Þjóðviljinn - 11.05.1983, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 11.05.1983, Qupperneq 10
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagurl 1. maí 1983 Félag bókagerðarmanna Laun verkafólks eru ekki orsök vandans í þeim pólitísku umræðum sem eiga sér stað þessa dagana á milli stjórnmálaflokka í landinu virðist aðal áhcrslan lögð á það að skerða beri kjör launafólks i baráttunni við þann efnahagsvanda sem sagður er vera. Pessi árvissi söngur stjórnmála- manna og aöfarir þeirra að lífskjö- rum launafólks hafa í engu leitt af sér betra efnahagsástand. Úrræöa- leysi þeirra er algert. „Efnahags- fræðingar“ ríkisins eru reglubund- ið trekktir upp til þess að heilaþvo þjóðina og telja henni trú Um að allt sem úrskeiðis fer í efnahags- málum sé launafólki að kenna. Nú nýverið hefur fólk fengið að heyra boðskap seðlabankastjóra og for- stjóra þjóðhagsstofnunar, sem var þar að auki svo „smekklegur“ að nota aðalfund Vinnuveitendas- ambands íslands til að boða nýjar árásir á lífskjör launafólks. Undanfarin ár hefur verið vegiö linnulaust að verðbótum á laun og þær skertar stórlega. Verkalýðs- hreyfingin hefur tekið þessum árá- sum með jafnaðargeði, ugglaust í þeirri trú að þær hafi verið ill nauð- syn. Staðreyndirnar tala á hinn bóginn sínu máli, meinsemda efna- hagsvandans er að leita á öðrum stöðum en í launakjörum verka- fólks. Þessum staðreyndum neita stjórnmálamennirnir að mæta og virðast enn einu sinni ætla að grípa til sama gamla fólskubragðsins að skerða eða jafnvel afnema verð- bætur á laun þann 1. júní n.k. Margsinnis hefur verið, bent á aðrar leiðir til lausnará efnahags- vandanum. Leiðir sem fela í sér raunhæfa lausn til að skapa heilbrigt og réttlátt efnahagsástand í okkar litla þjóðfélagi. Hér skal fátt eitt talið, ef það mætti verða til þess að opna augu stjórnmála- manna, sem með glýju í augum hafa um árabil látið atvinnurek- endávaldið teyma sig til hvers óhæfuverksins eftir annað gegn launafólki og lífskjörum þess: 1. Yfirbyggingin í þjóðfélaginu er að sliga undirstöður þess. Efna- hagsstofnanir á efnahagsstofn- anir ofan eru settar á laggirnar í því eina áþreifaniega augna- miði að séð verður að fóðra hina nýju stétt efnahagspostula, sem allir kyrja sama gaulið, þó undir mismunandi laglínu sé, „skerða skal lífskjör verka- fólks“. Ef hér væri dregið úr og haldið vitrænt á málum, mætti mikið spara. 2. Glórulaus innflutningur eins og við þekkjum hann stenst ekki. Hér verður að koma til heildarstjórnun sem miðar við þá þörf sem er hverju sinni í landinu. 3. Koma verður á heildarstjórnun hvað snertir útflutning lands- manna. Fulivinnslu sjávara- furða verður að auka og halda sem mest innanlands. Sú full- vinnsla íslenskra afurða sem á sér stað erlendis skal vera í höndum þjóðarinnar en ekki einkaaðila eins og nú er. 4. Hin „frjálsa samkeppni" er í raun samtryggingakerfi um ok- urstarfsemi, samanber olíufé- lögin, tryggingarfélögin og bankastarfsemina. Okkar litla þjóðfélagi er um megn að halda úti slíkri óráðsíu sem þetta er. Hér verður að breyta um stefnu og reka fyrrnefnda starfsemi undir stjórn og í eigu þjóðar- heildarinnar. Hér hefur einungis fátt eitt verið nefnt sem verða mætti til úrbóta fyrir íslenskt efnahagslíf. Verkalýðshreyfingin getur ekki unað því lengur að launafólk eitt sé látið gjalda stjórnar- og úrræða- leysi ráðamanna og efnahagspost- ula þeirra. Talað er um að þjóðin verði að mæta ytri áföllum í sam- einingu og farið er í vasa verka- fólks. Þcgar ekki er hægt að tala um ytri áföll er talað um önnur áföll og enn er farið í vasa verka- fólks. Við- þetta verður ekki unað lengur. Verkafólk krefst síns hlutar í þeim arði sem það skapar með þrotlausri vinnu og auknu vinnuá- lagi samfara auknum hraða. 1X2 1X2 1X2 35. leikvika - leikir 7. maí 1983 Vinningsröð: 212-1X2-21 1-21X 1. vinningur: 11 réttir - kr. 15.785.- 2437 92167(6/10) 101216(6/10)+ 101224(6/10)+ 101488(6/10) + 15438 94916(6/10) 101217(6/10) 101389(6/10)+ 160658 46618(4/10)101064(6/10) 101222(6/10)+ 101447(6/10)+ 80225(4/10) + *) 2. vinningur: 10 réttir - kr. 465. 