn-
ússon sér um þáttinn.
17.00 „Scandinavia to-day“; seinni hluti
Frá tónleikum í Washington D.C. 12.
desember s.l. National sinfóníuhljóm-
sveitin leikur. Stjórnandi og einleikari:
Mstislav Rostropovitsj. Einsöngvarar:
Jun Ae Kim og Ben Holt. a) „Tene-
brae“ fyrir selló og hljómsveit eftir Arne
Nordheim. b) „Sinfonia Espansiva“
eftir Carl Nielsen.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
Tilkynningar.
19.35 A tali. Umsjón: Helga Thorberg og
Edda Björgvinsdóttir.
20.00 Harmonikkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Kvöldvaka. a) „Skáldið mitt“
Steingrímur Thorsteinsson Rannveig
Löve spjallar um skáldið og ljóð hans.
b) „HIóðaeldhúsin“ Jóhannes Benjam-
ínsson les þýðingar sínar á ljóðum eftir
sænska skáldið Gustav Fröding. d)
„Kráka tröllskcssa“ Helga Ágústsdóttir
les úr þjóðsagnabók Sigurðar Nordal.
21.30 Gamlar plötur og góðir tónar. Har-
aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt
(RÚVAK) Lestur Passíusálma (30)
22.40 „Um vináttu“ eftir Cicero Kjartan
Ragnars les þýðingu sína (4).
23.05 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson
og Þorgeir Ástvaldson.
Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri
flytur.
16.10 Húsið á sléttunni: Leiðin til hjartans
Bandarískur framhaldsflokkur. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
17.00 Listbyltingin mikla Lokaþáttur.
Framtíð sem var Robert Hughes lítur
yfir farinn veg, á stöðu og hlutverk lista
nú á dögum og óvissa framtíð. Þýðandi
Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn
Helgason.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður
Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Við-
ar Víkingsson.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað-
ur Magnús Bjarnfreðsson.
20.50 Glugginn Þáttur um listir, menning-
. armál og fleira. Umsjónarmaður
Sveinbjörn I. Baldvinsson.
21.35 Kvöldstund með Agöthu Christie 8.
Miðaldra ciginkona María leitar ráða
hjá Parker Pyne vegna ótryggðar eigin-
manns síns. í þetta sinn bera ráð hans
annan árangur en til var ætlast. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 Albanía Síðari hluti. Einbúi gegn
vilja sínum Fjallað er um ástæðurnar til
einangrunar Albaníu frá öðrum þjóö-
um, í austri jafnt sem vestri, sem Alban-
ir leitast nú við að rjúfa. Þýðandi Trausti
Júlíusson. Þulur Óskar Ingimarsson.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið)
23.05 Dagskrárlok