Þjóðviljinn - 08.03.1983, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 08.03.1983, Qupperneq 1
Þriðjudagur 1. mars 1983'ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Blikar til New York Fyrstudeildarlið Breiðabliks í knattspyrnu fer til New York í æf- ingabúðir í lok þessa mánaðar. Dvalið verður í heimavistarháskól- anum Cortland sem býður upp á alla aðstöðu til œfinga. Reiknað er með aðferðin taki tólfdaga, komið heim 11. apríl, og í hanafara vœnt- anlega22 leikmenn, aukþjálfara og fararstjóra. Miðherjinn kunni hjá Breiða- bliki, Sigurður Grétarsson, fer til belgsíka félagsins Lokeren eftir rétta viku og dvelur þar hjá Arnóri Guðjohnsen og félögum við œfing- ar í hálfan mánuð. Annar Bliki, Ómar Rafnsson, hefur verið hjá Lokeren í níu daga og er vœntan- legur heim nú í vikunni. - VS 0/7i / Þrótt Örn Óskarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu frá Vestmannaeyjum leikur með nýliðum Þróttar, Reykjavík, í 1. deildinni í sumar. Hann gekk frá félagaskiptum fyrir helgi án þess að hafa mœtt á œfingu hjá sínu nýja félagi en í vetur hefur hann œft með Víkingum og Breiðabliki. Stuttgart styrkir stöðuna og Juventus sigraði í Róm Ásgeir Sigurvinsson og félagar í Stuttgart styrktu enn stöðu sína í toppbaráttu vestur-þýsku „Bund- esligunnar" í knattspyrnu á laugar- dag með því að sigra Karlsruhe 2-1 á útivelli. Á meðan töpuðu efstu liðin, Hamburger 2-0 í Bielefeld og Bayern Múnchen 1-0 í Frankfurt. Dortmund vann hins vegar Schalke 2-1 á útivelli. Fortuna Dússeldorf gerði jafntefli 1-1 heima gegn Hert- ha Berlin og heldur sig áfram nokkrum stigum ofan við botn- liðin. Bayern, Hamburger og Dort- mund eru nú jöfn og efst með 21 stig hvert. Stuttgart hefur 31 og Wer- der Bremen 29 eftir 1-1 jafntefli við Köln sem hefur 28 stig. Stórsigur Lokeren Lið Arnórs Guðjohnsen, Loker- en, vann stórsigur á Waterschei, Miller og Nicklaus fyrstir Golfleikararnir heimsfrægu, Jo- hny Miller og Jack Nicklaus, urðu efstir á móti í Florida um helgina, en það var liður í „Bandaríkjaferð- inni“ svokölluðu. Milier lék á 278 höggum og Nicklaus varð annar með 280. Þriðja til fímmta sæti skiptist á milli Mike Holland, Mike Sullivan og Fred Couples en þeir léku allir á 281 höggi. Bestur út- lendinga varð Spánverjinn Sever- ino Ballesteros sem lék á 285 höggum. Gary Koch stefndi lengi vel í sigur og hafði þriggja högga forystu fyrir lokahringinn. Honum gekk illa, lék á 76 höggum meðan Nick- laus fór á 66 og Miller á 69. Hlut- skipti Koch varð tíunda sætið en Miller varð með sigrinum 72 þús- und dollurum ríkari. v<! félagi Lárusar Guðmundssonar, 3- 0, íbelgísku 1. deildinni. Antwerp- en náði góðum útisigri, 3-0, gegn Winterslag og Tongeren (Magnús Bergs) tók óvænt stig af Ander- lecht, 1-1. Sævar, Ragnar og fé- lagar í CS Brúgge töpuðu hins veg- ar 2-0 gegn RWD Molenbeek. Anderlecht er efst með 35 stig, Antwerpen og Standard koma næst með 34 og FC Brúgge er fjórða með 31 stig. Þá koma Wat- erschei með 29 og Lokeren 28. Togeren er neðst ásamt Winterslag með 12 stig en CS Brúgge er í sjötta neðsta sætinu með 19 stig eftir 24 umferðir. ítölsku meistararnir Juventus eru komnir á skrið og sigruðu nú fslandsmeistarar Víkings í knatt- spyrnu sjá enn á ný hilla undir nýj- an sovéskan þjálfara fyrir komandi keppnistímabil. Allar líkur eru á að 35 ára gamall Sovétmaður, Pervi- Ijev að nafni, komi hingað til lands síðar í þessum mánuði og taki við þjálfun Víkinga. Hann er fyrrver- Sigurvegarinn í síðustu stiga- keppni hcimsbikarsins í bruni, Ste- ve Podborski frá Kanada, féll og meiddist ilia á hné í keppni í Aspen, Colorado, í Bandaríkjunum um helgina. Hann verður frá keppni um sinn og þarf að gangast undir uppskurð síðar í vikunni. Brunið vann landi hans, hinn efsta liðið, AS Roma, 2-1 í Róm á sunnudag. Falcao skoraði fyrir Roma á 62. mínútu en Frakkinn