1091 41785 70907 93606 100106+ 101223+ 101432+ 1305 43464 70956 94688 100114 101225 + 101449+ 1383 44750 71084+ 94904 100125+ 101227+ 101479+ 2263 45637 73417 94911 100364+ 101229+ 101482+ 3457 45813 71497+ 94912 100382+ i 01230+ 101485+ 3630 46687 71499+ 94913 100703+ 101232 + 101500+ 6441 47315 73818+ 94920 101015 101233+ 43116(2/10) 6761 47434 75394+ 94251 101018 101258+ 61446(2/10) 7669 47485+ 76417+ 95756 101039+ 101296+ 63467(2/10) + 9107 48520 79155+ 96386 101167+ 101300+ 68952(2/10) + 9861 + 48687 79418 96388 101171 + 101303+ 92991(2/10) + 9867+ 48688 79482+ 96392 101172+ 101316+ 94599(2/10) + 10747 49835 80477+ 96400 101173+ 101338+ 160659(2/10) 11358 60942 90092 96671 101178+ 101368+ Úr34.viku: 15819+ 63350 90261 97937 101181 + 101379+ 80224+ 16388 65292+ 90987 99213+ 101182+ 101394+ 80226+ 16803+ 65890 91009 99323+ 101188+ 101414+ 80237+ 16808+ 66240+ 92023 99372 101195+ 1014T9+ 80240+ 41103 68004+ 93106+ 99510+ 101206+ 101428+ 80243+ 41738 70862+ 93509+ 100093 101221 + 101429+ Kærufresturertil 30. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK leikhús • kvikmyndahús iÞJÓÐLEIKHÍISIfl Lína langsokkur uppstigningardag kl. 15 laugardag kl. 15 Aögöngumiðar dagsettir 7. maí gilda. 50. sýn. sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðar dagsettir 8. maí gilda. Grasmaðkur laugardag kl. 20. Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju i kvöld kl. 20.30 tvær sýningar eftir. Miðasala 13.15 - 20. Simi 11200. leikfeiag REYKJAVlKUR <#i<3Þ Ur lífi ánamaðkanna 4. sýn. í kvöld uppselt Blá kort gilda Salka Valka fimmtudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Guðrún föstudag kl. 20.30 sunnudag uppselt Skilnaður laugardag kl. 20.30. Seldir miðar á sýn. 8. mai gilda á þessa sýn., ella endurgreiddir fyrir limmtudagskvöld. Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30. Simi 16620. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTAflSKOtl (SLANDS LINDARBÆ SM 21971 Miöjarðarför eða innan og utan við þröskuldinn eftir Sigurð Pálsson Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson Leikmynd: Grétar Reynisson Lýsing: David Walters. 4. sýn. timmtudag kl. 20.30. 5. sýn. föstudag kl. 20.30. 6. sýn. sunnudag kl. 20.30. ISLENSKA ÓPERAN Gamanóperetta eftir Gilbert & Sullivan. Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sýning. Sími 11475. AF HVERJU r llx IFERÐAR SIMI: 1 89 36 Salur A Frumsýning Óskarsverðlaunamyndarinnar Tootsie íslenskur texti. Bráðskemmtileg, ný amerísk úr- valsgamanmynd i litum og Cin- emascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hotiman og fer hann á kost- um í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal- hlutverk: Dustin Hoftman, Jess- ica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur B Þrælasalan Spennandi amerísk úrvalskvik- mynd í litum um nútíma þrælasölu. Aðalhlutverk: Michael Caine, Pet- er Ustinov, William Holden, Om- ar Shariff. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIMi: 1 15 44 Skuggar fortíðarinnar (Search & Destroy) Ofsasþennandi nýr „þriller" með mjög harðskeyttum karate- atriðum. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Perry King, Georg Kennedy og Tisa Farrow. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnum í nokkur skipti þessa frá- bæru mússík- og ádeilumynd. Pink Floyd - The Wall Leikstj. Allan Parker Tónlist Roger Waters ofl. Aðalhlutverk. Bob Geldof Bönnuð ínnan 16 ára. Sýnd kl. 11. _. , SIMI: 2 21 40 Strok milli stranda Bráðsmellin gamanmynd. Madie (Dyan Cannon) er á geðveikrahæli að tilstuðlan eiginmanns sins. Strok er óumflýjanlegt til að gera uþp sakirnarvið hann, en mörg Ijón eru á veginum. Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðal- hlutverk: Dyan Cannon, Robert Blake, Quinn Redeker. Sýnd kl. 7 og 9. I ll'P» Sýnd ki. 5. Síðasta sinn. LAUGARÁJ Næturhaukarnir Ný æsispennandi bandarisk saka- málamynd um baráttu lögreglunn- ar við þekktasta hryðjuverkamann heims. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð yngri en 14 ára. Týndur Sýnum í nokkra'daga vegna Ijölda tilmæla þessa frábæru verðlauna- mynd með Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 7. Ath., aðeins i nokkra daga. a19 ooo í greipum dauðans Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn öllum", en ósigrandi. - Æsispennandi ný bandarisk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú • sýnd víðsvegar við metaðsókn, með Sylvester Stallone - Ric- hard Crenna. