Þjóðviljinn - 12.05.1983, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 12. maí 1983 'ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15
BLAÐAUKI
„í þessum bókum er að finna allt vitið sem þarf til að koma sér af stað
í ræktuninni“, segir Leifur. - Mynd-Atli.
„Hérna í þessum bókum hafið þið
allt sem þarf til. Svo er bara að
koma sér að verki."
Lengir sumarið
að mun
Hvers vegna drífur fólk sig út í
svona stórframkvæmdir á húslóð-
inni.
„Það er bæði hollt og skemmtilegt
að fást við gróðurrækt og, ekki síst,
þá bætir hús sem þetta minnst
tveimur mánuðum ef ekki rneiru
við sumarið hjá okkur. Með lýs-
ingu og hita er hægt að hafa sumar-
tíð lengstan hluta ársins. Á sumrin
eru það skrautblómin og á haustin
og veturna matjurtir."
Og hvenær á síðan að flytja inn?
„Reisugilli verður í haust“, segir
Leifur og leiðir okkur upp á þak
svo góð mynd náist yfir byggingar-
svæðið. -Ig.
Ræktaðu garðinn þinn
Leiöbeiningar um trjárækt
9
B|\KV\M)N
R/liKTADU
GARDINN
þ IN N
Bók þessi fjallar um trjárækt í
görðum í skýru og stuttu máli. Þar
er gerð grein fyrir sögu trjáræktar
í landinu, sagt frá gerð og lífi
trjánna, næringarþörf þeirra,
uppeldi trjáplantna, gróðursetn-
ingu, hirðingu og grisjun. Lýst er
28 tegundum lauftrjáa, 24 runna-
tegundum, og 17 barrviðum, sem
rækta má í görðum hér á landi.
Höfundur bókarinnar, Hákon Bjarnason, hefur um tugi ára
verið forustumaður í þessum efnum hér á landi. Sakir
langrar reynslu og þekkingar er hann öðrum færari til að
veita leiðbeiningar um ræktun trjáa, sem að gagni koma.
Fjöldi skýringarmynda eftir Atla Má.
.. .ennfremur minnum við á
Leiðbeiningar um plöntusöfnun
eftir Ágúst H. Bjarnason
Handhægur leiðarvísir með myndum handa þeim sem
vilja kynna sér plönturíkið. Aðaláherslan er lögð á að
gera grein fyrir hvernig plöntum er safnað og frá þeim
gengið til varðveislu. Jafnframt kemur bókin að góðum
notum öllum áhugamönnum um náttúruskoðun og
gróðurríki landsins.
GARDENA
gerir garðinn frægan
Allskonar slöngutengi, úðarar,
slöngur, slöngustativ, slöngu-
vagnar...
Margvisleg garðyrkjuáhöld, þar
í GARÐSHORNINU
sem m.a. að einu skafti fellur fjöldi
áhalda.
Kant- og limgerðisklippur, STIGA
vélsláttuvélar og sláttuþyrlur,
skóflur, gafflar, hrifur, margar
gerðir.
hjjá okkur kennir
margra grasa
AKURVIK HF.
Akureyri
INN
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200
Fúann má
foróast
meö Aquaseal
Aquaseal býður margartegundirfúa-
varnarefna á tré.
„SUPER“ Alhliða viðarvörn sem
hentar mjög vel á illa Ioftræstum
stöðum, t. d. háaloftum og kjöllurum.
,,CLEAR“ Vörn gegn fúa og skor-
dýrum.T. d. á sperrur, hurðir, burðar-
virki o. fl.
„GREEN“ Ver timbrið fúa.og þurra-
fúa. Hentar vel á girðingar, garðhús,
útihús o. þ. h.
„EXTERIOR BROWN“ 2 brúnir litir,
Ijós og dökkur. Hefur náttúrulega
áferð. Smýgur vel inn í viðinn.
„RED CEDAR“ Frábær vatnsvörn.
Skerpir eilítið áferð viðarins.
H
Grensásvegi 5, Sími: 84016