Mivhel Platini jafnaði fyrir Juvent- us, beint úr aukaspyrnu. Mínútu síðar átti hann fallega sendingu á Sergio Brio sem skoraði sigurmark meistaranna. Verona tapaði 2-1 fyrir neðsta liðinu Catanzaro og missti þar með Juventus upp fyrir sig í annað sætið. Roma hefur 31 stig, Juventus 28 og Verona 27. Loks skoraði Barnes Englendingurinn Peter Barnes skoraði sitt fyrsta mark í spænsku knattspyrnunni á sunnudag, gegn efsta liðinu Real Madrid. Þeir síðarnefndu náðu forystunni en andi leikmaður og hámenntaður sem knattspyrnuþjálfari, eins og aðrir landar hans sem hingað hafa komið. Víkingar eru eina liðið í tveimur efstu deildunum sem ekki eru endanlega búnir að ráða þjálfara og að sögn forráðamanna knatt- ungi Tom Bruckner. Annar varð ítalski lögregluþjónninn Michael Mair. Franz Klammer frá Austur- ríki, sem hefur forystu í brun- keppninni, varð aðeins þrettándi og Conradin Cathomen frá Sviss er nú einungis stigi á eftir honum eftir að hafa náð áttunda sæti í Aspen. Kvenfólkið keppti í stórsvigi í Barnes jafnaði fyrir Real Betis og úrslitin því 1-1. Atletico Bilbao komst upp að hlið Real Madrid með 40 stig eftir 2-0 sigur úti á Real Santander en Barcelona hefur 37 stig eftir 1-1 jafntefli úti gegn Sal- amanca. Bernd Schuster skoraði mark Barcelona og sama dag skrif- aði fyrrum landsliðseinvaldur Arg- entínumanna, hinn heimsfrægi Cesar Luis Menotti, undir samning við liðið. í Hollandi gerðu Ajax og PSV Einohoven jafntefli, 3-3. Feyeno- ord tókst að renna sér upp að hlið Ajax með 3-2 sigri á Roda Kerkra- de og liðin hafa bæði 39 stig úr 24 leikjum. PSV er í þriðja sæti með spyrnudeilíiarinnar hefur það háð nokkuð undirbúningi liðsins fyrir sumarið. Þeir hafa þó ekki látið þjálfaraleysið setja allt úr skorðum; meistaraflokkurinn æfir af krafti undir stjórn Magnúsar Þorvaldssonar. Kanada. Þar sigraöi franska stúlk- an Anne-Flore Rey, Irena Epple frá Vestur-Þýskalandi varð önnur og Erika Hess frá Sviss þriðja. Tamara McKinney frá Bandaríkj- unum er áfram efst í stigakeppni kvenna. - VS Breiðablik varði um helgina ís- landsmeistaratitil sinn í innanhúss- knattspyrnu karla. Meistararnir eru á myndinni hér að neðan. Efri röð frá vinstri: Magnús Jónatansson, þjálfari, Jón Ingi Ragnarsson, knattspyrnudeild, Þorsteinn Hilm- arsson, Hákon Gunnarssón, Sig- urður Grétarsson, Björn Þór Egils- son, Helgi Helgason, Pétur Ómar Agústsson, knattspyrnudeild. Fremri röð: Þorsteinn Geirsson, Trausti Ómarsson, Vignir Baldurs- son, fyrirliði, Sigurjón Kristjánsson og Ingvaldur Gústafsson. Nánar er fjallað um mótið í opnu. Mynd: —eik Haukar 170...! Haukar úr Hafnarfirði settu stigamet í deildakeppni í íslenskum körfuknattleik um helgina er þeir sigruðu Skallagrím 170-60 í 1. deild karla í Hafnarfirði. Þeir skoruðu 88 stig í síðari hálfleik, og er það vafa- lítið annað met. Fyrir helgi vann ÍS Skallagrím 100:44 og þar áður gáfu Borgnes- ingar leik sinn við Grindavík í 1. deildinni. fíeynir í 2. úeilú Reynir frá Sandgerði kemst nán- ast örugglega í 2. deild í handknatt- leik karla eftir 32:25 sigur á Þór frá Akureyri um helgina. Staðan í hálf- leik var 15:13, Reynismönnum í hag. Sandgerðingar þurfa nú einungir að sigra botnliðin Skallagrím og Ögra til að tryggja 2. deildarsætið. Daníel Einarsson skoraði 9 marka Reynis, Freyr Sverrisson og Heimir Morthens 6 hvor, Páll Ket- ilsson 5, Eiríkur Benediktsson og Guðmundur Árni Stefánsson 2 hvor, Hólmþór Morgan og Sigurð- ur Guðnason eitt hver. Sigurður Pálsson og Einar Arason skoruðu 7 mörk hvor fyrir Þór, Sigtryggur Guðlaugsson 6, Guðjón Magnús- son 2, Gunnar Gunnarsson 2 og Aðalbjöm Svavarsson eitt. Þór lék einnig við ÍBK og sigraði þá 25:16. - gsm/VS Sovétmaður væntanlegur til Víkinga síðar í mánuðinum -vs Podborski slasaðist en landi hans hélt uppi heiðrinum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.