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11. Til móts við gullskipið Æsispennandi og viðburðarík lit- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Maclean. - Það er eitthvað sem ekki er eins og á að vera, þegar skipið leggur úr höfn, og það reynist vissulega rétt... Ric- hard Harris - Ann Turkel - Gor- don Jackson. íslenskur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3,05-5,05-7,05-9,05- 11,05. Trúboðarnir Spennandi og sprenghlægileg lit- mynd, um tvo hressilega svika- hrappa, með hinum óviðjafnan- legu Terence Hill og Bud Spencer. Islenskur texti Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,10- 11,10. Á hjara veraldar Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Frumsýning stórmyndarinnar: Bardaginn um Johnson-hérað (Heaven's Gate) Leikstjórinn Michael Cimino og leikarinn Christopher Walken hlutu báðir Óskarsverðlaun fyrir kvikmyndina „The Deer Hunter". Samstart þeirra heldur átram í „He- aven's Gate“, en þessi kvikmynd er dýrasti vestri sem um getur í sögu kvikmyndanna. „Heaven's Gate“ er byggð á sannsögulegum atburði sem átti sér stað í Wyoming fylki i Bándarikjunum áríð 1890. Aðalhlutverk: Christopher Walk- en og Kris Kristofferson ásamt John Hurt (The Elephant Man) og Jeff Bridges (Thunderbolt and Lightfoot). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. AIIRTURbæjarRIíI SÍMI: 1 13 84 Nana Mjög spennandi og djörf, ný kvik- mynd í litum, byggð á þekktustu sögu Emile Zola, sem komið hefur út í isl. þýðingu og verið lesin upp í útvarpi. - Nana var fallegasta og dýrasta gleðikona Parísar og fórn- uðu menn oH aleigunni fyrir að fá að njóta ástar hennar. Aðaihlutverk: Katya Berger, Jean-Pierre Aumont. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. húsbyggjendur ylurinner ~ góður ^"■^Afmnðum einanDlunaioialt a Atgiriðum tinangiunaiplast a Stoi Rayk|avikunv»ðið fia manudegi — foaludags Altiandum voruna a byggmgaistað. viðskiptamonnum oð kostnaðai lausu Hagkvmml vaið og gieiðsluskilmalai nð floslio b»fi SÍMI: 7 89 00 Salur 1 Frumsýning grínmyndarinnar Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grinmynd sem komið hefur i langan tíma. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hun gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Michael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Porky’s Sýnum aHur þessa frábæru grín- mynd, sem var þriðja aðsóknar- mesta myndin í Bandarikjunum í fyrra, það má með sanni segja að Porky's sé í sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahn, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _________Salur 3___________ Þrumur og eldingar (Creepshow) Grín-hrollvekjan Creepshow sam- anstendur at fimm sögum og hefur þessi „koktelil" þeirra Stephens King og George Romero fengið frábæra dóma og aðsókn erlendis, enda hefur mynd sem þessi ekki verið framleidd áður. Aðalhlutverk: Hal Holbrook, Adri- enne Barbeau, Fritz Weaver. Myndin er tekin i Dolby stereo. Sýndkl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Salur 4 Allt á hvolfi Splunkuný, bráðfyndin grinmynd í algjörum sérflokki, og sem kemur öllum i goH skap. Zapped hefur hvarvetna fengið frábæra aösókn enda með betri myndum í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt að Pork- y's fá aldeilis að nota hláturt- augarnar á Zapped. Sérstakt gest- ahlutverk leikur hinn frábæri Ro- bert Mandan (Chester Tate úr SOAP-sjónvarpsþáHunum). Aðal- hlutverk: Scott Baio, Willie Aam- es, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5. Lífvöröurinn (My Bodyguard) Bodyguard er fyndin og irábær mynd sem getur gerst hvar sem er. Myndin fjallar um ungan dreng sem verður að fá sér lifvörð vegna þess að hann er ofsóHur af óaldar- flokki i skólanum. Aöalhlutverk: Chris Makepeace, Adam Baldwin, Matt Dillon. Leik- stjóri: Tony Bill. Sýnd kl. 7, 9 og 11. ________Salur 5___________ Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.